Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 Mið V1kudagur 24. maí 1944. Rafmagnsmáivii og framttð sveitanna ^AÐ HEFIR verið hlutverk fyr?tæðismanna að hreyfa tvfi °S bera fram til sigurs, jjj0 st®rstu og merkustu ný- 1 land'búnaðarlöggjöf- jg ’ er ^okkru sinni hafa kom- rarn á»Alþingi íslendinga. ia «nna^ Þessara mála eru raektarlögin. Þau hafa mark ^tírnamót í ræktunarmálun- iuftt málið, er hjer skal lít- raf^9 ®ert að umtalsefni, eru ^agnsmál sveitanna. lauri^ ^vi a® ^aflýsa sveitir er S*ns> er margt unnið. Það Un °ntttrstaða þess, að í sveit- tug11111. Sie bægt að lifa góðu raenningarUfi. Það er besta úr- u til þess ag ajjjja ræktun iaí Sms °S Það skapar meira Jcuixi Eftir Siggeir Björnsson, Holti á Síðu Uldu; V*gi í líískjörum og þæg- 111 Þeirra, er búa í sveitum °g kaupstöðum. st^atlýsiug sveitanna er undir- Ujg a Þess, að landbúnaðurinn VÖJf k°mast á nýtísku grund- Uðr °S Ver®a samkepnisfær vio j atvinnuvegi í landinu. Us, aiivÖtnum þessa lands býr ^tum Uigj. otæmandi orka. I leriU. en Þúsund ár hafa Is- au§um gar haft þetta afl fyrir fall- án Vetnin, verið þjóðinni til aa&sii, ............ .... Oft hefir þessi kraftur, Unu§iU °g ynciisauka og skáld- iík °ð yrkisefni. En þau hafa Íar-S'eri® eyðandi afl og illur íh’ rtálmi á leið þjóðarinnar ram „ , . , veginn. Margur’búand- Þuu ^ SVeitunurn hefir hlotið nm Í3nsitjar af þeirra völd- men t'tt skamms tíma hafa dre 0 ekki getað látið sig tfamf13 Um hviiika byltingu í iþjg araatt Það gæti skapað, S)St , lfi íslendinga, og þá ekki Uð k* ian<fbúnaðarmálunum, ef kfafað taekist að höndla þenna bijjg. raimagnsmálsins á Al- er í stuttu máli þessi: Á göngu í málinu og að hlutur þeirra, er erfiðasta aðstöðu áttu, yrði bættur svo, að þeir þyrftu ekki meiru til að kosta en hinir, er byggju við góð skilyrði. Frumvarp þetta fjekk kaldar móttökur af hálfu Framsókn- armanna, er þá voru alls ráð- andi í stjórn og á þingi og ljetu þeir vísa því til ríkisstjórnar- innar, til þess að komast hjá því að fella það beinlínis. Á sömu leið fór á næsta þingi. Rafmagnsmálinu, í’ þessari mynd, hefir ekki verið hreyft á Alþingi síðan Framsókn svæfði þessaj, tillögur Jóns Þor- lákssonar fyrir 14 árum,«fyr en á sumarþinginu 1942. Að vísu hafa rafmagnsmálin verið rædd á Alþingi, á þessu tíma- bili, en á alt öðrum grundvelli. Var þar aðeins um smærri styrktarsjóði að ræða. Á sum- arþinginu 1942 fluttu fjórir Sjálfstæðismenn, þeir Ingólfur \Jónsson, Sigurður Bjarnason, Gunnar Thoroddsen og Jón Pálmason frumvarp til laga um raforkusjóð. Var það samþykt. Stofnfje sjóðsins var 10 miljón ir króna og auk þess skal leggja til hans 500 þúsund kr. úr rikissjóði árlega. Tilgangur sjóðsins er að veita sveitum og kauptúnum styrki til þess að koma upp raforkustöðvum og rafveitum. Er þannig stigið stáersta sporið til framkvæmda tillögum Jóns Þorlákssonar. Framsóknarmenn báru fram þingsályktunartillögu á sumar þinginu 1942, um að láta fara fram rannsókn á því, hvernig hægt sje að framlcvæma það, að leiða rafmagn um sveitir landsins. Slík rannsókn var, eins og áður er sagt, eitt aðal- J?lngi 1929 flutti Jón Þor- I atriðið 1 tillögum ións Þoriáks- ^SKfvy, r cnmr 1 090 TT-p+ir’ 1 Q r rnni í bin S°n asamt nokkrum öðrum ins mennuni Sjálfstæðisflokks- °rku rurnvarP til laga um raf- á,anVeitUr til almenningsþarfa 9,rjg. kauPslaoanna. Höfuð- 1 1 JrUlnvarPsins voru Þessi: áttll ikisstjórnin láti kurm- enn framkvæma, rann- Því> ÞveísVíetnast ts á hvern hátt sje að fullnægja þörf ygðarlags, eða umdæm barfa at°rku til álmennings- *áesta Híkissjóður skal bera ari Þlata kostnaðar af þess truímarUlSðkn samanb. 