Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
MiSvikudagur 24. nai
1944.
Bandamenia lepgfa lil atlögu á lazieswæilim
Hörð sókn gegn Hitler-
virkjunum sunnar
Engar breytingar hafa orðið
London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun-
blaðsins frá Reuter.
Sá hluti fimta hersins. sem er á landgöngusvæðinu við
Anzio, hóf allsherjar árásir í morgun, og um leið var
einnig hafin hörð sókn gegn Hitlervirkjunum að sunnan.
Ekki hafa neinar fregnir borist af sókn sveitanna á Anzio-
svæðinu, en ofustur eru á báðum stöðum ægilega harðar,
og bíða báðir aðilar mjög mikið tjón.
Árásir Anzioliðsins hófust með ægilegri stórskotahríð,
og var engu líkara en vígstöðvarnar umhveríis land-
göngusvæðið stæðu í báii. Um návígis- og skriðdreka-
bardaga þá, sem á eftin fóru, er ekki vitað, en aðalþungi
áhlaupanna mun hafa verið við Caracheto og Cisterna.
Herskip aðstoðuðu með' stórskotahríð.
Vaxandi starfsemi
mannafjelogsins
h nú
sto
!$y þáttur hafinn
! Með þessu er Iiafínn nýr
; þáttur í Italíu, eii varnir
, Þjóðverja við Ilitlersvirkin
j hafa ekki slaknað hið minsta
: enn af völdurn hinnar nýju
■! sóknar. Gerðu þeir mjög hart
! gagnáhlaup við Picco og tókst
; ið hrynda bandamönnum þar
í uokkuð aftur á bak. Var á-
Jlhlaup þetta gert með skrið-
i drekuin. Einnig hafa varnir
•Þjóðverja við Terraehina ver-
ið svo harðar, að Bandaríkja-
i mönnum hefir ekki tekist að
íííekja neitt að ráði fram þar,
og í Piedimonte verjast Aust-
airríkismenn enn, þótt borgiri
t ojet því nær umkringd
í
I ’Heiftarlegir bardagar
; Við Ponte Coi-vo og Aquino
i einnig barist heiftarlega og
bafa breytingar ekki orðið
; teljandi þar. Bandamcnn hafa
t alger yfirráð í lofti og beita
i stöðugt flughernum tii að-
: stoðar landheruum, en þýskar
j flugvjelar sjást varla.
J Það eru nú liðnir un 4
’ raánuðir, síðan bandamenn
, ffengu á land við Anzio, og
Ibafa. þeir á þeirn tíma aðallega
unnið að því að auka á stór-
skotalið sitt,, sem num vera
orðið afar öflugt.
Veður hefir sumsstaðar
ekki verið gott á sySci hluta
I vígstöðvanna, fyrst stormur,
i sem þyrlaði upp rykskýjurn,
I síðan righing.
Það eru nú um öO kílómetr
! ar thilli framsveita banda-
: rrsanna við Anzio og þeirra, er
j f norður sækja.
jSókn og gagnsókn
8 Honanhjeraði
Hjer hefir verið tilkyut,
að foann við því að hita íbúð-
ir, skrifstofur og skemtistaði
í Bretlandi, sem frestað var
fyrir nokkru, gangi nú í gildi
um England, Wales og í Norð
ur-Irlandi. — Reuter.
Norðmaður síyrkir
ísiendinga í Noregi
EINS OG áður hefir verið
skýrt frá, gaf norskur maður,
Gunnar Frederiksen konsúll í
Melbú í Noregi fyrir nokkru
2000 krónur (norskar) til
styrktar íslendingum í Noregi.
Upphæð þessari hefir nú verið
skift jafnt á milli 10 íslend-
inga og eru þeir þessir:
Stúdentarnir Tryggvi Jó-
hannsson, Jón Jónsson, Rögn-
valdur Þorláksson, Hallgrímur
Björnsson, Baldur Bjarnason,
Hólmfríður Jónsdóttir Sæhle,
ennfremur Óskar Sveinsson
garðyrkjumaður, Sigurlaug
Jónasdóttir matreiðslukona, Jó
hann Guðjónsson og Þóroddur
Þóroddsson.
hesthús fyrir 1 hesta
Kosningarnar
Framh. af 1. síðu.
staðahreppur, Skarðshreppur,
Akrahreppur, Haganeshreppur,
Holtshreppur, Sauðárkrókur.
