Morgunblaðið - 16.05.1944, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 16.05.1944, Qupperneq 12
12 Þriðjudag'ur 16, maí 1944 ágæiiir úrslHaleikur Það leikur vart á tveim tung Um, að úrslitaleikur Tuliniusar mótsins, þar sem Valur vann bikar þenna í annað sinn, hafi verið mjög góður og skemtileg ur, og svona góður leikur svo snemma sumars, gefur bestu vonir um knattspyrnu sumars- ins, Valur' vann allmikinn sigur, rfta-rkatalan var 4:1. Munu ýms- ir hafa búist við nofckuð öðr- um úrslitum, eftir að hafa sjeð fýrri leiki. mótsins, en Vals- raenn ætluðu heldur betur að h'éfíia fyrir síðasta leikinn móti K..R. í fyrra, úrslitaleik Walt- h'ér. kepninnar, og þeim tókst þe’.fa eins og til var ætlast. Þeir n.áðu- þegar í upphafi leiks yf- irburðum-í hra.ða og hjeldu l>eim út leikinn, en það var ein rn.it t á því, að vera seinni að f*tet;tinum, sem þeir töpuðu Waitherskepninni. Lið Vals var gjörólikt því sem 1 j'ek gegn Fram, þótt það væri ekki mikið breytt hvað menn snerti. En það var í því alt ann ar andi og önnur leikaðferð. PKírílhérjár skutu til marks, hve næv sem tækifæri gafst og það borgaði sig. Stuttur samleikur var iðkaður, stundum með l’rýði. Vörnin var ekki eins sterk og oft áður, þótt Frímann vaeri kominn tvíefldur.en sókn K ; R. var heldur ekki eins á- gehg og áður hefir oft þekst. Fyrstu tvö mörk Vals voru gerð á fyrstu 10 mínútum leiks- ins'. Albert, vinstri innherji Igerði bæði, annað með ágætu skoti, hitt með snörpum skalla. Að öðrum ólöstuðum, er Albert nú „einn í flokki fyrir sig“ af EÓknarleikmönnum, hvað tækni skotfimi og knattauga snertir. llann notar að vísu ekki altaf r.aró.eikinn, sem skyldi, en ér þó fnerkilega næmur á það, hvað liðinu er fyrir bestu. Síðari tvö mörk Vals voru seít í seinna hálfleik, Jóhann r.koraði það fyrra, en Ellert hið síðara. Þar á Valur tvo góða og vel þjálfaða útherja, eins og oft hefir reynst. Rjett áður, en leikurifm endaði, skoraði svo K R. mark sitt. Sigurvegarar Vais eru þessir: íierinann, Bj.örn, Frímann; Geiig Sigurður, Anton; Jóhann, Guðbrandur, Sveinn Sveinsson, Albert, Ellert. — Það gladdi mig að sja að btnn mikli slagbrandur hafði verið tekinn úr hliðinu, svo leikmenn þurftu ekki að stökkva inn á völlinn að þessu siitr.i. J. Bn. í GÆRKVÖLDI höfðu 2094 greitt atkvæði hjer i Reykja- vík. Eru utanbæjarmenn 1146 talsins og innanbæjarmenn 948. Yfirinaður rússnesku kirkjunnar látinn. I.ondon í gærkveldi. ÚTVARPIÐ í Moskva til- kynti í kvöld andlát Sergiusar, yfirmanns rússnesku kirkjunn- ar. Var sagt, að honum hefði orðið heilablóðfall að bana. — Ilánn var 78 ára að aldri. Þegar démkirkjunni í Niðarési var lokaS Mannsöfnuður utan við dómkirkjuna í Niðarósi, þegar k irltjunni var lokað fyrir Arne Fjellbu dómprófasti, og mannfjöldinn syngur útti á torginu „ Vor Guo er borg á bjargi traust", — Þetta er ein af myndunum í hinni nýútkomnu b ók VVorm Mixllers, „Noregur untiir oki Nazismans". Heykvíkingar fjölmeniu á úti- fundi æskulýðsfjelaganna ÆSKULÝÐFJKLOGLX Reykjavík hjeldu sameigiu- legan útifund s.l. suiinudag. Fundurinn liófst með því að Lúðrasveitin Svanur, undir stjórn Árna Björnssonar, ]jek nokkur lög. Safnaðist nú á mjög skömm um tíma þúsundir áheyrenda, en ræðurnar hófust kl. rúm- iega k). o. Fyrst tók til máls Kristín