Morgunblaðið - 22.08.1944, Qupperneq 9
pÞriðjudagur 22. ágúst 1944
MORGUNBLAÐIÐ
GAMLA BfÓ
Stjörnurevýan
(Star Spangled Rhythm))
BINO CROSBV * BOB MOM * WfO
MocMURRAY * FRANCHOT TONfi * *A»j
MIUAND * VICTOR MOORE ADOROTHY
LAMOUR * PAULETTE OODOARD * VERa'
ZORINA * MART MARTtM * OICLt,
P0V7ELL * BETTY MUTTON • BOOII
BRACKEN * VERONICA IAK§ • AIA(C
IADD • ROCHESTER •
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hugheilkr þakkir færi jeg prestum og sóknar-
nefnd Hallgrímsprestakalls og öllum þeim, er heiðr-
uðu mig með skeytum og gjöfum á 65 ára afmæli mínu
Ari Steíánsson.
'S Innilegustu þakkir flyt jeg öllum þeim mörgu,
•% V
•:• fjær og nær, er glöddu mig með heimsóknum, gjöf-
um og árnaðaróskum á sextugsafmæli mínu. . ;j;
% Halldóra Sigurðardóttir, Siglufirði. %
tuumimiimuiiiiiimimiuunuiiiimuuuuuuumuni
g Vil selja nýjan 1
rennibekk |
Upplý'singar á Mjölnis- =
_ holti 10, Reykjavík. =
lllllllllllllllliliilllllliimiliililliilliiiiiuiiiiiiiillllllllliR
:
Nýkomið
Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu
okkur vinsemd og virðingu með gjöfum, heimsóknum
og heillaóskum á 25 ára hjúskaparafmæli okkar.
Guðr.án Magnúsdcttir, Jóh. Teitsson.
Svart og dökkblátt
pilsefni
ísgarnssokkar svartir og
mislitir, verð frá 3.95.
Svartir Silkisokkar, verð
frá 6.35 parið
Barnasokkar svartir og
mislitir, verð frá 3.40
Sporthárnet í öllum litum
Hvítar dömublússur
Hvítar uppvartnings-
svuntur
Gamachebuxur, þrír litir
Stormblússur á dömur,
herra og börn
Dívanteppi, tvær breiddir,
!•! verð frá 31.50
;i; Hvít Damaskrúmteppi,
v tvær stærðir
•> Dömutöskur, mjög smekk-
legt úrval
% BÚTAR seldir í dag og á
Ý morgun
S
t Versl.
* Anna Gunnlaugsson
% Laugaveg 37.
•>
**KmH*‘X**x**x»‘X**kmx**k*‘:*‘:**:**:‘
«iiiiiiiiiiii!siiiiiiiiiiiiiii!imiiiuimifii(imitiii!iiiiii!iiii
es =
1 Plymouth [
H 5 manna model 1942 er til i
H sýnis og sölu við Austur- i
S bæjarskólann kl. 4—6 =
í dag.
£ =
uiiiiiiiiiiniuiiimiiiBumoDQDuimiimiiiiiiiiiuuuíii
Uppboð
Opinbert uppboð verður haltl-
ið að Sólstöðum við Asveg hjer
í bænum miðvikudaginn 30. þ.
mán. kl. 2 e. hád. Verða þar
seld 50 hæns (hvítir ítalir),
Skrifborðsskápur úr eik með
hillum og útdregnu borði, og
2 armstólar. Greiðsla fari fram
við hamarshögg.
BORG ARFÓGETIN N
í REYKJAVÍK.
Augun jeg hvíli
með gleraugum frá TÝLL
HRABFRYSTIHU
£ •••
|
X *
X
Isíramleiðsluvjelar
er framleiða fíngerðan ís á sjálfvirkan hátt,
eiga erindi í hvert það hraðfrystihús, sem
óskar að framleiða fyrsta flokks vöru. Eig-
um nokkur 5 tonna kerfi í pöntun.
Verið með þeim fyrstu að tryggja yður
kerfi.
^►TJAENAKBÍÓ
Stefnumóf!
■ Berlín
(Appointment in Berlin)
Spennandi amerísk mynd
um njósnir og leynistarf-
semi.
George Sanders
Marguerite Chapman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Ef Loftur getur það ekki
— bá hver?
NÝJA BÍÓ
Hetjur
herskólans
(Ten Gentlemen from
West Point).
Söguleg stórmynd frá byrj
un 19. aldar. Aðalhlut-
verk leika:
Maureen O'Hara
John Sutton.
George Montgomery
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
ivikmyndastjörnui
Ævisaga
BETTY GRABLE,
með 20 úrvals myndnm, er að koma út.
L eikara ú tgáfan
<t?
x
ýv
<9
9
<»
4
é
9
é
<v
é
é
4
4
4
4
4
GISLI HALLDORSSON
VERKFRÆÐINGAR & VJELASALAR
2 Sími 4477.
HÚS TIL SQLU
Húseignin Austurgata 27B í Hafnarfirði
er til sölu. Tilboð sendist Ólafi Elíassyni,
Austurgötu 27B Hafnarfirði, fyrh* 10. sept.
n.k. Rjettur áskilinn til að taka hvaða tilhoði
sem er, eða hafna öllum.
Uppl. í sírna 9318..
Auglýsinp frú
atvinnu- og samgöngu-
málðráðuneytiiui
Með skírskotun til auglýsingar ráðuneyt-
isms, dags. 14. þ, jn, um kaup á fiskibátum
frá Svíþjóð. tilkynnist hjer með að þeir, sem
óska að gerast kaupendur bátanna verða að
senda ráðuneytinu skriflega staðfestingu á
fyrri umsókn sinni fyrir 26 þ. m. ásamt grein-
argerð um greiðslumöguleika sína.
Reykjavík, 18. ágúst 1944.
4
4
Skrifstofupfiáss
og lagerpláss
óskast strax eða í haust. — Uppl. í síma 5721.
,*A.*M*M»».*«**.*M**.*»«*».*M**4*A4*4 .*.
• *.* V 4**.',.**.*W‘.**.*‘.»*.**.**.**.**.*V*.*V
TIL SÖLIJ
Kæliskápur, stór „Frigidaire" ‘. Kr. 6000,00
Skrifoorð, ..RoIltop“ hærri gerð. Kr. 2000.00.
Radíófónn ,.Marconi“, 8 pl. skiftir. Kr. 2000.00.
Tilboð áritað ..Kaup 732“ meðtekur Mbl. fyrir
annað kvöld.
wvrr
I
x
I
1
!
1
AUGLtSING ER GULLS ÍGILDí