Morgunblaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 11
Fimtuclagur 1. júuí 1944 MORCUNBLAÐIÐ 11 Fimm minúina krossgáta Lárjett: 1 á hesti — 6 þrír eins — 8 samstæðir — 10 ekki — 11 montinn — 12 ending — 13 líkamshluti — 14 sjávardýr þolf — 16 stallur. Lóðrjett: 2 gjörð — 3 farar- tæki — 4 verkfæri — 5 manns nafn — 7 stakar — 9 alur — 10 lokið — 14 frumefni — 15 tveir eins. LO.G.T. St. DRÖFN nr. 55 Fundur í kv'öld ld. 8,30 —- Kosniiíg fulltrua til Stórstúku. Onnur ínáí. VÍKINGUR III. fiokkur, æfing í kvöld kl. TIú á íþróttavellinum. Þjálf- ari mætir. Stúkan FREYJA nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30 e. h. Inntaka. Lagt fram uppkast að skipulagsskrá fyrir Starfs- hei mili ssj óð stúkunnar. Að loknum fundi verður sameiginleg kaffidrykkja uppi í tilefni af 17 ára afmæli stúkunnar. — Þar verður: Iíæða: Helgi Sveinsson. — Upplestur: Pjetu-r Pjetixrs,- son. — Dansað niðri. F.jöl- niennið. — Æðstitepiplar. UPPLYSINGASTÖÐ um bindindismál, opin í dag kl. 6-—8 e. h. í Templarahöll- inni, Fríkirkjuveg 11. *' Vinna GÓÐ STÚLKA óskast við kápusaum. — Sími 2086. HREIN GERNINGAR Óskar og Guðm. Ilólm. Sími 5133. HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. Sími 5474. TÖKUM KJÖT, FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. juanqaniuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuimiimiiiniiiii | Fólksflutn-1 | ingahús ( |1 á bifreið, 16 manna, til = 5 sölu. Upplýsingar í síma 31 i 1 á Akranesi. Magnús Gunnlaugsson. § iiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui Fjelagslíf SKEMTIFUND heldur K.R. í kvöld kl. 9 í Tjarnareafé. Ágæt skemtiatriði og dans. Verðlaun frá afmælisskíðamóti K.R. verða afhent á fundinum. Sigurvegararnir eru boðnir á fundinn. — Borð ekki tekin frá. Mætið stundvíslega. Síð- asti skemtifundur að sinni. ■— Skíðanefndin sjer um fundinn. ÆFINGAR 1 KVÖLD: A íþróttavellinum: Kl. 4: Xárnskeið í frjálsum íþróttum, 14 ára og yngri. —- KI. 8: Frjálsar íþróttir. Á Iláskólatúninu: KI. 8: ITandbolti kvenna. Stjórn K.R. iÞRÓTT ASÝNIN GAR Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARINNAR Ilópsýning karla. Samæfing í kvöld með öllum flokkum kl. 8,30 í Austurbæjarskólaport- inu, ef það er þurt. Annars æfingar á venjulegum tíma. Fjölmennið. Hópsýninganefn din. w-Xk-x-X'ó'j't-K-K-K-x-x-' Tapað KVENGULLÚR Omega, með gullkeðju, tapað- ist í gær frá Kirkjustræti uiu Thoorvaldsensstræti' og Veltusund að Iíafnarstræti 5. Finnandi vinsaml. beðinn að gera aðvart í síma 5612 (eft- ir kl. 7) eða í Kirkjustræti 8. (saumastofan). Tapast hefir SILFURKROSS frá Rauðarárstíg og upp á Njálsgötu. Finnandi vinsaml. beðinn að skila honum á Rauðarárstíg 42, uppi. Kaup-Sala MÓTORHJÓL Gott motorhjól til sölu og sýnis á Hringbraut 33 frá kl. 10—12 og 1—3 á morgun. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. HÚSEIGENDUR Ef yður vantar málara, þá að- eins liringið í síma 5635. — Önnumst einnig viðgerðir á ryðbrunnum þökum og veggj- nm. Kensla HRAÐRITUNARSKÓLI Helga Tryggvasonar. — Sími 07AO o i U'j. Ef Loftur sretur bað ekki — bá hver? Tilkynning DAGSBRÚN 2. vinnu- og skemtiferð Dagsbrúnarmapna verður far- in n. k. laugardag austur í lancl fjelagsins. Unnið verður að vegagerð 0. fl. Lagt verður a C stað kl. 3 e. h. Þátttakendur þurfa að hafa með sjer mat, viðleguútbúnað og tjöld, ef þeir eiga. Frjáls aðgangur að gufubaði á staðnum. Þeir, sem vilja taka þátt í ferðinni þurfa að hafa tilkynt þátt- töku sína fyrir háclegi á föstu- dag. k-. Nefndin. 