Morgunblaðið - 10.08.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.08.1944, Blaðsíða 9
Fimtudagur 10. ágúst 1944. ÓíOBöCNfiL / MÐ GAMLA MÚ Orlof fiugmannsins „The Sky is the Fred Astaire Joan Leslie Freddie Slack og hljómsveit. Sýnd kl. 7 og 9. ,Dr. Broadway4 MacDonald Carey Jean Phillips. Sýnd kl. 5. Bannað bömum innan 12 ára. TJA8NAKBÍÓ PILTAGULL (The Strawberry Blonde) Amerískur sjónleikur frá aldamótaárunum. James Cagney Olivia de Havilland Rita Hayworth. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. iimmiiiiiiiminimiimiiinnmniiiiimimiimiimuiiiii a = (Rafsuðuvírl (Logsuðuvíri fyrirliggjandi. _j| E. Ormsson h. f. 9 Vesturgötu 3. Sími 1467. 1 iiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiTr Hjartans þakkir til allra, sem með skeytum, gjöfum og heimsóknum sýndu mjer vináttu á sjöt- ugsafmæli mínu 31. júlí síðastl. Guð blessi ykkur öll. Fiðrik SigurgeirsSon, BræðraborgaXstíg 3 A, Reykjavík. :@>^3x$x$x$x$x^<$x$^<&^$>^^^^^x$x$x$^>^x^$>®x$>3xSx$x$x$>^^x$x®x^<$x$x$x$x$x^>^<$>^ Okkur vantar afgreiðslustúlku í verslun okkar í Hveragerði. Umsókn ásamt mynd, upplýsingar um fyrri atvinnu og með- mæli ef til eru, sendist fyrir 15. ágúst. kaupfjelag Árnesinga i$x$x$x®x$x$x®x$x$<$3>^<$<$x$<^$x$x®x$«$x$x$x$x$x$>3x®x$x$><$x$«$x$x$x$x$x$x$x®x®x$x$x$x$><$x$x$ Tilkynning frá Lofti Ljósmyndastofan er nú opin aftur, og verð- ur ljósmyndað frá 10 til 12 f. h. og 1,30 4,30 e. hád. Afgreiðslan er opin eins og venju- lega frá 9—12 og 1—6. cJ-oj-ttír fljja Bió Notið tækifærið á meðan tómatarnir eru á lægsta verði Borðið meiri tómata \Auglýsingar í sunnudagsblaðið þurfa að berast blaðinu á föstudag, vegna þess hvað blaðið fer snemma í prentun. Á laugardag verður ekki hægt að taka á móti auglýsingum. í. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. Gömlu og nýju dansarnir. arnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hljómsveit öskars Cortes. HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Kjósar-, Mýra og Borgar- fjarðarsýslum, verður við Ölver í Hafnarskógi n. k. sunnu- dag og hefst kl. 2 e. h. Ræðumenn verða: Öl- afur Thors form. Sjálfstæðisflokksins, Frið- rik Þórðason framkv.stj. og Pjetur Ottesen alþm. Til skemtunar verður kórsöngur, fim- leikasýning kvenna undir stjórn Jóns Þor- steinssonar og „útvarsþáttur“ Alfreðs And- rjessonar með aðstoð Jóns Aðils og Sigfúsar steinssonar og „útvarpsþáttur“ Alfreðs And- þriggja manna hljómsveit leikur fyrir dans- inum Matur og aðrar veitingar verða á staðn- um allan daginn. — Skipsferð verður frá Reykjavík með mb. Víðir kl. 11 f. h. á sunnu- dag og bílferðir allan daginn frá Akranesi. NÝJA BÍÓ Listamannalíf („Hello, Frisco, Hello“) Skemtileg musik-mynd í eðlilegum litum. Aðalhlut verk: Alice Faye John Payne Jack Oakie Lynn Bari. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. ll f. hád. Augun jeg hvíll með gleraugum frá TÝLT. ó Undirbúningsnefndin «^^^®^>^X$X$X®X$X$>^X®XJ>^X®X®>®XJX®X®^>^®XJ>^X$X®X$X$>^X®X®^^X®>^®>^XJ>^X^<®X$XJX®XÍ> ®*Í*Í>3*®«$'<ÍX$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$<$X$X$X®X$XSX$X3X®X$X$X$3X$X$3X$X$X$X$X$X$<®X$X$X$X$<®X$> | l j Nokkrir laghentir I Besta barnabókin er: Æfintýri Asbjörnsens og Moe. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimimiiiiiiiiiuiimnimmHi |Ungur( = reglusamur verslunarmað- = = ur, óskar eftir herbergi 3 s eða stofu. Tilboð merkt || = ..Góð umgengni“, sendist 3 3 blaðinu fyrir hádegi á 3 föstudag. 3 liimmnnnimiiimnnmmiimmiiiiimmmimmimin UFFBCIl Opinbert uppboð verður haldið í dag og hefst við Arnarhvol kl. 1.30 e. hád. Verða seldar bifreiðarnar R.-727, 748, 1829 og 2056'. Greiðsla fari fram við ham arshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík menn geta helst vanir einverskonar járnsmíðum fengið atvinnu við nýsmíðar. Tala ber við GÍSLA HALLDÓRSSON síma 5761—4477 eða milli 12—1 síma 5566. Vjelsmiðjan Jötunn h.f. f <$3x$*$<®«$^x$«$x®«®*$x$x$x$x$x$>S*$x$x$x®«$x$x$x$«$«$4x$x$xÍ>^<®x$x$x®«$x$>3>3>««$x$«®x® $«®«®X^e«^<®^X®^SX®>@«®X$<®X$3x$X$X$X$>$X®«$^X$X$M$><$X$>3x®X$X$*$X$x® u; HITATÖFLUR til að hita upp primusa og gasluktir, fyrirliggjandi. GEYSIR H.F. Veiðarfæraverslun. Takið þessa bók með í sumarfríið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.