Morgunblaðið - 22.08.1944, Side 7
[Þriðjudagur 22. ágúst 1944
MORGUNBLAÐIÐ
7
BANATILRÆÐIÐ VIÐ HITLER
FRÁ hvaða sjónarmiði,
sem tilræðið við Hitler er
skoðað, þá er það ills viti fyr
ir Þjóðverja. Það var á ýms-
an hátt auðið að skýra til-
ræðið við Hitler í Munchen
í upphafi styrjaldarinnar,
enda var aldrei sannað, að
nokkur teljandi hluti hers-
ins hefði verið við það rið-
inn. Hjer gegnir aftur á móti
alt öðru máli. Fyrverandi yf
irmaður þýska herforingja-
ráðsins og einn helsti skipu-
leggjari þýska hersins, Beck,
hershöfðingi, var meðal sam
særismannanna og hefir nú
orðið að gjalda þess með lífi
sínu. Sá, sem sprengjunni
kom fyrir, var ungur ofursti
í þýska herforingjaráðinu,
sem átti mikla framtíð í
vændum í hemum, var af
góðum ættum kominn og
kvæntur barónsdóttur úr
Eystrasaltslöndum. Átti
hann fjögur ung börn, og
mun það fá menn til þess
að hugsa sig tvisvar um, áð-
ur en þeir fremja slík verk.
En það var fleira, sem
þarna kom til greina. Þegar
tilkynt var um tilræðið. var
oss skýrt frá því, að upp-
hafsmenn samsærisins væri
hópur hershöfðingja, sem
settir hefðu verið frá störf-
um fyrir ragmenskulega
framkomu, en það gat ekki
átt við Beck. Síðar hefir ver-
ið reynt að þagga þessa sögu
niður, en yfirlýsing þessi
varðveitist enn. Vjer fáum
þó hjer ekki neina fullnað-
arskýringu. Gefið var til
kynna, að uppreisnarmenn-
irnir væru að reyna að köma
nýrri ríkisstjóm á laggirnar.
Hitler sagði: „Jeg skipa svo
fyrir, að ekkert hernaðarvf-
irvald, enginn herforingi og
enginn óbreyttur liðsmaður
á vígvöllunum megi hlýða
nokkrum skipunum frá þess
um svikarahóp". Göring gaf
flughernum svipuð fyrir-
mæli, og Dönitz flotanum.
Göring lagði einkum ríka á-
herslu á þetta atriði. „Ef þið
eruð í vafa, þá fáið staðfest-
ingu símleiðis". Þetta gefur
í skyn, að uppreisnarmenn-
irnir hafi haft einhvern
hluta ritsímakerfisins á'
valdi sínu. Einnig var til-
kvnt, að sjerhver meðlimur
,,liðhlaupaflokksins“, er
gæfi sviksamlegar fyrirskip-
anir, skyldi verða að gjalda
þess með lífi sínu.
Hershöfðingjamir
voru ekki fylgislausir. *
ÞEGAR slikir vitnisburð-
ir eru fyrir hendi, mun nas-
istum naumast takasl að
telja heiminum trú um það,
að hjer hafi aðeins fámenn
hershöfðingjaklíka átt hlut
að máli. Það hefði einnig
verið ákaflega ósennilegt.
Því virðist einnig hafa verið
komið svo fyrir, að ritsíma-
sambandið við Svíþjóð væri
rofið áður en tilræðið átti
sjer stað. Að lokum kemur
hjer til greina skipun Himm
lers sem yfirforingja heima-
hersins þýska. Áður hafði
Fromm, hershöfðingi, haft
á hendi yfirstjórn hinna
ýmsu herflokka og annars
Eftir Cyril Falls
Það er óþarfi að kynna enska herfræðinginn Cyril
Falls fyrir lesendum Morgunblaðsins. því að hjer í blað-
inu hafa birst niargar greinar eftir hann um ýms atriði
í þróun yfirstandandi styrjaldar. í eftirfarandi grein
ræðir hann um banatilræðið við Hitler, hverjir sjeu lík-
legastir til þess að hafa verið upphafsmenn þess, og hver
áhrif það mur.i hafa á rás viðburðanna í styrjöldinni.
vera, að Zeitzler skuli hafa
veikst einmitt á þeirri
stundu, er samsærið var
gert.
