Morgunblaðið - 04.06.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.06.1944, Blaðsíða 7
Sunnudagnr 4. júní 1944. MORGPNBLAÐIÐ 1 GÓÐ AFKOMA EIMSKIPS ÁRIÐ SEM LEIÐ Rekstursreikningur fjelagsins. EINS OG rekstursreikningur fjelagsins sýnir, hefir orðið mik ið betri útkoma af rekstri fje- lagsins síðastliðið ár en árið á undan, þegar nettóágóði var aðeins kr. 433.857.08 og þó eigi afskrifað nema 260 þús. kr. af eignum fjelagsins. Auk þess hef ir komið í Ijós á þessu ári, að raunverulega var þó útkoma ársins 1942 mikið lakari, þar eð það sýndi sig á s. L ári, að sú upphæð, sem lögð var til hliðar vegna aðalviðgerða tveggja skipa fjelagsins (Goðafoss og Lagarfoss), kr. 1.004.000.00, hrökk ekki nema að nokkru leyti fyrir viðgerðarkostnaðin- um, sem varð kr. 2.572.517.19. En með því að viðgerð þess- ara skipa átti að fara fram á ár- inu 1942, þó hún af ýmsum á- stæðum færi ekki fram fyrr en á ármu 1943, sýnír það sig að hefði hún farið fram eins og íil stóð, hefði orðið um 5 milj. kr. tap á eigin skipum fjelagsins í stað 3% milj. kr., sem reikn- ingurinn sýndi, en tap orðið á heildarrekstri fjelagsins, sem nemur kr. 874.660.11, í stað þess hagnaðar, sens vænst var og reikningurinn sýndi. Af þessu er Ij^st, að sú gagnrýni, sem þá kom fram í ýmsum þlöð um, um að reiknmgur fjelags- ins fyrir árið 1942 sýndi verri útkomu en raunverulega ætti sjer stað, hefir síðúr en svo rjett á sjer. Á síðastliðnu ári hefir hins- vegar orðið mjög góð útkoma á rekstri fjelagsins. Eins og reikn ingurinn ber með sjer, hefir á- góðinn á árinu numið kr. 18.286.146.08, efUr að búið er að afskrifa kr. 1.688.000.00 (þar af kr. 1.595.000.00 aí' „Fjall- foss“). Þessi mjög toætta af- koroa fjelagsins stafar þó ekki af því, að útgjöld skipa fjelags- ins og leiguskipanna samanlagt hafi Iækkað, því þau eru um 2% milj. kr. hærri en árið áð- ur, heldur eingöngu af því, að tekjurnar hafa orðið stórum meiri á síðasll. árien árið 1942. Hafa útgjöld eigh* skipa fje- lagsins hækkað úr 16.4 milj. kr, í 24 milj. kr. eða um ca. 50%. Eru þá bæði árin talin með til útgjalda sú upphæð, sem lögð er til hliðar vegna aðalviðgerð- ar skipanna. Síðasö. ár áttu að fara fram flokktmarviðgerðir á 4 skipum fjelagsins, sem sje „Brúarfoss“, ,JDettifoss“, „Set- foss“ og „Fjallfoss“. Eins og áð- ur segir reyndist sú upphæð, sem var lögð til bliðar árið 1942 vegna væntanlegs viðgerð arkostnaðar á nefndum 2 skip- um, alt of lág, og þótt nú hafi verið lögð til hliðar 3V2 milj. kr. í þessu slcyní vegna fyr- greindra 4 skipa, má samkvæmt nýjustu upplýsmgum og að fenginni reynslu gera ráð fyrir að sú upphæð hrökkvi hvergi nærri fyrir viðgerðarkoslnaðt þeirra, og mun ekki of í lagt að tvöfalda þessa upphæð, og heggur þelta að sjálfsögðu veru legt skarð í þann hagnað, sem reikningurinn sýnir. Hafa end- urskoðendur fjelagsins einnig í álitsskjali til fjelagsstjórnar- innar látið í ljós þá skoðun, að til hins væntantega viðgerðar- Úr skýrslu fjelagsstjórnarinnar 314, en viðiakendur alls 241. Eins og sjá má, hafa eigenda- skifíi orðið meiri á þessu ári en mörg undanfarin ár. Siafar kostnaðar tjeðra 4 skipa þyrfti að ætla 6—7 milj kr., eða 2V2— 3V2 milj. kr. meira en reikning- ur sá fyrir síSasll. ár, sem nú er lagður fyrir aðalfund, sýnir. Þeir liðir aðrir, sem einkum valda hækkun útgjalda eigin skipa fjelagsins, eru