Morgunblaðið - 15.06.1944, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 15. júní 1944
Leikur Fram og Vík-
ings gat verið miklu
#
betri
LSIKURINN í fyrrakvöld getur ekki talist hafa verið vel
leikinn, enda kom margt fyrir 1 honum, sem hlaut að hafa
trufiandi áhrif á leikmennina, þannig að iþróttin hlaut að líða
við slíkt.
\’íkingur ljek í fyrri hálf-
leik undan hægri golu, og
h ifði yfirleitt meiri sókn, en
framherjar voru slyppifeng-
ii, skutu framhjá, eða þá svo
liniega, að vel varð varið.
Framarar gerðu fá upp-
h iaup, en þau voru altaf vel
snögg, eins og þeirra er
vandi. Var nú hin gamla
.fcetnpa Jón Sigurðsson aftur
fcominn á kantinn, en var
þar aðeins skamma hríð,
mun hafa meiðst í fæti. —
fȇ meiddist Vilberg, vinstri
framvörður Víkings, einnig
í fvrra hálfleik, — þó ekki
tnikið. Komu varamenn í
þeirra stað. Víkingur skor-
að eit't mark í þessum hálf-
’íeik, jáað gerði Helgi Ey-
steinsson, hægri útherji.
*[ siðari hálfleik gerðu Fram-
ar.-: meiri sókn undan vínd-
-ijtum, en Víkingar náðu einnig
mörgum vel sæmilegum upp-
hiaupum og mátti vart á milli
sjí, hvort liðið ætti meira í
leiknum, en langspyrnurnar
voru hafðar í hávegum, og alt
of Iítið sást af stuttum, lagleg-
um samleik, þótt honum brygði
fyrir einstöku sinnum.
Þegar liðið var nokkuð á hálf
léikinn, var dæmd vítaspyrna
á Víking og skoraði Sigurður
ágætt mark úr. Og þótt ekki
þýði að deila við dómarann, þá
skal það sagt hjer 1 frjettaskyni,
að. áhorfendur leyfðu sjer. að
fussa og sveija honum fyrir
þenna úrskurð hans, svo það
bergmálaði vítt um kring. Man
jer> ekki að jeg hafi heyrt slíkt
hjev á vellinum, síðan Mark-
usaer. hinVi danski dæmdi hjer
eite.iar minningar um árið. —
Dómarinn, sem var „hyltur“
svo ákaft, var Sigurjón Jóns-
so. Þetta er í fyrsta skifti, sem
ýig veit til að vítaspyrna hafi
yerið dæmd á markmann, sem
hjeit á knettinum.
Eítir þetta færðist fjör í leik-
in.n, en hann batnaði hvergi,
sem og að líkum lætur, eftir
ann.að eins fuss og veihróp.
Nei, ef nokkuð var, voru spyrn
urnar' lengri og ónákvæmari en
áður og menn hittu knöttinn
verr. Upphlaupin fóru í handa-
skolum að mestu, og einnig
samleikur allur.
Mitt í þessu þvargi tókst
F am að skora mark. En Vík-
ingar Ijetu sjer hvergi bregða,
þótt þeir ættu talsvert and-
stætt, með vindinn á móti sjer
og allskyns andstreymi, held-
ur hertu sóknina og auðnaðist
að tiá jafntefli rjett fyrir leiks-
lok.
Fyrir utan vítaspyrnuna, sem
jeg ætla ekki að dæma um, þótt
mjer fyndist hún dæmalaus, því
áhorfendur dæmdu hana ræki-
Iþga og eftirminnilega, þá var
lái'inn mjög óheppilegur að
övt leyti, að hann tafði oft leik-
ifui að.óþörfu. Þótt það standi
skýrum stö£um í knaltspyrnu-
iögunum, að dómarinn eigi að
forðast eftir megni að tefja
leikinn, var Sigurjón hjer sí-
flautandi út af atriðum, sem
engu máli skiftu, og þar af leið-
andi altaf að stöðva leikinn.
Ekki þurfti þessa með vegna ó-
drengilegs leiks, því hann sást
ekki. — Gott dæmi var það,
þegar Framari og Víkingur rák-
ust saman á hlaupum, svo að
þeir hlutu báðir að detta, þá er
flautan umsvifalaust á lofti og
aukaspyrna tekin á Víking, —
sem ekki skiftir hjer máli, en
það er leiðinlegt með þessa
blessaða dómara okkar; þeir út-
skrifast margir á hverju ári, en
altaf dæma þeir sömu *fyrir
það. Og það er leitt að þurfa
altaf að vera að nöldra við dóm
arana. en það* verður samt gert,
meðan þeir vinna til þess, og
líka er það slæmt, þegar menn,
sem hafa yfirleitt dæmt vel,
dæma svona áberandi Ijelega.