Jónsdóttir, Ungm.fjel. Reykjavíkxir, aðrir ræðumenn voru: Ilelgi Pjetui-sson, einn- ig frá Ungm.f. Rvíkui', fyrir Stúdentafjeh Háskólans töluðu Gunar Vagnsson og Magnús Jónsson, Rannveig Ivristjáns- dóttir og G'uðmundur Vigfús- son fyrÍT' Æskulýsfylkinguna, Ágúst II. I’jetursson og Frið- fitmuT' Ólafsson fyrir Fjelag ungra .Tafnaðarmanna, Jóhann Hafstein og Lúðvík Hjálmtýs- soti fyrir Tleimdall, fjelag un gra Sj á 1 fst æð i sm anna. Ræðui' þeirra Jóhanns og Lúðvígs ern birtar á öðrum stað hjer í hlaðinu. Ræðumönnum var yfirlcitt vel tekið, og sumum ágætlega og var þeim klappað lof í lófa. Lúðrasveitin Svanur lék ýms ættjarðarlög á milli ræðita en að lokum var þjóðsöngur- inn leikinn. Fundarstjóri var Björn ]>ó- asson og las hann í fundar- lok svohljóðandi álylttun. „Fjölmetimit' útifundur hald iim að tilhlutun Ungmenna- fjelags Reykjavíkur, Stúdenta- fjelags Háskólans, Æskulýðs- fylkingat'innar, Fjelags ttngra Jafnaðarmauna, Fjelags ungra Framsóknarmanna og Fje- iags ungra Sjálfstæðismanna, Ileiradallur, í Reykjavík 14. raaí 1944. Ályktar og lýsir yfir fjdlsta stuðningi sínum við yfiflýsingu ríkisstjórnarinnar og þingflokkanna, ,nm að það sje rjettur íslensku þjóðarinn- ar sjálfrat' og hennar'einnar, að taka ákvarðanir um stjórn- arform sitt og mótmælir ein- dregið hverri tilraun, hyaðan sem hún kemur, til að skerða þeiman rjett. ]<’undnrinn heitir á iill sam- tök hinnar íslensku æsku, að beita sjer af öllum mætti fyrir algei-ri þjóðareiningu við kom- andi þjóðáratkvæðagreiðslu og að íslendingar greiði sem einn maður atkvæði með sambands- slitunttm og stofntm iýðveld- is á íslandi". Yar lnin samjtykt með lófa- taki. Fundurinn fór hið itesta frant, ftmdarboðendum til sóma, en ]tó mest. Heimdalli, sem nmn hafa átt hugmynd- ina að því, að kalla sarnan fulitrúa frá hinum ýrnsu fje- lögttm, sem nú hafa staðið að , ]>essttm ágæta fundi. Vel hepnuð skóla- skemlun SKÓLASKEMTUN var hald- in í Gamla Bíó s.l. sunnudag til ágóða fyrir barnavinalfjelagið „Sumargjöf“. Voru það að mestu leyti nemendur úr skóla Isaks Jónssonar, sem skemtu. Þótti skemtunin takast ágæt- lega í alla staði. Húsið var þjett skipað, svo ekki komust fleiri að. Isak Jónsson stjórnaði skemt uninni. Eftir að hann hafði flutt ávarp og boðið gesti vel- komna, sungu nokkur börn 8 og 9 ára falleg vorlög. Þá var skrautdans, upplestur barna á öllum aldri, söngur með gítar- undirleik og einleikur á fiðlu. Þá var sýndur smáleikur og ung stúlka ljek á píanó. Sjerstaka athygli vakti skrautsýning, þar sem börn hyltu íslenska fánann og sögðu fram Fánakvæði Einars Bene- diktssonár, Rís þú unga ís- lands merki. Að lokum var kvikmyndasýning. Áheyrendur klöppuðu óspart lof í lófa og skemtunin fór fram með hinni mestu prýði. Skátar stjérna um- ferð SKÁTAR stjórnuðu í gær- dag umferðinni á umferða- mestu götum bæjarins, undir handleiðsiu lögreglunnar. Var einn lögregjumaður méð iiverjum skáta. „Eiga skátarnir að stjórna umferðinni í bænum 17. júní n.k.