Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 12
12 lofska sýningm opin akins í dag og á morgun NORSKA MYNDASÝNING- IN ,,Noregur í stríði og friði“, var opnuð í Listamannaskál- anum 17. maí. Síðan á fösludag hefir verið hlje á sýningunni vegna lýðveldiskosninganna. Sýningin verður opnuð aftur í dag. Slendur hún aðeins i dag og á morgun og er opin frá kl. 10—22 báða dagana. Mönnum er ráðlagt að sjá |*es.sa athyglisverðu sýningu. Af mörg hundruð myndum, stórum og smáum, fá menn lif- and; hugmynd um Noreg á ýmsum sviðum, bæði í stríði og fríði. , Myndirnar, sem sýndar eru, voru sendar hingað frá upp- lýsingaskrifstofu noysku stjórn- arinnar í London, og auk þeirra eru sýndar myndir úr sa'fni borska blaðafuíitrúans iijer. Nokkrú' menn, L’lenskir og norskir, haia lánað málverk, sera nsunu vekja alhygli maiina. Auk þess eru á sýningunni fjöldi ágætra eftirmynda af eldri. frægum, norskum mál- verkum. Myndunum á sýníngunni er skift i eftirfarandi flokka: Nor- egur á friðartímum, Stríðið í Noregi, Noregur á hernámstím um. Frjáls Noregur, Konung- urinn og konungsfjölskyldan, „Dagurinn kemur“ og „Ja, vi elskar“. í flokknum Striðið í Noregi er stór uppdráltur af Noregi með myndum og texta, sem skýra atburðina. Hreindýratilraunabú á Norðurlandi NOKKRIR Norðlendingar hafa ákveðið að koma upp hrein dýratilraunabúi á Þverá í Eyja firð: Hafa þeir með það fyrir augum fengið 5 hreindýrakálfa austan af Fljótsdalsöræfum. Blaðið hafði tal af Jóni Geirs syni, lækni á Akureyri, í gær. Kahn skýrði svo frá, að s. 1. -•nánudag hefðu 5 hreindýra- trálfar verið fluttir í einni ís- lensku - flugvjelinni austan af Hjeraði til Akureyrar. Friðrik Stefánsson, bóndi að Hóli í Fljótsdal náði kálfum þessum frá niæðrum þeirra á Fljótsdals öræfurn, þar sem hreindýr hald ast enn við, og kóm hann með fceinr til Akureyrar. Kálfarnir eru frá viku til tveggja vikna gamlir. Ætlunin er að koma upp h) eindýratilraunabúi með það fyrir augum að hreindýrarækt geti orðið arðvæn fyrir islenska h'K- dur. Verður kálfur.um fjölg að eins fljótt og fært þykir. Fyrir þessum tilraunum shanda: Jón Geirsson, læknir, Arni oddviti á Þverá, Ari Jóns- son, Þverá, Rósa Jónsdóttir, Þverá og Helgi Stefánsson. London í gærkveldi: — Tvö- htmdruð indverskir stríðsfang- ar, sem voru í haldi hjá Þjóð- verjum i bæ einum í Frakk- land;, sluppu nýlega þaðan með an loftárás breskra flugvjela stóð yfir. Földu þeir sig siðar j skógi einum og komust svo til Sviss i aftakaveðri. — Reuter. Eins og kuiinugt er oroið af frjettum, voru oft og tíðum harðir bardagar á Anziosvæðinu á ítaliu, bæði á landi og í lofti. Efri myndin sýnir amcríska hermenn, sem Iiggja flatir í fjör- unni, til þess að skýla sjer fyrir skothríð Þjóðverja, en sú neðri Spitfireflugvjel, scm var skoiin niður cg innrásarbáta í baksýn. Söngmót norðlenskra karla kóra á Akureyri Landið kolalífið KOLABIRGÐIR landsins hafa minkað mikið og hefir nú viðskiptaráðuneytið hvatt menn til þess að fara sparlega með kol og nota eins mikið af inn- lendu eldsneyti og unt er og hver og einn hefir tök á að ná í. Eins og stendur eru miklir örðugleikar á því að fá kol til landsins og er ekki fyrirsjáan- legt að neitt rætist úr því fyrst um sinn. Lofiárásir á Suður-Engiand Þýskar flugvjelar voru víða á sveimi yfir Englandi og Skot landi síðastliðna nótt og gerðu árásir á allmarga staði í Suð- ur-Englandi og Austur-Angliu. Varð af nokkurt tjón, en all- margir menn særðust, eða biðu bana. Einnig voru þýskar flug