Morgunblaðið - 02.08.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.08.1944, Blaðsíða 11
Miðvikudag'ur 2. ágúst 1944. MöEGUNBLAÐIfi 11 Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD o’—Á íþróttavellinum: Kl. 9 Knattspyrna meistara og 1. fl. í Sundlaugunum: Kl. 9 Sundæfing. Mynda- taka. Stjóm K.R. HANDKNATT- LEIKSFLOKKUR KARLA Æfingar jafnan á túninu við Þvottalaugarnar á niánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 8. Stjórn Ármanns. I.S.Í. Í.R.R, FIMTARÞRAUT' lueistaramóts I.S.I. fer fram á iþróttavellinum í kvöld kl. 6í30. Iveppendur og starfsmenn mæti eigi síðar en kl. 6,15. Stjórn Ármanns. I.O.G.T. ST. EININGIN NR. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka, kosning og innsetn- ing embættismanna. Skýrslur o. fl. Tapað 3 LYKLAR á,hring, töpuðust á föstudag- inn. Skilist gegn fundarlaun- uin til afgr. blaðsins. % Kaup-Sala STÓRIR OG SMÁIR POKAR til sölu ódýrt. Ólafur Jónsson Framnesveg 31. MINNIN GARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. Tilkynning Raf tæk j avinnustof a mín er nú á Njálsgötu 112. Ilalldór Ólafsson, rafvirkjameistari. Sími 4775. Vii2jf2a TVÆR STÚLKUR óska eftir vinnu. Uppl. í síma 2351 frá kl. 1—4 í dag. HREIN GERNIN G AR Pantið í síma 3249. 'SSlS Birgir og Bachmann, -KIST við öll tækifæri. Ljúf- fengur og hressandi gló- aldindrykkur. «2) a (j h-ó h 215. dagur ársins. Sólarupprás kl. 4.40. Sólarlag kl. 22.25. Árdegisflæði kl. 4.40. Síðdegisflæði kl. 17.05. Ljósatími ökutækja frá kl. 23.10 til kl. 3.55. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Rvíkur sími 1720. Ingigcrður Þorsteinsdóttir, Hverfisgötu 90 verður fimmtíu ára í dag. Ingigerður er vel gefin dugnaðarkona, sem aldrei æðrað ist þó lítið væri fyrir framan hendurnar hjerna á atvinnuleys- isárunum, er góð húsmóðir og höfðingleg heim að sækja. Það segir jafnan lítið af störfum hús- mæðrana, þær vinna sín störf vel, flestar í kyrþey. Ein af þess um konum er Ingigerður. Hún vinnur sín störf á heimilinu, og stendur ekki á strætum eða gatnamótum til að auglýsa þau. Vinir hennar óska henni gæfu og gengis á þessum merku tímamót um æfi hennar. S. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Klara og Kjartan Örvar vjel- stjóri við Rafmagnsstöðina við Elliðaár. Vitar og sjómerki. Kveikt verð ur á Malarhornsvita við Stein- grímsfjörð 1. ágúst n. k. Ljósein- Jrenni og ljósmagn óbreytt eins og áður. Á Málmeyjarvita á Skagafirði verður ekki kveikt fyrst um sinn. (Sarnkv. tilk. frá vitámálastjóra). Póstmannabiaðið er nýkomið út. Er þetta hefti að mestu helg að 25 ára afmæli Póstmannafje- lags Islands, sem haldið var há- tíðlegt á þessu ári. Kristján Sig- urðsson ’ritar um Póstmannafje- lag íslands 25 ára. Sigurð Bald- vinsson grein, er hann nefnir Ald arfjórðungur. „Við vegamót" heitir grein eftir Einar Hróbjarts son. Margar myndir prýða ritið. „Úrval“. Út er komið nýtt .hefti af tímaritinu Úrval. Eru sem fyrr margar greinar um