Morgunblaðið - 10.05.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.05.1944, Blaðsíða 10
/ 30 MORGUNBLAÐIÐ Miðvíkudagur 10. maí 1944 með henni, þegar jeg ba'ö um skilnað". Barney kinkaði kolli. „Það var áreiðanlega sama byssan?“ „Já áreiðanlega. Það var stór rispa á hlaupinu. Jeg þekti hana þegar í stað“. „Og síðan?“ „Jeg hagaði mjer heimsku- lega“, sagði Stella, biturlega. „En eina hugsun mín var að losna við byssuna. Jeg iðraðist þess þá þegar, að hafa sagt Giles, að eitt- hvað hræðilegt hefði komið fyr- ir. Jeg var hrædd um, að hann myndi fara á eftir Frank. Jeg vildi ekki, að hann vissi, hve al- varlegt það hefði verið. Jeg — jeg þreif byssuna, hljóp út að horninu, og henti henni niður í sorpræsið". „Það er einmitt nógu heimsku legt til þess að vera satt“, sagði Barney. „Og síðan?“ „Svo tók jeg til í herberg- inu og beið eftir G^les. Jeg var ákveðin í að giftast honum strax og fara með honum á brott daginn eftir. Jeg var hrædd við Frank og hjelt, að ef við íær- um á brott þegar í stað, værum við laus við hann, og hann hefði síðan gleymt öllu saman, þegar við kæmum aftur“. * Barney kinkaði kolli. ,,Og svo kom Redfern, og þ’jer senduð hann út, til þess að kaupa cellophane og rakblöð. Hvers vegna?“ Hún fölnaði aftur. „Hvers vegna ekki? Jeg sagði áðan, að koparstungurnar hefðu verið mjög verðmætar. Þær voru illa pakkaðar inn, og jeg vildi ganga vel frá þeim, áður en jeg færi, til þess að þær ekki skemdust. Jeg bað ekki um rautt cellophane, en það fjekst ekki annað, svo að jeg notaði það“. „Og svo?“ „Við borðuðum kvöldverð um miðnætti, og Giles hjálpaði mjer síðan til þess að pakka koparstungunum inn. Við höfð- um lokið því um sjö-leytið um morguninn, og fengum okkur þá morgunverð. Giles fór heim um kl. 8“. „Fór hvorugt ykkar fram í forstofuna um nóttina?“ „Nei“. „Þið yfirgáfuð íbúðina yfir- leitt ekki, fyr en hr. Redfern fór heim kl. 8?“ ,,Nei“. „Sögðuð þjer Redfern aldrei, að Frank hefði reynt að skjóta yður?“ „Nei. Jeg sagði honum að- eins, að hann hefði hótað að * koma í veg fyrir giftingu okk- ar“. „Og þjer eruð reiðubúnar til þess að sverja, að Frank hefði- yfirgefið íbúð yðar á lífi?“ „Já, jeg sver það“. Barney horfði hugsandi á hana. „Við höfum tvö vitni að því, að tveim skotum var skotið. Önnur kúlan fór í vegginn. Haldið þjer, að hugsanlegt sje, að Frank hafi orðið fyrir hinu skotinu, meðan á stympingum ykkar stóð? Gæti hann hafa særst, og dáið svo ef til vill síð- ar af sárinu?“ „Jeg hygg, að það sje hugs- anlegt“, sagði Stella hægt. „En jeg er viss um, að það skeði elcki. Skotin komu áður en jeg snerti hann. Það hljóp ekkert skot úr byssunni, meðan á stympingum okkar stó£“. Barney starði lengi hugsandi á litlu, svörtu bókina, sem hann skrifaði athugasemdir sínar í. Síðan sneri hann sjer að Red- fern. „Staðfestið þjer frásögn þessa, eftir því sem þjer eruð málunum kunnugir?“ „Já, hvert smáatriði". , „Þjer vissuð ekkert um skot- in þá?“ „Nei“. „Þegar þjer komuð, sáuð þjer þá engin merki þess, að ofbeldi hefði átt sjer stað — enga blóð- bletti?“ „Nei. Stella var auðvitað dá- lítið óróleg. En jeg hjelt það vera vegna þess, að hún hefði staðið í deilum við Vaughan. En hún hrestist brátt, og þegar við höfðum lokið við að ganga frá koparstungunum, virtist hún eins og hún átti að sjer“. „Ef lík Vaughans hefði ver- ið falið í íbúðinni“, hjelt Bar- ney áfram, „hefðuð þjer hlotið að sjá það?“ „Já. Við tæmdum alla skápa“. „Og það var hvergi?“ „Nei“. „Þjer trúið okkur, er það ekki?