Morgunblaðið - 04.06.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.06.1944, Blaðsíða 12
12 látílahöld sjó- manna í dag SJÓMANNADAGURINN er í dag. Hefst hann kl. 8 árd.. með þ#í-.''að fánar verða dregnir að trún á hverju skipi í höfn og í tfáfi, en um það leyti hefst sala merkja og Sjómannadagsblaðs- ÍHS. Hátíðahöldin hefjast kl. 12.40 safnast þá siómerm saman til tiópgöngu, í Lækjargötu og austan Tjarrtarinnar. Gengið verður upp Bankastræti, inn Laugaveg, Rauðarárstíg og upp Hátéígsveg að nýjasta og glæsi fógasta skólahúsi landsins, Sjó- wtannaskólanum. Fyrir göng- unni og i henni miðri munu lúðrasveitir leika göngulög. Við Sjómannaskólann fer fram minningarathöfn. Hreinn Fáísson syngur nokkur lög með undnieik lúðrasveitar. Biskup ífiiar.do minnisi látinna sjó- mar.tia. Á leiði hins óþekkta sjémanr.s leggur lítil stúlka blórr„H'eigy en að því loknu þögft í eina mínútu. Hornsteinn að Sjómannaskól anum lagður. Áður en athöfnin fer fram, mun Friðrik Ólafsson segja nokkur orð, en að því loknu leggur ríkisstjóri horn- stein að skólanum. Verða nú flutt ávörp. Þessir menn munu laka til máls; Vil- bjáímur Þór, Sigurjón Á. Ól- afsson, Kjartan Thors og Ás- geir Sigurðsson. Þá fara fram ýms skemmti- atriði: reipdráttur, keppni milli skipshafna, og keppni milli sjó- rnar.na í hagnýtum vinnubrögð um, netabætingu og vírasplæs- ingu. í reiptogi munu að líkind- um þrjár skipshafnir keppa. —> Strandferðaskipin Súðin, sem er handhafi bikarsins. en hann gáfu veiðaríæraverslanir bæj- arins,- er væntanleg hingað í dag, strandferðaskipið Esja og bv. Helgafell. — í hagnýtum vm;:ubrögðum, virasplæsing og netabætingu. Keppendur tnnr.'i vera 8 talsins, en einn flokkur keppir í hverri grein, sumir keppa að'eins í annari greininni. ÖIl hálíðahöld Sjómanna- dagsins munu verða kvikmynd uð. Óskar Gíslason mun mynda á nýja kvikmyndavjel. sem Slysavarnafjelag íslands hefir nýlega eignast. Kaupið merki og blað dags- ins aiwroMröi$ Bíia aítir innrásinni, ÓHEMJU AF hergögnuu hefir vcrið safnað saman á Bretlandseyjum til hinnar fyr- irhuguíhi innrásar. Myndin er íekin í einiri slíkri birgðastöð og sýnir fylkingar amerískra skriðdrcka. sem standa og bíða efíir því, að þeir sjeu settir af stað, — bíða hve lengi? Sendiherrar siórveldanna óska Sslendingu tii hamingju me atkvæðagreiðsíuna SENDIIIERRAR stórveldanna hjer á landi, Mi\ Shep- herd, sendiherra I'reta, herra Krasil'nikov, sendiherra Sovjet- ríkjanna og Mr. 1>. lluiley, sendifulltrúi Bandaríkjanna, hafa allir skrifað utanríkismálaráðhen'a íslands, Vilhjálmi Þói', og fært honum heilla óskir til ríkisstjórnar í tilefni af úrslit- uui þjóðatkvæðagreiðslunnar. Utam'íkismálaráöherra skýrði blaðamönnum i'rá þessu í gærmorgun á þe,ssa leið: HofSiíigleg gjöi íi 0 I.8.S. I GÆR barst Vinnuiieimilis- sjóð S. í. B. S. höfðingleg gjöf frá h.f. Jón Simonarson bak- ara Gaf hlutafjelagið Vinnu- tieimilinu