Morgunblaðið - 26.05.1944, Page 11
Föstudag'ur 26. maí 1944.
MORGUNBLAÐIÐ
11
Fimin mínútna
krossgáta
Lárjett: 1 svarar —- 6 kalla —
8 fanga mark — 10 tónn — 11
sjaldan — 12 ending — 13 skamm
stöfun — 14 beina — 16 réngdi.
. Lóðrjett: 2 kemst — 3 gróa —
4 tveir eins — 5 sveit á Suður-
'landi — 7 ójafna — 9 lík — 10
þunnmeti — 14 forskeyti — 15
forsetning.
I.O.G.T.
HAPPDRÆTTI TEMPLARA
Dregið var 3. maí. Vinninga
sem fjellu á þessi númer, hefir
ekki verið vitjað: 3075, 9083,
31947. 16196, 16217, 20348,
27308 og 29186.
Tilkynning
Mætið
STÚLKUR.
ITandknattleiksæfing
verður í kvöld í Engi-
dal kl. 8,
vel og sturidvíslega.
♦J* •/•/•!* *l* ‘X*4***!* *******X**XMI’ v ♦
Tapað
VESKI MEÐ PENINGUM,
ökuskírteini og bensínnótúm
hofir tapást. Skilist gegn fund
avlaunum á Litlu Bílstöðina.
ÓSKILAHESTUR
hjá lögreglunni í Reykjavík
er í óskilum gamall grár
hestur ný járnaður. Mark:
E.jöður framan hægra, gagn-
fjaðrað vinstra.
Kaup-Sala
RAFMAGNSELDAVJEL
til sölu. Uppl. í síma 3143 kl.
6—8 síðd.
LítiS notuð
SMOKIN GDR AGT
til sölu. Freyjugötu 15 (mið-
hæð tii vinstri) eftir kl. 1.
KJÓLFÖT
m.jög vönduð, lítið notuð til
sölu Ilringbraut 150, her-
berg'i nr. 24. (kjallara). Til
sýnis eftir kl. 6 e. h.
DRENGJAFÖT
til sólu á 15—16 ára gamlan
drerig á Ránargötu 17, niðri.
MINNIN GARSP J ÖLD
Frjálslynda safnaðarins fást
lijá prestskonu safnaðarins á
Ivjartansgötu 4, Ástu Guð-
jórisdóttur, Suðurgötu 35, Guð
nýju Vilhjálms, Lokastíg 7,
Maríu Maaek. Þinghoitstræti
25, Versl. Gimli Laugaveg 1
og Sólmundi Einarssylri Vita-
siíg 10.
MINNIN G ARSP J ÖLD
Barnaspítalasjóðs Ilrings-
ins fást í verslun frú Ágústu
Svendsen.
Fjelagslíf
EFINGAR I KVÖLD:
1 Austurbæjarskól-
anum: ,
Kl. 8,50 Iíópsýningaræfing.
Ivl. 9,30 Finrieikar 1. fl. ltarla
Á íþróttavellinum:
Kl. S Fi'jálsar íþróttir og
námskeið. — Ivl. 7,30 Knatt-
spyrna meistara, 1. fl. og 2.
fl.
Á K.R.-túninu:
Kl. 6—7,30 Knattspyrna 4.
fl. Tvl. 8 Knattspyrna 3. fl.
Mætið vel og stundvíslegn.
Stjóm K. R.
VALUR
Skemtiför í skíða
skálann á laug-
iag kl. 2 e. h.
HkeiMiatriði:
Vinna, Fjallgöngur, Ivnátt-
spyrna og meiri vinna. .
ÁRMENNINGAR!
Iþróttaæfingar fje-
lagsins í íþróttahús-
inu í kvöld.
í minni salnum:
Kl. 8—9 Ilándknattl. kvenna.
— 9—10 Ilnefaleikar.
í stóra salnum:
Kl. 7—8 II. fl. kvérina, finri.
