Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 8
MORGUNBLA ÐIÐ Miðvikudagur 24. mai 1944. FALLEG AFHÆLISKVEÐJA Arni Óla: Landið er fagurt og frítt. — Bók- fellsútgáfan, Rvk 1944 BÓKIN, sem hjer segir frá, er safn ritgerða og greina, alls rúmlega 30 talsins, er höf. hefir birt á undanförnum 25 árum, því að sú fyrsta og lengsta er birt í Morgunblaðinu 1919. Segir þar frá ferðalagi og at- burðum, sem mikla athygli vöktu hjer á landi, sem sje þeim, er Nordisk Film gerði út hingað leiðangur til þess að kvikmynda „Sögu Borgarætt- arinnar“ eftir Gunnar Gunn- arsson, sem var sjálfur með í ferðinni. En Arni Óla var með í öllu landferðalaginu, austur á Rangárvélli, en þaðan upp í Borgarfjörð, og hefir ritað einu fráisögnma, sem til er af því sögulega ferðalagi. Og ferða- lagið er rauði þráðurinn í allri bókinni, þó að'hnargra annara grasa kenni þar. En ferðasögur eiga ekki sam- an nema nafnið. Góð ferðasaga þarf eigi fyrst og fremst að vera ferðalýsing, hún á öllu fremur að hafa það boðorð fremst að vekja athygli annara á sjer- kennilegri fegurð og ást og lotn ing Iesandans fyrir því, sem lýst er, jafnframt því, sem leið- beinandinn gefur staðnum líf með því að segja sögur af skift- um hans við menn og mállausa. Þetta tekst Árna Óla snildar- mnniiiinniinnimnimrmnnimnnmmiiiiiniiiniiin í b ú ð bygging Duglegan mann vantar í = = samfjelag við annan til að s 1 byggja við vandað, lítið § 2E hús, rjett sunnan við bæj- E i§ armörkin. Teikning af s = tveggja ibúða húsi er fyr- fjj E ir hendi. Eigninni fylgir e = hálfur hektari lands. Gott = = til ræktunar. Sala á eign- 1 If inni kemur einnig til = H greina. Uppl. í síma 2070 j| j = frá kl. 7—8. =' mmimmiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiirE lega. Hann ann náttúrunni og þessvegna segir hann fallega frá henni. Hann er fróður mað- ur á sannar sögur og munnmæli Þekkir það „ósýnilega" á stöð- % unum, sem hann fer um. Jeg geri ráð fyrir, að hann hafi þann góða sið, er sem flestir ferðalangar ættu að temja sjer, j að kynna sjer sögu staða áður en lagt er í ferð þangað, ! og sagnir þær, sem við þá eru bundnar. Því að til þess að I kynnast þessu af munni þeirra, sem staðinn byggja, þarf j nokkra undirstöðu — annars er . hætt við, að árangurinn verði líkur og ef einhver ætlaði að fara að læra brotabrot áður en hann hefir lært að tvisvar tveir eru fjórir. Jeg tek til dæmis um þetta greinarnar um ‘„Forn- minjar og örnefni í Reykhóla- sveit“ eða „Einbúa í Krýsu- vík“, án þess að nefna fleiri, sem líkur er svipurinn á. Árni Óla kynnist líka fólk- inu, sem hann hittir á ferðum sínum, en því miður er það margt skemtiferðafólk, sem slíkt verður eigi sagt um. Sum- ir setjast eins og kaggar inn í stofu, þar sem þeir koma á bæi, gleypa í sig góðgerðirnar og gana síðan á burt. Það eru margir, sem eigi vita, hve mik- ill fróðleikur er í því fólginn að kynna sjer híbýlaskipun 1 fjar- lægum hjeruðum, kynnast fólk inu, daglegu lífi þess, venjum og háttum. Það er þessu fólki lærdómsríkt að lesa t. d. grein- ina um „Einsetumanninn á Svínadal“, eða frásögnina af Magnúsi í Krýsuvík, eða „ís- lensk gestrisna". Og myndi ekki mörgum þykja fróðlegt að lesa frásögn- ina af því, þegar höf. liggur á greni ,aðeins 17 