Eyjafjarðarsýsla: Arnarnes-
hreppur, Saurbæjarhreppur.
Norður-Múlasýsla: Hlíðar-
hreppur.
Suður-Múlasýsla: Eiðahrepp-
ur, Beruneshreppur.
Rangárvallasýsla: Fljótshlíðar
hreppur, Vestur-Eyjafjalla-
hreppur.
Arnessýsla: Hrunamanna-
hreppur, Hraungerðishreppur.
(Snæfjallahreppur var rang-
lega talinn í V.-ísafj.s. í blaðinu
í gær; hann er í Norður-ísa-
fjarðarsýslu).
Kjörsókn vestanhafs.
Utanríkisráðuneytið
tilkynnir:
í NEW YORK hafa um 125
manns greitt atkvæði, í Was-
hington 15, Wisconsin 7, Balti-
moi'e 5, Chicago 2 og Portland
1. Nánari frjettir væntanlegar
bráðlega.
Hundraðstalan
í kjördæmunum
Hjer birtist skýrsla yfir
kjósendaf,jölda í hverju kjör-
dæmi og hundraðstalan í at-
kvæðagreiðslunni, Tölur þess-
ar geta breyst eitthvað enn.
London í gærkveldi: —
• Kínverjar hafa nú hafið gagn
'sókn sumsstaðar í Honanfylki,
|a.ð því er íregnritari vor i Chung
kmg hermir í skeyti í kvöld. —
Ha4da þeir í þrem fylkingum
eftir þjóðvegum í norðurhluta
fylkisins. Setuliðið í Loyeng
verst énn. en álitið er að Janan
jar sjeu að draga saman mikið
lið i Hankow, með sókn eftir
• Yangtsedalnum fyrir augum.
— Reuter.
Kjördæmi
Reykjavík .............
Borgarfjarðarsýsla ....
Mýrasýsla ............ .
Snæfellsness- og Hnappadalss
Dalasýsla ............
Barðastrandasýsla.......
Vestur-ísafjarðarsýsla ..
Isafjarðarkaupstaður ...
Norður-ísafj arðarkaupstaðui
Strandasýsla ...........
Vestur-Húnavatnssýsla ..
Austur-Húnavalnssýsla ..
Skagafjarðarsýsla ......
Siglufjarðarkaupstaður ..
Eyjafjarðarsýsla .......
Akureyrarkauþstaður . . .
Suður-Þingeyjarsýsla . . .
Norður-Þingeyjarsýsla ..
Seyðisfjarðarkaupstaiður
Suður-Múlasýsla .......
Norður-Múlasýsla .......
Austur-Skaftafellssýsla .
Vestur-Skaftafellssýsla .
Vestmannaeyjakaupstaður
Rangárvallasýsla .......
Árnessýsla .............
Gullbringu- og Kjósarsýsla
Hafnarfjarðarkaupstaður ..
ýsla
Á kjörskrá
26240
1931
1144
1788
825
1810
1207
1560
1483
1127
873
1272
2208
1630
3141
3506
2384
1038
494
2896
1600
753
957
1985
1945
3002
3312
2318
í %
96.0
98.7
99.2
98.6
99.9
98.5
98.0
97.0
98.0
98.8
99.7
99.1
99.5
99.4
98.6
97.0
99.0
99.7
100
99.1
99.6
98.0
100
99.0
99.9
99.5
99.7
98.7
í gær boðaði stjórn Hesta-
mannafjelagsins Fáks blaða-
menn á sinn fund. Var ekið að
Tungu við Suðurlandsbraut, en
þar hefir fjelagið starfrækl hest
hús síðan um síðustu áramót.
Fákur,, fjelag hestamanna,
var stofnað 18. apríl 1922, að
tilhlutun nokkurra manna,
þeirra Ól. Magnússonar, A.
Rosenberg, Árna Gunnlaugá-
sonar, Páls Andrjessonar og
Daniels Danielssonar.