— 8—9 I. fl. karla, fimleikar
— 9—10 Hópsýningaæfing,
Á Iþróttavellinum:
Æfing hjá frjáls íþrótta-
'flokki fjelagsins kl. 8—-10 í
kvöld.
Stjóm Ármanns.
Í.S.Í. I.R.R.
BOÐHLAUP ÁRMANNS
umhverfis Reykjavík fer
fram 7, júní n. k. Ivept er í
15 manna sveitum sem skift-
ast í þessai* vegalengdir 8x150
m., 2x200 m., 1x400 m., 2x800
m., 1x800 m., 1x1675 m.
Ollum’ fjelögum innan
í. S. í. er heimil þátttaka.
Ivep])endur skulu hafa gefið
sig skriflega fram við stjórn
Ármanns viku fyrir hlaupið
og 1 ilgreina þar nöfn kepp-
enda og varamanna.
Stjóm Ármanns.
eJt)anlóL’
ÁRMENNINGAR!
Stúlkur — Piltar!
Sjálfboðavinna í Jósefsdal
um hvítasunnuna. Farið laug-
ardag kl. 2 og kl. 8 e. h. með
Braugalestinni. Uppl. síma
3339 ld. 12—1 og 7—8 e, h,
Magnús raular.
IV. FLOKKS-MÓTIÐ.
lieldur áfram á l^ugardag kl.
6 e. h. með leik á milli Vals
og Frarn. Dóntari: Guðbjörn
Jónsson.
í ÞRÓTT ASÝNIN GAR
Þ J ÖÐHÁTÍÐ ARINNAR
Ilópsýning karla: Æfingar
í kvöld hjá Gagnfræðaskól-
anum í Reykjavík kl. 7,30 í
Austu rl) æ j arskólanum. II j á
Iv. R. kl. 8,30 í Austurbæjar-
skólanum. Iljá Gagnfræða-
skóla Reykvíkinga kl. 8,30 í
Aust u rb æ j arskól an um. II j á
Ármanni kl. 9 í Iþróttahúsinu
við Lindargötu. Fjölmennið.
Hópsýninganefndin.
146. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 9.05.
Síðdegisflæði kl. 21.22.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apótek;.
Næturakstur annast Bs. Aðal
stöðin, sími 1333r
1. O. O. F. 1 = 1265268' :> = 9. O
Silfurbrúðkaup áttu í fyrradag
24. maí, þau frú Lína Ingimundar
dóttir og Jón Sigurjónsson, prent
ari, Njálsgötu 108.
Hjónaband. Síðastliðinn laugar-
dag voru gefin saman í hjóna-
band að Útskálum af sr. Eiríki
Brynjólfssyni, Jónfríður Gunnars
dóttir, Akurgerði, Garði og Einar
Einarsson frá Strandarhjáleigu,
Landeyjum.
Að gefnu tilefni skal það tek-
ið frám, að Söngfjelagið Harpa,
sem undanfarið hefir aðstoðað
við fyrstu hljómleika Hljómsveit
ar F. í. H., flutti þætti úr „Árs-
tíðunum“ eftir Haydn ásamt Tón
listarfjelaginu vorið 1943.
Knattspyrnuvinir. Munið að
greiða atkvæði um Reykjavíkur
lið knattspyrnuráðsins. Klippið
atkvæðaseðilinn úr blaðinu og
sendið hann útfyltann, ásamt
nafni og heimilisfangi til afgreiðsl
unnar. Atkvæðaseðillinn birtist í
blaðinu á þriðjudaginn var, þann
23. þ. m.
2. fl.-mótinu lýkur í kvöld k. 9
með leik milli K.R. og Vals. •—
4. fl.-mótið heldur áfram n. k.
láugardag, kl. 6 e. h. með leik
milli Val§ og Fram, dómari Guð-
björn Jónsson. S. 1. þriðjudag fór
fram leikur milli K.R. og Franx
Sf&raði. K.R. 3:1, en í II. f.-mót-
inu vann Valur Fram, 4:0.