brauðneyslu þess fyrsta starfsár þess. Sprengjur á Kurileyjar. Washington: — Roosevelt fe-Tseti tilkynti blaðamönnum á síðasta blaðamannafundi, að Banáaríkjamenn hefðu á s.l. JpTem árum framleití 175 þús. flugvjelar. A fyrstu þrem mán- uðum þessa árs hafa þeir látið bandamönnum sínum í tje alls 440í> ílugvjelar. — Reuter. Utanríkisráðuneytið hefir tekið saman greinargerð um, aðdraganda Jýðveldisstofnunar , innar, uppsagnarákvæði sam- bandslaganna, ályktun Alþing' is 17. maí 1041 um afnám, samabandslaganna og stofnun Jýðveldis, samþyktir á Al- þiugi í vetur í þessuni málum, svo o» upplýsingar um þátt- töku í þjóðaratkvæðinu. Þegar er bráðabirgðaíu\slit þjóðaratkvæðisins voni kiuvn orðin úr öllum kjöidæmum, lagði utanríkisraðherra fyrir sendiherra íslands í I'.anda- ríkjunum, Bretlandi, h.já Nor- egsstjórn, í Sovjetríkjmmm og Sví[).jóð, að tilkynna á formlegan hátt viðkomandi ríkisstjói-num úrslitin og að» draganda þeirra. Um leið var sendiráðum þessara ríkja hjer á landi tilky«nt hið samn, og bárust utanríkisráðherra í gær kveðjur frá sendiherra Bret- lands og Sovjctríkjanna og frá sendifulltrúa r.aiidaríkjanna. Óska þeir íslen.sku ríkisstjórn- inni til hamingju með úrslitin^ og óska hinu væntanlega lýð- veldi allra lieilla. Sendiherra Bretlands. Brjefi breska sendiherrans iýkur á þessa leið: „t þessu tilcfni leyfi je,g mjer að íæra yður, herra ráð- herra, ríkisstjórninni og ís- lensku J)jóðinni einlægustu óskir mínar um áframhaldandi framfarir og farsæld landi yðar til handa, og er það ein- læg von mín, að erfiðar að- stæður og óróatímar, er ríkja, þegar lýðveldið á að endur- fæðast, geri eigi annað en að þroska, það og sty-i-kja, svo að það megi blessast og biómg- ast á ókomnum árum". Sendiherra Ráðstjórnarríkjanna. » I br.jefi sondiherra ráðstjóru ari'íkjanna segir svo: „Þetta ár, og þó einkum 17. júní. verður þýðingarmikill tími {" sögu lands yðar. Jeg leyfi mjer, herra raðherra, að læia hinni frelsisunnandi þjóð íslands Iiestu ámaðaróskir ínínar e§ ósk aia farsæla fram tíð-\ Sendifulltrúi Bandaríkjanna. Loks segir í br.jef.i sendifull- ti'úa Bandaríkjanna : .,f ]æssu tilefni leyi'i jeg mjer að óska yðar hágöfgi til hamingju með árangur þjóð- arntkvæðagreiðslunnar. sem greinilega hefir .sýnt þjóðar- vilja íslendinga, og færa mín- ar bestu árnaðaróskir um fram tíð hins íslenska Ivðveldis". mm i m mgs í FYRRADAG var dregið hjá lögmanni í happdrætti því, er Knattspyrnufjelagið Víkingur efndi til í vor. Vinningurinn var sumarbústaður, svo sem kunnugt er, og kom upp numer 9932. Eigandi þess er því hinn hamingjusami eigandi fallegs sumarbústaðar nærri Lækjar- botnum. Hæsfa lögfræðipróf við Háskéla ísiands mm i gær GUNNAR THORODDSEN, forseti lagadeildar Háskóla Is- lands, hefir gefið blaðinu þær .upþlýsingar, ^ð í gæri hafi Ármann Snævarr tekið hæsla embæltispróf í lögfræði, er tek- ið hefir 'verið við Háskólann. Hlaut Ármann 