Leikar standa nú þannig, að
Valur hefir 3 stig eftir tvo leiki,
Víkingur tvö stig eftir tvo leiki,
K. R. tvö stig eftir tvo leiki og
Fram eitt stig eftir tvo leiki. —
Óvíst er, hvenær næsti leikur
fer fram, eða hverjir leika þá.
En í. R. mun algjörlega hætt
þátttöku í mótinu.
J. Bn.
Brjef:
Lýðveldishátíðin og
kvenþjóðin
Herra ritstjóri!
ÞEGAR Lýðveldishátíðar-
nefndin var skipuð, þótti mjer
furðu gegna, að þar átti engin
kona sæti. Og meira en helm-
ingur íslensku þjóðarinnar eru
konur!
Hátíðarnefndin hefir nú birt
dagskrá hátíðarhaldahna á Þing
völlum og í Reykjavík dagana
17. og 18. þ. m. Þar er einnig
gengið fram hjá konunum, og
enginn fulltrúi skipaður fyrir
þeirra hönd.
íslendingar voru með fyrstu
þjóðum, sem viðurkendu fullt
jafnrjetti karla og kvenna, og
er það þakkar vert, og þjóðinni
til sóma.
En hvar er nú jafnrjettið?
Og er þelta ekki ósæmileg lít-
ilsvirðing í garð kvenþjóðarinn
ar, á mestu fagnaðar hátíð okk
ar íslendinga? Þess er fastlega
vænst, að hátíðarnefndin.svari
þessum spurningum á viðeig-
andi hátt, með því að gera taf-
arlaust ráðstafanir til þess að
úr þessum misfellum verði
bætt.
Kona.
Hraðfrystihúseigendur
halda fundi í Reykjavík
Vilja auka starfsemi
hraðfrystihúsanna
útgerðarm. frá Vestmannaeyj
AÐALFUNDUR Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna var
haldinn í Oddfellowhúsinu í
gær kl. 15.
Fjelagar þessarár stofnunar
eru eigendur 49 hraðfrysti-
húsa víðsvegar á landinu og
eru það öll hraðfrystihús lands
ins að undantéknum 14 eða
15 hraðfrystihúsum kaupfje-
láganna, sem SÍS sjer um sölu
ffskjar fyrir. Mætt.ir voru á.
fundinum eígendur og um-*
boðsmenn allra þessara hrað-
frystihúsa að undanteknum 5,
er jafnvel var von á síðar á
fundinn.
-------~^3aassss3SBm
Fyrir fundinum lá ítarleg
vjelrituð skýrsla um staíf-
semi Sölumiðstöðvarinnar.
•
Elías Þorsteinsson, formað-
ur fjelagsstjórnarinnar skýrði
frá ýmsum framkvæmdum og
starfsemi Sölmiðstöðvarinnar,
og þeirri miklu aukningu á
hraðfrystingu fiskjar sem var
hjá fjelagsmönnum s.l. ár.
Guðmundur Albertsson,
framkv.stj. ias upp og skýrði
reikninga Sölumiðstðvarinnar
fyrir liðið ár.
Til umræðu voru trygging-
armál hraðfrystihúsanna og
hafði Ólafur Þórðarson* frá
Laugarbóli, framsögu í þessu
máli.
Fjelagsstjórnin vildi fá um-
boð fundarins til að ráða um-
boðsmann í Ameríku með
fastri búfetu þar, til að annast
sölu hraðfrystifiskjar fyrir
Sölumiðstöðina og var það
samþykt með öllum greiddum
atkvæðum. Framsögu þessa
.máls hafði Einar Sigurðsson,
um. '
Fundi þessum heldur áframl
í dag og voru nokkur máí
óafgreidd í gærkveldi.
Á fundinum í dag haldai
þeir erindi Trausti Ólafsson,
efnafræðingur, Davíð Ólafssoh
fiskimálastj., Björgvin Frede-
riksen, vjelfræðingur og Sv.
Árnason fiskmatsstjóri.
í kvöld halda hraðfrystihússl
eigendur veglegt samsæti í
OddfelloWhúsinu.
Miklar og fjörugar umræð-
ur voru um hraðfrystimálini
og stóðu langt fram á kvöld<
— Fundarstjóri var Elías Ing->
varsson frá Hnífsdal.
Þátttakan í
Reykjavík
98% ?
Aðalfundur Fulltrúa-
ráðs Sjálfstæðis-
flokksins.
AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs
Sjálfstæðisflokksins var hald-
inn í fyrrakvöld.
Formaður, Jóhann Hafstein,
gerði grein fyrir slörfum ráðs-
ins á s.l. ári. Síðan fóru fram
önnur aðalfundarstörf. Stjórn
fulltrúaráðsins var öll endur-
kosin, hana skipa: Frú Guðrún
Jónasson, form. Sjálfstæðis-
kvennafjel. Hvöl, Eyjólfur Jó-
hannsson, form. Landsmálafjel.
