Morgunblaðið - 16.05.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.05.1944, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 16, maí 1944 MORGUNBLAÐIÐ 1 99 Leland B. Morris sendiherra segir: i*AÐ ER GOTT AÐ BIJA Á ÍSLANÐI 44 Eftir ívar GuSmundsson. AMERÍSKI sendiherrann Leland B. Morris og frú hans, eru að hverfa hjeðan af landi einhvern æstu daga. Sendiherrann hefir dvalið hjer um 18 mánaða skeið og aflað sjer mikilla vinsælda allra þeirra, er honum hafa kynst og þeim hjónum. — Sendiherrann fer, eins og kunnugt er af frjettum til Teheran í Iran, en þar verð- ur hann ambassaaor Banda- ríkjanna. Morris sendiherra er þar með fengin hin á- byrgðarmesta staða og mik- ill virðingarsess, enda nýtur hann mikils álits hjá stjórn sinni sem reyndur stjórnar- fulltrúi og hefir gegnt mörg um ábyrgðarmiklum störf- um fyrir ríkisstjórn sína. Morris sendih. var t.d. sendi fulltrúi í Berlín, fyrstu stríðsárin og þangað til Bandaríkin komu í styrjöld- ina. Hafa amerískir blaða- menn, sem bækur hafa skrifað frá veru sinni i Ber- lín á þessum árum, getið þess, hve mikils virði það var fyrir Bandaríkin og Bandaríkjaþegna að hafa hann í sendifulltrúaátöð- unni. Samtal við scmlihcrrann. Það hefir verið okkur íslend- ingum mikill styrkur og ómet- anlegt gagn, hve til okkar hafa valist góðir sendiherrar frá þeim erlendu ríkjum, sem hing- Samtal við ameríska sem nu er a Leland B. Morris seixdiherra. hefi mætt skilningi og samvinnu ferðamenn til að hitta Vina sína, hug þeirra. Ennfremur hefi jeg sem þeir hafa eignast hjer á haft tækifæri til að kynnast landi. mörgum borgurum Reykjavík- | „Frá eigin brjósti vil jeg urbæjar, sem hafa boðið mjer bæta því við, að af þeim mörgu og konu minni á heimili sín af stöðum, sem jeg hefi dvalið í mikilli vinsemd. Jeg er viss um, minni löngu þjónustu i utanrík- að meðal þeirra hefi jeg eign- . ismálaráðuneytinu, hefir mjer hvergi fundist eins auðvelt að kynnast vingjarnlegu fólki. Mjer finst ekki jeg hafa ver- ið meðal ókunnugra, heldur ast einlæga vini“. Heimsókn til Akureyrar. Fyrir skömmu fóru amerísku að hafa sent menn til að gæta 'sendiherrahjónin ásamt öðrum hagsmuna sinna. Morris sendi-!erlendum fulitrúum til Akur- miklu fremur meðal elSm ætf- herra er einn af þeim. Hann eyrar. Morris sendiherra Ijet skildi fljótt aðstöðu okkar ís- lvel yflr þeirri för og í því sam- lendinga, kosti þjóðarinnar og i,andi ijet hann orð falla á galla. Það er okkur mikils þessa ieið: virði að vita álit merkra er- „Nýlega veittist mjer sú á- lendra manna á landi okkar og nægja ag ferðast til Norður- þjóð og ekki síst manna, sem lands? til. Akureyrar og um- hafa gert sjer far um að kynn- . hverfis. Þar kyntist jeg öllu því ast landinu og þjóðinni, eins og ameríski sendiherrann hefir agrir Bandaríkjamenn, gert. | þangað hafa ferðast, höfðu sagt hýnn hefir dvalið hjer, hafi orð Það gladdi mig þvi að fá tæki mjer fra jeg hafði mikla á- manna, sem hafa boðið mjer og konu minni að dvelja við sína arinelda. Framfarir á íslandi. j Talið barst nú að þeim fram- j förum, sem orðið hafa hjer á i landi hin síðari ár. Morris sendi sendiherrann, förum ing í framtíðinni milli þjóða okkar beggja“. „Jeg er þeirrar skoðunar, að það hafi verið sjerstaklega heppilegt fyrir Bandaríkja- þjóðina, að hafa fengið tæki- færi til þess af eigin reynslu að komast í kynni við svo virðu- legan fulltrúa Islands og ís- lenskrar menningar. Ferðalag Sigurgeirs Sigurðssonar bisk- ups mun eingöngu hafa góð á- hrif á sambúð beggja