aðallega kaup skipshafnar og áhættu- þóknun, sem er um 2 milj. kr. hærri á síðasta ári en árið áð- ur, ennfremur viðhaldskostn- aður skipanna, sem einnig hefir orðið um 2 milj. kr. hæi’ri á síð- astf. ári. Útgjöld leiguskipa fjelagsins hafa aftur á móti orðið um 5 milj. kr. lægri árið sem leið en árið 1942. Munar þar mest á leigu þeirri, sem greidd hefir verið fyrir skipin á siðastl. ári, en hún er rúmum 5 milj. kr. lægri en árið áður, þrátt fyrir þ^ð að leiga fyrir þau skip, sem fjelagið hafði á tímaleigu, hækk aði um ca. 25% á síðastl. ári.' Hinsvegar hafði fjelagið miklu færi’i skip á leigu fyrir eina og eina ferð í senn og or^akar það þennan mismun. Sumir úl- gjaldaliðir fyrir leiguskipin, að allega kol og áhætluþóknun skipshafnanna, hafa þó hækkað talsvei’t, en jafnframt hafa vá- tryggingargjöld þeirra lækkað sem svarar 1 miljón kr. miðað við ái’ið 1942. Eins og áður segir, hefir hin góða afkoma íjelagsins fyrst og fi’emst oi’sakasl af því, hve tekj urnar af siglingunum hafa orð- iö miklu hærri á síðastliðnu ári en árið 1942, og nemur sxi hækk un um 50% miðað við það ár. Þó sýnir i’eikningurinn, að þrátt fyrir hinar auknu tekjur hafa eigin skip fjelagsins verið rekin með nærri 2 milj. kr. tapi, en leiguskipin ein ásamt tekj- um, sem fjelagið hefir haft af afgreiðslu erlendra skipa, hafa fært fjelaginu þann hagnað, sem það hefir haft á árinu. Þegar Ijóst varð fyi’stu mán- uði ái’sins 1943, að úlkoman af siglingum ársins 1942 var svo ljeleg, sem áður er frá skýrt, og horfur síður en svo góðar um bætta afkomu, að óbreytt- um aðstæðum, sá fjelagsstjórn- in að við svo búið mætti ekki standa, ef fjelagið ætti að geta rækt hlutverk sitt eins og til er ætlast af því, rn. a. að vera fært urn að endurnýja og auka skipa stól sinn, eins og brýn nauðsyn er á, og verður að gerasl strax að styrjöldinni lokinni, þrátt fyrir það þó byggingai’kostn- aður skipa muni nú þegar hafa 4- til 5-faldast frá því fyrir stríð. Sneri fjelagssljórnin sjer því til Viðskiftaráðsins snemma á árinu 1943'og fór fram á, að leyfl yrði að hælcka ftutnings- gjöld fjelagsins. Eftir að Við- skiítaráð hafði kynt sjer allar aðslæður fjelagsins, m. a. við athugun á mai’gskonar skýrsl- um og upplýsingum, sem fje- lagið ljet því í tje, var gerð áællun um rekslur fjelagsins árið 1943 miðað við rekstur- inn 1942, og sýndi sú áætlun að flutningsgjöldin þyrftu að hækka allmikið. I stað þess þó ao hækka flutningsgjöldin al- ment, var horfið að því, að láta flutningsgjöldin á svonefndum skömtunarvörum (þ. e. koi’n- vörur, kaffi, sykur o. f 1.), fóð- urvörum, tilbúnum áburði, smjöi'líkisolíum o. fl. haldast óbreytt, en hækka í stað þess aðrar vörur, sem eigi geta talist eins nauðsynlegar, eða aðfíutn- ingsgjaldið getur aldrei orðið stór þáttur i verði vörunnar, um 50% frá gjaldskrá fjelags- ins, og gekk sú hækkun í gildi 8. maí 1943. Flutningsgjöldin fyrir skömlunarvörur o. fl. hafa þá ekkert hækkað síðan 31. okt. 1942, og hafa flutningsgjöldin fyrir þær vörur þá aðeins hækk að um 134.5% síðan í byrjun stríðsins, er Ameríkuferðir hóf- )ist. Flutningsgjöld á öðrum vörum hafa þó hinsvegar hækk að um 342.5% eftir að þessi hækkun gekk í gildi. Hinar auknu lekjur f jelagsins stafa þó elcki aðallega af þessari hækkun flutningsgjaldanna á árinu, heldur fyrst og fremst af hagkvæmari rekstri