152. dagur ársins. 7. vika sumars. Árdegisflæði kl. 2.05. Síðdegisflæöi kl. 14.37. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími £030. Næt'jrvörður er í Reykjavík- ur Apóteki. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1383. Fimtugur verður í .dag Eggert O. B. Einarsson, hjeraðslæknh' í Borgarnesi. Hjónaefni. Á hvítasunnudag opinberuðu trúofun sína ungfrú Stefanía Guðrún Áskelsdóttir, Sólvallagötu 22 og Óskar Eyjólfs son húsasmíðameistari, Freyju- götu 37. Hjúskapur. S.l. föstudag voru gefin saman í hjónaband af pró- fasti Guðmundi Einarssyni ung- frú Sigurlaug Einarsdóttir (Jóns E. Guðmundssonar bakaram.) og Wilber Stewart Picayune, Mississippi. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ragn heiður Guðmundsdóttir, Núpi, Fljótshlíð, og Magnús Einarsson frá Sámsstöðum. Árnesingaf jelagið heldur hóf í tilefni af 10 ára afmæli fjelags- ins, að Hótel Borg n.k. laugar- dag. Þar munu flytja ræður: Árni Pálsson prófessor, Guðni Jónsson magister og Eiríkur Einarsson alþm. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi les upp, Árnes- inga-kvartett syngur og Gunnar Kristinsson syngur einsöng. 4. flokks mótið. í kvöld kl. 7.30 fer fram úrslitaleikur milli K. R. og Vals. Dómari verður Eiríkur Bergsson. j Ilvítabandið heldur bazar í dag og hefst hann kl. 3. Þar verður til sölu barnafatnaður o. fl. Straumhvörf, 2. hefti 2. árg., hefir borist blaðinu. Efni: Heil- indi eftir Gunnar Gunnarsson skáld, Þjóðkrbúskapur á áætlun- argrundvelli eftir Klemens Tryggvason, Framtíðarskipun landbúnaðarmála eftir Jóhann frá Öxney, Hlutaskifti í stórút- gerð eftir Lúðvík Kristjánsson, Frá Einari Andrjessyni í Bólu eftir Gunnfríði Jónsdóttur, o. fl. Sjómannablaðið Víkingur, 5. tbl. 6. árg., hefir borist blaðinu. Efni blaðsins er að þessu sinni: Um lýðveldisstofnunina eftir Sv. B., Aukning siglingaflotans eftir E. J., Endurnýjun skipaflot- ans eftir Loft Bjarnason, Óska- barnið eftir Guðm. H. Oddsson, Síldarleit með flugvjel eftir Ólaf Magnússon, Sjómannadagurinn eftir Guðm. Guðmundsson, Mann vit gegn miljóna her eftir Carl Stephenson, Minningarorð um Ásgrím Sigfússon eftir Loft Bjarnason, Grunnbrot og „svelg- ir“ eftir Þórð Hjörleifsson, Úr Leifs sögu hepna, Minningarorð um Magnús Kjærnested skip- stjóra, eftir B. K., Gaman og al- vara, kvæði eftir Hallgr. Th. Björnsson, Hleðsla sildveiði- skipa eftir Hallfreð Guðmunds- son, Þingstörf og öryggismál eft- ir Guðm. Guðmundsson, Að halda lífi á sjó, eftir Birgi Thor- oddsen stýrimann, Gustaf Dalén eftir Erik Wástberg, Þorvaldur Friðfinnsson sextugur, kvæði eftir Sigurð Baldvinsson, Látum skipin skríða, eftir Ólaf Magn- ússon, Lífsstríðið’ harða, kvæði eftir Þorvald Þorsteinsson, Úr sögu Jóns Indíafara, Opið brjef til Lúðvíks Jósepssonar alþm., eftir Konráð