Morgunblaðið - 28.07.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.07.1944, Blaðsíða 11
Föstudagur 28. júlí 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínútna krossgáta Láijett: 1 bogna — 6 húsdýr — 8 fornafn — 10 tónn — 11 kveikt — 12 tveir eins — 13 kvað — 14 veru — 16 eyja í Miðjarðarhafi. Lóðrjett: 2 jökull — 3 blis — 4-tala —5 höfuðfat — 7 laus- læti —9 megna — 10 rúmfat — 14 forfeður — 15 skammstöfun. Fjelagslíí IÞRÓTTANÁM- SKEIÐIÐ heldur á- fram í dag. Mætið vel og stundvíslega á túninu fyrir, sunn an Stúdentagarðinn nýja kl. 8,30. SKEMTIKV ÖLD er jafnframt verður kveðju- lióf fyrir ísfirsku stúlkurnar, verður í Tjarnarcafé sunu- dagskvöldið 30. J>. m. Þátt- taka tilkynnist á skrifstofu l.R. kl. 5—7 föstudag og laug ardag. FARFUGLAR ganga á Esju um helgina. Far miðar, ásamt öllum frekari upplýsingum fást á skrifstof- unni Rrautarholti 30 kl. 8,30 til kl. 10 í kvöld. Vinna HREINGERNINGAR Pantið í síma 3249. &nT Birgir og Bachmann HREINGERNINGAR Jón & Guðni. — Sími 4967. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. G’uðni og Þráinn.. Sími 5571. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameistari. Kaup-Sala MINNIN GARSP J ÖLD Frjálslynda safnaðarins fást lijá prestskonu safnaðarins á Ivjartansgötu 4, Ástu Guð- jónsdóttur, Suðurgötu 35, Guð nýju Vilhjálms, Lokastíg 7, OVIaríu Maack, Þinglioltsstræti 25, Versl. Gitnli Laugaveg 1 Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og Sólmundi Ein arssyni Vitastíg 10. ipinniniiiinniiiiiiniiiiiiiiiiiiiinniinuiniiiiiiniiiiiii | Laufskála-1 | Café 1 = Tökum alls konar veislur. 1 = Upplýsingar í síma 5346. § /t^aabóh 210. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11. 25. Síðdegisflæði kl. 23.55. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sírrti 1633. Hjónaefni. S.l. þriðjudag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Kristín Jóna Guðmundsdóttir, Þverholti 18 F og Þorkell Guð- mundur Sigurjónsson, Hverfis- götu 82, Rvík. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Gyða Óskarsdóttir, Framnesveg 26 A og Aðalsteinn Gíslason, Guðrún- argötu 2. 50 ára er á morgun (laugar- dag) frú Guðbjörg Þorsteinsdótt ir, Mjósundi 1, Hafnarfirði. Fertugur verður í dag Pjetur ur Guðmundsson verkamaður, Reykjavíkurveg 5, Hafnarfirði. Það var á misskilningi bygt hjer í blaðinu í gær, í frásögn um starfsemi Ráðningarskrif- stofu landbúnaðarins, að skrif- stofan hefði skrifað Búnaðarfje- lagi Færeyja. Það var Páll Pat- ursson kóngsbóndi, fyrir hönd búnaðarfjelagsins þar, sem skrif- aði Ráðningarskrifstofunni, og fór þess á leit, að hún útvegaði 30 Færeyingum vinnu við land- búnað hjer. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Harmoniku- lög. 20.00 Frjettir. 20.30 íþróttaþáttur. 21.50 Hljómplötur: Kvartett í G- dúr, op. 54, nr. 4, eftir Haydn. 21.00 Upplestur: „Sorrell og son- ur hans“, bókarkafli eftir Deeping (Ævar R. Kvaran leikari). 21.25 Hljómplötur: Sönglög eftir Brahms. 