Morgunblaðið - 16.05.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.05.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudag'ur 16. maí 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimtn mínú krossnála Lárjett: 1 Þjóð í Evrópu — 6 flan — 9 drykkur — 10 tónn — il óskemt — 12 fangamark — 13 hljóð — 14 hljóðs — 16 hlut að. Lóðrjett: 2 frumefni — 3 stjórnmálastefna — 4 greinir — 5 húsgögn — 7 eldfjall — 9 bókstafur — 10 leggja á flótta — 14 keyrði — 15 fangaxnark. I.O.G.T. VERÐANDI Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn- taka nýliða. Þorsteinn J. Sig- urðsson, þingtemplar, flytur erindi, Sigríður Jóndóttir les upp. Kaup-Sala 2 BALLKJÓLAR nýlegir, til sölu. Flókagata 19, uppi, kl. 4—6. Lítil MIÐSTÖÐVARELDAVJEL til sölu og sýnis í Ásgarði, Nýlenugötu 10. frá kl. 5—7. NÝR BARNAVAGN Tilboö óskast í enskanbarna- vagn. Vandaður og fallegur. Tilboð sendist til blaðsins fyr- ir hádegi þrið judag^. merkt: j.Larnavagn Nr. 1“. SPORTDRAGT til sölu, Samtún 8. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. —- Staðgreiðsla. ■ Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. .9>PI POllSHtS Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. Tilkynning KNATTSPYRNU tMENN 'Æfing í kvöld á i- þróttavellinum kl. 8-9: II r. og IV. fl„ kl. 9-10 I. o? II. fl. Ivvennaflokkur: Æfing í kvöld kl. 8 í Engidal Stjórn. Fjelagslíf ÆFINGAR í kvöld: I Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9: Handbolti, kvenna. Á íþróttavellinum: Kl. 8: Frjálsar íþróttir og námskeið. Á K.R.-túninu: Kl. 6—7y2: Knattspyma, 4. fl. Kl. 8: Knattspyrna, 3. fl. Tjarnar.boðhlaup K.R. fer fram sunnudaginn 21. þ. m. ]>áttaka tilkynnist stjórn fjelagsins i síðasta lagi í kvöld. Stjórn K.R. 2 ci a l ó h K ANTTSP YRNU - ÆFINGAR: Meistarar og 1. fl. Þriðjudaga kl. 8,45 e. h. Fimtudaga — 7,30 e. h. Laugardaga — 6,15 e. h. 2., 3. og 4. flokkur: Sunnudaga kl. 11 f. h. Mánudaga — 7 e. h. Þriðjudaga — 6 e. h. Fimtudaga — 9 e. h. Laugardaga — 8 e. h. Mætið stundvíslega. FRJÁLSÍÞRÓTTIR á Iþróttavellinum: Þriðjudaga kl. 8—10 e. h. - (nudd kl. 7—10). Fimtudaga kl. 8—10 e. h. — (nudd kl. 7—10). Laugardaga kl. 5—6 e. h. Sunnudaga kl. 10—12 f. h. SUNDFJE- LAGIÐ ÆG- IR heldur kaffikvöld á Skólavörðu- stíg 19, uppi, í kvöld kl. 8 e. li. Ósk að eftir að allir, sem æft hafa hjá fjelaginu í vetur, mæti. Stjórnin. 137. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1.10. Síðdegisflæði kl. 18.35. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5Ö30. NæturvörSur er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstwr annast L,itla bíla- stöðin, sími 1330. □ HELGAFELL 59445177 — IV/V — R2 I. O. O. F = O t. 1 P. = 12651681/4. 50 ára afmæli á í dag Einar Einarsson trjesmiður, Bergstaða- stræti 11. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Jónína Einarsdóttir frá Seyðis- firði og Einar Guðgeirsson bók- bindari. Leikfjelagið og Tónlistarfje- lagið sýna Pjetur Gaut annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. 