Morgunblaðið - 02.08.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.08.1944, Blaðsíða 9
1 Miðvikudagur 2. ágúst 1944. M0R6UNBLABÍÐ ‘J GASKjA BÍð *^Si „Jeg elska þig aftur„ Aðalhlutverk: William Powell Myrna Loy. Sýnd kl. 7 og 9. TJABNAKBÍÓ ^ Hitoveita (The Heat’s On) Amerísk músik- og gam- anmynd. Mae West Victor Moore Wiiliam Gaxton Xavier Cugat og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. Innilega þakka jeg öllum, sem sýndu mjer vin- semd á 70 ára afmælisdegi mínum, með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Gislína Pjetursdóttir. Mínar hjartanlegustu þakkir til ykkar allra, sem sýnduð mjer vinsemd og vinarhug á áttatíu ára af- mælisdegi mínum og gjörðu mjer hann ógleyman- legan. Guðrún Jónsdóttir, Framnesveg 40. Hugheilar þakkir til ættingja og vina, er sýndu mjer ógleymanlega vináttu á 80 ára afmæli mínu 19. júlí 1944. — Hamingjan fylgi æfi ykkár. Rannveig Einarsdóttir Indriðakoti, Eyjafjöllum. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu á fimt- ugsafmæli mínu. Sjerstaklega þakka jeg gömlum samstarfsmönnum mínum í S/f. Akurgerði fyrir minni- stæða gjöí. Jóhannes B. Sigfússon, verkstjóri, Hafnarfirði. Fjelag íslenskra iðnrekenda helclur almennan fjelagsfund í dag kl. 3 í Oddfellowhúsinu. Aríðandi að fjelagsmenn f jölmenni. Fjelagsformaður. Verslun mín og innrömmunarstofa Laugaveg 1. er nú opin aftur. Guðmundur Ásbjörnsson UNGLINGIJR óskast til að bera blaðið til kaupenda við Óðinsgötu Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. NÝJA BÍÓ Útlagar („They Dar.e Not Love“) Georgc Brent Martha Scott Paul Lukas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GLERAUGU Flestir styrkleikar fyrir- liggjandi. Umgjörðir nýkomnar. Recept afgreidd fljótt. TÝLI h.f. (xleraugnaverslun Austurstræti 20. Ný barnasaga Blómakarfan Þetta er ein falegasta og áhrifa ríkastá saga fyrir börn og ungl- inga, er út hefir verið gefin á Islandi, og ein af þeim fáu er gerir öll börn að betri börnum. Jarðarfarir Við tökum að okkur að skreyta kistur við | jarðarfarir. Kransar og blóm í miklu úrvali. — Hringið í sírna 2567. Við senclum. INýja Blómabúðin | V'ERkSTÆOI i AKRANESI í fnlluni gangi til sölu Bifvjelaverkstæði Daníels Friðrikssonar, er til sölu með öllu tilheyrandi. Tilboð senclist til eiganda, Daníels Friðriks- sonar fyrir 20. ágúst n. k. Askilinn rjettur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öll- um. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Enga bók gætu foreldrar nje aðrir valið betri handa börnun- um, enda ætti ekkert barn að fara á mis við það að eignast Bíómakörfuna. Besta barnabókin er: Æfintýri Asbjörnsens og Moe. Ef Loftur getur það ekki — bá hver? LEIGULÚÐIR Leigulóðir til íbúðarhúsabygginga verða látnar í haust í Kaplaskjóli. A lóðunum á að byggja einlyft hús. Eyðublöð undir umsóknir og allar upplýs- ingar er hægt að fá í skrifstofu bæjarverk- fræðings hjá arkitekt Þór Sandholt alla virka daga kl. 11—12 f. h. | Umsóknir sendist bæjarráði fyrir 20. ágúst. t n. k. Bæjarverkfræðingur &$^x$X$^&$QX$Q<&Qx$x$<$®X$x$X$x$x$/<$x$XÍX$*XÍX$X$X$X$x$x$X$X$X$x$x$>®Qx$x$x$x$x$X$X$, Takið þessa bók með í sumarfríið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.