Gíslason, Slysa- varnamálefni, Frívaktin o. m. fl. Æskan, 5. tbl. 45. árgv hefir borist blaðinu. Efni: Landnám templara að Jaðri eftir * Einar Björnsson, Á æfintýraleiðum, framhaldssaga eftir E. Unner- þtad, Leggið stund á íþróttir (með myndum) eftir Sigr. Arnh., Svarti fiðluleikarinn og úlfarnir (saga). Auk þess eru í blaðinu kvæði, þrautir og fleira, börnum og unglingum til fróðleiks og skemtunar. Daglaunavelta Laugarnes- kirkju (innan safnaðarins). Áð- ur kvittað kr. 1000.00. — Nýjar gjafir: Til minningar um frú Stefaníu Friðriksdóttur, Laugar- brekku 100 kr. Vilhelmína, Soga mýri 100 kr. Skoskur íslending- ur 500 kr. J. B. við Þverholt 100 kr. (áheit). J. B. við Laugarnes- veg 150 kr. (áheit). Húsfreyja innarlega við Laugaveg 100 kr. Samtals • 2050 kr. ____________ Til Strandarkirkju: A. F. 50 kr. A. L. 10 kr. L. I. 10 kr. Inga 5 kr. G. Þ. 5 kr. S. 100 kr. Guð- rún Einarsdóttir 10 kr. Alla 10 kr. N. N. 25 kr. S. K. 5 kr. S. J. 10 kr. Gaui 10 kr. H. 30 kr. H. 50 kr. N. N. 20 kr. N. N. 55 kr. M. V. 15 kr. S. G. 10 kr. Á. K. 5 kr. G. Ó. 10 kr. H. S. K. 10 kr. X. T. 20 kr. Gamalt áheit 5 kr. Frænkur 10 kr. G. Þ. 70 kr. Ó. G. 15 kr. E. Á. 10 kr. Ónefndur 40 kr. Sjómenn 20 kr. Á. Þ. 50 kr. N. N. 20 kr. N. V. 5 kr. J. S. 2 kr. N. N. 50 kr. Ónefndur 15 kr. K. M. 25 kr. G. H. 50 kr. X. 15 kr. G. K. J. 5 kr. N. Þ. 10 kr. Sjómaður 100 kr. S. J. 110 kr. Solla 5 kr. M. J. 50 kr. S. H. 10 kr. N. N. 50 kr. S. K. 8 kr. G. S. (gamalt og nýtt áheit) 20 kr. Ó- nefndur (gamalt og nýtt áheit) 10 kr. ÚTVARFIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegsútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Lagafl. úr Meyjaskemmunni eftir Schubert. b) Menuett eft- ir Paderevsky. c) Spánski næt urgalinn, vals eftir Lee Pall. d) Mars eftir Schild. 20.50 Frá útlöndum (Björn Franz son). 21.10 Hljómleikar af plötum og þátturinn „Spurningar og svör um íslenskt mál“, en ekki söngur Þjóðkórsins, eins og áður var auglýst. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu Unnusta mín, systir og mágkona, SIGURLAUG FANNEY BJÖRNSDÓTTIR, andaSist 27. þ. m. í Landakotsspítala. JarSarför aug- lýst síSar. FriSleifur ÞórSarson, Ásta Bjömsdóttir, Sigur.5ur GuSmundsson. FaSir okkar, JÓN ÓLAFSSON, Þórsg. 8, andaSist í Landakotssjúkrahúsi 30. þ. m. Ólafur H. Jónsson, Þorlákur Jónsson. HjermeS tilkynnist aS faSir minn, tengdafaSir. og afi, MAGNÚS MAGNÚSSON, andaSist aS heimili sínu, Hellisg. 3, HafnarfirSi, 31. þessa mánaSar. Ingibjörg Magnúsdóttir, Finnbogi Jónsson og böm. BJARNI JÓNSSON frá Borgarfh'ði eystra, andaðist 29. maí, að heimili okkar Bakka við Vífilstaðaveg. Verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 3. júni kl. 1,30 e, h. Anna Kristjánsdóttir, Jóhann Jónsson. Jarðarför GUÐMUNDAR MAGNÚSSONAR, Kaldbak, Eyrarbakka, er ákveðin laugardaginn 3. júní kl. 4 e. h. Aðstandendur. Maðurinn minn og faðir okkar, ÓSKAR JÓNSSON, prentari verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, laugardaginn 3. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili okkar Framnesveg 26A. kl. 1,30 e. h. Ingigerður Loftsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.