Morgunblaðið - 25.05.1944, Side 4

Morgunblaðið - 25.05.1944, Side 4
MORGUNBLADIB Miðvikudag"ar 24. mal 1944. I ;? Byggingarsamvinnufjelag Eeykjavíkur. 1 TILKYNMIISIG Tvö hús fjelagsmanna eru boðin til sölu: í. Húsið nr. 192 við Hringbraut. Tvö herbergi og eld- hús laus til íbíiðar. 2. Ilálft hús nr. 4 við Guðrúnargötu. Fjögur herbergi og eldhús laus til íbúðar í vor eða sumar, eftir sam- k'omulagi. Þeir fjelagsmenn, sem kynnu að hafa hug á að kaupa, eru beðnir að senda umsóknir til fjelagsstjórn- arinnar fyrir 30. þ. m. Nánari upplýsingar má fá hjá Elíasi Halldórssyni, (sími 1072), kl. 2—3 næstu daga. Reykjavík, 22. maí 1944. STJÓRNIN. Rúðugler frá Ameríku Nýkomið er rúðugler frá Ameríku, verðið er lækkað — nokkrar kistur óseldar. ^uuv">o6/y I | jMótorskip til sölu | Ms- Vífilsfell, 60 smál. að stærð, með nýrri Lister-vjel er til sölu. Skipið hefir sjerlega stóra og rúmgóða lest, lestar ca. 10—1100 mál af síld. Ganghraði 9% míla- Allar nánari upplýsingar gefur Sigurgeir Sigurjónsson Hrl. Aðalstræti 8. Sírhi 1043. GIBSVEGGJAPLOTIiR þykt V±\ %” og %” lengdir, 8, 9 og 10 fet fyrirliggjandi. J. Þorláksson & IMorðmann Bankastræti 11. — Sími 1280. AF SJÓNARHÓLI SVEITAMANNS ÞAR SEM ÞETTA eru fyrstu pistlarnir, sem jeg læt frá mjer fara á þessu sumri, vil jeg að góðum og gömlum, íslenskum sið, óska gleðilegs sumars. Jeg ætla ekki að hafa þetta neina sumarmálahugvekju. Samt vil jeg fara nokkrum orðum um veturinn, sem nú hefir nýlega kvatt. oooooooooooooooc Eftir Cjain >000000000000000 Kraf t pap l »ír 90 cm. breiður Eggert Kristjái , fyrirliggjandi- isson & Ci ).hí ; * V BÆIUE Til fermingargjafa. FRÓÐI, Leifsgötu 4. þyrfti fóðurbætinn þannig, að gefa 2 hluta af maís móti ein- um af síldarmjöli. En á síðustu bændaviku var sagt að blanda mætti þetta til helminga þegar JEG MUN HAíA getið þess ji^ig væri gefið. Væri fróðlegt s. 1. haust, að við sveitafólkið ag vjta hvort siíi^ kenning bygg lítum ekki með björtum aug- ist á nokkrum tilraunum eða um á framtíðina. Afurðaverðið væri funyrðing ut { ioftið. var að vísu hátt, skuldirnar að hverfa og afkoman að mörgu leyti hagstæð. En útlitið var samt býsna ískyggilegt. Alt hafði hjálpað til þess að heyja- forði var með minsta móti. Ó- venju fáliðað var við heyskap- inn, valllendi var illa sprottið ___ , , , , , . saman heldur verði að ligaja og hain brast næstum alveg, . . 6SJ OG SVONA ER ÞETTA á fleiri sviðum í okkar búnaðar- málum. Er leitt til þess að vita, að jafn góðir og gegnir menn eins og Ásgeir L. og Árni Ey- lands skuli ekki geta komið sjer nýting útheyjanna varð mjög slæm a. m. k. víðast hvar á landinu og engar fyrningar voru frá síðastliðnum vetri. • ÞESSUM ÖRÐUGLEIKUM reyndu bændur að mæta með óvenjumiklum kaupum á fóð- urbæti og fækkun gripa. Bæði var stórgripum mikið fækkað og óvíða nokkur lömb sett á veturinn. Og þar sem veturinn varð frekar snjóljettur, bæði framan af og seinni partinn, j munu fjcnaðarhöid nú yfirleitt' vera í góðu lagi. Ef vel vorarj má fullvíst telja, að afkoman' í sveitunum verði með besta' móti. í illdeilum hvor við annan. Það er nóg af fálminu, hikinu og stefnuleysinu í okkar Iandbún aði enda þótt framsóknin sje ekki tafin og kröftunum dreift með sundurlyndi og deilum þeirra, sem forustuna eiga að hafa. FÓÐURBÆTIRINN er nú orð NÆST A EFTIR skynsamlegu skipulagi á framleiðslunni, ríð- i ur íslenskum landbúnaði næst á þessu tvennu: Aukinni rækt- un og bættum samgöngum. Hið fyrra tók Á. G. E. til allræki- legrar umræðu í tveimur erind um á bændavikunni. Þó fanst mjer hann ekki gera það nægi- lega ljóst hve áríðandi það er við lausn ræktunarmálanna, að sveitunum verði sjeð fyrir nóg- um, ódýrum áburði, — að það gerist í þessu nauðsynjamáh ° hvaða horfur eru á að það ver fljótlega leyst. © jí ÞESS ER VERT að geta, a eina hagnýta tillagan um lauS þessa máls, sem fram hefir kom ið, var borin fram af borgar^ stjóranum í Reykjavík rúmlega ári síðan. Stakk han upp á því í brjefi til landbun^ aðarráðherra, að