Morgunblaðið - 21.07.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.07.1944, Blaðsíða 1
81. árgangur. 161. tbl. — Föstudagur 21. júlí 1944. Isaf oldarprentsmiðja h.í. NY SOKN RUSSA HAFIN FRA KOVEL HITLER SÝNTvBAMÁ- [Éífff WAugustóv TILRÆDI - EN SLAPP v,ð Austur"Prusslalld 13 herfor- ingjar hans særðusf ADOLF HITLER var sýnt banatilræði í gærdag, með því að varpað var að hon- um dynamit sprengju. — Hitler slapp með smábruna sár og nokkrar skrámur, en 13 af æðstu hershöfðingjum hans særðust, þar af 3 hættu lega, en 10 lítilsháttar. Þýska frjettastofan skýrði frá þessu á fjórða tímanum í gær. Ekki er getið um með hvaða hætti banatilræðið var gert, eða hver gerði það. Meðal þeirra hershöfðingja, sem særðust allverulega voru Jodl, einkaráðgjafi Ilitlers í hermálum og einkafiu'ltrúi Hitlers, sem hefir unnið hjá honum í f.jölda mörg ár. Mussolini va'r að koma í heimsókn. í þýsku frjettunum er skýrt frá því, að Mussolini hafi ver- ið að koma í heimsókn til Hitlers er banatilræðið var gert. Hitler hafi verið svo hress eftir sem áður, að hann hafi þegar farið á fund við Mussolini og átt við hann langar viðræður. Þegar Göring heyrði um banatilræðið flýtti hann sjer á fnnd foringjans, segir enn- fremur í þýsku fregnunum. „Mikill fógnuður í Þýskalandi''. „Mikill fögnnður ríkir um gjorvalt Þýskaland", sagði þýska útvarpið í gærkveldi, „yfir ]>ví, að foringinn skuli hafa sloppið. Það hefir enn komið í ljós, að forsjónin vakir yfir Adolf Ilitler og vemdar hann, til þess að hann geti rækt hið sögulega hlut- Framh. á 2. síðu ir drepnir í verkfalls- óeirðunum Frá danska blaðafulltrú- anum í gær. ÞAÐ HEFIR nú verið tilkynt opinberlega að meðan á verk- fallinu í Kaupmannahöfn stóð, hafi verið drepnir alls 102 Dan ir og 8 Þjóðverjar. Auk þess liggja nokkrir Danir hætlulega særðir í sjúkrahúsum. SáðustM hjettir: m var oppreisn í hernum gegn Hitler „Hreinsun,, fyrir dyrum í Þýskalandi ------------ BANATILRÆÐIÐ VIÐ HITLER í gær var upp- reisnartilraun í þýska hernum. Átti að ráða Hitler og herforingjaráð hans af dögum. Hitler skýrði sjálf- ur frá þessu í ræðu, sem hann hjelt í þýska útvarpið seint í gærkveldi. Hitler sagði, að það hefði verið von Staufen greifi, major í hernum, sem hefði komið sprengjunni fyrir. Honum fylgdi lítil „klíka" liðsforingja, likt og var í ítalíu. Hitler sagði að þetta væri þriðja tilraunin, sem gerð væri til þess að ráða sig af dögum. HERINN HVATTUR TIL TRÚNAÐAR. Það voru þrír af leiðtogum Þýsjkalands, sem töl- uðu í útvarpið. Dönitz flotaforingi, sem hvatti sjó- liða og foringja í þýska flotanum, að fylgja Hitler og hlýða ekki skipunum frá „uppreisnarklíkunni". Göring talaði í sama dúr til flugliðsins þýska, en Hitler til landhersins. ÞAÐ VERÐUR HREINSAÐ TIL. Hitler sagði, að það hefði verið von Staufenberg ofursti, sem hefði komið sprengjunni fyrir. —_ byggja að uppreisnarmenn næðu tökum á þjóðinni. Himmler hefði verið skipaður yfirmaður „heima- vígstöðvanna" og myndi öll andstaða gegn foringj- anum verða barin niður miskunarlaust. ÓSTAÐFESTAR FREGNIR. Ostaðfestar fregnir í nótt hermdu, að þýskir her- foringjar, þar á meðal von Keitel, von Bock, og von Brauchitsch, hefðu myndað nýja „friðarstjórn" í Þýskalandi og að Hitler hefði verið settur af. Orustan um Frakkland: London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. HARÐIR BARDAGAR standa nú yfir um bæinn Troan í Normandi, sem er um 10 km. fyrir austan Caen; en þangað sóttu hersveitir Breta einna lengst í sókn sinni á þriðjudaginn. Nokkuð hefir dregið úr bardögum í dag á Frakklandsvígstöðv- unum. Hafa bandamenn verið að festa sig á því svæði sem þeir náðu í þriðjudagssókninni og hafa algjörlega hreinsað til í nokkr um bæjum og þorpum. Bæir og þorp, sem