Morgunblaðið - 09.05.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.05.1944, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 9. maí 1944. MOEGUNBLAÐIÐ 9 GAMLA BÍÓ ^'innmnrttwflmnuiamirmnnrnmniimimmnmn Kína ( CHINA) Alan Ladd Loretta Young William Bcndix. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Mislit | KLÆÐI ( =§ í möttla. s Dragtaefni Sumarkjólaefni á börn og fullorðna. S Kvenslifsi fallegt úrval. §§ jj§ Versl. Guðbjargar Berg- 11 'S þórsdóttir, Öldugötu 29. = 1 Sími 4199. 1 TÓNLISTARFJELAGIÐ ir 77 I dlögum óperetta í 4 þáttum. Sýuing í kvöld kl. 8. Uppselt Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Rcykjavíkur: iiiiiiiiiiifdifiiiiiiiiiiimiiiiirinnuiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiim Hjartans þakkir færi jeg. öllum, f jær og nær, er glöddu mig með gjöfum og skeytum á 75 ára af- mælisdegi mí'num 6. þ. mán. og gjörðu mjer daginn ógleymanlegan. Laugaveg 51, Reykjavík. Sigríður Grímsdóttir. ! Skrifstofa mín er flutt úr Suðurgötu 5 á Víðimel 65 Sími 2255. Gunnar Bjarnason Flutningar Tilboð óskast í mjólkurflutninga úr Miðnesi og Gerðahreppi. Tilboð sendíst fyrir 12. ]>. ín. til Iljavtar llelgasonar Melabergi, sítni 2 Sandgerði, sent gefur %. nánari upplýsiíigar. M W <$x$x$j$><$^^xíx$x^^>^^<í>^x$j$x$><$xí><$x^sxSxSx$x$><$><$><$x$x$x$<íx$x^x$x$>^x$x$xs. TILKYNNIIMG Það tilkynnist hjer með að þann 13. ]>. m. munu ný há- marksverðsákvæði fyrir fisk ganga í gihli í Bretlandi og lækkar hámarksverð á fiski frá Islandi frá og með þeim degi niður í það verð, sem gilti síðastliðið sumar. Reykjavík, 8. maí 1944. Samninganefnd utanrikisviðskifta. Að gefnu tilefni tilkynnist það hjer með, að jeg er ekkert viðriðinn byggingarf jelagið „Svea“ og get engar upplýsingar gefið því viðvíkjandi- Magnús Kjaran. 99 Pjetur Gautur66 Sýning annað kvöld kk 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Leikfjelag Hafnarfjarðar: R/tfiSKONA BAKKABRÆfiRA Sýning annað kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. <?x$x$x$x$x$x$xg><$X$x$x$x$x$x$x$<S<$x$x$x$x$>$x$><$X§^xt><$x$x$x$x§>$XÍX$x$X$x$XÍxSjx3><$><$xSx$x$x$ <$> Fulltrúaráð Sjáfstæðisfjelaganna: Kaffik-völd heldur Fulltrúaráð Sjálfstæðisfjelaganna í Reykjavík annað kvöld, miðvikudaginn 10. maí kl. 8,30 e- hád. í Tjarnarcafé. Rædd verða almenn flokksmál og stjórn- mál. Áríðandi, að fulltrúar mæti. Stjórn Fulltrúaráðsins I A w NÝJA BÍÓ Hefndin bíður böðulsins („Hangmen also Die“) Stórmynd samin og gerð af FRITZ LANG. Aðaí- hlutverk: Brian Donlevy, Anna Lee, Waiter Brennan. Sýnd kl. 6.30 og 9. Bönnuð börnum yngri en. 16 ára. Sýnd kl. 5. Apamaðurinn („Dr. Renaults Secret“) Lynne Roberts John Shepperd Bönnuð börnum yngri en 16 ára. TJAHNAKBIO 'SQl jr M iæfur f (Reveille With Beverly ) Bráðskemtileg amerísk músikmynd Ann Miller. Hljómsveitir Bob Crosbys, Freddie Slacks, Buke Ellingtons og Count Basies.. Frank Sinatra, Mills-bræður. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kosningarskrifstofa Lýðveldiskosninganna f> Hótel Heklu er opin frá kl. 9—22 daglega. | i Sími 1521. .<T h /<, v \ :'UI$ / láttóruiækningafjelay íslands heldur fund í húsi Guðspekifjelagsins við Ingólfsstræti fimtu- dag'inn 11. maí n. k. kl. 20,30. FUNDAREFNI: 1. .Tónas Kristjánsson: Matreiðslusyndir. 2. Björn L. Jónsson: Nýtt grærimeti alt árið. 3. Grasaferð fjelagsius í sumár Nýjum. fjelögum veitt móttaka. STJÓRNIN. <§K§><$><$><$><$><§><$><§><$><$><$>3><$>3><$><§>3><§>3><§><$><§><$><§><§><$><$><§>3>^ 5 stúlkur óskast á hótel í nágrcnni Roykjavíkur. Ein þeirra þarf að vera flínk í matartilbúningi og smjörbrauði. Semja ber við GÍSLA GÍSLASON, Belgjagerðinni, sem gefur allar riánari upplýsingar (ekki í.síma). w <S«'tX?xSMí’<$><tXÍXÍxJx®Hjx$>^H$KjxíX^XÍ>$-*,$x$X$X$x$><$X$x$x$X$x$X$><$><$X$x$XÍX$X$><$X$X$x$><$X$X$> Uppboðsouglýsing Föstudaginn 12. mat n: k. verður opinbert uppboð haldið að Gljúfurholti í Ólfusi, og hefst kl. 2 e. hád. Selt. verður: Sláttuvjel. ýmsir búshlutir og húsgögn. Uppboðsskilniálar verða birtir á staðnum. Ölfushreppi, 1. maí 1944. Hreppstjóri Ölfushrepps. Nýkomið 5 Fyrir herra: H Amerísk föt og frakkar = Fyrir dömur: 1 Sumarkjóiar S Fyrir drengi: s Amerísk föt § Fyrir stúlkur: i Sumarkjólar. £ Angun jeg hvíli með gleraugum f r á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.