Að gefnu tilefni óskast þess get
ið, að flokkur sá, er auglýsir
skemtanir í Reykjavík og Hafnar-
firði um þessar mundir og notar
nöfnin „Musik-kabarettinn“ og
„Kabaretthljómsveitin“, er algjör
lega óviðkomandi flokki þeim, er
notaði sömu nöfn og skemti í
Rvík og nágrenni á árunum 1939
—1940.
ÚTVARPIÐ f DAG:
20.30 Erindi: Landbúnaðarvjelar
og íslenskur búskapur, I (Jó-
hannes Bjarnason vjelaverk-
fræðingur).
20.55 Strokkvartett útvarpsins:
Kvartett nr. 11 í D-dúr eftir Moz-
art.
21.10 Upplestur (Árni Óla blaða-
maður).
21.30 Hljómplötur: Söngvar eftir
Schubert.
22.00 Symfóníutónleikar (plöt-
ur): a) Dýrðarnóttin eftir
Srtvinsky. b) Brúðkaupið eft-
ir Stravinsky.
\ •
2 fl. mótið
ÚRSLITALEIKUR
t K.R. og Valur
í kvöld kl- 9.
Framtíðaratvinna
3 ungar stúlkur (duglegar) geta fengið
| vinnu við saumaskap. Upplýsingar í síma
5086 eftir kl. 7 á kvöldin.
ÍÞRÓTTAFJEL. KVENNA.
Dvalið verður í skála fjelags-
ins um Hvítasunnuna. Tilkynn-
ið þátttöku í ■ Hatta’búðinni
Hadda fyrir hádegi á föstu-
daginn.
Vinna
H REIN GERNIN GAR
Sími 4581.
Ilörður og Þórir,
HREIN GERNIN GAR
Pantið í tíma. Guðni og
Þráinn. Sími 5571.
KOTEX DÖMUBINDI
Versl. Reynimelur. Bræðra-
borgarstíg 22.
Utvar.psviðgerðarstofa
mín er nú á Klapparstíg
16 (sínri 2799). — Ottó B.
Arnar, útvarpsvirkjameistari.
H REIN GERNTN G AR
Pantið í tíma Sími 5474.
HREINGERNINGAR
úti og inni. Vönduð vinna
fljót afgreiðsla. Sími 5786.
GIBSVEGGJAPLOTUR
þykt %” og y{' lengdir, 8, 9 og 10 fet
| fyi'irliggjandi.
J. Þorláksson & IVorðmann
Bankastræti 11. — Sími 1280.
I Kassagerð Reykjavíkur
verður lokuð í dag eftir kl. 12
vegna jarðarfarar-
^K“K“K^":“K^K,Ý«,K,«*K“:“K*W"Kl,?,?,><K)eöeí“:*ö.h>K“:“
Maðurinn minn og faðir okkar
ÓSKAR JÓNSSON, prentari
andaðist miðvikudaginn 24. þ. mán.
Ingigerður Loftsdóttir, og böm.
INGIBJÖRG LITLA,
dóttir okkar andaðist í gær.
Ingibjörg og Magnús Þorgeirsson,
Skólavörðustíg 1.
Mágur okkar
VIGGÓ ÖSTERGAARD
er, nýlega látinn í Kaupmannahöfn.
Fyrir hönd systur okkar, Claudinu Líndal Öster-
gaard.
Benedikt H. Líndal. Margrjet Hjartardóttir.
Ragnheiður Wiese.
GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON
úrsmiðui', verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni laug-
ardaginn 27. maí. Athöfnin hefst með húskveðju frá
heimili mínu, Grettisgötu 84 kl. 1,30 e. hád.
Þorkell Ásmuiídsson.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför,
SIGURRÓSAR GUÐMUNDSDÓTTUR
Guðrún Eyvindsdóttir. Ámi Jónsson.
Grímsstöðum.
Þakka sýnda samúð við andlát og jarðarför
JÖRGEN PAUI^SEN, garðyrkjustjóra.
Ólafur Bjamason.