Morgunblaðið - 25.04.1944, Side 7

Morgunblaðið - 25.04.1944, Side 7
iÞriðjudagur 25. apríl 1944. MORGUNBLAÐIÐ 7 - JÓLAHARMLEIKURINN - í ÞEIM HLUTA ÍTALÍU sem ofsi styrjaldarinnar er nýgenginn yfir og býr nú við hernám bresk-ameríska hersins, geisaði fyrir tæp- lega hálfri annari öld síðan róstur, bylting og innan- lands upplausn, og innrás- arhætta vofði yfir. Fyrir frönsku stjórnar- byltinguna voru hirðir Lúð- víks séxtánda og Neapel- konungsins, Ferdinands fjórða, furðu líkar. María Antoinette, Frakkadrottn- ing, og Karólína, Neapel- drottning, voru systur, og báðar höfðu þær orðið fyrir verulegum áhrifum af ein- ræðisanda móður þeirra, Maríu Theresíu af Austur- ríki. Franska stjórnarbylting- in hafði blásið öllum þjóð- um, sem bjuggu við kúgun stjórnenda sinna, í brjóst smitandi. hrifni fyrir lýð- veldisskipulaginu, og engir þektu betur en Neapelbúar hinn lamandi þunga harð- stjórnar eins hins eigin- gjarnasta og grimmlyndasta konungs, sem nokkru sinni hafði setið í hásæti þeirra fagra lands. Fimm ár voru liðin síðan hið tígulega höfuð Maríu Antoinettu hafði orðið fall- öxinni að bráð, og sama upp námið, sem orðið hafði í Frakklandi, vofði nú yfir Suður-Ítalíu. Franski her- inn, sem ráðist hafði inn í Ítalíu, var þegar kominn til Rómaborgar, . án þess að hafa mætt nokkurri mót- spyrnu, og Ferdínand kon- ungur, hafði ásamt banda- mönnum sínum, Austurrík- ismönnum, haldið í áttina til Rómaborgar, til þess að stemma stigu fyrir frekari framsókn óvinanna. Yfir- maður Neapelhersins var Mack hershöfðingi, Austur- ríkismaður, sem keisarinn hafði sent til Neapel, og sem sagnritari nokkur hefir lýst sem „fátöluðum, skraut gjörnum, ógeðfeldum kald- lyndum og daufgerðum bjána“. Nelson lýsir honum aðeins sem manni, „sem ekki kunni iðn sína“. Frakkar ljeku á þá. FERDÍNAND konungur og Mack herhöfðingi, óku í áttina til Rómaborgar í þægilegum vögnum sínum, meðan hermenn þeirra voru píndir áfram fótgangandi, klvfjaðir þungum byrðum, höfðu ónóga fæðu og var illa stjórnað. Þeir náðu til borgarinnar í dreifðum flokkum, alveg örmagna. — Þeir höfðu þó ekki mætt neinni mótspymu, og álykt- aði Mack hershöfðingi, að Frakkar hefðu flúið af ótta við hans eigin persónu. Honum kom aldrei til hugar, að Frakkar kynnu að hafa yfirgefið Róm í blekk- ingarskyni, og það gæti orð- ið honum hættulegt áður en vfir lyki. Konungurinn, sém einnig var sannfærður um það, að hann hefði unnið styrjöld- EFTIR F. MATANIA lega viðhafn^rmiklu jólahá- tið síha. Um borð í skipun- :um . mátti heyra háværar. í eftirfarandi grein er sagt frá flóíta Neapelkonungsins Ferdínands og Karólínu drottningar hans, frá Neapel á skipi Nelsons „Vanguard“. Grein- in er þýdd úr enska blaðinu „Britannia“. Gerðist aíburður þessi uni alda- mótin 1800, þegar byltingin logaði um alía Evrópu og þjóðirnar risu hver af annari gegn harðstjórum sínum. ina, tók þegar að má út öll einkenni lýðveldisins. Hann tók sjer aðsetur í hinni fögru Farnesinuhöll, og þaðan sendf hann sendiboða í allar áttir til þess að flytja gleðitiðindin. Páfinn hafði flúið Vati- kanið og leitað sjer hælis í klaustri nokkru. Konungur reit honum brjef, og bauð hans heilagleika með mörg- um fögrum orðum að hverfa aftur til hallar hinnar. Er brjef þetta dagsett þann 29. nóvember 1798. Vjer munum síðar sjá, hverskonar jól það voru, er örlögin höfðu búið Ferdín- and konungi, og allri kon- ungsfjölskyldunni. Bjart- sýni konungsins og yfirhers höfðingja hans snerist brátt í örvæntingu, er þeim bár- ust fregnir um það, að Frakkar hefðu fimlega hrundið árás Neapelmanna við landamærin og hefðu nú sjálfir hafið sókn og hrakið þá á flótta á allri víglínunni. Frakkar voru ekki svip- stund að hrekja ítalina á undan sjer, og voru þeir fyr en nokkurn