ára? Fleiri eru þarna sögur, sem allur þorri manna, einkum í kaupstöðun- um, þekkir ekki nema af ó- Ijósri afspurn. Höf. er sýnt að velja sjer það efni og þá staði, sem eigi eru við alfaraleið, og kemur þar fram, að hann er gamalreyndur blaðamaður. En hitt er eigi minna virði, að hann getur bent á svo margt við al- faraleið, sem flestum vegfar- endum sjest yfir. Hvarvetna sjást þess merki, að höf. ann náttúr.unni og er tengdur henni. Jeg get ekki stilt mig um að tilfæra eina setn- ingu, sem fólk gjarnan mætti festa sjer í minni nú, þegar ný sókn í skógræktarmálum stend ur fyrir dyrum: „Hefir þú kom ið í skóg á sólbjörtum sumar- degi án þess að heillast? Hefir þú kvatt fagran skóg svo, að þú hafir ekki óskað þess, að slíkur skógur væri í hverri sveit,? (í skógi). Rúmið leyfir því miður ekki, að kömið sje við efni bókar- innar nema á stöku stað. Til þess er það of mikið og of víða komið við. Höf. hefir farið flest ar aðalleiðir landsins, en auk þess víða kannað ókunna stigu, svo sem „hjara íslenskrar ver- aldar“, Grímsey. En allar þess- ar sögur hans eiga sammerkt í því, að það munu vera fáir, sem eigi lesa þær sjer til fróð- leiks, eigi síður en til skemt- unar. Því að frásögnin er lipur og viðfe.ldin og málið fágað og fallegt. Jeg vildi ráðleggja þeim, sem ætla sjer að takast' ferð á hend- ur á komanda sumri og þeim næstu, að kynna sjer þessa bók. Það má mikið vera, ef þeir finna þar ekki einmitt sagt frá þeim stað, sem þeir hafa hugs- að sjer að sækja heim. Og ef þeir lesa það, sem þar segir um staðinn, þá koma þeir ekki innantómir þangað. En hvað bókina 1 heild snert- ir, þá ættu allir þeir, sem ferð- ast sjer til skemtunar, að lesa hana spjaldanna á milli. Af þeim lestri má nefnilega margt læra um það, hvers virði það er að ferðast með augun og eyrun opin. Og það er miklu skemtilegra en að ferðast 1 „syngjandi bíl“, sem ltallað er. Höfundur hefir tileinkað Ferðafjelagi íslands bókina. Ep hann á gjálfur þakkir skilið fyrir hana — allra þeirra, sem áhuga hafa fyrir ferðalögum og vilja ferðast sjer til gagns. Sk. Sk. Frjeftir frá U.M.F. Ný sambandsfjelög: Þessi fjelög hafa nýlega gerst sambandsfjelög Ungmennafje- lags Islands: Umf. Garðars- hólmi í Mýrdal, formaður Gunn ar Stefánsson, Litla-Hvammi og Umf. Kári í Mýrdal, formaður Erlingur Sigurðsson, Sólheim- um. Sambandsráðið, en það mynda formenn allra hjeraðs- sambandanna 15 að töiu og stjórn U. M. F. í., hefir verið kallað saman til fundar í Reykja vík, dagana 24. og 25. júní næst komandi. Iþróttamálin: Umferðarkennarar U. M. F. I. eru enn allir að störfum og hafa haldið fjölda námskeiða víðsvegar um landið. Auk þeirra hafa þessir íþróttakennarar ver ið ráðnir í vor til ungmennafje- laganna: Ellert Finnbogason frá Sauðafelli, sem kennir hjá Ungmennasambandi Eyjafjarð- ar, Sigurður Finnsson, Stykkis- hólmi, sem kennir hjá Ung- mennasambandi Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Sigurður Eiríksson, Miðskeri, sem kennir hjá Ulfljóti, ungmennasam- bandi Austur-Skaftfellinga, Hö skuldur Skagfjörð, sem kennir hjá Umf. Skallagrími í Borgar- nesi.og Baldur Kristjónsson og Kjartan Bergmann, sem kenna hjá Umf. Reykjavíkur. Mörg hjeraðssamböndin undirbúa hjeraðshátíðir 17. júní