Morgunblaðið - 06.08.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.08.1944, Blaðsíða 7
Sunnudag'ur, 6. ágúst 1944. MOR GUNBLAÐIÐ 7 IO.G.T. Elín Gunnlaugsdéltir Sextugur: VÍKINGUR Fundur á mánudagskvöld kl. 8 í loftsal G.T.-hússins. Fjelagsmál. Inntaka nýrra fje laga o. fl. Að fundi loknum kl. 10 verður dansað. Aögöngumiðasala frá kl. 4 á mánudag. BETANÍA Engin samkoma í kvöld Areg-na viðgerðar á húsinu. K. F. U. M. Alnienn samkoma í kvöld kl. '8,30. Ástráður Sigursteindórs- .son talar. Allir velkomnir. HJÁLPEÆÐISHERINN Sunnudag: Samkomur kl. 11 og’ 8,30. Major Ivjæreng stjórnar. Velkomin. Almenn samkoma í kvöld kl. RAFTÆKJAVINNUSTOFA mín er nú á Njálsgötu 112. Halldór Ólafsson, rafvirkjameistari. Sími 4775. Kaup-Sala MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Ilringsins fást í verslun frú Ágústu ‘ Svendsen. MINNIN GARSP J ÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysavarna- fjelagið, það er best. Ef Loftur getur bað ekki — bá hver? ELÍN GUNNLAUGSDÓTTIR frá Ósi í Hörgárdal á áttræðis- afmæli á þriðjudaginn kemur, 8. þ. mán. Hún er fædd að Fagraneskosti í Aðaldal. Faðir hennare5 Gunnlaugur ísleifsson dó nokkru áður en Elín fædd- ist. Ólst hún upp í Saltvík, á Sílalæk og Sandi, en rjeðst síð- an til Einars Ásmundssonar í Nesi. Árið 1886 giftist hún Gutt- ormi syni Einars í Nesi og reislu þau bú að Ósi í Hörg- árdal. Þar bjuggu þau mynd- arbúi í 29 ár; en árið 1915 misti hún mann sinn. . Þau Guttormur og Elín á ósi eignuðust 11 börn. og náðu sjö þeirra fullorðinsaldri. Bjuggu þau myndarbúi í þjóðbrauþ og var ofí gestkvæmt á heimili þeirra. Liga margir eldri Hörg- dælingar margar góðar endur- minningar frá því glaðværa og skemtilega heimili. Elín var góð búkona. dugleg; forsjál og skyldurækin. Eftii’. að hún brá búi ög Einar; elsti sonur henn- ar tók við; hefir hún dvalið hjá dælrum sínum; Mai’grjeti og Axel Björnssyni bónda að Ás- láksstöðum eða Valgerði, sem gift er Friðrik Berg trjesmið á Akureyri. Föngum slept. London: Fregnir frá Buenos Ayres herma, að Argentínu- stjórn hafi látið sleppa öllum þeim mörgu þegnum banda- mannaþjóðanna, sem teknir voru fastir fyrir nokkru, er í odda skarst út af utanríkismál- um. Baldvin Su I DAG verður Baldvin Sum_ arliðason. hóndi í Fremri- Hundadal í Dalasýslu 60 ára. Er hann fæddur 6. ágúst 1884 á Breiðabólsstað í Sökkólt'sdal í Dalasýslu. Foreldar hans voru Sumarliði, bóndi ]>ar, Jónsson, bónda í Syðra-Skógs- koti, Sæmundssonar, og' kona hans, Elísabet Baldvinsdóttir, bónda í Snóksdal, Ilaraldvsson- ar frá Bugðustöðum. I bSðar ættir er því Baldvin kominn af merku og góðu bændafólki. Tlann ólst upp hjá hinum .gagnmerkui foreldrum sín- um, þar til faðir hans Ijest, haustið 1898, og síðan með móður sinni, sem hjelt búskapnum áfram eftir láti manns síns, með liinum sama myndarbrag og áður hafði verið þar á öllu, innan húss og utan. Og þar sem Baldvin var elsta barn foreldra sinna, varð hann fljótt til mikillar aðstoðar móður sinni við bú- reksturinn, einkum og sjer í lagi með ferðalög og útrjett- ingar, sem þá var oft allerfitt, því að leiðirnar til viðskifta, frá þessu fyrirmyndarheimili lágu í margar áttir, svo sem til Borgarness, út undir Jökul, er skreiðaferðir voru farnar, •til Stykkishólms, Búðardals, Borðeyrar og víðar. Hinn 14. okt. 1908 kvænt- ist Baldvin Guðrúnu Vig- fúsdpttur, hreppstjóra í Dals- mynni í Norðurárdal, Bjarna- sonar, hinni mætustu konu. Hófu þau þegar búskap í Fremri-Hundadal í Miðdöl- um og hafa búið þar síðan, eða alt að 36 ár, sem þau hafa nú átt heiniili á eignarjörð; sinni. Ilafa þau eignast einn son, Vigfús, sem er 19 ára, efnispilt. Ýmsum trúnaðarstörfum; hefir Baldvin gengt í sveit s'inni, verið í hreppsnefnd o. fl. nefndum, sem hjer. verða ekki taldar. Og forgöngu hef- ir hann haft um stofnun fje- laga, er