Guderian virðist helst
hafa verið valinn í þessa
stöðu sökum trúmensku sinn
ar fremur en af öðrum á-
stæðum. Þótt hann sje mik-
ill herfræðingur og braut-
rvðjandi á sviði vjelahern-
aðar, þá var hann þó lagður
fram, þótt játa verði það,
að í frönsku stjórnarbylting
unni börðust ýmsir foringj-
ar af mikilli hreysti, þótt
þeir gætu búist við því að
verða fallöxinni að bráð.
Meðal hinna óbreyttu her-
manna mun gæta tauga-
óstyrks og kvíða, að undan-
skildum sveitum þeim, sem
skipaðar eru hinum heittrú-
uðustu nasistum. Menn
munu segja við sjálfa sig,
að það sjeu margir Þjóðverj
ar og þar á nieðal margir
Þjóðverjar, sem barist hafa
er ekki auðið að fullvrða
neitt um sannleiksgildi þess
orðróms, að Fromm, hers-
höfðingi. hafi verið einn af
flokks hersveita. sem ný eru j undur ágætra rita um her- á hilluna sem eftirlits-hers-1 kreá'stilega fj rm Þyskaland,
í rauninni eina liðið, semUækni. Kleist, sem eitt sinn höfðingi fyrir nokkru síðán. Isem eru Peirr^rs^°punar' að
heima er í Þýskalandi. Það naut mikillar hylli, enda Enda þótt jeg vilji engan
þótt samstarfsmenn hans veginn leggja of mikla á-
hefðu ekki mikið álit á hon- herslu á þennan skilning
um. Bock, umburðarlyndur minn, þá virðist sem Hitler
en harðskeyttur. Manstein, hafi fremur verið að svipast
samsærismönnunum.— En j snillingur í gagnárásum og um eftir vinsælum og
Himmler er tilkvaddur sem j ef ti 1 vill leiknasti herstjórn dyggum manni en hinum
sá maðurinn, er hefir alla j andinn af þeim öllum. Koma leiknasta hersnillingi. —
þræði í sinni hendi, og allar \ nokkrir af þessum mönnum Stumpf, sem skipaður hefir,
upplýsingar í skjalasafni! til greina? verið yfirmaður ílughersins i unm. §ersamJe8a an bæla
sínu. Myndi slík ráðstöfun j í Þýskalandi. hefir ekkert af i uPPreisni^a niður.
hafa verið gerð, ef Hitler ' ágæti Guderians til að bera. í ^mu eua . .t,veirnur arum
hefði hjer aðeins þurft að uru Rundstedt. í Noregi varð hann að láta í, a^ur en styrjoldm braust ut,
kljást við fáeina herfor-j OG þá eigum við eftir tvo minnf pokann fyrir flugvjel- attl íai Vlu gremdan
ingja? Mjer kemur ekki til þá síðusíu: Rundstedt og um breska strandvarnarliðs- j mann» semv er þsmkmmug-
hugar að halda því fram. að Falkenhauser. Það er auð-. ins, en hann virðist dvggur;ur nernar1’, Þýska hernum
Hitler sje brjálaður harð-
stjóri en ekki guðleg vera,
eins og revnt hefir verið að
telja þjóðinni trú um. Það
er óhjákvæmilegt, að þessi
atburður einn út af fyrir sig
verði til þess að rýra bar-
áttuþrek fjölmargra her-
manna, enda þótt takast
uppreisnartilraun
þessi
velt að skilja hvers vegna fylgismaður nasista og er
muni hepnast, og jeg geri: sá síðarnefndi ljet af her- einn af uppalningum Gör-
jafnvel ekki ráð fvrir, að stjórn, því að hann er gamall ings. Það ex freistandi að
Hitler muni eiga mjög erf-
itt með að bæia hana niður.
