Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 11
^vikudagur 24. maí 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 z T*** T*** r™ r- gg flj 6 : ■ * H l/O G H ■ /1 rw /y ■ i IPS J 1] □ n ft°tta - R 8 drykk U sÍá eftir — 6 legg á 10 heimili ^st®rkur — 12 þyngdarein- 16 tákn mynt ~ 14 efnuð — ^uírj*11' 2 forsetning — 3 á tatid ; . 4 Ung — 5 vísu — 7 _ 1 As’ 10 . 'Slu — 9 þrír samstæðir °n — 14 tónn — 15 tveir % ÍO.G.T. pU( ST' einingin saltlU(lttUr í kvöld kl 8 í litla ibl;,)”' ittntaka. Að fundi i'iofw.v., heÍ8t kynniii garkvöld ^ttnnar. ^ ®T- mínerva Te,uj,/Ur í kvöld kl. 8,30 í \ 11arahöUinni Fríkirkju- i'Vjpttij * i-nnfaka nýliða. 2. Jiitig} Umdærnisstúku- V ]>(, °® aðalfundi húsráðs. Árni Sigurðsson i,\ ' lu efni, 4, Sumarstarf- _ *j* up-Sala je!5 ITíí) STOFUBORÐ y°faldri plötu til sölu á S () káshmirsjal % -wl’ °£ úagstofuborð til erfisgötu 57, Hafn- i.ii m-;. tUNÞÖKUR ' k TT-’ í síma 5706. ÍNGARSPJÖLD “(Is f^Pítaksjóðs Ilrings- ^’en/ 1 Verslun frú Ágústu ‘usen. J^i**:**x..x„x*-x*.x**:**x**>*: *Qpað af (.j ^JÓLKOPPUR s^t. Sler llifreið he£ir ' Upplýsingar í síma kAh!h\,« * l*kynriing W ^ánpuglar 1Unnufers Farfu&la' ^VfiíU',/11. fara á Þingvöll ,J'alJað'l^Uln fyrir bvítasunnu V'^ínr í Bolabás. Á vítas ’^ag og annan í liilft,g Jn.u verður gengið á ý''af,la] ’iáll; svo sem Súlur, ; t. y ’1Ul'g> Tindaskaga og e,1> vji. kj^ldbreið. — Þeir, Áíiij. d Seta haft með sjer vj'ú, ,i v\erða gefnar í síma 7^8Ul«vikudagskvöId frá ...'U 0rr ‘ . Uarmiðar seldir í ell1r fyrir háde gi a Þ efti"^ Ensir farmiðar seld- JÖUUm. 'Jann tíma. - Ileil á u8'ladeild Reykjavíkur Fjelagslíí ÆFINGAR I KVÖLD í Miðbæjarskólanum: Kl. 8 Islensk glíma. 1 Austurbæjarskólanum: Kl. 8,30 Hópsýningaræfing. kl. 9,30 Fimleikar 1. fl. karla. Á Iþróttavellinum: Kl. 8,30 Knattspyrnuæfing Meistarafl. 1. og 2. fl. Kl. 8 Frjálsar-þrótt ir. Sundfólk K. R. Æfingar í Sundlauguuum byrja kl. 9 í kvöld og verða framvegis í sumar á niiðviku- dögum kl. 9. Stjóm K.R. o&aabóL SUNDFJE- LAGIÐ ÆGIR Sundæfingar í Sundlaugunum byrja n. k. fimtudag kl. 9 ÁRMENNINGAR íþróttaæfingar í I- þróttahúsinu í kvöld 1 stóra salnum: -8 I. fl. kvennt, fiml. -9 Glínmæfing. -10 I. fl. karla, finil. Á Iþróttavellinum: Kl. 8—10 Æfingar í frjálsum íþróttum. Stjóm Ármanns. Kl. 7 —- 8- — 9 ÁRMENNIN GAR Stúlkur — Piltar! Ilinni árlegu hvítasunnu- ferð á Eyjafjallajökul er frest að til næsta árs í stað þess vcrðhr farið á „Einstæðing“ (4. m. hár) og jafnvel Ólafs- skarð, ef veður og verkstjóri leyfa. Að öðru leyti verður þctta fórnarsamkoma eins og vant er í Jósefsdal, — hvern- ig sem viðrar. Uppl. í síma 3339 kl. 12—1 og 7—8 e. h. Magnús raular. IÞRÓTTASÝNINGAR Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARINN AR Ilópsýning karla: Æfingar í kvold hjá Gagnfræðaskól- anum í Reykjavík kl. 7,30 í Austurbæjarskólanum. Iljá K. R. kl. S,30 í Austurbæjar- skólanum. Hjá Gagnfræða- skóla Iíeykjvíkinga kl. 8,30 í Austurb æ j arskólanum. Fjölmennið. Hópsýninganefndin. DAGSBRÚN VINNU- OG SKEMTI- FERÐ sjálfboðaliða verður farin um hvítasunnuna austur í land fjelagsius til að vinna að lagningií ca. 150 metra langsi vegar. Lagt verður af st.að á laugardag. Ferðir fríar. Þátttakendur hafi með sjer mat, svefnpoka eða teppi og tjöld, ef hægt er, ennfremur vinnuföt. Fjelagsmenn eru beðnir að hafa með sjer skóflu og haka og hjólbörur, ef þess er kost- ur. — Þeir fjelagsmenn, sem vilja taka þátt í ferðinni, eru beðnir að tilkynna þátttöku síiia í skrifstofu fjelagsins eigi síðar en n. k. fimtudag. Nefndin. BEST AÐ AXTGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU. 144. dagur ársins. Sólarupprás kl. 3.50. . Sólarlag kl. 23.02. Árdegisflœði kl. 8.45. Sðídegisfiæði kl. 20.02. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími' 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. Lokaæfing verður í kvöld á skeiðvellinum við Elliðaár. Verða jafnvel hestar þeir, er taka eiga þátt í kappreiðunum á annan hvítasunnudag skrásettir. Kynningarkvöld fyrir almenn- ing heldur Þingstúka Reykjavík- ur í kvöld í G. T.-húsinu. Þar kemur m. a. fram hin nýja Mando línhljómsveit. Friðrik Á. Brekk- an rithöfundur talar og fleira verður þar til skemtunar. Anna Karenina, eftir Leo Tolstoi, sem bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs gefur út, er nú komin út í þremur bindum. Er þriðja bindið að koma á markaðinn þessa dagana. Karl Isfeld þýðir bókina. Listaverkin í „Victory". Frá því var sagt hjer í blaðinu á dögun- um, að ameríska tímaritið „Vic- tory“ hefði birt ljósmyndir af nokkrum íslenskum listaverkum og voru talin upp nöfn þeirra ís- lenskra listamanna, sem listaverk in voru eftir. í frásögninni fjell úr nafn Gunnfríðar Jónsdóttur, en ein myndin var af höggmynd eftir hana. Knattspyrnuvinir! Þið, sem greiðið atkvæði um Reykjavíkur- lið Knattspyrnuráðsins, munið að láta nafn og heimihsfang yðar fylgja atkvæðaseðlinum, annars er ekki hægt að sjá, hver vinnur verðlaun þau, sem Knattspyrnu- ráðið hefir heitið þeim, sem skip ar rjett í A-liðið. Til fólksins sem brann hjá, afh. Mbl. frá G. G. kr. 25,00, í. S. kr. 10,00, G. J. kr. 30,00. Stjórn „Hljómsveitar fjelags ís lenskra hljóðfSeraleikara“ óskar þess getið að engir af stofonend- um nje hljóðfæraleikurlim fje- lagsins hafi verið fjelagsmenn í Hljómsveit Reykjavíkur, eins og hún hefir verið frá árinu 1932, en aðeins spilað þar eftir beiðni og flestir þeirra verið meðlimir í Fjelagi íslenskra hljóðfæraleik ara. Árásir Þjóðverja við Tiraspol. London í gærkveldi: — Að sögn hernaðaraðila er alt kyrt á Austurvígstöðvunum, að öðru leyti en því, að Rússar segja að Þjóðverjar geri altaf við og við árásir við Tiraspol og Stano- slavo. Rúmenar segjast hafa tek ið nokkur hundruð Rússa hönd Um nærri Tiraspol, en kveða annars alt kyrt. — Reuter. Vinna Tek a ðmjer HREIN GERNIN GAR 'fljótt og vel. Sími 5395 og 1179 kl. 11—1. ’ HREIN GERNIN GAR Hörður & Þórir sími 4581. Hjartans þakkir til allra, sem sýndu mjer vin- semd og virðingni á afmælisdegi mínum. Kofoed Hansen. fyrv. skógræktarstjóri. Hjartanlega þakka jeg öllum er sýndu mjer vin- arhug á 60 ára fæðingardegi mínum. Magnús Arngrímsson, » Eskifirði. Öllum þeim mörgu vinum, ættingjum og kttnn- | ingjum, nær og fjær, sem heiðruðu mig með heimsókn- um, gjöfum og heillaóskum á sextugsafmæli minu þ. 14. maí s.l. votta jeg mitt innilegasta þakklæti. Guð blessi ykkur öll. Sigdór V. Brekkan, Norðfirði. ví.c„x„:~x~:~».>.>.>.x**x**:**:**:**:**>*:**>*:**:**:*4*<**:**M**:**>*x*<**t*'i,4*<**i*,***i**i*****5i Snmarbústaður ásamt 4 ha. landi í nágrenni Reykjavíkur, til | sölu. Upplýsingar í síma 5730 kl. 6—7- ROSSE & " - LACKWELL’S | famous FOOD PROÐÖÍIS | COHDIMENTS & DELICACIES are coming .... n.ftni TT-irr.-. GUBMUNDUR MAGNÚSSON Kaldbak á Eyrarbakka, andaðist þ. 23. þ. mán. Aðstandendur. HREIN GERNIN GAR Pantið í tírna, Sími 5474. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. Jarðarför konunnar minnar, AGÖTU DAGFINNSDÓTTUR fer frarn frá Fríkirkjimni föstudaginn 26. þ. mán. Húskveðja byrjar, að heimili okkar, Hringbraut 132 kl. 1,30 e. hád. Kristján Jóh. Kristjánsson. Hugheilar þakkir færum við öllum fjölmörgu. bæði skyldum og vandalausum, er vottuðu okkur sam- úð og vinsemd við andlát og jarðarför mannsins míns, föðúr, okkar, tengdaföður og afa GISSURAR GUÐMUNDSSONAR. frá Gljúfurárholti. Við biðjum góðan Guð að launa yður ríkulega fyrir alla þá miklu sæmd og vináttu, Guð blessi yður öll. Margrjet Jónína Hinriksdóttir börn, tengdaböm og bamabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.