til gagns og gleði hafa verið í hjeraðinu, eins og t.. d. Ilestamannafjelagsins Glað, Ferðamaður hefir hann marliðason verið mikill, harðduglegur og úrræðagóður, enda átt marga’ afbrags hesta og snjalla og farið vel með þá. Baldvin er maður mjög hjálpsanrur og vill greiða götu þeirra, sem til hans leita, og hefir það má'ske verið um skör fram stundum.. Hann er’ drengskaparmaður hinn mesti, glaðlyndur og skemtinn í hópf góðra. fjelaga. Á heimilinu er tekið á móti: gestum þeim, er að garði bera, með alúð og þeim veítt af höfðingsskap og rausn, og eru þau hjón bæði samtaka um, það sem annað. 1 dag berast hlýir straum- ar þakklætis og viðurkenn- ingar til húsbóndans í Fremri- Hundadal, og honum og heim- ilinu árnað allra heilla á þess_ um tímamótum í æfi hans. Vinur. -Úrdaglegalífínu Framh. af bls. 4. dvalið hefir sama vandamálið komið á daginn og það hefir ekki tekist að ráða neina bót á því, eða koma í veg fyrir samdrátt hermanna og kvenna, hvorki nú í þessari styrjöld eða fyrri styrj- öldum. En hitt er svo annað mál, að mikill hluti íslenskra kvenna hefir ekki staðist prófið. Það er þess skömm — og um leið þjóð- arinnar. Fríða Einarsson Fimtug FRÚ FRÍÐA EINARSSON að Langárfossi á Mýrum á fimt ugsafli á þriðjudaginn kemur? 8. ágúst. Hún var kornung, þeg ar faðir hennar Magnús Þo'r- steinsson dó. Hann var kaupm. á ísafirði. Hann var bróðurson- ur Guðmundar Magnússonar prófessors. Guðmundur og frú Katrín kona hans, tóku Fríðu sjer í dóttur stað. Hjá þeim ólst hún upp. Ung sigldi hún til hljómlistarnáms. Stundaði hún nám í Danmörku. — Síðan fjekkst hún við að kenna á píanó hjer í Reykjavík um skeið. En árið 1922 giftist hún Agli Einarssyni frá Borg. Hafði hann reist bú á Langárfossi ár- ið áður. Þau hafa eignast 3 dætur og 2 syni. Undanfarin ár hefir frú Fríða verið á veturna hjer í Reykja- vík með börnum sínum, sem hafa verið við nám, en sumpart sjer til lækninga. En jafnframt tók hún upp fyrri kenslu sína þangað til síðastliðið haust; að hún veiktist alvarlega og hefir átt við mikla vanheilsu að stríða síðan. Þegar hún hvarf hjeðan úr bænum til þess að taka að sjer störf sveitakonunnar þótti kunningjum hennar; að hún hefði í mikið ráðist. En með stakri geoprýði og skyldurækni sinni yfirvann hún marga erf- iðleika sveitakonunnar. Yndi hennar af hljóðfæra- slætti hefir skapað ekki aðeins henni margar ánægjustundir heldur og þeim mörgu, sem hlýtt hafa á píanóleik hennar bæði á hljómleikum í útvarpinu og í heimahúsum. - Þorvaldur Pálsson Framh. af bls. fimm. ur söngmaður og hafði einlægt yndi af söng og tónleikum. Seinustu árin hnignaði heilsu Þorvaldar Pálssonar. Hann dró sig út úr fyrri störfum sínum, en fylgdist vel með og var á íerli fram á sinn seinasta dag. Hann var áhugasamur og merk ur maður um marga hluti og sjerkennilegur og minnisstæður öllum þeim; sem þektu hann. 1-9 EfSlr Rober! Sform 0K4Y, R0XV..WI-IERe'5 TMI5 PUNK WUOSAY5 FÍ.00P5IE/ 5ENT MIA1 UP 70 MlDE ( 007 W/TH BLUE-J4W? IN JIV OFRŒ ^ ALL R16H7, PU66Y....FPI5K M R16FÍT. HIM/ - MIW-, -rí WELL LE7'5 60 1 PAL. pr. 1944, King l'c.iturcs Syndiattc, liu., WorKI riglits rcserved. 1—2) Glæpamaður: — Jæja; Roxy; hvar ér þessi naggur; sem segir að Floopsie hafi sent ,sig til fylgsnis Blákjamma? Roxy: — Inni í skrifstofunni minni. Jeg held; að hann sje ekki hættulegur; Andy Jeg komst að því áðan; að hann er í stolnum bíl. Lögreglan var að spyrjast fyrir um bílinn í kvöld. 3—4) Andy: — Jæja; Puggy . . . leitaðu á honum. Puggy: — Alll í lagi. X-9: — Jæja/ komdu þá fje- lagi. Andy: — Hægan karlinn; hvar er þessi bíll sem þú stalst. NOW, YOU— \ vU lVK'ERF/5 THí6 W mot JÁLOpy . y*- ' YOU'RE I THINK ME5 OKAY,- ANDY...I 0057 FÖUND OUT I4E'6 DRIVIN6 A HOT CAR- 7HE C0P5 WERE A5KIN6 , K AB0U7 IT T0NI6HT/ j&É 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.