Morgunblaðið - 05.05.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.05.1944, Blaðsíða 10
\ 10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 5. maí 1944 ifr *- gws*-"""t'*wtnMflBrtfg*t*** „Ekki nema nokkuð af hon- um", svaraði Barney. „En jeg vil fá hann allan". „Þú gætir ekki sett sögu þessa á prent", sagði Johnson. „Það væri hrein kúgun". „Auðvitað", sagði Barney glaðlega. „Ný tegund skáldlegs rjettlætis. Mjög hressandi". Johnson varð hugsi. „Veit lögreglan um brjefið, sem Masson skrifaði mjer?" „Ekki ennþá". „En mun hún fá að vita það?" „Það fer eftir því, hvort þú segir mjer sannleikann eða ekki". Johnson reiknaði í huganum. Eftir stundarþögn sagði hann: „Jæja þá. Þú vinnur". „Við skulum koma upp í her bergi mitt", sagði Barney og horfði á skuggalega náungann, sem hafði elt þá. „Hann vinur okkar þarna gæti orðið of for- vitinn, ef jeg færi að skrifa nið- ur það, sem þú segðir, hjer". XXVII. Kapítuli. Margrjet Vaughan reikaði eirðarlaus fram og aftur um í- búðina. Ted Lassiter stóð við dagstofugluggann og horfði út á götuna, og flautaði glaðlega. Þetta-flaut hans fór mjög í taug arnar á Margrjeti. Loks stóðst hún ekki mátið lengur. „í guðs bænum, Ted ... ." Hann sneri sjer snögt við og horfði á hana. „Hvað er að, Peg?" „Ó". Hún henti sjer niður í stól þar rjett hjá. „Fyrirgefðu, Ted. Jeg ætlaði ekki að vera af- undin. Jeg býst við að það sje þessi bið eftir Stellu — bið eft- ir því, að eitthvað gerist. Hún er að gera mig vitlausa. Og þú ert svo skolli kátur ....". Lassiter kom yfir og settist á stól við hlið hennar. Hið skemti lega, drengjalega andlit hans, var nú orustuvöllur, þar sem af- sökun og hrygð háðu vonlausa baráttu við innilega ánægju. „Fyrirgefðu, ljósið mitt. En jeg get ekki að því gert, því að — sjáðu til — jeg ætla að fara að gifta mig". Gifta þig?" endurtók hún heimskulega. „Jeg hefi gengið á eftir þess- ari stúlku í þrjú ár, og núna loks hefir mjer tekist að fá já- yrði hennar. Ætlarðu ekki að óska mjer til hamingju?" „Jú, auðvitað", svaraði Mar- grjet, og röddin var enn dálítið undarleg. „Hvað heitir hún?"' „Hilda Masson?" „Ó, Téd! Jeg er svo glöð! Jeg óska þjer innilega til ham- ingju", hrópaði Margrjet. Ted horfði dálítið undrandi á hana. Nei, það var ekki um að villast. Andlit hennar Ijómaði af gléði. „Hm. Mjer þykir vænt um að heyra, að þú tekur því þannig", sagði Ted, og hafði augsýnilega ljett. „Jeg var hræddur um. .". „Hræddur um hvað?" „Að þjer findist varla tíma- bært fyrir mig, að vera að hugsa um giftingu núna". Hún brosti. „Frank hefði viljað, að þú yrðir hamingjusamur, góði minn, og það geri jeg líka. Hve- nær á þetta að ske?" „í fyrramáli, án allrar við- hafnar. Þú verður vonandi við- stödd?" „Já, auðvitað. Ó, Ted!" Hún þurkaði sjer um augun méð vasaklúti sínum. Jeg er svo glöð, að mjer liggur við gráti". „Ja, hvert þó í logandi", tautaði Ted. Hann starði stein- hissa á hana og hugsaði með sjálfum sjer, ekki í fyrsta sinn, að kvenfólkið væri annars und- arlegar verur. 'Klukkan var tíu um kvöldið, þegar Barney kom aftur frá Florida. Flugvjelin hafði hrept stórhríð á leiðinni og orðið að nauðlenda í Baltimore. Hann kom síðan með járnbrautarlest þaðan. Þegar hann hafði gefið Louis Hand skýrslu sina, sat frjetta- ritstjórinn lengi, og starði hugs- j ast og öfunda. Brosið hvarf af andliti Ted. „Getur verið, ef jeg get kom- ið því við", svaraði hann alvar- lega. „Viljið þjer láta í ljós álit yð- ar á Vaughan-málinu?" „Nei. En jeg treysti því, að lögreglan verði fær um að leiða málið til lykta ....". Á meðan Barney hlustaði þögull á þettá, virti hann HiMu Lassiter fyrir sjer. Hún var mjög glæsileg að sjá, í