“, spui'ði blaðið Erling Páisson, yfirlögregluþjón. „Nei, svo er ekki. Þetta er eitt af skrefum okkrtr í að kalla almenuing 1il samstai'fs' við lögregluna í umferðamál- um, .en almenningi er margt ábótavant í umferðamálum, eikum ]>ó vegfarendum. Skát- at’ hafa fengið leiðbeiningar hjá iögreglunni í umferðar- stjórn, og er ætlunin að þeir geti stjórnað npp á eigin spít- ui', lögreglunni til aðstoðar. rL d. 17. júní verða skátar lögreglumii til aðstoðai' á veg- nm úti'1. — Skátum .tókst um- ferðastjórnin með ágætum og’ uiunu þeir öðru hverju á næst- unni stjórna henni. Norsfe myndasýning opnuð á morgun SÝNiNG á norskum mynd- -um frá friðar- og styrjaldar- tímum verður hátíðlega opn- uð kl. 1,80 e. h. þann 17. maí í Listamannaskálanuum. S. A. Friid blaðafulltrúi, formaður undi rbú n i ngsn ef nda r býðui' gesti velkomna og fer nokkr- um orðum um sýninguna. Þá leikur 16 manna hljómsveit Festpolonaise eftir Joh. Svend- sen. Síðan ílytur Esmarck, sendiherra, ræðu, en því næst vei'ður sunginn konungssöng- urinn og Gerd Grieg ies allt; kvæði Björnsons „Ja vi elsker dette landet“. Þá verður leik- inn Ilyllingarmars úr »Sig- urði Áórsalafai'a, en ]>ar á eftir flytui' Lt. IIopp, fyrrum útvarpsstjóri í Bergen, minn- ingaræðu um falina Norð- menn og loks þjóðsöngur Norðmítnna sunginn. Msrki þjóðarat- kvseðagreiðslunnar Blaðinu hefir borist eft- irfarandi frá Lands- nefnd lýðveldiskosning- anna: AÐ GEFNU TILEFNI óskar landsnefnd lýðveldiskosning- anna að taka fram eftirfarandi: Þrjár gerðir eru af me.rki þjóðaratkvæðagreiðslunnar: a) Merki fyrir starfsfólk, er vinnur I þágu atkvæða- greiðslunnar. b) Merki til að auðkenna far- artæki. c) Merki, er hverjum og ein- um kjósanda er gefinn kost- ur á að bera kjördagana. Um merlcið og gerð þess vill landsnefndin taka það skýrt fram, að gerð a og b (merki starfsmanna og farartækja) eru, þjónustumerki í þágu atkvæða greiðslunnar, en hlð almenna kjósendamerki, sem afhent er ókeypis á kjörstað, er eingöngu gefið út í því skyni að minna á stofnun Landgræðslusjóða Skógræktarfjelags Islands. Enda er það merki eign Skóg- ræktarfjelagsins að þjóðarat- kvæðagreiðslunni lokinni, og verður væntanlega notað á skógræktardögum í framtíð- inni. Hraðkeppni Ármanns n.k. fimfudag HRAÐKEPNI Ármanns í handknattleik fer fram n.k. fimtudag, uppstigningardag. Sex fjelög úr Reykjavík og Hafnarfirði hafa tilkynt þátt- töku sína: Valur, Víkingur, Haukar, F. H„ Fram og Ár- mann. Kepnin er útsláttarkepni, þannig, að það fjelag, sem hef- ir tapað einni kepni, er úr leik. Kepnin hefst kl. 2 um dag- inn og keppa þá: Valur — Vík- ingur, Haukar — F. H. og Ár- mann — Fram. Kl. 8.30 fer svo fram úrslitaleikir milli sigur- vegaranna frá því um daginn. Kept er um bikar, sem Ármann hefir gefið til þess að keppa um. Verður hann unninn til eignar. Síðastliðið ár vann Víkingur bikarinn, sem þá var kept um. Það eru 7 manna lið, sem keppa á 25x40 m. velli. Fósftur finst við Selsvör MAÐUR NOKKUR, er álti erindi um fjöruna við Selsvör s.l. sunnudag, fann þar manns- fóstur. Gerði hann lögreglunnx þegar aðvarl og var fóslrið flutt á rannsóknarstofuna. Hjeraðslæknir var lil kvadd- ur að skoða fóstrið og kom þá í ljós, að þetta var fóstur, 120 gramma þungt og 19 sentimetra langt. Taldi hjeraðslæknir að fóstrið hafi verið komið á fimta mánuð. „ Eftir útliti þess var það ekki búið að liggja lengi í sjó, senni- lega ekki yfir einn sólarhring. *Ekki hefir kona sú fundist, er hefir seit fóstrið þarna I fjöruna, en málið er í rannsókn hjá rannsöknarlögreglunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.