1. einkunn 245 stig, og vantar þá aðeins 1% stig upp á ágætiseinkunn. Armann er fæddur 18. sept. 1919, sonur frú Stefaníu Er- lendsdóttur og Valdemars Snæ- varr, skólastjóra á Norðfirði. — Stúdentspróf með 1. einkunn tók hann við Mentaskólann á Akureyri vorið 1938 og innrit- aðist um haustið í lagadeild Háskólans. — Hefir hann því stundað þar nám í 6 vetur. Fyrir nokkrum dögum lauk einnig Logi Einarsson (Arnórs sonar dómsmálaráðherra) em- bættisprófi í lögfræði við Há- skólann. Hlaut hann 1. einkunn 236 stig. og er það þriðja hæsla próf, sem tekið hefir verið í lög fræði við Háskólann. Ólafur Jóhannesson lögfræðingur hef- ir annað hæsta lögfræðipróf, er tekið hefir verið við Háskól- ann. Sunnudag^ir 4. júní 1944, áðaifundur imikipafje- m AÐALUUNDUR Eimskipa- f.jelafís fslands var haldinn í ga.'r í Kaupþingsalnum. Fund- arstjóri var fejörinn Benedikt' Sveinsson, bókavörður og? fundarritari Tómas Jónsson, borgarritarí. Formaðar fjclagsstjórnar, Egseit Claessen, hrl. gaí skjrslu ura starfsemi fjelags- • ins. Studdist hann við hina prentvxðu skýrslu fjelagsstjðrtí ar, sem útbýtt var á fundin- um. Kru kaflar úr skýrslunni birtar á öðrum stað í blaðinu* Framkvæmdastjóri fjelagsins, Guðmundur Vilhjálmsson á- varpaði fundinn, þar sem hann • m. a. vjek að ádeilum þeim, er. fjelagið hefði sætt í blöðum undanfaríð vegna hinnar góðu afkomu s.l. ár. Mun blaðið síð- ar birta ræðu G. V. Nokkrar umræður urðu út af skýrslu fjelagsstjórnar. Gjaldkeri fjelagsstjórnar, Halldór Kr. Þorsteinsson gerði grein fyrir reikningunum, sem siðan voru samþyktir. Samþyktar voru tillögur f je- lagsstjórnar um skiftingu árs- arðsins. Hluthafar fá 4% arð, eins og að undanförnu. Fundinum var ekki lokið, er blaðið fór í prentun. HáfíSleg sefning ísiasidsmélsins annað kföld SETOTNG íslandsmótsins, sem fer fram á Iþróttavellinum annað kvöld, verður með nokk uð nýstárlegum hætti og hátíð- legri en tíðlcast hefir um skeið- Þar leikur lúðrasveitin Svan- ur, en síðan ganga öll fimm kappliðin fylktu liði inn á völl- inn undir fjelagsfánum, en í fararbroddi fer fánaberi með íslenska fánann. Það verður Guðmundur Ágústsson glímu- kóngur. SJfðan fylkja allir leik- menn liði á vellinum, er for- seti í. S. í., Ben. G. Waage, set- ur mótið með ræðu, en lúðra- sveitin leikur. Að því búnu hefst fyrsti kappleikur móts- ins milli ,hinna gömlu keppi- nauta Fram og K. R., og verð- ur dómari Jóhannes Bergsteins son. — Setning mótsins mun verða kvikmynduð. Skákeinvígið: Fjórða skákin bsð- skák. FJÓRQA skákin í einvígi þeirra Árna Snævarr og Ás- mundar Ásgeirssonar var tefld í húsi Sjáifsíæðisflokksins við Thorvaldsenssiræti í fyrra- kvöld. Biðskák varð og verður hún lefld á sama stað næstkomandi mánudagskvöId.Arni mun hafa öllu belri stöðu. Af þrem skákum, sem þeir Árni og Ásmundur hafa teflt, hefir Ásmöndur unnið tvær, en Arni eina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.