þjóð- anna“. Þátttaka Islands í UNNRA mikilsverð. Morris sendiherra fór ekki dult með, að það er litið á þátt- töku íslands í samvinnu hinna sameinuðu þjóða í endur- reisnar og hjálparstarfseminni (UNNRA) sem hið þýðingar- mesta*spor. Um þátttöku Is- lands í þingi því, sem nýlega var haídið í Ameríku um þessi mál, fórust honum orð þann- |íg; I „Þátttaka íslands í þingi UNNRA mun hafa hina mestu þýðingu. Island sendi þangað hæfan fulltrúa, sem var Magn- ús Sigurðsson bankastjóri“. í „Þátttaka íslands sannaði m. ,a„ að Islendingar eru reiðubún- |ir og hafa góðan hug á að taka þátt í sköpun nýs og betri heims, með öllum þeim ráðum og kunnáttu, sem þeir hafa yfir að ráða og innan þeirra tak- marka, sem geta þeirra leyfir. |Þetta er takmark, sem við allir | höfum sett okkur og það er 'sannarlega gleðilegt, að ísland skuli vera þar virkur þátttak- andi“. Verslunarsambend milli land, sem kona min og jeg vilj- um sannarlega sjá aftur og heimsækja“. Það mun gleðja hina mörgu vini og kunningja sendiherra- hjónanna, að þau skuli hafa hug á að heimsækja landið aft-' ur og þau verða ábyggilega boð in veikomin af mörgum. rí íýðveidi"! góða, sem menn úr hernum og herra kvaðst hafa veitt því eft‘ - , „ irtekt, að þanrj stutta tíma, sem Islands og Bandankjanna. Er jeg spurði Morris sendi- ierra cn álit ha.is á því, hvort sem ; ið miklar framfarir á ýmsum færi til að tala við sendiherr- nægju að kynnast hinu þjett- sviðum. vei'slunars&mböndin, sem kom- Vildi sendiherrann þakka þær ið hefir verið á hin síðari ár ann á heimili hans á dögunum lynda fólki á Norðurlandi og , í þeim tilgangi að ræða við kyntist mjer til mikillar gleði framfarlr dugnaði íslensku þjóð milli Bandaríkjanna og íslands, hánn um dvöl hans hjer á landi. ' hinum góðu og sterku lyndis-!arinnar’ framsFni hennar og myndu haldast í framtíðinni, Moyris sendiherra er, eins og ^einkunnurr^ 0g framfarahug , lla5fileikum íslendinga til að til 'svaraði hann: þeir vita, sem honum hafa manna á þeim slóðum, sem er kynst sjerstaklega viðmótsþýð- 1 svo einkennandi fyrir alla ís- ur maður og fróður vel um lenskil þj0gina. flesta hluti. Hefði viljað dvelja hjer lengur. „ÍTeg hefði sannarlega viljað, einka sjer hið góða, sem lifið hefir upp á að bjóða. „Það er gott að búa á Is- landi“, sagði sendiherrann, ,.og jeg mun með ánægju láta þá staðreynd í Ijós við landa mína Batnandi sambúð. Um sambúðina milli Islend- inga og Bandaríkjamanna hafði og agra þa. sem jeg kann að sendiherrann einnig gott eitt kynnast í framtíðinni”. að við hjónin hefðum getað að segja. Hann sagði, að sjer | dvalið hjer lengur, helst fram hafi orðið það óblandin gleði Vesturför biskupsins. á haustið. Mjer hefir verið tek- j að fylgjast með þeim framför- j Það mátti heyra á ameríska ið svo vel hjer á landi og sam- ' um, sem orðið hefðu í sambúð- sendiherranum, eins og öllum vinna við ríkisstjórnina hefir inni, sem farið hefði stöðugt öðrum Bandaríkjamönnum, sem verið hin ákjósanlegasta þá 18 batnandi frá beggja hálfu. því máli eru kunnugir, að hann mánuði, sem jeg hefi dvalið á Framfarirnar á þessu sviði eru leggur mikið upp úr þeirri för íslandi“, sagði sendiherrann. 