Vörður, Lúðvíg Hjálmtýsson,
form. Fjel. ungra Sjálfstæðis-
manna, Gisli Guðnason, form.
Málfundafjel. Óðinn, Bjarni
Benediktsson, Gunnar Thor-
oddsen og Jóhann Hafstein.
í lok fundarins urðu nokkr-
ar umræður um málefni full-
trúaráðsins og sljórnmálavið-
horfið. ý'
Guðmundur Benediktsson,
formaður lýðveldiskosninga-
nefndar Reykjavíkur gaf yfir-
lit um úrslit lýðveldiskosning-
anna. Samkvæmt þeim tölum,
sem nú liggja fyrir, en frá kjör
dögum hefir borist allmikið af
atkvæðum, er sennilegt, að þátt
taka í kosningunum muni að
lokum reynast um 98%.
De Gaulle kominn til
Norður-F rakklands.
London í gærkveldi: — De
Gaulle hershöfðingi er kominn
til strandsvæðis þess í Norður-
Frakklandi, sem bandamenn
hafa á sínu valdi. — Hann mun
bráðlega fara vestur um haf til
fundar við Roosevelt.
— Reuter.
Harðar deilur í
breska þinginu
London í gærkveldi.
EINHVERJAR hörðustu deil-
ur, sem lengi hafa orðið í neðri
málstofu breska þingsins, urðu
í dag, er rætt var þar um
mjólkurframleiðslu. Kvað svo
ramt að deilum þessum, að
landbúnaðarráðherrann var
kallaður fasisti og einræðis-
herra, og sagt, að hann vildi
vera alt í einu, ákærandi, mála
flutningsmaður og dómari. ■—
Kom þetta mest úf því, að ráð-
herrann vildi hafa rjett til þess
að svifta þá menn rjettindum
til mjólkurframleiðslu, er ekki
fullnægðu vissum skilyrðum,
en flestir deildarmenn vildu
gera slíkum mönnum mögulegt
að áfrýja til vissrar nefndar,
en ráðherrann sagði, að hann
yrði þó að hafa úrslitavaldið.
Umræðurnar stóðu í hálfa
níundu klukkustund.
— Reuter.
— Innrásin
Framh. af 1. síðu.
vissu á hvors valdi þorp þetta
er nú.
Sjóorustur og skipatjón.
Báðir aðilar segja frá endur-
teknum viðureignum á sjó, og
tefla Þjóðverjar einkum fram
tu.ndurskeytabátum sínum og
hraðbátum gegn flutningaskip-
um bandamanna, en flugvjelar
og herskip verja þau. Þá gera
sprengjuflugvjelar Þjóðverja
árásir á landgöngusvæðið og
skip undan ströndinni á nætur-
þeli og segjast Þjóðverjar hafa
sökt þarna mörgum skipum en
kveikt í öðrum eða laskað þau
með sprengjum. — Bandamenn
hafa sökkt allmörgum hraðbát-
um Þjóðverja, æn sjálfir viður-
kenna þeir að hafa mist nokk-
ura slíka ; hörðum viðureignum
við skip og flugvjelar banda-
manna.
Heimdellingar
halda lýðveldis-
fagnað
LÝÐVELISFAGNAÐUR Fjð
lags ungra Sjálfstæðismannai
yerður 18. þ. m. í OddfelloWr-i
húsinu.
Fagnaðurinn hefst kl. 9,
verður skemtiskrá fjölbreytt*
ræður, flutt kvæði og söngur^
Salir verða skreyttir sjer-t
stökum viðhafnarbúningi. —•
.Sjálfstæðismenn ættu aðí
tryggja sjer miða í tíma, en
þeir verða seldir á skrifstofu1
flokksins, Thorvaldsensstræti
2, sími 2339.
Gluggasýning
Landgræðslu-
|
■ r
sjoðs
SKÓVERSLUN Lárusar G.
Lúðvígssónar hefir lánað Land
græðslusjóði einn af hinum á-
gætu sýningargluggum búðar-
innar, og hefir þar verið sett
upp sýning til að vekja athygli
vegfarenda á fyrirhuguðu
starfi í landgræðslumálum.
Þar ér uppdráttur íslands
með áteiknuðum helstu gróð-
urlendum landsins. Þar eru
myndir, er sýna uppblástur og
eyðing landa o. fl.
Vegfarendur staðnæmast við
gluggann og hugleiða með sjer,
hvort þeir hafi lagt sinn skerf
til þessara mála eða hvort þeir
eiga það eftir.
Best ú
auglýsa í
Morgunblaðinu