2. gr. 2 arPsins. trarr»k^1"iíÍSSl0ður skal stvrkja beSsu Va'rndir, er samkvæmt Vellj^ °ru Serðar, á þeim grund- ■ar j ^ n°tendur orkuveitunn aðstÖðVGÍtUm fái ekki erfiðari ir or]c U Um Þeildarkostnað fyr- bvern?im en Þeir myndu fá, ÞteSgj, fyrir sig ætti kost á, í U • u v M} * °rku v . Þagkvæmri vatns- kaha eimafyrir og virkjuðu aáber g Þeimilisþarfa. Sam- , ’Á3aiefSr' frumvarPsins- Þvf, ni frumvarpsins var riÞið skyldi hafa for- sonar 1929. Eftir 13 ár voru Framsóknarmenn þó komnir svo langt, að þeir vildu láta slíka rannsókn fara fram. Þeir hafa þess vegna af heldur litlu að státa í sambandi við þessa tillögu. Sannleikurinn er sá, að Framsóknárflokkurinn hefir áð ur sýnt þessu mikla framfara- og ménningarmáli andúð Og tómlæti. Það er fleira unnið með því að raflýsa sveitirnar, en það éitt, að skapa þar betri lífs- kjör og meiri þægindi. Og er það út af fyrir sig þó höfuð- nauðsyn. í sambandi við orku- verin skapast möguleikar til fjölbreyttrar starfsemi á ýms- um sviðum. Það mun varla orka tvímælis, að heppilegast sje að hafa orkuverin smærri og fleiri. Þau verða þannig dreifð um flestar sveitir landsins. Þar munu rísa upp ýms fyrirtæki á sviði iðju og iðnaðar, einkum í sambandi við framleiðslu landbúnaðarins. Þar munu skap ast miðstöðvar, í sveitunum, í andlegum og vex'klegum efn- um, þegar. tímar líða. Þar mun æskulýður sveitanna koma sam an til fagnaðar og leikja. Þang- að mun hann sækja aukna feg urð og hreysti, í rafhitaðar sundlaugar, sje heitt vatn ekki fyrir hendi til þeirra hluta beint úr iði’um jarðar. Unga fólkið, er ekki vill eða. getur gert landbúnaðinn að lífsstarfi sínu, fær þar tækifæri til þess að stunda aðra atvinnu sjálfstætt, eða við þau fyrirtæki, er þar munu rísa upp, en getur þ.ó eftir atvikum haft stuðning af ræktuðu landi. Verða þannig möguleikar til fjölbreyttari starfsemi í sveitunum og auð- vitað í þeim mun ríkari mæli. sem fólkinu fjölgar þar. Nú liggja leiðir þeirra, er ekki vilja stunda landbúnað, til bæjanna og þá einkum til Reykjavíkur. Við því væri ekk ert að segja, ef að þar væri næg atvinna. Reynsla síðustu ára hefir sýnt, að svo er ekki og sá ofvöxtur, er hlaupið hef- ir í Reykjavík, er hvorki heppi legur fyrir þá, er þar búa, nje landið í heild. Það er og hefir verið mikið rætt og ritað um, að það þurfi að snúa fólkinu upp í sveitirn- ar aftur, til landbúnaðarstarfa. Flest af þessu er vitleysa., Landbúnaðarafurðir íslend- inga munu tæplega vera sam- kepnisfærar á erlendum mark- aði, við framleiðslu annara landbúnaðarþjóða. íslenskur landbúnaður verður þvi að miða framleiðslu sína að mestu leyti við innanlandsmai’kað. Hvað þýðir að verja miljónum krória til nýbýlastofnunar, ef að afkomumöguleika vantar fyrir fólkið, er þar á að búa? Þá hefir verið rætt um bygða- ! hverfi. Áð færa bygðina saman til þess að skapa betri skilyrði Síða Sambands ungra Sjálfstæðismanna kemur út viku- eða hálfsmánaðarlega. Stjórn sambandsins annast ritstjhrn síðunnar. Ungir Sjálfstæðismenn! Sendið greinar og annað efni á síðu ykkar til st^órnar Sambands ungra Sjálfstæðismanna, skrifstofu Sjálfstæð- isflokksins, Thorvaldsensstræti 2, Reykjavík. til fjelags og skemtapalífs, og draga þannig úr fásinni og ein- angrun sveitafólksins. Þetta fær ekki staðist, sje til- ætlunin sú, að í bygðahverfun- um verði eingöngu stundaður landbúnaður. Sveitabæirnar verða að vera dreifðir um landið, annars verður öi'tröð á þeim stöðum sem bygðin er. Landið gengur úi’’ sjer og afurðii’nar verða rýr ari þó að þar sje engin rán- yrkja á ferðum. Ástæðan til þess að mikill hluti unga fólksins leitar burt úr sveitunum, er ekki sú, að það sæki í gleðina og glauminn í kaupstöðunum, eins og oft er haldið fram. Heldur er ástæð- an sú, að í kaupstöðunum hygst hver og einn að komast í þá at- vinnu, er hugur stendur til og