“ Þetta kom eins og ör- væntingaróp frá Stellu. Barney horfði á hana, fölur og skarpleitur, augun stálblá undir hálfluktum augnalokun- um. „Jú“, svaraði hann. „Jeg get trúað ótrúlegri sögum en þess- ari. Það, sem angrar mig, er, hvort jeg get fengið tólf góða og heiðarlega pilta til þess að trúa henni“. „Getið þjer það?“ „Jeg get reynt“, sagði Bar- ney. „En jeg þarf að fá skrif- lega heimild frá yður, til þess að fá að athuga muni yðar í geymsluhúsinu". ,,Auðvitað“, svaraði Stella. „Og jeg vildi einnig fá upp- drátt af dagstofu yðar, skipun húsgagna o.^i. frv., ef það væri hægt“. „Já, það er sjálfsagt", sagði Stella. Barney brosti alt í einu, og brosið gjörbreytti ándliti hans. „Verið hugrökk“, sagði hann. „Það þarf hepni til þess að vinna mál þetta, en jeg er fædd- ur heppinn“. Stella brosti lítið eitt. „Þjer eruð svo góður. Jeg veit ekki, hvers vegna þjer ger- ið þetta alt“. Barney horfði út um glugg- ann. „Það er forvitni, hugsa jeg. Jeg vil fá að vita, hvað skeði í raun og veru“. XXIX. KAPÍTULI. Magruder stóð í dyrum^ geymsluhússins og stundi hátt. „I guðanna bænum, Barney, hvað ætlarðu að finna í þessu rusli? í samanburði við þetta er barnaleikur að finna nál í heysátu. Þú ert áreiðanlega orð in,n vitlaus“. „Já, það er guðinnblásið brjálæði, sem að mjer gengur“, samþykti Barney glaðlega. — Hann sneri sjer að tveim gjörvilegum Svíum, sem höfðu komið með honum til þess að hjálpa honum. „Jæja, piltar. Þá skulum við byrja“. Geymsluhúsið var alveg fult af allskonar húsgögnum og hús- munum. * . Þeir Barney og Magruder stóðu hjá og horfðu á, þegar flutningsmennirnir tóku að flytja húsgögnin út á auða svæðið framan við dyrnar. „Hvað ætlarðu eiginlega að finna hjer?“ spurði Magruder. „Kúlu“, svaraði Barney. „Ó, drottinn minn! Rand er 3. „Já, laglegt er það, að minsta kosti er nóg af blessuðu grasinu“, svaraði Pjetur. Fóru þeir feðgar nú út á engið og þar bylgjaðist grasið fyrir blænum, svo grænt og kjarnmikið, að unun var á að horfa. Þetta þótti bónda vænt um, en það blíðkaði ekki huga Páls til Pjeturs bróður hans. Þriðju Jónsmessunóttina þorði Páll heldur ekki að1 gæta engisins, hanú varð nefnilega svo hræddur þá nótt- ina, sem hann var þar, að hann var hreint ekki búinn að ná sjer enn, en,Pjetur þorði samt að fara og fór. Og alt fór á sömu leið og hinar tvær næturnar, nema hvað jarð- skjálftinn hafði aldrei verið snarpari, svo harðir voru kippirnir, að Pjetur hentist milli hlöðuveggjanna, og eins og áður, hættu ósköpin alt í einu og alt varð dauðahljótt. þegar búinn að athuga þetta , , , ,. , alt“ | Pjetur for nu að ga ut og sa þar emn hestmn enn, en hann „Já. Hann var að leita að' vúf miklu stærri en hinir og hjá honum lágu herklæðin líki, en fann það ekki, vegna úr skíru gulli. Pjetur fór með hest þenna til hinna og leitst lang best á hann. Þegar hann kom heim, var farið að þrefa um það við hann, hvort alt grasið væri nú ekki farið af enginu. Páll gerði mest að því. Pjettur svaraði fáu, en um daginn fóru þeir feðgarnir út á engið og litu á, og þar var grasið jafn- mikið og tvö sumrin á undan. Konungurinn í landinu átti dóttur, sem hann vildi ekki gefa nokkrum manni, nema þeim, serri gæti riðið upp | Glerfjallið, — því rjett hjá konungshöllinni var geysihátt þess að það er ekki hjer“. „Hann leitaði einnig að byssu kúlum“. „Ef til vill. En. hann vissi ekki, hvar á að ieita“. „En það veist ,þú?“ „Já, það held jeg“. „Ef þú finnur kúlu og getur sannað, að hún sje úr byssu Stellu ....