vjelar yfir Skotlandi, en þar vörpuðu þær ekki sprengjum. Sex af flugvjelunum voru skotn ar niður. ,— Reuter. Frá frjettaritara vorum á Akureyri. SÖNGMÓT ,,HEKLU“, sam- bands norðlenskra karlakóra, fer fra mhjer á Akureyri annan hvítasunnudag. Mæta þar allir þeir kórar, sem í sambandinu eru, nema Mývetningar, sem ekki geta komið vegna anna. Þeir, sem sækja mótið eru: Asbirningar, Sauðárkróki, söng stjóri Ragnar Jónsson, Heimir, Skagafirði, söngstjóri Jón Björnsson, Karlakór Bólstaðar- hlíðarhrepps, söngstjóri Þor- steinn Jónsson, Karlakór Reyk- dæla, söngstjóri Páll H. Jóns- son, Karlakórinn Þrymur, Húsavík, söngstjóri sjera Frið- rlk A. Friðriksson, Karlakór Reykhverfinga, söngstjóri Sig- urjón Pjetursson, Karlakórinn Geysir, Akureyri, söngstjóri Ingimundur Arnason og KarlaT kór Akureyrar, söngstjóri Ás- kell Jónsson frá Mýri. Söngmennirnir mæta til æf- inga að kvöldi hvítasunnudags og á annan hvítasunnudag. — Halda þeir als fimm samsöngva. Sungið verður í Nýja Bíó, Sam- komuhúsi bæjarins og Akur- eyrarkirkju. Það má teljast stórmikill við- burður í sönglifi Norðurlands, að átta karlakórar skuli geta mætt hjer samtímis. Ailir þess- ir karlakórar vinna mjög merki legt menningarstarf, hver á sín um stað, og þeim mun merki- legra, sem aðstaða til söngiðk- ana er víðast hvar miklum erf- iðleikum bundin. Albanar fá hergögn. London í gærkveldi: — Sagt var frá því í breska þinginu í dag, að Bretar væru farnir að láta albanska skæruflokka hafa hergögn, en þrír flokkar skæru liða væri í landinu og hefðu meira að segja átt í bardögum innbyrðis. Eru Bretar nú að reyna að sætta flokka þessa. Miðvikudagur 24. mai 1944. Fuilgerð kvikmynd frá iýSveldis- kosninpnum NOKKRUM BLAÐAM^N^á UM var í gærdag boðið » kvikmynd. sem tekin v al um helgina af ingunum. Kvikmyndina 0 ^ ar . Gíslason ljósmyndaI^piii sýndi hann myndina a sínu í gær. í rauninni va^.^;a myndin framkölluð °£ til sýningar strax á mánn Það mun vera í í-ylS ^ er hjer á landi, scm kvlk"^ðum, sýnd svona fljótt af a»u ^ ^ sem gerst hafa dagmn á u svo, enda mun Óskar vel^. sa þeirra fáu manna, ef e ^efir einasti hjer á landi. seú1 vnd tæki til að framkalla kvl ir hjer. Flestir ljósmy11 ^{a hjer á landi, sem fenglS _ ag við kvikmyndatöku, vel ^ senda kvikmyndafiúnUin^, 0g útlandsins til framköHd11 ^pf líða þá vikur og mánuð11' en kvikmyndin er korrllð- . pftú’ I íslands, einkum uU' grf- imgöngur við útlönd U1 _ , ..1 ntl 5ar vegna slyrjaldaiinn Iluti af hátiðarkvikm.V|ld ó Ackai' ú Kvikmyndin, sem '•-)b ur,uiH lyndari sýndi blaðam°nn gær, er mjó-filma. ,ja- ð sýna hana með kvi . _ grií ýningarvjelum, sem V1 . 0g il í skólum og einkae* eitt nnfremur mun Tjarnar vikmyndahúsanna úa a e( il að sýna mjó-filuiu1'- 'ó ákveðið hvort þessi ^ skosningamynd ÓskaiS ýnd opinberlega að -sV° S ^jcU Myndin hefst á útifun ;siiús ýðsfjelaganna við 5 á dögunum og si<^ ayndir af kosninguuU^p(iir. arna margar ág*tar {aKJ )skar hefir hugsað sjf>1_ n pi á :vikmynd af þjóðhát' ’ingvöllum og hjer 1 f sá 7. og 18. júní n. k- og . :afli, sem blaðamenn ®a {rraf lugsaður sem uppba ^ geú1 íyndar. Með þeim )skar hefir, gæti Þí° :vikmynd hans orðið tveilllU^ ýninga einum e^a u4tíðinlU lögum eftir að Þíu® , w.jS11 ýkur. Erum við Þa ■fö'I viði komnir jafn lang ^ nynda sviðinu og eldcn gf^ r, þar sem kvikmyncia rjetlamyndir af a _ amdægurs og þcir &el .rast’ li * cz irignin^ rU1- oé lda EnnÍdö^- t $ eru 1)6' bardagar. nserrl et

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.