iímaleigu- skipa fjelagsins, en eins og áð- ur segir hefir þrátt fyrir flutn- ingsgjaldahækkun oi’ðið iap á rekstri eigin skipa fjelagsins, sem nemur kr. 1.978.598.38. Um límaleiguskipin er þess fyrst að geta, að þau 3 skip, sem fje- Ia£ið hafði á tímaleigu, fói’u ails 15 feröir milli Ameríku og Is- lands árið sem leið, en ekki nema 9 fei’ðir árið áður. Er þetta um 66% aukning á af- köstum aoeins þriggja af tíma- leiguskipunum. ' Jafníramt þessu var flutt talsvert meira af beim vöi’um, sem fjelagið fær hærra flutn- ingsgjald fyrir. Árið 1942 var sem fyrr lagt hið mesta kapp á, af opinberri hálfu, að afla sem mestra birgða af nauð- synjavöi’um til landsins, en fyr ir þá vöru er greitt svo lágt flutningsgjald, að mikið tap er á þeim skipum, serg einkurn flytja þær vörur. Má í því sam- bandi nefna, að á því af leigu- skipum fjelagsins, sem ávait hefir vei’ið í þeim flutningum, ,.Kötlu“, hefir orðið um 630 þús. kr. tap á árinu sem leið. Þessi upphæð er beinn í’eksl- urshalli skipsins, án þess að f je- laginu sje i’eiknað neitt fyrir afgreiðslu skipsins. Hinsvegar hefir á árinu 1943 verið veitt innflutningsleyfi og skiprúm fyrir tiltölulega meira af ýms- um þeim vöi'um, sem síður telj- ast beinar nauðsynjavörur, cn falla undir hærri flutnings- gjaldaflokka, sem sú 50% hækk un, sem leyfð var, náði til. Siglingar skipanna. FERÐUM skipanna hefir fækkað um 5 frá árinu á und- an, sem stafar m. a. af því að tvö skipin, ,,Goðafoss“ og „Lag arfoss“, voíu lengi ársins að- gerðalaus meðan. aðalviðgerð á þeim fór fram, „Goðafoss“ frá 5. júní til 11. sept. eða rúma 3 nxán. og „Lagarfoss" frá 5. júní og fram yfir áramót, eða rúma 7 mán. Ennfremur fjekst ekki leyfi fyrir „Selfoss“ til þess að sigla í skipalest milli landa, þar unum eð skipið þ'ótti of hægfara til þess að geta fylgst með skipa- lestum, en eins og kunnugt er, hafa öll skip siglt í skipalestum uidanfarið. Fór skipið að vísu tvær ferðir til Halifax, en síðan var það ’leigt um 2ja mánaða- skeið til strandsiglinga við Grænland á vegum amerísku herstjórnarinnar, en lá að öðru leyti í Reykjavík, meðfram vegna viðgerða, sem fram þurftu að fara á því. ,.Brúarfoss“ fór alls 5 ferðir milli New York og íslands, og kom við í Boston og Halifax í einni af þeim ferðum. Fór 2 ferðir tit Vestur- og Norður- lands og eina fei’ð kringum land. „Déttifoss" fór 414 ferð milli New York og íslands, og kom við í Boston i einni af þeim ferðum. Fór 3 ferðir til Vestur- og Norðurlands. ,,Fjallfoss“ fór 5 ferðir milli Ameríku og íslands, þar af 3 ferðir lil Halifax og 2 lil New Yoi’k. Fór 1 ferð til Vestur- og Norðurlands. ,.Goðafoss“ fór 3- feroir milli New Yoi’k og íslands, og kom við i Boston og Halifax í einni af þeim fei’ðum. Fór 2 ferðir íil Vestui’- og Norðurlands. „Lagarfoss“ fór aðeins IV2 ferð milli New York og Islands, og kom við í Boston og Halifax. Fór 1 ferð kringum land og 1 til Vestilr- og Norðurlands. „Selfoss" fór 2 ferðir milli Halifax og íslands og 1 ferð til Vestur- og Norðurlands. Enn- fremur, eins og áður er getið, 1 ferð til Grænlands. Þrált fyrir það að „Goða- foss“ og ..Lagarfoss" og jafnvel „Selfoss“ töfðust mjög frá sigl- ingum árið 1943, er sjómílu- fjöldi, sem skipin hafa siglt í heild, tæpum 7 þúsund sjó- mílum meiri en. árið 1942, enda hefir fei’ðafjöldi og þar með sjó mílufjöldi hinna þriggja