varði komnir að útjaðri Neapelríkis. Rás viðburðanna var svo hröð, að Mack hershöfðingja reyndist um megn að koma í veg fyrir hrapalegan ósig- ur. Það var ekki sök hérja hans, sem voru illa skipu- lagðir, soltnir og báru í brjósti djúpa fyrirlitninu á leiðtoga sínum. Það var einkennandi fyr- ir Ferdinand að yfirgefa nú hermenn sína og aka til Neapel, einungis i fýlgd með hertoganum af Ascoli. Á leiðinni afklæddust þeir tignarskrúða sínum af ótta við að þeir þekktust og yrðu drepnir. Þegar hlið Casertiahallar opnuðust fyrir þeim, hljóta þeir að hafa varpað öndinni ljettar. Þar skýrði drottn- ingin þeim frá tjóni því, er Neapelmenn höfðu beðið. — Herinn hafði mist tólf þús- und manns og af þeim hóp höfðu tíu þúsund verið tekn ir til fanga. Nelson kemur lil sögunnar. HÖRMUN G ARÁST AND þetta, sem var merkasti þátturinn í æfiferli Macks hersöfðingja, hafði nú stað- ið yfir í seyján daga. Aðal- áhrifin höfðu orðið þau, að það hafði blásið nýju lífi í J akobínahreyfinguna, sem aðallega átti fylgi að fagna meðal betri borgara, sem flestir enduðu síðar æfi sína á höggstokknum, en þeir voru fúsir til að bjóða Frakka velkomna sem lausn ara, og losa sig í eitt skifti fvrir öll við o'k rikisstjórnar hinna þriggja F-a — Feste, Farina, Forche (veislur, hveiti og gálgar ). Þetta orða tiltæki átti rætur sínar að rekja til þess hátternis kon- ungsins að gleðja fólkið með opinberum hátíðahöldum og ókeypis brauðúthlutun, með an hann samtímis bældi miskunarlaust niður sjer- hvern óánægjuvott.— Um þetta levti var Nelson stadd ur í Neapel, og flotadeild sú sem hann hafði unpið sig- urinn með í orstunni við Aboukir, lá við akkeri á fló- anum. Hann hafði fengið skipun um það að beriast við Frakka, hvar sem hann rækist á þá, og vernda kon- unginn í Neapel, ef þes§ ger ist þörf. Það var hjer, sem hið fræga mót hans og Lady Hamilton átti sjer stað, er hún kærði sig kollótta um alla hirðsiði og varpaði sjer í faðm hetjunnar. Hin fagra Emma Hamil- ton var einkavinkona Karó- línu drottningar, sem gat verndað samband eftirlæt- isvinkonu hennar og Nel- sons án þess að rjúfa á nokk urn hátt vinartengsl þau, er voru milli hirðarinnar og breska sendiherrans, Sir Hamilton. Þar sem hernaðarástand- ið var nú orðið svo alvar- legt, var Nelson hlýntur þvi að flytja konungsfjölskyld- una á öruggan stað. Drottn- ingin hafði mjög fúslega fall ist á þessa ráðleggingu hans jafnvel áður en konungur- inn kom aftur til Caserta. Með leynd hjeldu þau til Neapel, þar sem drottningin hóf þegar að búa um gim- steina sína og aðra fjársjóði. Einungis fáeinum hinna dyggustu þjóna var trúað fyrir þessu verki, og meðal þeirra var þjónn nokkur, Saverio að nafni, sem vegna drottinhollustu sinnar hafði lengi verið í þjónustu drottn ingar. Hann flutti einsamall 60.000 gulldúkata og alla gimsteina konungsættarinn ar frá höllinni til breska spndiráðsins, þar sem hann fól Ladv Hamilton það til varðveislu. Hann flutti einnig brjef frá drottningunni, þar sem hún bað Ladv Hamilton að afhenda Nelson þenna fjár- sjóð, svo hann gæti komið honum á öruggan stað um borð í skipi sínu. Morguninn eftir var enn laumast með þrjár ferðakistur frá höll- inni til sendiráðsins. Annar farangur var um nóttina fluttur niður til sjávar og settur þar í flutningabáta, s,em þegar voru fuljskipaðir flóttafólki, sem frjett hafði um fyrirhugaða brottför konungsfjölskyldunnar. Konungsf jöiskyMan íók með sjer mikla fjársjóði. HÖRMULEGIR atburðir áttu sjer stað víða í NeapeL Hinn fátækári og miður upp lýsti hluti þjóðarinnar, sem ekki skildi æílun Jakobín- anna, var skelfdur af hætt- unni um innrás Frakka. og nokkrir Jakobínar voru drepnir án dóms og laga. — Múgurinn rjeðist á mann nokkurn skamt frá höllinni og stytti honum