Morgunblaðið - 14.07.1944, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 14.07.1944, Qupperneq 9
Föstudagur 14. jútf 1944 lORODNBtiAÐíB GAIVFIA BÍÓ <SfS T JASN AllBÍ Ó Fjallabúarnir (The Shepherd of the HiIIs) Mikilfengleg litkvíkmynd. JOHN WATNE BETTY FIE2LD HARRY CAREY Sýnd kL 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Gift fólk á glapstigum (Let's Face It!) Bráðskemtilegur amer- ískur gamanleikur. BOB HOPE BEETY HUTTON Sýning kl. 5, 7, 9. Nýgift (Keeping Companj ) Gamanmynd með Ann Ruthcrford Frank Morgan John Shelton Sýnd kl. 5. j§ Buick eldra model á nýj- = f| um hjólbörðum til sölu. 5 = Góður ferðabíll. — Verð 1 |[ kr. 8000.00. Til sýnis á = s horni Ránargötu-Fram- s § nesvegar kl. 7—9 í kvöld. s iiíiiiiiniiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiminiiiiiiniiTt verður vegna sumar- leyfa lokuð frá íkvöld til 1. ágúst en þá verður aftur myndað ífullum % krafti ansleikur verður haldinn í Hveragerði sunnudaginn 16. júlí kl. 9 síðd. GÓÐ HLJÓMSVEIT. ■ Olvuðum mönnum bannaður aðgangur. Veitingahúsið. í þrótta mót verður á Sólvallamelum í Mosfellssveit sunnudag- inn 16. júlí n. k. Hefst kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Fjölþætt íþróttakepni. Lúðrasveitin „Svanur“ leikur. D ANS. Ungmennasamband Kjalarnesþings. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDí \Auglýsin gar í sunnudagsblaðið þurfa að berast blaðinu í dag, föstudag, » vegna þess hvað blaðið fer snemma í prentun. Á morgun verður ekki bægt að taka á móti auglýsingum. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 fer skemmtiför um Borgarfjör laugardag og sunnudag 22. og 23. þ. m. Farið vrerður um Kaldadal og komið aftur Hvalfjarðarleiðina. Þátttakend- ur verða að taka farmiða sína á mánudaginn kemur, 17. þ. m. í Listamannaskálann, kl. 6—-8 síðd. Eftir það verður ekki hægt að tryggja neinum þátttöku. Nánari upplýs- ingar í síma 2229 í kvöld og annað kvöld kl. 7—9 síðdegis. Ferðanefndin. Leikfjelag Reykjavíkur. ÚTBORGUN á ógreiddum reikningum á Leikf jelag' Reykjavíkur, frá síðastl. starfsári, verður í Iðnó í dag (14. júlí) kl. 5—7 síðdegis. Takið þessa bók með í sumarfríið. NÝJA BÍÓ A I glaumi lífsins (Footlight Serenade) Skemtileg dans- og söngva mynd. — Aðalhlutverk: Betty Grable Victor Mature John Payne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Heimdallur“, Fjelag ungra Sjálfstæðismanna, fer Skemmtiferð að Ölvi í Hafnarskógi n.k. laugardag. Allar nánari upplýsingar um ferðina í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Thorvaldsensstræti 2. Sími. 2339. „Skaftfeliingur4 Tekið á móti flutningi til Yest- mannaevja síðdegis í dag. TILKVNNING frú Selfossbíó: Laugardaginn 15. júlí verður haldinn dansleikur í Selfossbíó og hefst kl. 9 e. m. Hljómsveit spilar. Selfossbíó hi. Það er vegna þess að þessi fæða er svo holl, og örðugt mun að fá aðra kornvöru sem byggir jafn vel upp líkamann. Og það er áreið- anlegt að engin kornvara hefir jafn gott bragð nje jafn góðan keim eins og 3-mínútna hafraflögurnar. 3-minute OAT FLAKES Gjaldkerinn Amerískir Pappírspokar' nýkomnir. Eggert Kristjánsson & Co. hi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.