Morgunblaðið - 16.05.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.05.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. maí 1944 ■ ■ Minnlngarorð: Jónína Jénsdótílr frá Ogmundaisföðum • Jdnína Kristín Jónsdóttir var íædd 6. júní 1887 á Ögmundar- stöðum í Skagafirði. Foreldrar hennar voru þau merkishjónin Jón Björnsson, bóndi og Kristín Steinsdóttir, er bjuggu allan sinn búskap að Ög mundarstöðum. Jón var sonur Björns bónda og smiðs, Halldórs sonar, Björnssonar á Sævar- lándi og hafa fleiri forfeður J'óns búið lengi á Skaga. Þegar Jón sýslumaður Espó- lín og Gísli Konráðsson skrif- uðu eftir ættartölur Skaga- manna, var Ingiríður Jónsdótc ir á Sævarlandi, heimildarmað- ur þeirra. Var hún kona óvenju fróð og traustminnug. Ingiríður þessi var langamma Jóns bónda á; Ögmundarstöðum, föður Jón- inu. Kristín, móðir Jóninu, var llillltlllllliiiMlimHlllilIlliillillllIIIIHIIililtlllilliliiliIII Silungastöng eða ljett laxastöng og hjól óskast til kaups, saman eða sitt í hvoru lagi. Guðjón F. Teitsson. Sími 2902 eða 2890. 'illllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllll jinimimiiiiiimimnmiiiimnmimiinnnniiiiiiniiiM; g Lítið notuð s | Karimannaföl ( 1 verða keypt aðeins í dag 1 §§ kl. 2—4 í Lækjargötu 8 s |j uppi (gengið inn frá |j H Skólabrú). M ihiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii piiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiii ; g 125-30 þús.| króna lán óskast gegn 1. veðrjetti í góðri eign. — Lánstími 2 ár. Þagmælsku heitið. Tilboð.merkt „2 ár“ sendist blaðinu fyrir fimtudágskvöld. a ifiiiiHiiiiimiiiimmmiimiiiiiiiiiiimimimmiiiimmi Ef Loftur getur það ekki — þá hver? dóttir Steins hreppstjóra Vigfús sonar í Stóru-Gröf á Langholti. Þrátt fyrir fátækt þegar Steinn hóf búskap, tókst honum með dugnaði og framsýni að verða hinn besti búsýslumaður og bóndi og þegar á reyndi í harð- indum, var' hann hjálparhella sveitar sinnar. Kona Steins var Helga Pjetursdóttir, Bjarnason- ar bónda á Vatnsjeysu. Móðir Steins var Guðríður Jónsdóttir, hreppstjóra Odds- sonar á Bessastöðum í Sæmund arhlíð, en Jón Oddsson og síra Jón Konráðsson fræðimaður og prófastur á Mælifelli, voru bræðrasynir. Jón á Ögmundarstöðum, faðir Jónínu Kristínar, var góður bóndi og vinsæll. Góður hag- yrðingur og hagleiksmaður, sem margir forfeður hans. Hrepp- stjóri sveitar sinnar var hann um skeið og oddviti var hann all-lengi. Systkini Jónínu og börn þeirra Jóns og Kristínar voru: Björn hreppstjóri á Stóru-Seylu í Skagafirði, Margeir bóndi og fræðimaður á Ögmundarstöð- um, báðir látnir, en á lífi er Dýrunn, ekkja, búsett hjer í fteykjavík. Jónína ólst upp hjá foreldrum sínum á Ögmundarstöðum. í hópi góðra systkina gengu leik ar og störf vel. Þar var á góð- ur heimilisbragur og foreldr- arnir gjörðu sjer far um að glæða holla og heilbrigða hugs un barna sinna og veita þeim vegarnestið sem best. Snemma bar á hneigð Jónínu til hannyrða. Tvo vetra, 1908— 1910, var hún við nám í þessum greinum hjer í Reykjavík, en vann hjá foreldrum sínum heima á sumrum. Vorið 1912 fluttist hún alfar in úr heimasveit sinni hingað til Reykjavíkur og átti hjer heima síðan. Veturinn 1921—22 sigldi hún til Kaupmannahafn- ar til að aíla sjer enn meiri þekkingar í atvinnugrein sinni. Vann hún að baldýringum og hannyrðum um nærfelt þrjátíu ára skeið. Störf þau rækti hún af frábærri vandvirkni og smekkvisi. Jafnframt stundaði hún smá- barnakenslu í tólf vetur og fjellu kensluátörfin henni eink- ar vel. Tóku börn góðum fram- förum hjá henni, að dómi þeirra er þektu til. Jónína var fríð sýnum. Svip- urinn hreinn og góðlegur. Hæg var hún í framgöngu og eitt- hvað festulegt bjó í fari hennar sem vakti fljótt traust þeirra er kyntust henni. Enda var hún hin vandaðasta kona og sannur vinur vina sinna. Trúkona var hún mikil. Fanst fljótt á, að hún var lesin í þeim efnum. Skoðun sína setti hún fram ljóst og skipulega. Sann- færðist skjótt sá, er hún talaði við, að þar var margt skýrlega athugað. Hún hafði átt við heilsuleysi að stríða um nokkurra ára skeið. Bar hún þetta með mestu rósemi og stillingu. Síðustu þrjú árin hnignaði heilsunni mjög og varð hjartabilun banamein hennar. — Hún verður jarðsung in í dag. Vertu sæl, vina mín og þökk fyrir allar ánægjustundirnar. Vinkona. 9JIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII| j§ 4—5 manna ] Bíll ( = á sem nýjum gúmmíum, = = með miðstöð og vökva- = = bremsum, er til sölu nú j§ = þegar. — Uppl. í síma jf 5593. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniifimimnimuiiiiiiiiiiiiiiiiini BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Leiðbeiningar fil kjésenda varðandi Þannig á kjörseðillinn að líta út, eftir að kjósandi hefir með atkvæði sínu samþykt niðurfall sambandslagasamningsins og greitt atkvæði með lýðveldisstjórnarskrá íslands: Þingsályktun frá 25. febrúar 1944, um niðurfelling dansk-íslenska sambandslagasamningsins frá 1918: Alþingi ályktar að kýsa yfir því, að niður sje fallinn dansk-íslenski sambandslagasamningurínn frá 1918. Ályktun þessa skal leggja undir atkvæði allra al- þingiskjósenda til samþyktar eða synjunar, og skal atkvæðagreiðslan vera leynileg. Nái ályktunin sam- þykki, tekur hún gildi, er Alþingi hefir samþykt hana að nýju að aflokinni þessari atkvæðagreiðslu. X ja nei II Stjórnarskrá lýðveldisins íslands, samþykt á Alþingi 1944. X I 3» nei Munið að greiða atkvæði um BÁÐAR tillögurnar. Setjið kross fyrir framan „já“! H/F HELGAFELL hefir gef- ið 5 þús. kr. í vinnuheimilis- sjóð berklasjúklinga. Auk þess hafa þessar gjafir borist: Safnað af Páli Eyjólfssyni, Vestm. kr. 5.794.83. Safnað af Ásm. Guðnasyni, Djúpavogi kr. 802.00. Safnað af Snórra Sveinssyni, Hofi, Geithellnahr. kr. 523.00. Blikk- og stáltunnu- gerð J. B. Pjeturssonar kr. 2.000.00. Starfsmenn Rúllu- og hleragerðarinnar kr. 1.950.00. Guðl. J. kr. 50.00. E. H. & H. G. kr. 60.00. D. B. áheit kr. 20.00. Frú, sem ekki vill láta nafns síns getið kr. 100.00. Versl. Ingibj. Johnson og starfsfólk kr. 575.00. A. I. L. kr. 1.000.00. N. N. kr. 150.00. N. N. kr. 100.00 N. N. kr. 100.00. N. N. kr. 50.00. Bestu þakkir. Ó. B. JEG HEFI orðið þess var, að .einhver maður, sem jeg veit engi deili á, notar ættarnafnið „Kjerulf“, sem er löggilt ætt- arnafn og enginn hjerlendur maður, nema jeg og erfingjar mínir, hafa rjett til að nota. Hann mun vera skírður Eiríkur eins og jeg, a. m. k. notar hann bæði nöfnin á skjölum, skeyt- um, sem jeg hvorki er, nje vildi vera, riðinn við á nokk- urn hált. Jeg fyrirbýð því manni þessum þetta athæfi og mun leita rjettar míns, ef hann hættir ekki að nota nafn mitt á nokkurn hátt. , Reykjavík, 12.- maí 1944. E. Kjerulf, læknir. X-9 Eftir Robert Sform Frú Cuff bauð X-9 og Bill inn í stofu og virtist Mascara það mjög á móti skapi. „Þessir heiðurs- menn hafa bjargað lífi okkar, Mascara“, sagði móð- ir hennar, „jeg get ekki skilið, hvers vegna þú ert reið“. „Svo þjer heitið Mascara", sagði X-9. „Og þjer eruð leynilögreglumaður“, greip Mascara fram í, „þektur undir nafninu X-9“. „Ekki skal því mótmælt“, svaraði X-9, „En hvernig vitið þjer þetta alt saman?“ Mascara rjetti fram skjal um leið og hún sagði: „Jeg fann þetta í frakkavasa yðar. — Ef þjer hald- ið, að þjer getið notað mig til þess að hafa upp á % Alexander mikla, þá farið þjer hræðilega villur vegar. Hjerna", hrópaði hún um leið og hún þeytti frakkanum í X-9, „farið þjer út“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.