Morgunblaðið - 21.07.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.07.1944, Blaðsíða 9
Föstudagur 21. júlí 1944. MORGUNBLAÐIÐ 9 GAMLA Hfó ^TJÆNAKBÍÓ Flugskytta Minnisstæð nótt (AERIAL GUNNER) Richard Arlen Chester Morris Bráðskemtileg gaman- og Lita Ward lögreglumynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LORETTA YOUNG BRIAN AHERNE Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. f Jeg þakka hjartanlega öllum vinum mínum fjær ^og nær, fyrir heimsóknir, heillaóskir og hlýjar kveðjur á sextugsafmæli mínu, 15. júlí s. 1. Sjerstaklega þakka jeg prestunum í Skagafjarðarprófastsdæmi, nokkrum vinum úr Fellssókn og bömum og tengdabömum fyrir rausnarlegar gjafír afhentai- mjer við þetta tækifæri. Bið jeg ykkur öllum blessimar Guðs. Guðbrandur Björnsson. Innilega þakka jeg öllum, sem sýndu mjer vin- semd á sjötugsafmæli mínu, með heimsóknum, gjöf- um og skeytum. F Sigmar Elísson. T ' Grettisgötu 20B. Þakka innilega alla vinsemd mjer auðsýnda á sextugsafmælinu. f ^ I gggr^jll J j Júlíana Bjömsdóttir, ~ p Brávallagötu 48. 7<?> Þjónsnemi í getur komist að á Hótel Borg. IJppl. hjá 1 Í yfirþjóninum. INillMON' Ameriskar peysur Pils og hlýrapils Síðbuxur Allt nýupptekið. Mikið litaúrval. Bankastræti 7. UIMGLIIMGUR óskast til að bera blaðið til kaupenda við Bræðraborgastíg » Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. § Auglýsingar í sunnudagsblaðið þurfa að berast blaðinu 1 dag, föstudag, vegna þess hvað blaðið fer snemma í prentun. Á morgun verður ekki hægt að taka á móti auglýsingum. | I..O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur. | Skemtiferð templara | með m.s.Esju til ísaf jarðar 5.—7. ágúst næst- komandi. Farseðlar óskast sóttir næstu daga í verslunina Bristol, Bankastræti 6 og skrif- stofu Stórstúku íslands, Kirkjuhvoli. Lúðrasveit Reykjavíkur verður með í förinni. Burtfarartími skipsins laugardaginn 5. ágúst, nánar auglýstur síðar. F. h. þingstúku Reykjavíkur, Þorsteinn J. Sigurðsson, Helgi Helgason, Einar Björnsson. 1}&§>Qx§x&§^x§x§>Qx$<$><$x§Gx§x§x§X§X§X§X§X§X§x§X§X$<§X§X§X§X§x§x§X§x§^Q><§>Qx$<$>&§<$x§><& ®Q>®&§X$<§x§x§x§x§>Qx§x$x§><§><§x$<§x§x$x§x§r<§x§x$x§x§x§>$x§x$><§><§><$x§x§x§<§x§x§x§x§><§x§x§X§x§ Skemtiferð með E.s. Súðin til Akraness, sunnudaginn 23. júlí. Farið frá Reykjavík kl. 10 árd. Dansleikur og önnur skemtiatriði. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í förinni. Farmiðar seldir á laugardag kl. 5 e. h. við suðurdyrnar á Hótel Borg og við skips- hlið ef einhver afgangur verður. Allur ágóði rennur til dválarheimilis aldraðra sjómanna. SJÓMANNADAGSRÁÐ í Reykjavík og Hafnarfirði. $X§><§X§X§X§><§X§X§>§*§X§^.>Gx§x§*&$><$x§X§>^X§x§X§X§X&<t><§><§x§><§<§X§X§>Q><§X§><§>$X§X§X§X§X§X§X$> jm I NÝJA BÍÓ glaumi lífsins (Footlight Serenade) Skemtileg dans- og söngvá mynd með: BETTE GRABLÉ JOiiN PAYNE VICMATURE Sýnd kl. 9. Sherlock Hobnes og ógnarröddin Spennandi ieynilögreglu- ; | með: BASIL RATHBONE NIEGEL BRUCE Bönnuð börnum yhgri en 12 ára. Sýnd kJ. 5 og 7. Það er vegna þess að þessi fæða er svo holl, og örðUgt mun að fá aðra kornvöru ■ sem byggir jafn vel upp líkamann. Og það er áreið- anlegt að engin kornvara ' hefir jafn gott bragð nje' jafn góðan keim eins og- 3-mínútna hafraflögurnar. 3-minute OAT FLAKES Vatnsdælur Handdælur, 3 stærðir, mótordælur, 1 HK. fyrirliggjandi. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN. Bankastræti 11. Sími 1280. Ef JA)ftur getur það ekki — þá hver? Votnleiðslupípur Hefi fyrirliggjandi %” og 1” vatnsíeiðslu- pípur. INGVAR KJARTANSSON, Sími 3893. Haf ramjöl 1 pökkum, nýkomið. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Takið þessa bók með í sumarfríið. % ***

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.