næst- komandi. Minningarsjóður Aðalsteins Sigmundssonar kennara, nemur nú rúmlega 12 þúsund krónum. Nýlega hafa sjóðnum borist þess ar gjafir: Frá Umf. Svarfdæla, Dalvík, kr. 500,00, Umf. Núp- sveitunga, Norður-Þingeyjar- sýslu, kr. 100,00, og Helga Elí- assyni, fræðslumálastjóra, kr. 100,00. Samkvæmt skipulags- starfa, þegaf hann hefir náð skróánni tekur sjóðurinn til kr. 20 þúsund. iiiiiiiiiiiirtiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiii! Framhald af bls- ^ skýrðu svo frá, að hann he „drukkið sig þar í hel“- Það átti að stytta mjer aXáut' EF TIL vill hefir það orði mjer lil bjargar að jeS hjelt mjer viljandi frá öllum hei slöðvum og var auk Þess e , hermaður. En það máth P® ekki iæpara standa að jeg k® isl á brolt. Daginn áður en skip'ð korn að sækja mig, skýrði Rol frá þvi, að sjer hefði verið s 1 að að láta mig veríjp ty1 ^ „slysi“. Honum hafði vel’ skipað að fara með mig t't s*a ar, þar'sem hákarlamergo ^ mikil, hvolfa bátnum og 3 gefa mig síðan. fir-, Rol er nú dáinn, svo að íeg’ jel skýrt frá því, hvernig okk' ■jc Vt oíí ^ ur kom saman um ao ‘ þessu. Rol framkvæmdi allt. ^ fyrix hann hafði verið lagt. a því undanteknu, að hann stU'1. mjer frá samræminu og v stað til að holfa bátnum, Þa sem jeg auðveldlega gal - í land. Jeg rækti einnig mitt hU't' bað Á9 gefnu tilefni Skólastjóri Ilandíðaskólans bið ur alla, sem verið hafa nemendur skólans í vetur og eigi hafa sótt muni sína eða teikningar, að vitja þessa í dag eða á morgun kl. 5— 6 síðdegis. tilkynnist hjermeð, að jeg h undirritaður greiði enga |1 reikninga nema úttektin =i hafi farið fram gegn skrif- |; legri beiðni minni. = Gunnar Gunnarsson Hávallagötu 25. j§ lltllinillllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIU verk og kvartaði sáran um við landstjórann, að R°i Þe ^ ekki snúið aftur til ÞesS bjarga mjer eftir „slysið • gn jeg get íullvissað ykku) uk1 það, að jeg hrósaði happn i. PeK ar jeg komst aftur um borð 1 gufuskipið, því að R°i sa^1 mjer, að lögreglan hefði hr°s oé honum fyrir tilraun hans skipað honum að reyna aflV Jeg verð að bíða með nseS heimsókn mína til Truk, P til flugvjelar okkar, ^ hermenn hafa svaelt Ja? þaðan á brott, og það eI ^ mín, að Bandaríkjanaönn veroi nú trygð yfirráðin á um alla íramtíð. <ÍI||||||IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII11H niiniini111111 iiitl Sníðum og mátuH1 kjóla § Saumastofan * | = Klapparstíg 16, efstu h ej utIIII!illHHIillllllllIlllltHIHIIIIiIlllHHiI"l|U>i> 1) Alexander bíður eftir því, að það sje svarað. Hann biður miðstöðvarstúlkuna um að halda áfram að hringja, „því að jeg er viss um, að það er eiu- hver heima“. — 2) — Jeg vona, að það hafi ekk- ert komið fyrir, tautaði hann, en þá er tekið rnidir. — Halló, frú Cuff. Hvar er Mascara? 3) Frú Cuff í símanum: — Mascara er uppi á Iofti, hún er upptekin . . . Hvað? . . Þjer eruð að koma í bíl til þess að ná í hana? . . . Jeg get ekki hugsað til þess, að Mascara fari með yður, en . . . en hún er ólm í það, svo jeg geri ráð fylU ^yj-jr bíði eftir yður. — 4) Bill hafði bundið klu^ frá munninn á Mascara, svo hún getur ekk1 ® Þjer heyrið það“, ^ sjer neitt hljóð. „að vinur yðar ætlar að koma hingað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.