Morgunblaðið - 10.05.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.05.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 102. tbl. — Miðvikudagur 10. maí 1944. Isafoldarprjentsmiðja h.f. VASTOPOL ER FALLIN nsoKninm aftur omgöngnleiðum Búin höggorms- skíi London í gærkveldi: — Landamemi skiítu uni skot- mork í lol'tsókn sinni í dag og rjeSusf nú ekki á Þýskaland }«ngur, heldur á sanigöngu- tæki óg samgongttíeiSit í ]''rakkiandi, líelgíu ©g Lux- emb'urg, en Ihetar höfðu heim sótt ]>essi lönd ¦ nóttina áður meÖ niikluni í'lota stórsprengju flugvjela, Mistu þeir við það 10 flugvjelar í mjög hórðum viðureignum, því Þ.jóðverjar höl'ðu orustuí'lugvjelar marg- a'r á loi'ti. í dag sáust aftur á nióti engár þýskar orustuí'Iugvjel- ai', enda beita Þjóöverjar þeim sjaldan yfir Frakklandi að. degi til. Árásirnar voru gerð- ar ai' ílugvirkjuni, Libcrator- flugv.jehini pg einnig af fjölda mörgum snurrri flugvjelnm, rnörguiii tegundum. Sex sprengjufhigvjelar stórar og sjö orustuflugv.jelar týndust, enda var loftvarnaskothríð hörð mjög. Ráðist var á járnbrautar- stöðvar í Liege, Thionville. •Tuvencourt og Laon-Athies. Einnig vnr gerð atlaga að járnbrautarstöð i'jett fyrir norðan Brusfiel. Ijirn Oe ^alera segir a! sjer London í gærkveldi. Stjórnin í Eire beið ósigur við atkvæðagreiðslu í írska þing- inu í dag og það samgöngumál, sem á dagskránni voru. Þessi ósigur er sama og vantrausts- yfirlýsing, enda sagði stjórnin þegar af sjer. Andstæðingarnir höfðu eins atkvæðis meiri híuta, 63:62. . Verður þing rofið og efnt til nýrra kosninga, sem ráðgert er að fari fram þann 31. þ. m. Svíar æfa skæruliðasveifir . •Stokkhólmi: — Landslag Sví- þjóðar, hinir stóru skógar, fjall auðnir, vatnaklasar og mörgu ár-, er þannig, að það geíur prýði leg tækifæri til skæruhernaðar, ef þjóðin lenti í styrjöld. Svíar hafa nú byrjað á því að æfa hermenn sína í slíkum hernaði. Þár að auki eru nú í Svíþjóð æfðir sjerstakir skæruliðar, sem áreynslumiklum heræfingum, því það myndi skæruhernaður hafa í för með sjer í þessum hluta heims. En Sví^r eru áreið anlega vel hæfir til slíks hern- aðar, þeir eru vanir skógum. Þár að auki er hjerumbil hver einasti Svíi af yngri kynslóð- irini æfður í að nota áttavita og lahdabrjef, vegna hinna mai'g- þættu skemtiferða um landið, ,,l«ndkynningaferðanna" svo- nefndu, en þær eru mjög vinsæl ar um alla Svíþjóð. London í gærkveldi: — Þýska frjettastofan bregðst reið við greinum, sem hafa birst í bresk um blö.ðum, um það, að Þjöð- verjar sjcu orðnir nrjög hrædd- ir við hina væntanlegu innrás bandamanna. Segir frjettastof- an, að víst sje um það, að Bret- ar sjeu nú búnir að ræða svo mikið um innrásina og hinar gífulegu hættur, sem henni sjeu samfara, að þeir sjeu sjálfir orðnir smeykir vegna síns eigin áróðurs. — Segja Þjóðverjar það hlægilega firru að halda fram að þeir sjeu smeykir við innrás. — Reuter. Þegar kvikmyndaleikkonan Anne Jeffrys fjekk send tvö höggormsskinn frá hermanni einum í Burma, saumaði hún úr þeim kiæonaöinn, sem hún sjcst í hjer á myndinni. Irsk firniu á svarlan lista! Stjórnin í Eire gaf út opin- bera tilkynningu í kvöld, þar sem því er harðlega mótmælt að nokur viðskipti eigi sjer stað nilli Ira og Þjóðverja, en breska blaðið „The Daily Mail" birti í gær fregn frá Washington þess efnis, að Bandaríkjamenn ætl- uðu að setja 38 írsk fyrirtæki á svartan lista fyrir viðskipti við Þjóðverja. Bætti blaðið því við, að miklir vöruflutningar væru stöðugt milli Eire og Þýska- lands. Þessu ér neitað sem algjör- lega staðlausu, og sagt að að- standendur „Daily Mail" ættu að vita, að Irar hafi þurft að fá leyfi hjá Bretum til þess að flytja alt út, sem út var flutt. 