“, sagði Magruder með semingi. „Já, einmitt“, sagði Barney.' glerfjall. Efst þar uppi átti konungsdóttir að sitja með „Hæ, farið þið ^varlega með þrjú gullepli í kjöltunni, og sá, sem gæti riðið upp til þennan legubekk ! hennar og tekið gulleplin þrjú, hann átti að fá hana fvrir Menmrmr settu legubekkinn . , ,,,, . „ * , ,. . . , ?.. konu og halft nkxð með, þetta Ijet konungur kunngjora við hverja einustu kirkju í þllu landinu og einnig í mörg- um öðrum löndum. Konungsdóttirin var svo fögur, að all- ir, sem sáu hana, hlutu að verða frá sjer numdir af henni, — hvort sem þeir vildu eða ekki, — og var þá varla að undra, þótt konungssynir og riddarar vildu gjarna vinna hana og hálft ríkið með, og að þeir kæmu ríðandi frá ýms- Legubekkurinn stóð þarna, um löndum, skrautbúnir og tígulegir, og á slíkum gæð- upp við vegginn, gegnt arnin- ' ingum, að þeir þutu sem vindur eftir vegunum. Og hver o^;,Borðlð Slugganna. um sjg ag þann Dg enginn annar myndi vinna hina Stolhnn með damaskmu og ,.. J & & J annar með grænu áklæði, rjett, °Sru mey. hjá eldstónni. Meira þurfti hann ekki að athuga, því að konungssonum og riddurum alt umhverfis glerfjallið, og niður, og Barney athugaði hann vandlega, en fann ekkert. „Jeg þarf að fá öll dagstofu- húsgögnin. Þessi stóll ....“. Barney athugaði hann einn- íg vandlega, en árangurslaust. Hann andvarpaði, og dró upp- drátt Stellu upp úr vasanum. þurfti1 Þann dag, sem konungurinn hafði tiltekið, var fult af tlffinxf nfnxAjqAj/rJzcu. Þau voru nýgift. - Hann: — Getur það verið, að þú þurfir enn nýjan kjól? Hún: — Nei, elskan mín, en jeg fæ 10% afslátt á því, sem jeg kaupi, svo þú getur sjeð, að eftir því, sem jeg kaupi meira, eftir því spara jeg meira. 'k — Hefirðu heyrt það, að nú eru stúlkur farnar að ganga í ósýnilegum sokkum. — Nei, því trúi jeg ekki, fyr en jeg sje það sjálfur. ★ Magnús: — Hefirðu heyrt, hvernig fór fyrir Guðna, vini okkar? Hann dansaði átta valsa í einu, fjekk hjartaslag af því og dó. Arni: — Jæja, fór hánn þá svona? Blessaður segðu kon- unni minni frá því, en segðu, að hann hafi fengið slag í þriðja dans-inum. Kona Arna átti það nefni- lega til að heimta af honum, að hann dansaði við hana alt kvöldið. ★ Maður er nefndur Sam Lang- ford og er svertingi. — Hann var einu sinni kunnur hnefa- leikari, en varð að hætta vegná sjóndepru. Síðustu æfiárin var hann blindur og varð að vinna fyrir sjer með því að bursta skó. Einu sinni — það var víst í París —- átti hann að berjast við annan svertingja, sem hjet Sam McVea. Þegar þeir tókust í hendur á orustupallinum, hló Langford út undir eyru, dró upp hjá sjer tóbakspípu og rjetti hinum. „Gerðu svo vel, Sam, þú átt að eiga þessa pípu“. „Frá hverjum er hún?“ „Frá föður mínum. — Þeg- ar hann afhenti mjer hana, sagði hann: Ef þú hittir nokk- urn tíma annan negra, sem er ljótari en þú sjálfur, þá gefðu honum þessa pípu. — Þú átt skilið að eiga hana, Sam“. ★ Magnús: — Hafið þjer heyrt, frú, hve hörmulega fór fyrir honum Guðna? Kona Árna: — Nei. Magnús: — Veslings maður- inn dansaði 8 valsa í einu og dó af hjartaslagi í þriðja vals- inum. ★ Norðmaður og Bandaríkja- maður horfa á ógurlegt eldgos á Hawaii. — Þetta er ekki til í Banda- ríkjunum, mælti Norðmaður- inn. — Nei, en í Chicago er til slökkvilið, sem gæti kæft þenn- an eld á svipstundu. ★ — Jeg segi þjer það satt, að hann Louis er dóni. — Hversvegna segirðu það? — I rúma viku hefir hann sí- falt verið á hælum konu minn- ar, og í gær bað hún hann #að strjúka með sig, en þá neitaði hann því, þorparinn. Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.