Tala stofnenda var 24 og mátti
það sæmilegt heila. Síðan hefir
þeim fjölgað, þrátt fyrir erfið
starfsskilyrði og telur fjelagið
nú 180 meðlimi, og eru þeir
allir virkir.
Um hin erfiðu starfsskilyrði
er ekki mörgum kunnugt. Það
var t. d. orðið svo alvarlegl á
síðasta hausti, að all útlil var
fyrir að fjelagsskapurinn myndi
þá leggjast niður með öllu. —
En þá er það, að hamingjan er
með fjelaginu. Það fær til
umráða öll útihús Tungu
við Suðurlandsbraut. Voru þau
þá öll í hinni meslu niðurniðslu,
tæpasl annað en tóftir einar,
fjós, tvísett og hlaða.
Var nú strax tekið til óspiltra
mála. Fjelagsmenn unnu að
umbótum í sjálfboðavinnu. Einn
ig lögðu þeir fjelagsmenn, er
umráð höfðu yfir einhvers-
konar byggingarefni, drjúgan
skerf. Þrátt fyrir þetta varð
fjel. að greiða 16 þús. kr. í bygg
ingarkostnað.
er
Það, sem okkur vantai
alt a°
gurinn.
Öa'
naesl
inixnU
af fullxx111
fólkS
að
hús, er við gætum hýst
150 hesta, sagði forma' ^
Björn Gunnlaugsson. I
vík munu vera því sern
300 hestar. Reiðhestar
vera 250 til 60.
Fjelagið vinnur hú
krafti að auknum áhuga
á hestum. Er óhætt að segía
r afgt 0&
mikill árangur hefir naos .
má það þakka hinum ^
starfsskilyrðum fjelagsins- ^
ur þriðjungur þeirra hesta elÁ^
lagsmenn eiga að hafa v
keyptir á síðaslliðnu árn
Þá er og rjett að rnxnn^
nokkrum orðum á st°
Landssambands hestamanna> ^
á síðasta aðalfundi f jelagsinS
haldinn var 5. maí s. !•> val ^
kveðið að vinna markvíst
því að sameina öll hestam
ann3
m nnU
«kiP
vera um 12. — Nefnd var
uð til að athuga þessi mál, v°^__
eftirtaldir menn kosnir:
ar Bjarnáson, Einar Sæmxxn
son og Bjarni Eggertsson-
fjelög á landinu, en þau
Stjórn Hestamannafjel3^1^
JFáks kann yfirvöldum ÞeS
bæjar sínar alúðfyllstu Þalc ^
fyrir sýndan skilning og v8e . t
að sHK;
sag^1
framtíðinni
megi verða,
ir þess i
samstarf ----- m
Björn Gunnlaugsson að 1°
en auk hans eru í stj°in
gJald
Meðstjórnendur Sigurður 1
Öllum húsum var breytl, nýtt £°xi, en hann hefir auk foxiu3
þak sett yfir, ný raflögn lögð
um alt húsið o. s. frv. Eftir þess
ar stórlegu breytingar var hægt
að hýsa 36 hesta fjelagsmanna,
er annars hefði orðið að slátra
eða jafnvel lent á flækingi.
Hesthús fjelagsins er í alla
staði hið prýðilegasta; sag er
lagt í hvern bás, jölur ágætar,
en alt er húsið borið hvítu
kalki. Ingólfur Guðmundsson
hefjr sjeð um hirðingu hesl-
anna og farist það mjög vel úr
hendi, það sannfærðust blaða-
mennirnir um, er þeim var sýnt
lítið dæmi þess.
þeir Olgeir Vilhjálmsson, ^
keri, Óli M. ísaksson, ritari-
Gísla
nns
starfað manna mest að
f hdfl*
hestamanna, enda er starx
löngu þekt hjer í bæ fyrú Þe
mál, og Birgir Kristjánsson-
Var nú gengið í reiðtýgias
er áfastur er við hesthúsis
var þar rætt um hesta, en "
á milli fór Einar Sæmunds^
með hinar ágætustu hestavl
og skal hjer ein þeirra neín
Eftir vetra veðrin stinn>
vorsins finn eg blæinn-
Góður er hann Gráni þinn
guðsást fyrir daginn.
Frá líorsku sýningunni.1