banda- menn hafa náð á sitt vald í dag eru: Bourgebus, Frenouville, Bras, Hutaert Foilie. Þá hafa bandamenn örugglegá náð á sitt vald hæðunum norður af London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. STALIN MARSKÁLKUR tilkynti enn í kvöld — þriðja kvöldið í röð — nýja sókn, sem Rússar hafi byrjað. Þessi nýja sókn er frá Kovel. í þriggja daga orustum hafa Rúss ar brotið varnir Þjóðverja á bak aftur á þessum slóðum. Sótt fram á 50 km. breiðu vígsvæði og tekið rúmlega 400 bæi og þorp, þar á meðal Ratno, Maloryta, Lubomilog, og Okalin. Hersveitir Rússa eru nú komnar að Vestur- Bug fljóti. 5. herinn nálgast Pisa RÓM í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. FIMTI herinn ameríski, sem tók Livorno, sækir fram í átt ina til Pisa og er nú um 15 km. frá borginni. Hafa Banda ríkjamenn hreinsað svæðið ,fyrir sunnan Arno-fljót á 40 km. svæði meðfram ánni og neytt Þjóðverja til að hörfa yfir á norðurbakka fljótsins. Á austurströndinni sækja Pólverjarnir,, sem tóku An- eona fram, og eru komnir að ánni Esino, er rennur til sjáv- ar fyrir norðan Aneona. Á miðvígstöðvunum 8. herinn fram og var 28 km. frá Florens. Þjóðverjar órólegir. Frjettaritarar á Italíu telja, að Þjóðverjar treysti ekki um of á hin svonefndu Gotnesku varnarvirki. Þar er ekki um neðanjarðarvirki að ræða, heldur Tiafa Þjóðverjar gei't sjer virki í fjöllununv en þeir virðast hafa áhyggjur af að fjöllin nái ekki til strandar. Italskir skæruliðar hafa unnið mikið tjón á samgöngu leiðum Þjóðverjr sækir í dag St. Andre Sur Orne. Bandaríkjamenn við St. Lo hafa trygt aðstöðu sína og sótt fram um 1—2 km. fyrir sunn- an borgina. Tito lekur vChetnikar í herforingja- ráð silf / London í gærkveldi. TITO marskálkur, yfirmaður frelsishersins júgóslafneska, hefir endurskipulagt herfor- ingjaráð sitt og tekið í það Djuric major, sem áður barð- ist með Mihailovich, en sem gekk í lið með Tito og hersveit- um hans í júnímánuði s.l. Hann verður aðstoðar herráðsformað ur. Yfirmaður flughersins verð ur Miodrag Lozitch, sem áður var við júgóslafnesku sendi- sveitina í Moskva. — Reuter. Rússar taka Rawa Russka. I annari dagskipan frá Stal- in, sem birt var skömmu síðar, segir, að Rússar hafi sótt fram í Vestur-Ukrainu og náð á sitt vald borgunum Vladimir Vol- ynski og Rawa Russka, sem eru skamt frá pólsku landamærun- um fyrir norðan Lvov. Voru báðar þessar borgir þýð ingarmikil virki í varnarkerfi Þjöðverja. A þessum slóðum tóku Rússar rúmlega 300 bæi og þorp í dag. Við borgarhlið Lvov. Það er búist við að Lvov falli þá og þegar. Rússar hafa tekið járnbrautarstöðina í Doroshev, sem er eina fimm kílómetra frá Lvov. Sumar fregnir herma, að Rússar sjeu þegar komnir inn í borgina sumstaðar og að götu bardagar sjeu að hefjast. Við Brest Litovsk. Þá er sókninni til Brest Lit- ovsk haldið uppi af miklum krafti og eru bardagar harðir svo að segja við borgarhliðin. Hafa Rússar tekið jámbrautina í Kobryn og í Kamionka. Innikróaða liðið. I herstjórnartilkynningu Rússa í kvöld er sagt, að fyrir vestan Brody hafi rússneskar hersveitir unnið að því að upp- ræta þýsku hersveitirnar, sem þar eru króaðar inni. Allar tilraunir hins innikró- aða liðs til-að komast úr her- kvínni^ hafi til þessa mistekist og hafi Þjóðverjar beðið mikið tjón. Við prússnesku landamærin. Norðar á vígstöðvunum. við landamæri Prússlands. segja Þjóðverjar sjálfir^ að Rússar sjeu komnir að A'.gustov, sem er 12 km. frá landamærum Austur-Prúsr"1:/.ids. — Rússar segja ekkr"l um bardaga barna norður fiá. Sóknir. iil Eystrasalts- landanna, Sóknin til Eystrasaltsland- anna gengur enn allhratt. — Sækja Rússar fram \ '.veimur fylkingum til Lettlar.ds og Lithaugalands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.