8 Danmðrku Frá danska sendiráðinu: — Síðan Þjóðverjar byrjuðu ógn- arstjórn sína nú síðast í Dan- mörku, er ekkert samband milli danskrar og þýskrar lögreglu, svo að dönsk yfirvöld fá ekki lengur að vita um þær hand- tökur, se'm Gestapo framkvæm- ir. Geta því dönsk yfirvöld ekk ert gert til-hjálpar hinum fang elsuðu. Hve margir hafa verið handteknir af Þjóðverjum, er því ekki vitað með vissu, eu varlega ágiskað eru þeir taldir hafa verið 4—500, sem hand- teknir hafa verið síðasta hálfan mánuðinn. ----------? ? ? Pjefur Benediktsson Allur Krímskaginn á valdi Rússa aftur London í gærkvöldi. — Eiukaskeyti til Morg^ unblaðsins frá Reuter. Seint í gærkveldi var tilkynt í Moskva með dagskipan frá Stalin marskálk, að virkisborgin Sevastopol hefði fallið Rússum í hendur seint í dag, og þar með síðustu stöðvar Þjóðverja á Krímskaganum. Var borgin tekin eft- ir að fyrst hafði dunið á henni stórskotahríð og loftárásir, en að lokum geystist fótgönguliðið fram og tók borgina í áhlaupi, að sögn Rússa. fer að byrja, segir London í gankveldi. Dietmar hershöfðingi flutti fyrirlestur í ])ýska útvarpið í kvöld og ræiidi um innrásina aðallega. Sagðist hann búast við henni á hverri stundu, enda væri þvínær ómögulegt fyrir baiidainenn að halda baráttukjarkinuni í innrásar- hernum, ef þeir ljetu dragast of lengi að láta til skarar skríða. Væri þetta eitt hið hættulegasta fyrir bandamenn. Dietmar sagði að Þjóðverj- ar væru viðbúnir og ákveðn- ir og ekkert fiuii á þeim, og væri það ólíkt hinni rjett- nefndu innrásar-nióðursýki, seni búið væri að æsa upp í fólki vesturveldanna. Dietmar sagði auk þessa, að biðin og óvissan hefði áhrif á báða að- ila, en þó verri á þá, sem eiga að byrja dauðadansinn. s sin Þýska útvarpið hafði þá fregn að færa í gærkveldi, að Pjetur Benediktsson, hinn nýskipaði sendiherra íslendinga í Moskva, hefði í fyrradag gengið á fund Molotovs, utanríkisráðherra Rússa, og afhent honum em- 1 bættisskilríki sín. Kafbáfasamgöngur milli Þýskalands og Japan London í gærkveldi: — Lávarður sá, sem hefir með öndum stjórn viðskiptahernað- arins fyrir Bfeta, sagði í lávarða deildinni í dag, að kafbátafcrð- ir væru nú einu samgöngurnar já sjó milli Þjóðverja og Japana. Kvað hann Breta og bandamenn þeirra vera búna að afnema siglingar ofansjávarskipa milli hinna tveggja Oxulríkja, og munaði það þó nokkuð miklu fyrir báða að missa þann flutn- ng. Hafa mörg skip fallið banda mönnum í hendur, en öðrum verið sökt. Ekki er vitað hve marga kafbáta Þjóðverjar og ^Japanar hafa í þessum sigling- um. — Reuter. Þjóðverjar hafa ekki við- urkent fall Sevastopol enn- þá, en það voru hersveitir Tolbuchins hershöfðingja, sem stjórnuðu áhlaupunum gegn henni, að sögn Rússa. Var hans og Wassilievskys, yfirmanns rússneska herfor- ingjaráðsins, sjerstaklega getið í tilkynningunni. Þjóðverjar riáðu borginni á sitt vald í júlí 1942, eftir um 8 mánaða sókn að henni. Var það Mannstein mar- jskálkur, sem stjórnaði þeirri sókn. Að undanförnu hafa Þjóðverjar verið að leitast við að koma liði sínu frá Sebastopol og virðast þessi skyndilegu endalok baráttunnar þar benda til þess, að þeim hafi tekist þetta að einhverju leyti. Það er mikill kostur fyrir Rússa að ná Sebastopol, sjer staklega vegna hinnar góðu hafnar, sem þar er, — þótt auðvitað sje þar nú alt í rúst um. Þjóðverjar sögðu í útvarpi sínu í dag, að hernaðarleg þýðing Sebastopol tæki að gerast lítil, þar sem víglín- an væri komin svo vestar- léga. Frá öðrum vígstöðvum í Rússlandi hefir lítið verið að frjetta í dag. Þjóðverjar segja frá nokkrum skærum við Jassi og norðar, ennfrem ur loftárásum gegn sam- gönguleiðum Rússa. Orðsendingin ssndiiiiíiimiini óviðkomandi VEGNA orðróms, sem gengur hjer, um að fundur danskra sendiherra og frjálsra Dana í London kunni að hafa átt þátt í orðsendingu konungs, sem hingað barst 4. maí, hefir rík- isstjórnin leyft að hafa eftir sjer^ að hún hefir fengið fulla vissu um að fundur þessi hefir engan þátt átt í því að nefnd orðsending var gefin út.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.