aldur. Síð- an var líkami hans dreginn fram fvrir svalir hallarirn- ar, svo að konungurinn væL sjeð sönnun hollustu þeirra Þegar Ferdinand kom fram á svalirnar til þess að svara hrópum múgsins, sá hann sjer til skelfingar, að hinn drepni var dyggur þjónn hans, en alls enginn Jakob- íni. Þessi hræðilegi atburöur jók enn á ótta konungsfjöi- skyldunnar og undirbún- ingnum að flótta þeirra var hraðað. Til þessa hafði hon um verið haldið levndum, en þegar Neapelbúar sáu geysistórar kistur fuliar dýr mætum listaverkum fluttar niður til hafnarinnar, var ekki lengur auðið að halda hinni fyrirhuguðu brottför konungsfjölskyldunnar leyndri. Listasöf^ og fornminja- söfn yoru rúin fjáfsjóði*m sínum, gull og . silíur var flutt frá myntsláttusmiðj u konungs og greipar voru látnar sópa um fje bank- anna, sem borgarar Neapel- borgar áttu. Allt var þetta flutt um borð í „Vanguard“ og Nelson áætlaði sjálfur gildi fjársjóðanna tvær og hálfa miljón sterlingspunda. Þrátt fyrir þessa ófyrir- leitnu ránsiðju, reyndu hin- ir góðlyndu íbúar að fá kon unginn tiT þess að halda kyrru fyrir í borginni og fullvissuðu hann um holl- ustu sina og vernd gegn Frökkum. En Ferdinand varð ekki haggað. Hann steig um borð í ,.Vanguard“ með allri fjöl skyldu sinni, Hamiltonfjöl- skyldunni og Nelson, þann 21. des. 1798, klukkan 9 sið- degis. Ulviðri kom þó í veg fyrir það, að skipíð gæti lagt úr höfn. Óskelfdir af hættunum, sem yfir þeim vofðu, hjeldu Neapelbúar hina sjerstak- raddir blandast hljónoum hundraða kirkjuklukkna. — Öðru hverju heyrðust hin veiku hljóð hljóðpipublás- aranna frá þorpunum í ná- grenninu, sem komið höfðu til þess að rifja upp hina fornu írægðarsögu sína frammi fyrir helgum mynd- um um alla borgina. Hin tuttugu skip á höfn- inní voru drekkhlaðin fjár- sjóðum og íarþegum, sem bæði voru aumir og skelfd- ir. Tvo langa sólarhringa lágu skipin þarna við akkeri og biðu eftir að vindstaðan breyttist- eða veðrið batn- aði. Meðal herskipa þeirra, sem þarna voru saman kom in, var korvetta, sem köllu'ð var ,.Sannite“, og var unct- ir stjórn Carraciolo aðmir- áls. Harm'hafði vænst þess, að konungsfjöl.skvldan myndi ferðast með hans skipi, en drottningin kaus fremur hma glæsilegu ká- etu á „Vanguard“ — og átti hún síðar eftir að iðrast sár- lega þessa vals. Hörmuleg sjóferS. ENDA ÞÓTT veðrið væri enn hið versta, var loks aald ið af stað út úr fióanum og i áttina til Palermo. Rjett þegar „Vanguara" hafði eyj una Capri að baki, skall yf- ir það mikill bylur úr vest- suðvestri. Seglin fóru í íæii ur og skipið hentist til og frá undan hinum æðis- gengnu höggum hafsins. I viðhafnarkáetunni var allt í uppnámi. Drottningin og Lady Hamilton höfðu tek ið upp farangur sinn, rjett eins og þær væru heima i sínum venjulegu herbergj- um, og nú þeyttist hafur- task þetta til og frá og jófc enn meir allsherjarupp- lausnina. Margir hirðmannanna vor hjálparvana vegna sjö- veiki, og lágu sumir þeirra á þilfarinu; og gátu hvorki hreyft legg nje lið sjálfum sjer eða öðrum til hjálpar. Emma Hamilton var ein þeirra fáu í hópnum, sem reyndist vera dugandi sjó- maður. Hún staulaðist fram og aftur með óbugandi þreki, kom börnunurn i rúmíð, hljóp frá einum •kveinandi farþeganna tii annars og veitti Karólínu drottrángu brýnustu aðstoð þar sem hún lá á grúfu stynj andi í rúmi sínu. Nelson heimsótti nokkrum sinnum þessa nótt, sem aldrei virtist ætla að líða, örvinglaða hópinn r við- hafnarkáetunni, og var heimsókn hans iaunuð með engilbrosum Eramu, sem þrátt fvrir allar aðstæður virtist aldrei hafa verið feg- urri en nú. Hún endurgalt heimsókn han^með því, að skrönglast með honum upp á stjórnpall, en kom ætjð gegnvot aftur. í flýti náði Framhald á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.