það er miklu hægara fyrir efna laust fólk að stofna heimili í kaupstöðum en sveitum. Það er rjett að það þarf að draga úr einangrun sveitalífs- ins og skapa mögúleika fyrir því, að fólkið geti þar unað við lífvænleg störf. Það verður ekki gert nema á líkan hátt og hjer hefir verið bent á. Að skapa skilyrði fyrir fjölbreyttari starfsemi í sveit- unum. Möguleikar fyrir því, að svo megi vei'ða, eru fyrir hendi þeg ar raforkuver hafa risíð upp, svo að segja í hverju hjeraði landsins. Slíkt verk verður auðvitað ekki unnið i einu átaki. Raf- magnsmálin eru að sjálfsögðu háð sama lögmáli og t. d. síma og vegakerfi. Að þeim verður unnið smátt og smátt, eftir því sem fjárhagur og aðrar aðstæð- ur leyfa. Það er ekki víst, að það verði svo mjög langt þangað til að raforkuverin veita ljósi og yl inn á hvert heimili í þessu kalda og harðbýla landi. Þá er stigið stórt spor til þess að láta forspá hins rnikla og. framsýna stjórnmálamanns og skálds Hannesar Hafstein, ræt- ast, þegar hann segir: Sje jeg í anda knör og vagna knúða krafti, sem vannst úr fossa þinna skrúða. Stritandi vjelar, starfsménn glaða og prúða, stjórnfrjálsa þjóð, með verslun eigin búða. Einhversstaðar í hillingum framtíðarinnar sjáum við þessa hugsjón skáldsihs rætast að fullu. Samkomuhús í sveitum Svohljóðandi ályktun var gei'ð á siðásta Sambandsþingi ungra Sjálfstæðismanna: „7. þing Sambands ungra Sjálfstæðismanna, haldið að Þingvöllum og í Reykjavík 18. —20. júní 1943, telur nauðsyn bera til þess, að skapa æsku sveitanna betri skilyrði til fje- lagslífs en nú er. Skoi'ar því þingið á Alþingi og ríkisstjórn að styrkja eftir megni þau æsku lýðsfjelög, er vinna að því að reisa samkomuhús í sveitum landsins o'g telur æskilegt, að athugað sje, hvort eigi sje auð- ið að haga þeim framkvæmd- um svo, að jafnframt sje hægt að nota húsin sem skólahús. Lítur þingið svo á, að bætt skil- yrði æskunnar í sveitum lands- ins til þess að halda upp líf- rænu fjelagsstarfi, geti átt. sinn þátt í því að takmarka straum- inn úr sveitunum til kaupstað- anna'1. Öllum þeim, er kunnugir ei'u í sveitum landsins, er kunnugt, hversu mikill hnekkir öllu góðu fjelags- og skemtanalífi það er, hve óvíða er þar kostur á góð- um samkomuhúsum. Það hús- næði, er fjelögin verða víðast að búa við, eru kaldir og óvist- legir timburhjallar. Einn salur, og þegar best lætur, eitt eða tvö önnur herbergi. Búnings- klefar engir og aðstaða til veit- inga erfið. 1 Er hin mesta nauðsyn að bæta úr þessu. og þarf rikið að styðja hlutaðeigendur til þess að leysa þetta mál. Miklar líkur ei'u til, enda að því stefnt, að hin dýra og óhent uga farkensla verði lögð niður ’ innan skamms tíma og heima- vistar barnaskólar x-eistir í stað inn. Viða mun vera hægt" að sameina samkomuhús og skóla- byggingai', þannig að skólinn hafi not af samkomuhúsinu fyr ir samkomu- og leikfimisal. ■ Leikfimi á og þarf að kenna í hvei'jum skóla. Víðast úti um land er það nú tæplega liægt vegna búsnæðisleysis. Það er því hægt að leysa bæði þessi nauðsvnjamál í einu. Eðli legt er. enda nauðsyn, að ríkið styrki samkomuhúsbyggingaj*, einnig þar sem ekki yx-ði not af húsinu í sambandi við skóla. Mörg fjelög hafa af miklum dugnaði komið upp húsum fyr- ir starfsemi sina. En oft hefir verið af vanefnum bygt. Enda fámennum fjelögum algerlega ofviöa. Hjer er ekki farið fram á að ríkið ttyggi fyrir fjelögin, held- ur að það styrki og örfi fjelög- in til þess að hrinda þessu nauðsynjamáii í framkvæmd, og sýni þannig skilning og að- stoð við það ómetanlega menn- ingarstarf, sem unnið er og hef ir verið af hálfu t.d. ungmenna- og kvenfjel. í sveitum landsins við hin erfiðustu skilyrði. S,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.