bærinn og rl ið reistu verksmiðjuna í san\ einingu og fengi verksmiðj3^ rafmagn á nóttunni frá Sogs stöðinni. Þótt undarlegt virðist ráðherra mjög ófús samvinnu við bæinn um P mál og hefir naumast virt Þe tilboð viðlits. Bændasamtok1^ í landinu mega ekki láta P viðgangast til lengdar að Þe mál verði látið reka á reiðanul11 og vera í fullkominni óvlSS um starf og stefnu valdhafanlia í landinu í þessu mikla nau synjamáli. © SKAL JEG SVO láta útra^ um ræktunina og áburðarma ^ í næsta þætti mun jeg e. t. v _ taka samgöngurnar til atbuguu ar og fara um þær nokkrum 0 um frá sjónarhóli sveitamanns imiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii|m,lll,,llli (er í raun og veru skilyrðið fyr- inn einn af stærstu liðunum í innkaupum bænda. Eru menn .[r þ^Tð'þvi'maíkTVeTði náð að allúr heyfengur fáist af rækt altaf að sannfærast um það, að betur borgar sig að kaupa fóð- urbæti heldur en halda dýrt uðu landi. Aburðarlitla eða á- jburðarlausa „ræktun" getur kaupafolk a misjöfnum engjum. maður j raun og veru ekki tal_ Með síldarmjölinu notast beitin að um nema - gæsaloppum eða og hroktu heyin miklu betur, með háðsmerki fyrir aftan_ Eft_ enda mun nú vart sá sauðfjár irtekjan af nýrækt undanfar_ bond. til a landinu, sem ekki inna áratuga ættj að yera búin notar meira og minna síldar- .* r , , . . s að sannfæra íslenska bændur mjol. AFTUR Á MÓTI eru menn ósammála um það, að hve miklu | leyti á að fóðra kýrnar á síld- armjöli, og ekki virðast „fóð- urfræðingar" okkar vera á eitt sáttir í þvi efni. Kemur þetta vel fram í grein í ísafold 1. apríl, sem Ólafur bóndi á Gilsá hefir skrifað, þar sem hann til- færir ummæli Páls Z. og Pjet- urs Gunnarssonar um síldar- mjölsgjöfina. Pjetur segir: og búnaðaráðunauta um það, hve nauðsynlegt er að leysa á- burðarmálið hið allra bráðasta — strax í stríðslokin. Vita menn nokkur dæmi þess, að ræktunarbúskapur sje rekinn án mikils tilbúins áburðar? — Jeg held ekki. NÆSTA ÁTAKIÐ í ræktun- armálum, verður áð verá bygg- ing áburðarverksmiðju í land- inu. Einstaka raddir hafa heyrst um það, að bændur ættd að „Það cr alveg óhugsanlegt aðjverja ágóða yfirstandandi ára síldarmjölið orsaki kalkskort til þess að hrinda þessu máli í hjá mjólkurkúm“ (Freyr, 2. |framkvæmd. En ekki virðast 44). Aftur á móti segir Hær tillögur hafa fengið mikinn að meiri síldarmjölsgjöf j byr. Það mun því koma til kasta ríkisins, að koma þessu' fyrirtæki á fót. En hvaða líkur eru til þess í náinni framtíð? • RÍKISSTJÓRNIN MUN hafa lagt til hliðar 2 milj króna í þessu skyni. Ennfremur hefir hún fengið amerískan sjerfræð ing til að athuga skilyrði fyrir byggingu og rekstri áburðar- verksmiðju hjer á landi. Kom hann hingað til lands s. 1. haust, en samt hefir enn ekki heyrst neitt um árangurinn af þeim at hugunum. Mun þó öllum bænd- trm leika hugur á að vita hvað „að setja í kúna kalkhungur“. ÞAÐ ER EKKI NEMA alveg ð Kirjalax keisara, sem ríkti >etur saman en'þetta. Aðalfóð- urbætir kúnna er maís og síldar mjöl. Vegna þess hve maís- mjölið er dýrt og ill-fáanlegt nú, hafa margir sparað það og gefið meira af síldarmjöli. Alt fram að þessu hafa ráðunautarn ir haldið því fram, að blanda fVantar duglega] I stá H Talið við Björn Bjarnaso11’ g S Smjörlíkisgcrðin ,,Sm«rl ' % ÍÍÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIII11111111111" llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll"""""111'11 Efni í Sumarbiíslað E Hefi til sölu efni í vand g = aðan sumarbústað. Hurð % 1 ir og glugga tilsniðið, a g s nýtt. Ódýrt, ef samið e| g 1 strax. Uppl. í síma 1® 0 i til kl. 5 daglega eða Háa g 1 leitisveg 24, KringlumÝ11’ g iiiiiuiiiiiiiiiiiiminiimiiiiiiiiiiiiiimiii' nnnnnifnnu* 3333 „Skaftfeilingur . • ui VeSÍ' Tekið á moti flutmngJ 1,1 * r mannaeýja árdegis > KauphölU11 er miðstöð verðbrje^ viðskiftanna. Sím1 1 Eggert Claesse^ Einar Ásmundss°n, Oddfellowhúsið. — ®,n ^en11’ hæstarjettarmálaflutnings , Allskonar lö(jfrœðlSl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.