En jeg er sannfærður um
það, að samsærið var víð-
tækt, og það hefir veitt nas-
ismanum svöðusár.
Það er eftirtektarvert að
athuga listann með nöfnum
hinna reknu hershöfðingja.
Það nafnið, sem fyrst verð-
ur fyrir augum vorum, er
ekki nafn manns, sem ný-
verið hefir horfið af sjónar-
sviðinu. Á jeg hjer við eft-
irmann Becks, Halder, hers-
höfðingja, mann með frá-
bæra hæfileika, og er álitið,
að hann hafi verið aðalhöf-
undur hernaðaráætlunar
þeirrar, sem kom Frakk-
landi og Niðurlöndum á
knje. Ekkert var látið uppi
um það, er hann ljet af her-
stjórn. Ef mig minnir rjett,
varð það fyrst kunnugt af
yfirskrift með blaðaljós-
mynd, þar sem Zeitzler var
talinn yfirmaður herfor-
ingjaráðsins. Þó getur vart
leikið efi á því, að Halder
muni hafa fallið í ónáð. En
í allri hreinskilni mjmdi jeg
þó ekki hafa bent á hann
sem aðalforingja samsæris-
ins. Hann er miðstjettarmað
ur, vinnusamur og hrein-
ræktaður hermaður, sem
hugsar aðeins um herinn og
hefir engin þjóðfjelagsleg
eða stjórnmálaleg tengsl ut
og naumast fær til þess að geta sjer þess til, að hann
gegna herstjórn, sem varð
svo feiki mikilvæg eftir inn-
rás bandamanna í Norman-
di. En það er ekki hægt að
skipa Rundstedt í sama
flokk, þótt hann sje tekinn
að eldast. Það hefir ætíð ver
ið kunnugt, að hann væri lít
ill vinur nasista. Samherjar
hans skoðuðu hann eina
manninn, sem nyti nægilegs
álits til þess að geta risið
upp gegn Hitler. Oss var
kunnugt um það — og senni
lega Himmler líka — að fyr-
ir tveimur árum síðan hafði
hann komist að þeirri niður-
stððu, að Þjóðverjar hlvtu
að tapa styrjöldinni. Eftir
að honum hafði svo verið
fengið í hendur mikilvæg-
asta hlutverkið í þýska hern
um, að verja Frakkland,
hafi verið skipaður í þessa
stöðu með það fyrir augum,
að þörf kvnni að verða á því
að bæla niður uppreisn með
stuðningi flughersins, en jeg
vil þó ekki fullyrða neitt um
þetta atriði, fyrr en betri
upplýsingar eru handbærar.
Nasistarnir einir'munu
nú taka alt í sínar
hendur.
• ÞEGAR þetta er ritað, er
margvíslegur og furðulegur
orðrómur á kreiki um þetta
atvik. Koma margar þessar
fregnir frá Stokkhólmi, þar
sem frjettaritararnir láta
vaða á súðum, þótt þeir hafi
engin sambönd við Þýska-
land. Ef vjer leyfum hug-
myndafluginu að hlaupa
með oss í gönur, þá er ekki
Belgíu og Holland með yf-’gott að segja, hvar vjer kunn
irstjórn bæði landhers, flug um að lenda. Það, sem jeg
hers og flota, var hann alt í hefi gert í þessari grein
einu látinn hverfa af sjónar- minni, er aðeins það, að
sviðinu mitt í hernaðarað- draga saman nokkrar eftir-
gerðum. Hefði Hitler þá ver tektarverðar staðreyndir,
io sannfærður um það, að sem nasistar sjálfir hafa upp
Rundstedt væri þátttakandi ljóstrað, ásamt með nokkr-
í samsæri gegn honum, um getgátum frá mjer sjálf-
myndi hann áreiðanlega um — sem jeg tek fram, að
ekki hafa sent honum þakk- eru aðeins getgátur. En það
arbrjef, en hugsanlegt er, að eru nokkur atriði, sem vjer
Hitler hafi grunað Rund- getum verið viss um, og það