dökk- grænum frakka, sem fjell að grönnum líkama hennar, með dökkgrænan hatt. Augu henn- ar, dökk og róleg, þrátt fyrir brosandi varirnar, horfðu óþol- yf og Barney með sjer. „Glæsileg en hættuleg. Sú tegund kvenna, sem kynsystur hennar bæði ótt- atpm$. Ófríða konungsdóttirin Ævintýr eftir Jörgen Moe. andi upp í loftið. „Ef til vill komumst við að einhverri niðurstöðu", sagði hann loks með tregðu, „en þetta er aít mjög óljóst". „Jeg get brátt sannað þetta", sagði Barney. „Já, máske. Við hjetum í gær 50 dollara verðlaunum, hverj- um þeim, er gæti gefið upp- lýsingar um upphringingu í í- búð Vaughans um kl. 10.30, 18. des. En við höfum aðeins frjett um símahringingu þangað um tíu-leytið. Það var frú Ward Armitage, eldri kona, sem býr rjett hjá skemtigarðinum". Barney starði. „Hvað í ósköpunum kemur hún því við '?' „Það er vinkona Margrjetar Vaughan — gömul vinkona fjölskyldunnar. Það er eitthvað bogið við þetta, Barney." Louis Hand leitaði á skrif- borði sínu, og fann loks brjef, sem hann rjetti Barney. Það var skrifað með fínlegri, gamaldags hönd. „Sténdur þetta heima?" spurði Louis Hand, þegar Barn ey hafði lokið við að lesa brjef- ið. „Já", svaraði Barney annars hugar. „Jeg held að jeg fari og líti inn til hennar". Hann gerði það, og þegar hann kom þaðan, var hann þyngra hugsandi én nokkru sinni áður. Þegar brúðhjóhin komu út úr gömlu kirkjunni í Fifth Avenue, beið þeirra heill hópur blaða- Ijósmyndara og blaðamanna. Margrjet sneri sjer undan til þess að reyna að forðast árásir blaðaljósmyndaranna, en Hilda og Ted Lassiter stöldruðu við og brostu við þeim. „Þakka yður kærlega, frú Lassiter", sagði piltur einn frá „Express" „og til hamingju". „Vilduð þjer ekki segja eitt- hvað?" „Hvað hafið þjer að segja um brúðkaupsferðina?" „Vilduð þjer segja eitthvað um málaferli yðar og Thomas- ar Masson?" Hilda hló og hristi höfuðið. „Jeg hefi ekkert að segja, nema við ætlum. að fresta brúð- kaupsferðinni þar til seinna". „Ætlið þjer að hitta Stellu Vaughan, Lassiter?" reið um þilfarið á hafrinum hvem hringirin eftir annan, svo hart, að hárlubbinn stóð aftur af höfðinu á henni. Konungsmenn voru alveg steinhissa á þessari sjón og spurðu, hvort ekki væru fleiri á skipi. — O, jú, Ófríð sagði að hún hefði systur sína með sjer. Hana vildu þeir fá að sjá, en Ófríð sagði að enginn fengi það, nema kon- ungurinn, ef hann kæmi sjálfur. Og svo hjelt hún áfram þeysireiðinni á geithafrinum, svo glurhdi í þilfarinu. Þegar menn konungs komu aftur heim og skýrðu hon- um frá því, sem fyrir þá hafði borið á skipinu, vildi hann strax sjá hvernig þar væri, sjerstaklega þó þessa sem riði á hafrinum. Þegar hann kom, leiddi Ófríð systur sína fram, og hún var svo væn og fögur, að konungurinn varð þegar hrifinn af hehni, um leið og hann sá hana. Hann tók þær nú báðar með sjer til hallar sinnar, og vildi fá yngri systurina fyrir drotningu, en Ófríð sagði nei, hana mm°..,cýa J iru°P*"n' u „ *•' gseti ekki konungur fengið, nema hún siálf fengi son „Kold og horð", hugsaði f s s '. J . ? ,, , . hans tyrir mann. Pao kærði konungssonur sig nu ekki beinlínis um, því honum fanst Ófríð ekkert tiltakanlega glæsileg ásýndum, en svo lengi talaði konungurinn faðir hans og alt fólkið í höllin'ni um fyrir honum, að hann ljet undan, og lofaði að hann skyldi taka Ófríð sjer fyrir konu, en nauðugur gerði hann þetta og stúrinn var hann. Síðan var búið til brúðkaups og drégið að bestu mat- föng og ölföng og skyldi ekkert skorta, og þegar alt var til reiðu, var lagt af stað til kirkjunnar, en konungssyn- inum fanst þetta verða erfiðasta kirkjuferð, sem hann hafði farið nokkurn tíman á æfinni. Fyrst ók konungur- inn