ým- iskonar efni, bæði til fróðleiks og skemtunar í ritinu. Þar er kafli úr hinni nýju bók um Jón Sigurðsson forseta, er það kafl- inn „Kostir borgaranna11. Þá er önnur grein um íslenskt efni, þar sem er Ræktun skjólgarða, grein úr Ársriti Skógræktarfjelagsins. Þá kemur fjöldi greina um er- lend efni, 9 úrval úr greinum, sem bestu amerísk og bresk tíma rit hafa flutt. Útvarpið í dag: 8,30 Morgunfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Óperusöngv- ar. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Silfurnæl- an“ eftir Þórunni Magnúsdótt- ur (Höfundur les). 21.00 Takið undir! (Þjóðkórinn. — Páll ísólfsson stjórnar). 21.50 Frjettir. <8> Höfum bestu tegund af amer- ískum kaffibæti fyrirliggjandj | fiórk u r Sve l n ó í o n & Co. L.f. Síróp í tunnum nýkomið. Eggert Kristjánsson & Co. hl IÐNREKENDUR I byggingu, sem nú verður reist við aðal- götu, er óráðstafað ca. 200 ferm. iðnaðar- plássi, án skilrúma. — Góð lofthæð. Forlóð 15 metra breið frá götu. Þeir, sem vildu tryggja sjer pláss þetta, sendi tilboð á afgr. blaðsins fyrir kl. 12 á föstudag 4. þ. m, | auðkent s,Iðnaður“. 1 Sx®K£«^<SxSX$xSx$X^K^^X»3x®^X$x8x$x$x$x$x®><SKÍX$XÍXSX$><$<$X$KSx$X»<ex$«Sx$X$XS><®x$<S> í B Ú Ð I R Tvær stórar og góðar 3 herbergja'íbúðir, ásamt stúlknaherbergjum, í húsi sem er í smíðum við Grenimel, eru til sölu. FASTEIGNA- & VERÐBRJEFASALAN Suðurgötu 4. Sími 3294. HUSEIGN með góðri baklóð óskast keypt nú þegar. BSikksmiðja Reykjavíkur * i *' ! Laugaveg 53A. Þuri kpllurupláss óskast fyrir geymslu .Uppl. gefur Ásbjörn Ólafsson Heildverslun. ^x$>^x^<$X$X$X$X$>$X®x$^x$X$X$^<$X$>^<$X$X$x$^x$<$X^<$^>^X^X$<$X$X$X^<$x^X$^^<^ Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfs nú þegar. i Vjelritunarkunnátta æskileg. Umsóknir á- | samt mynd og upplýsingum um fyrri atvinnu | sendist blaðinu merkt „R. S.“ Móðir okkar SIGRÍÐUR SIGFÚSDÓTTIR frá Arnheiðarstöðum andaðist í Landakotsspítala 1. ágúst. Jörgen E. Kerúlf. Þarvarður Sölvason. Það tilkynnist hjer með að faðir okkar, ' ELÍAS ELÍASSON til heimilis á Hringbraut 150, andaðist þ. 31. júlí 1944. Börn og tengdaböm. Það tilkynnist hjer með að HALLBERA JÓNSDÓTTIR andaðist 31. júlí í sjúkrahúsi Fyrir mína hönd, foreldra og annara aðstandenda Þórður Halldórsson, Sólvallagötu 56. Faðir og tengdafaðir okkar, HANS GÍSLASON frá Fitjakoti og litli drengurinn okkar ÞORGEIR JÓNAS sem andaðist 28. júlí verða jarðsungnir frá Dómkirkj- unni, föstudaginn 4. ágúst. Athöfnin hefst á heimili þeirra Skeggjagötu 25 kl. 1,30 e. hád. Þuríður Björnsdóttir. Andrjes Kristinn Hansson. Jarðarför njóður okkar, KRISTÍNAR JÓHANNSDÓTTUR fer fram frá heimili hennar, Lokastíg 19, fimtudaginn 3. þ. m. kl. 1,30 e. hád. Sigurlaug Einarsdóttir. Skafti Einarsson. Gísli Einarsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför ERLENDAR ERLENDSSONAR Hlíðarenda, Fljótshlíð. Fyrir hönd vandamanna Helgi Erlendsson. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.