Morgunblaðið - 21.07.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.07.1944, Blaðsíða 11
Föstudagur 21. júlí 1944. MOEGUNBbAÐIÐ 11 Flmm mínúfna fcrossgáfa Lárjett: 1 grátt hár — 6 ferð ■— 8 ull — 10 skordýr — 11 afl- ar — 12 tveir eins — 13 fanga- mark — 14 mjúk — 16 skemd- ina. Lóðrjett: 2 borðandi — 3 land í Evrópu — 4 ending — 5 vísa niður — 7 drykkjar þurfi — 9 hratt — 10 verðlagning — 14 reyta — 15 ónefndur. Fjelagslíf HANDKNATT- LEIKSMÓT ÁR- MANNS mun hefjast í annari viku ágústmánaðar. — Kept verður með 11 manna liði á 110 rnetra velli. Öllum fjelög um innan 1. S. 1. er heimil jiáttt.aka. Þátttakendur til- kynnist stjórn Ármanns fyrir 1. ágúst n. k. ÁRMENNIN GAR! Handknattleiksflokkur karla, æfing í kvöld kl. 8 á túninu við þvottalaugarnar. Mjög áríðandi að allir mæti. YLFINGAR. Skemtiferð að Lækjarbotnum á sunnudaginn. Til- kynnið þátttöku á morg’im kl. 1—2 á Vegamóta- stíg. ÞÁTTTAKENDUR í Öræfaferð- Fe'rðafjelags Is- lands 25. þ. m. vitji farseðla fyrir kl. 12 á laugardaginn í skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. í Kaup-Sala MINNIN G ARSP J ÖLD Frjálslynda safnaðarins fást hjá prestskonu safnaðarins á Kjartansgötu 4, Ástu Guð- jónsdóttur, Suðurgötu 35, Guð nýju Vilhjálms, Lokastíg 7, ffilaríu Maack, Þingholtsstræti 25, Versl. Gimli Laugaveg 1 Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og Sólmundi Ein- arssyni Vitastíg 10. MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. Vinna HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameistari. Tiikynning LAUFSKÁLA CAFE Tökum alls konar veislur. .Upplýsingar í síma 5340. 2>« 203. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.05. Síðdegisflæði kl. 19.25. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bifreiða- stöð íslands, sími 1540. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Sigrún Þor- steinsdóttir, Mánagötu 6, Reykja vík og Ib Arnason Riis stýrimað ur (Árni Riis Aðalbjarnarson, skipstj., Kaupm.höfn). Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórdís Guð- jónsdóttir, Litlu Háeyri, Eyrar- bakka og Ögmundur Kristófers- son, Stóra Dal undir Eyjafjöll- um. Hjónaefni. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Stefanía Sigurjónsdóttir frá Kirkjuskógi í Dalasýslu og Eiríkur Kristins- son, cand. mag. Hjónaefni. 19. þ. m. opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Stein- unn Jónsdóttir, Týsgötu 4 og Ar- inbjörn Steindórsson, Freyju- götu 5. Frú Guðbjörg S. Jónsdóttir, Hringbraut 180, á sextugsafmæli á morgun (22. júlí). 70 ára er á morgun, laugar- daginn 22. júlí, frú Svanborg Knudsen, Njálsgötu 23. 50 ára er í dqg, 21. þ. m., Geir Magnússon steinsmiður, Flóka- götu 9. Bergur Bjarnason bifreiðar- stjóri, Holtsgötu 11, Hafnarfirði, verður fimtugur í dag. Sumarferðir Breiðfirðingafje- lagsins. — Breiðf irðingaf j elagið hefir efnt til nokkurra skemti- ferða í sumar, m. a. vestur í Beru fjörð. Á næstunni efnir fjelagið til tveggja lengri ferða: Næstkom andi laugardag kl. 13 verður far ið að Sælingsdalslaug og verið á hjeraðsmóti U.M.S.D. á sunnu- daginn. Þann 5.—7. ágúst (versl- unarmannafrídagana) efnir fje- lagið til ferðar um Snæfellsnes. Farið verður á laugardag, ekið fyrir Hvalfjörð til Ólafsvíkur, farið frá Ólafsvík kl. 10 á sunnu- dag, ekið að Mávahlíð, gengið fyrir Búlandshöfða í Grundar- fjörð, ekið þaðan um kvöldið til Stykkishólms og til Reykjavík- ur á mánudag. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Harmoniku- lög.. 20.00 Frjettir. 20.30 íþróttaþáttur. 20.50 Hljómplötur: Göngulög. 21.00 Upplestur: „Leyndardómar Snæfellsjökuls", bókarkafli eft ^M*»****J***«*J*»J**jMj*4j««J*«*««J««jMj«*J*«J*f*Mj«*jMj**J»****J Húsnæði LÍTIÐ HÚS eða íbúð, óskast þil leigu. Tilboð, merkt „Einbúi“, send- ist Morgunblaðinu. l ó h ir Jules Verne (Bjarni Guð- mundsson blaðafulltrúi). 21.25 Hljómplötur: a) Sönglög eftir Hugo Wolf. b) 21.40 Vals- ar. 21.50 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plötur) a) Symfónía í g-moll eftir Mo- eran. b) Lundúna-svítan eftir Eric Coates. Judy er nu ógift á ný JUDY GARLAND, leikkonan vinsæla, hefir nú skilið við mann sinn á löglegan hátt, en þau hafa verið skilin að borði og sæng lengi. Maður Judy var David Ross, tónskáld og hljómsveitar- stjóri. Eiturlyfjum smyglað í úlfaldamögum. LONDON: — Það hefir kom- ið á daginn, að mikið hefir ver- ið gert að því að smygla eitur- lyfjum frá Sýrlandi og Liban- on til Egyptalands á þennan hátt: Úlfaldar hafa verið látnir gleypa tinhylki með eiturlyfj- um í, en þegar komið var til Egyptalands, var úlföldunum slátrað og hylkjunum náð. Nú er búið að finna ráð til þess að komast strax að því, hvort úlf- aldar hafi þessi eiturlyfjahylki í maganum. Tilraunir hafa leitt það í ljós, að úlfaldar geta haft 30 tinhylki, um 17 pund að þyngd, í maganum 30 daga án sýnilegra óþæginda. Olíuskortur Þjóðverja á Ítalíu. L O K A Ð vegna sumarleyfa til 3. ágúst t Verksmiðjan Fönix Hernaðaryfirvöld banda- manna á Ítalíu hafa látið svo um mælt, að olíuvinsla Þjóð- verja í Ítalíu sje því sem næst að engu orðin. Á síðasta hálf- um þriðja mánuði hafa 4.800 flugvjelar í 29 árásum varpað 11.000 smálestum af sprengj • um á 22 olíuhreinsunarstöðvar, olíubirgðastöðvar og olíuflutn- ingajárnbrautir. Um 15. júní s.l. mun aðeins hafa verið hægt að starfrækja tvær af 22 olíu- hreinsunarstöðvum. — Síðan hafa enn verið gerðar árásir á hreinsunarstöðvar. Skip tíl sölu Eimskipið „Dewy Rose“, sem liggur á Reykjavíkurhöfn er til sölu í því ástafidi sem það nú er í. Byggingar-ár 1915. Lengd 86 fet 3 þml. Breidd 18 fet 7 þml. Dýpt 9 fet. Hestöfl vjelar ca. 170. 100 smálestir. Væntanlegir kaupendur sendi tilboð sín í lokuðu umslagi merkt: „Dewy Rose‘, inn á skrifstofu „Hamar“ h.f. — fyrir 1. ágúst þ. á. Móðir mín ÓLÖF STEFÁNSDÓTTIR frá Norðfirði, andaðist 20. þ. m. á Sjúkradeild Elli- heimilisins. Fyrir hönd aðstandenda. Alfons Pálmason. Föðursystir mín KRISTÍN KARÓLÍNA SIGURÐARDÓTTIR andaðist að heimili mínu Njálsgötu 75, þann 20. júlí 1944. V! ? ! Vilhelm Sigutðsson. Hartanlega þökkum við öllum hinum mörgu fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og hlýju við hið sviplega andlát og jarðarför GUÐM. BJARNA sonar okkar. — Sjerstaklega þökkum við stjóm Raf- magnsveitu Reykjavíkur, yfirmönnum og starfsfólki við Ljósafoss frábæra rausn og~vináttu. Guð blessi ykkur öll hvert óstigið spor. x.ilja og IngjaldiTr Tómasson. Baldurhaga, Stokkseyri. ’ínnilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við útför mannsins míns JÓNS JÓNSSONAR á Loftsstöðum. Fyrir mína hönd og annara vandamanna Ragnhildur Gísladóttir. Innilegt þakklæti til allrg,, er sýndu okkur sam- úð við andlát og jarðarför móður okkar RÖGNU GUNNARSDÓTTUR Fyrir, mína hönd og systkina minna ^ r r Nanna Ólafsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.