faðir hans með brúði sína. Hún var svo fögur og yndisleg, að alt fólk nam staðar meðfram veginum og horfði á hana eins lengi og það sá til hennar. Á eftir reið svo konungssonurinn við hliðina á Ófríði, hún kanske á hafrinum með sleifina í krumlunni, og á svip konungs- sonar virtist frekar að hann væri að fara til jarðarfarar en til brúðkaups, svo sorgmæddur var hann ásýndum og mælti ekki orð frá vörum. „Hvers vegna segir þú ekki neitt?" spurði Ófríð, þegar þau höfðu farið nokkra leið. ,,Hvað ætti jeg að segja?" spurði konungssonur. ,,Þú gætir þó spurt, hvers vegna jeg ríði á þessum ljóta geithafri", sagði Ófríð. ,,Af hverju ríðurðu á svona ljótum geithafri?" spurði konungssonur. „Er þetta ljótur geithafur? Nei, þetta er besti gæð- T Barney gekk nú til Margrjet ar Vaughan. Hún leit uiidrandi upp, þegar hann talaði til henn- ar. Falleg stúlka, með brún augu og brúnt hár. En á andliti hennar var reiði- og þráasvip- ur, sem Barney gat sjer til um, að hefði ekki verið þar fyrir mánuði síðan. Hún hafði átt erfitt, en myndi eiga eftir að reyna meira. „Hvernig er það með yður, ungfrú Vaughan? Ætlið þjer að hitta Stellu Vaughan?" Hann talaði rólega og horfði beint framan í hana. \ „Auðvitað ekki. Hversvegna ætti jeg að gera það?" „Jeg veit það ekki. Jeg hjelt, að þjer vilduð ef til vill sýna heiminum að þjer tryðuð ekki því, sem um hana er sagt. Þjer voruð þó altaf mágkona henn- ar". „Hún eyðilagði líf Franks!" Varir hennar skulfu. Barney gaut hornauga til starfsbræðra sinna. OOuuð' nfmýiqumhxJ^Xm^ Aðalleikkonan (á leiksvið- inu): — Ó, Georg, geturðu ekki beðið eftir svari mínu svo sem vikutíma? Rödd frá áhorfendum: ¦— Það skaltu ekki gera, Georg, því að svo lengi stendur léikurinn ekki. • — Mamma, manstu eftir manninum, sem datt hjer fyrir utan dyrnar í gær og þú gafst koníak. — Já, drengur minn. — Nú liggur hann hjer aftur. __ • — En hvað þjer eruð orðinn breyttur. Svei mjer, ef jeg hefði þekt yður af nokkru öðru en regnhlífinni, sem jeg gleymdi hjá yður í fyrra. • Frúin: — Viltu ekki reykja einn af þessum vindlum, sem bróðir minn gaf þjer í afmælis- gjöf? Maðurinn: — Mjer dettur það ekki í hug, það eru sömu vindl- arnir, sem jeg gaf honum í jóla- gjöf. •— Pabbi, hvað er bergmál? — Það er það eina, sem hefir seinasta orðið, þegar mamma þín er annarsvegar. * •— Það eru svik í þessari myndaskrá. ,Þess er hvergi get- ið, hvað málverkin kosta. — Ætlaðir þú að kaupa nokkuð? — Nei, en hvernig á jeg að vita hverjar myndir eru best- ar, ef jeg veit ekki, hvað þær kosta? ie — Jæja, frú, þá hefi jeg skýrt fyrir yður störf okkar stjörnú- fræðinganna. En ef það er eitt- hvað, sem þjér vilduð spyrja um, þá gerið það? Frúin: — Já, það var eitt, sem jeg vildi gjarnan fá að vita. — Hvort er erfiðara að búa til sól- myrkva eða tunglmyrkva? • — Jeg er alveg hissa á því, að þú skulir leyfa stráknum að reykja sígarettur. — Jeg hvet hann til þess. Hann getur ekki blístrað á með- an hann reykir. Gesturinn: — Vínið hjerna er ágætt. Húsráðandi: — Já, þjer get- ið drukkið heila tunnu af því án þess að fá höfuðverk. • — Þeir segja að jeg verði að hafa eitthvað" fyrir stafni. Jeg ætla þá að byrja á að safna skeggi. * — Skemtirðu þjer vel hjá Guðjóni í gærkveldi? — Já, alveg prýðilega, við byrjuðum með sjö tappatogara, en þegar við hættum voru þeir allir upprjettir. • Stúlkan: — Finst þjer vatnið ekki kalt? Pilturinn: — Jú, hræðjlega, jeg færi ekki út í nema bara af því að mjer hefir verið bannað m • mm Tvær ungar stúlkur ræðast við. — Hann sagði að jeg „klassiskt" andlit. Hvað hann átt við með því? — Ellilegt. hefði hefír

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.