3. flokks mótið hófst s.l. sunnu dag. Leikar fóru þannig, að Fram vann Val með 2:0 og K. R. í. R. með 7:0. — Næstu leikir fara fram annað kvöld kl. 7.30 milli Fram og K. R., dómari Einar Pálsson, og Vals og í. R., dómari Eiríkur Bergsson. Golfklúbbur íslands. Fótbolta- leikur í kvöld. Hefst stundvís- lega kl. 8. Mætið eigi síðar en kl. 7.45. Landsnefnd — og Reykjavíkur nefnd lýðveldiskosninganna fara þess á leit við bílaeigendur, að þeir láni bíla sína kjördagana til fyrirgreiðslu við kosningarnar. Sjeð verður fyrir auknum bensínskamti vegna þessará nota. Bílaeigendur, bregðið vel við. Tilkynnið kosningaskrifstof- unni í Hótel Heklu þátttöku ykk- ar, sími 1453 (norðurdyr). Til Strandarkirkju: Kona í Vestmannaeyjum 10.00. S. G. 30.00. Olga 10.00. N. N. 100.00. S. Þ. (afh, af síra Bj. Jónssyni) 15.00. Áheit 10.00. N. N. 35.00. Urði 15.00. Addi Bjarnason 25.00. X 9 15.00. N. N. 100.00. N. N. 100.00. N. N. 10.00. Ó. G. 10.00. N. N. 20.00. Ónefnd kona 50.00. S. J. 10.00. P. J. 25.00. Borgfirð- ÁRSÞING handknattleiksmanna í Reykja vík, verður haldið í kvöld kl. 8,30 stimdvíslega, í fundar- sal Alþýðubrauðgerðarinnar við Yitastíg. Handknattleiksráðið VORBOÐAKONUR Hafnarfirði. Aðajfundur er. í kvöld kl, 8,30. Mætið vel og stundvíslega. Stjómin. Ferðafjelag íslands xáðjerir að fara skemtiför út á THpkjanes á Uppstigningar- dag. Lagt af stað kl. 9 ár- degis frá Austurvelli. Ekið alla leið út að Reykjanesvita. Gtengið á Vopastapa, Komið við í Grindavík á heimleið. Á Reykjarnesi verður gengið' um nesið, vitinn og hvera- svæðið skoðað og hellarnir niður við sjóinn. Merkustu hverirnir eru Gunna £g Litli- Geysir. Úr vitanum er gott útsýni. Fararstjóri útskýrir það' sem fyrir augun ber í ferðinni. Farmiðar seldir á miðvikudaginn þ. 17. þ. m. á skrifstofu Ivr. Ó. Skagfjörðs, 9'úngötu 5, til kl. G. Tapað SILFURARMBAND tapaðist á laugardag í Miðbæn um eða í Hafnarfjarðarbíl. Upplýsingar í síma 3170. ingur 50.Ú0. Guðbjörg 5.00. Ingi- björg 40.00. N. N. 14.00. N. 4.00. Sigga 5.00. Ónefndur 10.00. í. 80.00. G. M. 25.00. E. Þ. 50.00. Ónefndur 150.00. K. E. 5.00. Inga 10.00. N. N. 10.00. Afhent af síra Bjarna Jónssyni: H. K. (gamalt áheit) 50.00. H. K. 10.00. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: O. R.'20.00. Skinfaxi, 1. tbl. 35. árg. hefir borist blaðinu. Efni er m. a.: Ávarp frá stjórn U. M. F. í. um lýðveldismálið. Þá eru greinar um lýðveldismálið eftir þessa menn: Eirík J. Eiríksson, Gísla Andrjnsson, Þorgils Guðmunds- son, Kristján Jónsson, Halldór Sigurðsson, Jens Guðmundsson, Sigurð L. Líndal, Sigurð Bryn- jólfsson, Harald Magnússon, Þorgeir Sveinbjarnarson, Björn Þórarinsson, Skúla Þorsteinsson, Sigurjón Jónsson, Sigurð Greips- son og Björn Guðmundsson. — Auk þess eru þessar greinar: Örnefnaskráning Umf. eftir Kristján Eldjárn stud. mag, Eiðaskóli 25 ári eftir Þórarin Þórarinsson skólastjóra, Brjefa- skólar eftir Jón Magnússon, Hugsaðu efjir Kristján Jónsson íþróttaþáttur eftir Þorstein Ein- arsson íþróttafulltrúa o. fl. Skátablaðið, 1. tbl. 10. árg, hefir borist blaðinu. Efni: Sam- stai’fið eftir Svein Tryggvason, Hetjur Suðurheimskautsins eftir Baden Powell.Nýi flokkurinn eftir Arne Arnesen, Landsmót á Þingvöllum, Ýmislegt viðvíkj- andi útilegum og Leikir eftir Imlalapanzi, Sveitarfundur eftir Hjörleif Sigurðsson, o. m. fl. Blaðið „Akranes“, apríl- og maíhefti, er nýkomið út, 24 síð- ur að stærð og prýtt fjölda mynda. Á forsíðu 'er falleg grein eftir ritstjórann, sem heitir „Heimilið. Arineldur — Heilög vjé“. Er það upphaf áframhald- andi greinaflokks undir yfir- skriftinni „Heimilið“. Þá er smá- saga eftir Jón Óskar: „ísland selt“. Áframhald af ævisögu Geirs Zoega. Þar er áframhald sögu verslunarinnar á Akranesi. í þeim kafla eru langar greinar um Þorlák Ó. Johnson, Thor Jensen, Edinborg, Vilhjálm Þor- valdsson og Svein Guðmundsson. Er öllum þessum mönnum lýst rækilega, en sjerstaklega er ná- kvæm og skemtileg lýsingin á Vilhjálmi. Undir fyrirsögninni „Heima og heiman“ er fjöldi smágreina um hin margvísleg- ustu efni, en margar þeirra eru orð í tíma töluð. — Blaðið er ejns og ávalt prentað á góðan pappír, og hið snotrasta að frá- gangi. Bjarnalaug. Áheit b.v. Sindri kr. 2000.00 — tvö þúsund. Gjöf frá Árna Guðnasyni kr. 100.00. Axel Sveinbjörnsson. ÚTVARPIÐ f DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 1925. Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.25 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í B-dúr eftir Schubert. Op. 99. 21.00 Erindi: Áshildarmýrarsam- þykt (Ólafur Lárusson prófess- or). 21.30 íslensk lög (af plötum). 21.45 Ávarp frá Skógræktarfje lagi íslánds (Björn Þórðar- son forsætisráðherra). Vinna UNGLINGUR óskast til að gæta barns. Síini 4109. Utan- og innanhúss- HREIN GERNIN GAR. Magnús og Björgvin. Sími 4966. SILKISOKKAVIÐGERÐIR Afgreiðsla: Verslunin Reyni- melur, Bræðraborgarstíg 22. UtvarpsviðgerSarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, útvarpsvirkjameistari. MÁLNING. HREIN GERNIN G Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. Rithöfundafjelag ísfands meS lýð- veldinu Frá Rithöfundafjelagi ís- lands barst blaðinu í gær eftirfarandi: RITHÖFUNDAFJELAG ÍS- LANDS fagnar hinni fyrirhug- uðu stofnun lýðveldis á íslandi og skorar á alla landsmenn að standa fast saman gegn öllum áhrifum utan frá, sem að því stefna að tefja eða spilla fyrir framgangi málsins og veikja málstað Islendinga. Vjer skorum á alla að gera skyldu sína, svo að þjóðarat- kvæðagreiðslan verði sam- hljóða frelsisyfirlýsing íslensku þjóðarinnar. JÖRGEN PAULSEN, garðyrkjustjóri, andaðist að Laugalandi, Stafholtstungum, 13, þ. m. Jarðarförin hefst með húskveðju á Skarphjeðinsgötu 18, föstudaginn 19. maí kl. 3,30. Jarðað fi'á Dóm- kirkjunni Ólafur Bjarnason. Móðir mín, SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, ljest í Landsspítalanum 15. þ. mán. Fyrir hönd vandamanna. Sigurjón Bjarnason, Skólavörðuholti 67. HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 4294. Birgir & Bachmann. . Kensla VJELRITUNARKENSLA f'æcilie Helgason, Hringbraut 143, IV. liœð, til vinstri. — (Enginn sími.) Konan mín og rnóðir okkar, GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, andáðist í sjúkrahúsi 14. þ. m. Þorsteinn Brandsson og börn. Móðir okkar, SIGRÍÐUR KRISTÍN JÓNSDÓTTIR, ljósmóðir, andaðist að heimili sínu, Gemlufelli i Dýra- firði, 15. þ. m. Jón Ólafsson, Guðmundur Ólafsson, / Gemlufelli. Frakkastíg 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.