1 greinilegar og sannar, og það, og taldi hana hina þýðingar- „Jeg minnist einstakrar góð- sem mest er um vert, hafa kom mestu fyrir framtíðarsámbúð vildar í minn garð frá hendi ið af sjálfu sjer- frá beggja og samvinnu Bandaríkjamanna Ætlar að koma aftur íslensku stjórnarinnar frá þeirri hálfu, sagði sendiherrann og og íslendinga. Um' vesturför til Islands. stundu, er hinn virðulegi for- bætti við: jherra biskupsins sagði sendi-| Að lokum sagði sendiherr- sætisráðherra sýndi mjer þá j „Jeg fer hjeðan með þá trú, herrann: ann: vinsemd að koma sjálfur til að að þegar amerískir hermenn j „För hins virðulega preláta j „Jeg ber þá ósk og von í bjóða mig velkominn, er jeg hverfa hjejjjan af landi burt, hinnar íslensku kirkju, herra brjósti, að jeg geti komið hing- fyrst steig á íslenska grund. muni þeim veröa tekið vel, er biskupsins, Sigurgeirs Sigurðs- jað aftur og fái þá tækifæri til Samvinna mín við embættis- þeir koma aftur í heimsókn til sonar, til Bandaríkjanna ný- að dvelja meðal ykkar, sem menn stjórnarinnar hefir ávalt vina og jeg er viss um, að marg j lega, gefur að minu áliti hinar j„prívát“ maður. Þegar tæki- síðan verið vinsamleg og jeg ir þeirra raunu koma aftur sem , bestu vonir um aukinn skiln- 'færið bý’ðst, þá er ísland það (Ítalíu nærri Anzio. — Reuter. „Jeg vona, að þau verslun- arsambönd, sem komjð hefir verið á milli okkar, halöist á- fram til sameiginlegra hags- muna fyrir báða aðilja, bæði Islendinga og Bandaríkjamenn. Islendingar hafa kynst okkur, verslunaraðferðum okkar og framleiðslu okkar. Við höfum á hinn bóginn kynst því sama á íslandi. Það er altaf hægt að vona, að slík samvinna halöist, þó hún hafi komið skyndilega og óvænt, og komið verði á hagkvæmum viðskiftum til frambúðar“. SAMKVÆMT fregn frá uí- anríkisráóuneyIinu hefir blað- ið „Evening Bulletin“ í Phila- delphia gert lýAveldismálið að umræðuefni í ritstjórnargrein og varpað fram þeirri spurn- ingu hvort Island muni verða amerískt lýðveldi (þ. e. verði talið til Vesturálfu, eoa Ev- rópu). Eftir að blaðið heíir í stuttu máli sögu sjálfstæðis- málsins, segir svo: ,,Ef lýðveldi þetta verður slofnao, verður það þá eitt lýðveldið í viðbóÞ við hin 21 lýðveldi Ameriku, eða gengur það S flokk þeirra lýðvelda gamla heimsins, er afnumið hafa konungsstjórn? Um þetta urðu talsverðar umræðúr sum- arið 1941, þegar forselinn . (Roosevelí) sendi her til ís- land. Honum hafði 1940 verið heijyiiiað að bjóða til herskyldu gegn því að sá her yrði eigi settur í þjónustu utan vestur- hvels, nema á , amerískum landssvæðum. — Umræðurnar höfðu ekki hagnýta þýðingu, af því að forsetinn hafði aörar hersveitir til reiðu. En þeir, er telja vildu ísland til nýja heimsins gátu stuðst við yfit^ lýsingu Walkers fjármálaráð- herra, þess efnis, að ísland „tilheyröi vesturhveli jarðar og væri úteyja frá meginlandi Norður Ameriku““. (Hið ameríska blað virðisí ekki fylgjast vel með tímanum. Eins og kunnugt er ,voru nokk- ur vandkvæði á þvi fyrir Roose velt forseta, að fóðra þao heima fyrir, að sendur yrci her út fyrir ameríska meginlandio og þá var það, að sumir sjórn- 'málamenn fundu upp á því, að halda því fram, að ísland iil- heyrði vesturhveli jarðar. Eft- ir að Bandaríkjamenn fóru i stríðio og ekki var lengur am- ast við því,* að amerískir heT- menn yrðu sendir iil úllanda, hefir ekki verið minst á það lengur vestra, að Island væri a vesíurhveli jarðar, fyr en nú).. Brasilíwlser til Ítalíu. London i gærkveldi —: Fyrstu hersveitir Brasiliumanna eru nú nýkomnar til Suðujr-Ítalíu. Eru þetta vjelahersveitir. — Ekki er getið. hvert hlutverk bíður þeirra í Ítálíu. — Reuter. Hersnekkju sökt. LONDON —: Þjóðverjar til- kynna, að italskir kafbátar, sem með þeim berjast, hafi get að -sökt einni hersnekkjú bandamanna fyrir ströndum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.