21.50 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt ur): a)Symfónía nr. 3 eftir Si- belius. b) „Dóttir Puhjnla“ eft ir sama. c) Svíta eftir sama. 23.00 Dagskrárlok. Gamla Bíó: 25 H|P«UTCE RÐ rrrnaXHCiro Þór Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja eftir hádegi í dag Leyndarmál GAMLA BÍÓ sýnir þessa daga kvikmynd, sem heitir Leynd- armál Rommels; og er efni henn ar látið gerast í Afríkustyrjöld- inni; er Romrael var kominn að landamærum Egyptalands með her sinn og ællaði sjer að taka Kairo. I myndinni segir frá ungum breskum liðþjálfa; sem kemst í gistihús; sem Bretar höfðu yfirgefið í sandauðninni. Þjóðverjar koma þar skömmu síðar, en liðþjálfinn fer í klæði þjóns gistihússins sem farist hafði í loftárás kvöldinu áður. Þjónn þessi var njósnari Þjóð- verja og þeir halda, að liðþjálf- inn; sje sami maðurinn. Kemst hann þannig að leyndarmálum Rommels. Þetta er skemtileg og spenn- andi mynd. Vel gerð og skemti- lega leikin. Eric von Stroheim; þýski leikarinn; sem lengi hefir dvalið í Ameríku og, sem all- langt er síðan að sjest hefir hjer í kvikmynd, leikur Romm- el af mikilli snilld. Franchot Tone leikur breska liðþjálfann, Anne Baxter þjónustu stúlkuna og Akim Tamiroff gistihússeig- andann gamla. Þakka innilega auðsýndan vinarhug á 75 ára afmælisdeg'i mínum. Lifið heil. Þo'rmóður Sigmundsson, Kópavogshæli. Nýja Bíó: Jeg á emn rr „JEG Á ÞIG EINN“, heitir amerísk gamanmynd, sem Nýja Bíó sýnir nú. Er þetta bráð- skemtileg mynd um ástir og af- brýðissemi. Forríkur náungi giftist ungri stúlku sem er læknir. Hún vill halda áfram vinnu sinni, en hinn ungi eig- inmaður er afbrýðissamur og þau hjónin lenda í ýmsum vand ræðum áður en allt fellur í Ijúfa löð. Aðalleikarar eru Henfy Fonda og Barbara Stanwyck. Keypti fyrir X miljón. <SAcijktcj0a c/ci>nct<jcau)f.ticsjöx)*s ec a c/xi ucjccveyc J. Ojiin At. /0-/2 2- S/ cá/j/eya simi 3/2Z y Jeg þakka öllum innilega, vinum og ættingjum, V £ sem sýndu mjer vinsemd á sextugsafmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Guðhjörg Jónsdóttir. Þakka hjartanlega alla vinsemd mjer. auðsýnda á fimmtngsafmæli mínu þann 17. þessa mánaðar. Dagbjört Jónsdóttir, Nýjabæ, Garði. A w Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu á 80 f; ára afmæli mínu. Bjámi Friðriksson. ý Hugheilar hjartans þakkir fyrir mjer auðsýnda % vináttu á 40 ára afmæli mínu með gjöfum, skeytum, ljóðum, blómum og heimsóknum, er gjörðu mjer dag- f inn ógleymanlegan. Páll Guðjónsson, Stokkseyri. Báfavélar Vjer getum útvegað eftirtaldar bátavjelar frá Bandaríkjunum: 1 stk. 25 ha. Kesmath 1 stk. 25 ha. Buda 1 stk. 50 ha. Universal 1 stk. 50 ha. Kesmath 1 stk. 85 ha. Ford 1 stk. 175 ha. Kesmath. Vjelarnar eru allar tilbúnar til afgreiðslu nú þegar. G. Helgason & Melsted hl Sími 1644. “:“X"X":"X"X"X“X"H“:"X"X"X"X":":»X"X“X“X":“:~X">*X"X“5 M. L. Benedum, marg-milj- oríamæringur og olíuverk- smiðjueigandi, keypti nýlega miljón dollara stríðsskulda- brjef í Pittsburgh, og er það hið þriðja slí'kt, sem hann hefir keypt. GfSLI JÓNSSON, fyrv. Hafnsögumaður, verður jarðsunginn, laugar- daginn 29. júlí frá þjóðkirkju Hafnafjarðar. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hans, Merkurgötu 2, kl. 2 eftir hádegi. *1 Börn og tengdabörn. Þakka hjartanlega alla hluttekningu og hjálp við fráfall og jarðarför, SIGRÍÐAR dóttur minnar. Og hjartans þakkir til allra, er auð- sýndu henni samúð og hjálp í veikindum hennar. Guðrún Árnadóttir. 5 : ! Jf-. .. : híXs i 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.