stedt um græsku og því tal- _ er oss alvteg nægilegt sem
ið öruggast að svifta hann stendur. Hvort sem hers-
þessari valdamiklu stöðu. • höfðingjar hafa verið teknir
i Þá kemur að hinum nýja i af lífi tugum saman eða
ekki. þá er það víst, að hjer
an hans. Virðist hann því ^yfirmanni þýska herforingja
ekki vera líklegur til þessa ; ráðsins. í fvrstu var álitið,
eftir geta engir foringjar í
sem sumir hverjir saurguðu
lárViðarsveiga sína í Rúss-
starfs. En rennum augunum ^ ag Guderian hefði tekið við . þýska landhernum, flug-
niður listann. Þar sjást nöfn i þessu embætti af Jodl, sem hernum eða flotanum verið
herleiðtoganna frá hinum i tilkynt var að hefði særst. öruggir um líf sitt nema þeir
miklu velgengnisdögum, ^íðar hefir það orðið alment sieu nasistar. Ef þeir eru
* 1 ’ ekki nasistar, munu þeir ann
að hvort verða teknir af lífi,
reknir úr hernum eða í
mesta lagi levft að vera á-
fram í hernum með refsi-
vöndinn sífelt reiddan yfir
sjer. Við slíkar aðstæður
leggja fáir menn sig alla
alit manna, að hann hafi
tekið við vfirstjórn herfor-
landi. Brauchitsch, fyrver- ingjaráðsins af Zeitzler, sem
andi yfirhershö’fðingi, sem
Hitler setti frá og tók sjálfur
við af. Ritter von Lieb, gáf-
aðastur þeirra allra og snill-
ingur í varnarorustum, höf-
, fluttur hafi verið í sjúkra-
hús“. Þetta eru þær bestú
upplýsingar sem jeg hefi
getað fengið, enn sem komið
er, en einkennilegt virðist
og sögu Þýskalands. Hann
sagði: „Hvort sem styrjöld
brýst út:— og það hugsa jeg
að verði — eða ekki, þá er
það vist, að herinn mun fyrr
eða síðar varpa Hitler fyrir
borð“. Jeg hjelt í fyrstu að
hann væri að gera að gamni
sínu, en hann fullyrti mjög
alvarlega, að þetta myndi
verða svo. Ef Hitler reyndist
sigursæll, myndi herinn —
hann notaði þetta orð um
hina reglulegu herforingja-
stjett — hrifsa alt herfang
hans til sín og losa sig síðan
við hann, því að þeir mvndu
aðeins umbera hann vegna
þess, að þeir töldu, að hafa
mætti gagn af honum sem
hverju öðru verkfæri — fyr-
irlitnu verkfæri — til þess
að tryggja veldi Þýskalands.
Ef honum mishepnaðist,
yrðu örlög hans þó enn viss-
ari, því að öllum einræðis-
herrum, sem sjálfir hafa haf
ið sig til valda, er steypt af
stóli og flestir þeirra drepn-
ir, eftir að þeir hafa leitt ó-
gæfu ósigursins yfir land
sitt. Það er ekki víst, að upp
reisnarmennirnir hafi í
þessu tilfelli ætlað sjer að
biðja bandamenn um vopna
hlje, heldur kann ætlun
þeirra að hafa verið sú, að
halda baráttunni áfram und-
ir forustu annars en hins
brjálaða grimdarseggs, sem
hafði bakað þeim svo stór-
feldrar hörmungar og nálg-
aðist nú hröðum skrefum
endadægur sitt.
Mjer er nær að halda, að
þetta hafi verið ætlun hers-
ins, enda þótt ekkert sje
hægt að fullyrða um það,
að svo komnu. En hvað sem
öðru líður þá hefir hernum
ekki enn tekist að „varpa
Hitler fvrir borð“.
Hjeraðslæknisembættið í Eyr-
arbakkahjeraði er laust til um-
sóknar. Umsóknarfrestur er út-
runninn 1. okt. n.k., en embætt-
ið veitist frá 1. janúar 1945.