Morgunblaðið - 28.06.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.06.1944, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 28. júní 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúfaa krossgáfa Stérsfúkuþingið seft , Lárjett: 1 sá sem fann upp dynamitið — 6 gagn — 8 fanga mark ■— 10 tveir sjerhljóðar — 11 skeiðhest — 12 einkennis- stafir — 13 ryk — 14 hreyfing •— 16 gefur upp sakir. Lóðrjett: 2 belti — 3 farar- tæki — 4 bókstafur — 5 skemti staður Sjálfstæðismanna á Akranesi — 7 lúta mikið — 9 á nautgrip — 10 fljótið — 14 líkamshluti — 15 tónn. Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD: A íþróttavellinum: Kl. 8: Frjálsar íþrótt- ir. 1 Sundlaugunum: 9! Sundæfing. INNANFJELAGSMÓT Fl. 8 e. h. í kvöld. — Keppt verður í 200 m. grindahlaupi og laiigstökki án atrennu. Stjóm K. R. K1 Ferðafjelag Islands fér Þjórsárdalsför yfir næstu helgi. Pantendur taki farseðla fýrir kl. 4 á föstudag á skrif- stofu Ivr. Ó. Skagfjörðs, Tún- götu 5, Reykjavík. I.O.G.T. ST. EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Fimm mínútna nefnd. Hag- nefndaratriði annast Einar Björnsson. Kaup-Sala Ný dökkröndótt K ARLMANNSF ÖT á; meðal mann, til sölu á Flókagötu 27 kl. 8—10 í kvöld. Mjög ódýr. BARNAKERRA til sölu. Uppl. í síma 5G44 kl. 6—7. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Ilringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. :~x~x~x~x-x-:-x..x..:~x~:~x«*x Vinna HREIN GERNIN GAR úti og inni. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. — Sími 578G. HÚSEIGENDUR ÁTHUGIÐ. Kölkum hús, ryð- hreinsum þök og blakkferniser .itna. Sími 5786. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni * og Þráinn. Sími 5571. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLA ÐINU. á Akureyri Frá frjettaritara vorum á Akureyri: ÞING Stórstúku Islands hófst hjer í gær, þ. 26. þ. m. Er þetta 44. þingið í röðinni og haldið á þessum stað í til- efni af því, að hjer var Regl- an stofnuð fyrir 60 árum. —* Sýndu Akureyringar það í verki, að þeim þótti þetta merkilegur og hátíðlegur at- burður, * því að fánar voru dregnir á stengur víðsvegar um bæinn og búðum lokað frá kl. 12—4. Var því viðhafn arbragur á bænum. — Einni stundu eftir hádegi söfnuðust fulltrúar saman í samkomu- húsi Templara, Skjaldborg og var þaðan gengið í skrúðfylk- ingu upp að kirkju. Var þetta mikil og löng fylking. Fyrst gengu embættismenn Stórstúk- unnar með einkénnum og með þeim í fararbroddi þeir sr. Helgi Konráðsson og prófessor Richard Beck, sem var heið- ursgestur við setning'u þings- ins. Kirkjan var alskipúð fólki. Friðrik Rafnar, vígslubiskup, þjónaði fyrir altari, en sr. Helgi Konráðsson prjedikaði og lagði út af dæmisögunni um góða hirðinn, sem leitar týndra sauða. Var ræða Helga bæði vel samin og vel flutt. Að “ guðsþjónustu iokinni var aftur gengið í skrixðfylk- ingu til Skjaldborgar og þing- ið sett þar. Þar flutti Richard P>eck kveðjur frá Stórstúku Manitoba og íslensku stúkun- um Heklu og Skuld í "Winni- P«g. Þar var og elstu stúkunnar á Islandi, Isafold-Fjallkonan á Akureyri afhent 3000 kr. gjöf frá stúkunum í Rvík og skal upphæðin renna til minnis- varðasjóðs Friðbjarnar Steins- sonar, bóksala, er var frum- herji Reglunnar hjer á landi. Síðar um daginn tóku 24 reglufjelagar stórstúkustig. Við þingsetningu voru mætt ir allir embættismenn Stór- stúkunnar og rúmlega 80 full- trúar víðsvegar af landinu og fara þeir með urnboð 8—9000 reglufjelaga. Mörg heillaskeyti bárust þinginu frá stúkunr og ein- stökurn mönnum. I gærkveldi sýndi Leikf jelag Templara í Reykjavík, sjón- leikinn Tárin, eftir Pál Árdal í_ Samkomuhúsinu. Var þar hvert sæti skipað. Á undan, sýningu ávarpaði Kristinn Stefánsson, stórtemplar, Akur- eyringa. Forseti bæjarstjórn- ar, Árni Jóhannsson, ávarpaði Stórstúkufulltrúa og bauð þingið velkomið til Akureyr- ÚL Leiknum var ágætlega tekið og verður hann sýndur aftur í kvöld. Gjafir og áheit til Neskirkju. Frú Emilía Jónasdóttir 100 kr. Fröken Svava Berg 20 kr. Guð- rún Pjetursdóttir 20 kr. Frá aldr aðri ekkju 100 kr. Fyrir hönd safnaðarins kærar þakkir. Jón Thorarensen. eJ&aalóh 180. dagur ársins. Sólarupprás kl. 3.07. Sólarlag kl. 23.54. Árdegisflæði kl. 11.20. Síðdegisflæði kl. 22.50. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin. Hjónaefni. Nýíega hafa opin- berað trúlofun sína Sigríður Jó- fianna Andrjesdóttir (Hafliða- sonar kaupm., Siglufirði) og Vig- fús Sigurjónsson (Einarssonar skipstj., Hafnarfirði). Sýning myndlistarmanna í Listamannaskálanum verður op- in fram á föstudag í þessari viku Var fyrst ákveðið, að henni lyki um s.l. helgi, en var horfið frá því ráði. Rúm 3 þús. manns hafa sótt sýninguna. Litla ferðafjelagið fór í fyrstu skemtiferð sína á þessu sumri s.l. sunnudag upp á Esju. Var veður hið ákjósanlegasta og út- sýni afbragðsgott. Á þingi S. í. B. var gerð eftir- farandi ályktun: „Áttunda full- trúaþing Sambands ísl. barna- kennara vottar Jakobi Kristins- syni, sem sagt hefir lausu fræðslu málastjóraembættinu sakir van- heilsu, innilega samúð og hug- heilar þakkir fyrir margþætt og gifturík störf í þágu barnaskóla vorra og menningar, jafnframt því, sem það óskar honum batn- andi heilsu og allra heilla á kom andi tímum og að þjóð vori megi enn um langt skeið njóta frá- bærra hæfileika hans og mann- kosta til eflingar menningu vorri. — Þingið lætur einnig í ljós á- nægju sína yfir því, að Helga Elíassyni hefir verið veitt fræðslumálastjóraembættið og árnar honum allra heilla og giftu við hin veglegu og ábyrgðar- miklu embættisstörf“. Til Strandarkirkju: N. N. 10 kr. K. 120 kr. Kona og móðir 25 kr. B. P. 20 kr. S. S. 10 kr. A. R. 100 kr. Ónefndur 5 kr. K. F. 100 kr S. 5 kr. Ónefndur 5 kr. V. K. 50 kr. Tvö áheit 50 -j- 50 kr. Frá ónefndum (afh. af síra Bjarna Jónssyniþ K. í. (gamalt áheit) 15 kr. S. O. 50 kr. A. K. Þ. (gam- alt og nýtt áheit) 100 kr. G. E. G. 200 kr. N. N. 3 kr. G. S. (gam- alt áheit) 20 kr. Bubba 30 kr. G. H. 10 kr. H. J. 10 kr. V. 10 kr. S. S. 50 kr. G. P. 20 kr. Ó- nefndur 10 kr. Gömul kona í Hafnarfirði 7 kr. Ónefndur 20 kr. Á. F. 30 kr. S. J. 10 kr. Hús- næðisáheit frá K. P. J. P. 50 kr. N. N., Flatey 25 kr. S. T. 10 kr. H. A. 5 kr. K. 10 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Óperusöngv- arar. 20.30 Synódus-erindi í Dómkirkj unni: Kirkjan og framtíðin (sjera Páll Þorleifsson prest- ur að Skinnastað). 21.05 Hljómplötur: íslenskir kór- ar. 21.15 Frá sögusýningunni í Rvík. 21.40 Hljómplötur: íslenskir ein- söngvarar. 21.50 Frjettir. Dagskrárlok. ítalskur fasistaböðull handtekinn. Rómaborg í gær: — Pietro Koch liðsforingi, hinn alræmdi böðull fasista, sem var forstöðu maður ,,Böðulsstofnunarinnar“, hefir verið handtekinn. Fyrri fregnir hermdu, að Koch hefði verið drepinn. — Reuter. * V VV V V V vV***,**V WV W V W V V V WV ********* •♦**»****4«*4.*%*‘«‘ WV V VV VW*** V V Mótatimbur til sölu Tilboð óskast í mótatimbur. Vjelsmiðjan Jötunn Hringbraut. — Sími 5761. x~x~x~x~x~:~x~:~x~x~x~x~:-x~x~x~x-x~x~:~x~x~x~x~:~x. Skrifstofustarf Vanur skrifstofumaður óskar eftir atvinnu. Þeir, sem vilja sinna þessu sendi tilboð, merkt, „Skrifstofustarf 1001“, til afgr. blaðsins. Peningaknssi — Kassaapparat — í góðu lagi, óskast til kaups. Tilboð, merkt, „Peningakassi“, send- ist Morgunblaðinu nú þegar. Hattaverslun til sölu. Nánari upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON, Austurstræti 7 Sími 2002. Matarsalt fínt og gróft fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. hl Ekkjan, RAGNHILDUR GUÐMUNDSDÓTTIR, Sogni, Kjós, verSur jarðsungin að Reynivöllum laugardaginn 1. júlí. Húskveðja hefst kl. 12. Bílferð ve'rður frá B.S.A. kl. 10 f. h. Vandamenn. Jarðarför konunnar minnar, STEINUNNAR ÓLAFSDÓTTUR, fer fram frá heimili okkar, Gárðbæ, Innri-Njarðvík, laug'ardaginn 1. júlí kl. 1,30 e. h. Magmús Pálsson og börn. / Þakka hjartanlega öllum sveitungum mínum og öðrum vinum, fyrir, auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR, Strandarhöfða. Halldóra Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.