slcip- anna aukist talsvert. það af því, að á þessu ári. átti að skila stofnum af hluiabrjcf- til þess að fá afhentar nýjar arðmiðaarkir. Jafnírami hefir verið gengið eftir því, af fjelagsins hálfu að skrásett væru nöfn núverandi eigenda hlutabrjefanna, en eins og gef- ur að skilja hefir á þeim 27 ár- um, sem liðin eru síðan hluta- brjef voru síðast gefin út, orö- ið nokkrar nafnbreytingar og eigendaskifti, sem ekki hafa verið tilkynt fjelaginu fyr en nú. Langmest af hlutabrjefun- um, sem þannig hefir verið breytt um nafn á, hafa skiít um eigendur fyrir arftöku, en ekki hefir orðið vai’t við nein ó- venjuleg kaup á hlutabrjefura fjel. nú frekar en endranær. Efxiahagurinn. Samkvæmt efnahagsreikn- ingi fjelagsins námu eignir þess um síðustu áramót kr. 40.896,- 270.01, en skuldir að meðtötetu hlutafje kr. 9.194.640.59. Er þvi skuldlaus eign fjelagsins sam- kvæmt i’eikningi þess krónur 31.701.639.42. vfir- Aukaskip. MEÐ því að eigin skip fje- lagsins gátu ekki nú fremur en fyrr annað vöruflutningum fi’á Ameríku til íslands, voru auka- skip tekin á leigu. Hafa 8 lciguskip fai’ið alls 24 ferðir, en árið 1942 hafa -13 leiguskip farið 23 ferðir, m. ö. o. 5 skipum færra hafa farið einni fei'ð fleii’i, og hefir fje- lagið. eins og fyrr er frá skýrt, orðið fyrir óvenjulegri hepni að þessu le.yti árið sem leið og er það ekki hvað síst orsök hinn ar góöu afkomu fjelagsins á ár- inu. Eigendaskifti hlutabrjefa. EIGENDASKIFTI hlutabrjefa frá aðalfundi 1943 og fi’am til þessa, hafa vei’ið sem hjer seg- ir: Tala hlutabrjefa, sem eig- endaskifti hafa oi’ðið að: 584 að nafnverði alls kr. 42.925.00. Framseljendur hafa verið alls Farmgjaldsbreytingar a standandi ári. ÞEGAR leið að siðustu ára- mótum, var orðið Ijósi, að tekj- ur fjelagsins á árinu höfðu auk ist m. a. vegna greiðari sigl- inga skipanna, en gert haíði verið ráð fyrir, þegar áætlun hafði verið gerð linx reksturinn í sambandi við hækkun flutn- ingsgjaldanna fyr á árinu. — Jafnframt höfðu vátrygginga- gjöld lækkað nokkuð og þó ekki lægju fyrir endanlegar upplýsingar um útgjöld skip- anna á árinu, taldi Viðskiíta- ráðið fært að ákveða lækkun flutningsgjaldanna frá síðusíu áramótum á þeim vörum, sem þau höfðu verið hækkuð á 8/5 1943, þannig að í stað 50% hækktmar yrði hækkunin 30% miðað við fyr'ri gjaldskrá, en það er um 13.3% lækkun á þágildandi gjaldski’á. Þegar eftir ao lokið r.afðt vei’ið við reikning fjelagsins íyr ir síðastliðið ár, og Ijóst VaTð, að stórum betri útkoma varo af rekstri fjelagsins erx búist hafði verið við, ákvað Viðskifíará'ð að lækka enn flutningsgjöldin á öllum vörum frá 9. max þ á. um 45% frá þeirri gjaldskrá, er þá var í gildi. Hafa fluteixxgs gjöldin þá, síðan fyrir síðastl. áramót, lækkað á kornvörum, kaffi, sykri, fóðurvörum og ábui’ði um 45%, en á öðr-um vörum um 52.3%. Er augljóst að Viðskiftaráð miðar aðgerð- ir sínar í þessu máli eingöngu við síðasta ár, þegar alt hefir gengið óvenjulega vel, en tek- ur ekkert lillit iil þess, hvernig reksturinn gekk á ái’inu 1942, og að engin frygging er fyrir því að alt gangi eins vel á yf- irstandandi ári og á árinu 1943. Sijórn Eimskipafjelagsins tel ur mjög vafasamt að hægt sje að gera ráð fyrir jafngóðri að- stöðu til siglinga á þessú árx og hinu fyrra. Við ákvörðun flutn Framh. á hls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.