Morgunblaðið - 22.08.1944, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 22.08.1944, Qupperneq 11
'Þriðjudagur 22. ágúst 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúlna krossgáfa Lárjett: 1 sögusagna — 6 dý — 8 fangamark — 10 íþrótta- fjelag — 11 dugnaðar mann — 1.2 fæddi — 13 hrópa — 14 lít- il — 16 af notkun (þgf). Lóðrjett: 2 forsetning — 3 dóttir Freyju — 4 óþektur — 5 bætt úr — 7 skemmir — 9 geymi — 10 afgirt svæði — 14 algeng skammstöfun — 15 veisla. Kaup-Sala BARNAVAGN til sölu Suðurgötu 13, efstu hæð. VIL KAUPA lítinn miðstöðvarketil: Sími 4167. KAUPUM allskonar húsgögn, ný og not- uð. Ennfremur gólfteppi og ónýta dívana. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 5605. KÁPUBÚÐIN Laugav. 35. jS.tór útsala á kápum, frökk- um og kjólum. Einnig höfum AÚð fengið drapp camel ull. arefni. TIL SOLU Svensóffi með plussi og mið- stöðvarofn, 20 eleinent. með hana. Upplýsingar í síma 4547. ÞAÐ ER ÓDÝRARA ^ið lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. ■ Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Bón og skóáburður með þessu vorumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668, Vinna SNÍÐ KÁPUR og dragtir á börn og full- orðna. Þórður Steinftórsson feldskeri, Klapparsjíg 16. U tvai’psviðger ðarstof a mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B Arnar, útvarpsvirkjameistari. HREIN GERNIN GAR húsamálning, viðgerðir o. fl. Óskar & Cli. Sími 4129. 2b a a b ó b I.O.O.F. 1 = 1268228% = 9. 0. 235. dagur ársins. Tvímánuður byrjar. Árdegisflæði kl. 8.25. Síðdegisflæði kl. 20.40. Ljósatími ökutækja frá kl. 22.00 til kl. 5.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast B. S. I. Sími 1540. □ Helgafell 59448227 — IV/V 2 R. Hjónaefni. Trúlofun sína op- inberuðu sunnd. 20. ágúst Elsa M. Michelsen, Hveragerði og Valgeir Ch. Kristmundsson, Straumi við Hafnarfjörð. **• ♦*» **♦ »*• *'* ♦**♦ Fjelagsiíf ÁRMENNIN GAR! Námskeiðið heldur áfram kl. 7,30 í kvöld á Iláskólatúninu. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. - * ÆFINGAR í KVÖLD Á HáskólatúninU: Kl. 8: Handbolti kv. Á gamla íþróttavellinum: Kl. 9—10: Knattspyna 2. fl. Á KR-túninu: Kl. 6,15: Knattspyrna 4. fl. Drengjameistaramót ISÍ. Verðlaun fyrir mótið verða afhent annað kvöld kl. 91/2 Fjelagsheimili V.R. (mið- hæð). Allir keppendur er verð( laun hlutu eru beðnir að mæta. (Kaffi). Námskeið í fr.jálsum íþróttum I framhaldi af námskeiði K.R. í fyrra, heldur fjelagið nú annað námskeið í frjálsum, íþróttum og er það hæði fyrir hyrjyndur og þá, sem hafa æft áður. Námskeiðið hefst annað kvöld kl. 8 á túninu fyrir sunnan Háskólann. Kennarar verða: Benedikt Jakobsson, Jens Magnússon og Jón IJjart- ar. Stjórn K.R. LITLA FERÐAFJELAGIÐ fer síðustu helgarferð sína á þessu sumri 26.—27. ágúst. Ekið fyrir Ilvalfjörð að Leirá og næsta dag gengið á Skarðs heiði. Þátttaka óskast tilkynnt fyrir miðvikudagskvöld í versl un Þuríðar Sigurjónsdóttur, Bankastræti 6. Stjórnin. FARFUGLAR Állir þeir, sem ætla að fara í Fljótshlíðarferðiim um næstu helgi, gefi sig fram í skrif- stofu fjelagsins, Brautarholti 30, kl. 8,30 annað kvöld. — Þar verða og seld lítil BÍF- merki úr silfri. Tapað KARLMANNSUR nreð festi hefir tapast undir Eyjafjöllum, nálægt Seljalands fossi. Skilist gegn fundarlaun- um á Bergþórugötu 51. 3. hæð Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Jóni Thorarensen Guðný Jónsdóttir Sigurðssonar skrifstofustjóra og Franch B. Michelsen úrsmíðam., Vesturgötu 21 A. Heimili ungu hjónanna er Kirkjuteigur 15. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Guð- ný Laxdal frá Svalbarðseyri og Þórólfur Jónsson, Húsavík. 65 ára er í dag Steinn Ágúst Jónsson verslunarmaður, Flatey, Breiðafirði. Sextugur er í dag Brynjólfur Gíslason, Bjargarstíg 2. Sr. Árni Sigurðsson fríkirkju- prestur er kominn til bæjarins úr sumarleyfi. Vitar og sjómerki. Auglýsing fyrir sjómenn 1944. Nr. 7. Pap- eyjarvitinn, sem slökt var á vegna bilunar 7. þ. m., er aftur tekinn til starfa, óbreyttur. — Kveikt hefir verið á ný á Urð- arvita í Vestmannaeyjum 16. þ. m. Ljósmagn og ljóseinkenni ó- breytt. — Á Hrómundareyjar- vita verður kveikt að nýju 25. þ.*m. Ljósmagn og ljóseinkenni óbreytt. — Vegna flutnings i Garðskagavita verður nauðsyn legt að slökkva á vitanum nokkra daga á tímabilinu 22 .■ 30. ágúst og verður það nánar auglýst í útvarpstilkynningu. F.H.-stúlkurnar unnu. — Á sunnudaginn var fór fram kapp- leikur í handknattleik kvenna, milli flokks Fimleikafjelags Hafnarfjarðar og flokks úr ung mennafjel. Skallagrími. Kept var á 100 ára minningarhátíð um samvinnuhreyfinguna, er hald- in var að Hvanneyri. Leikurinn fór á þá lund, að F.H.-stúlkurn- ar unnu með 4—3. Mæðrastyrksnefnd hefir beð ið blaðið að geta þess, að nokkr ar konur gætu komist að á mæðraheimili nefndarinnar í Þingborg í Flóa nú þegar. Upp- lýsingar eru gefnar í skrifstofu nefndarinnar, Þingholtsstræti 18 kl. 3—5 daglega. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Lög leikin úr óperettum og tónfilmum. 20.30 Erindi: Barátta Germana og Slava um Evrópu, III (Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur). 20.55 Hljómplötur: a) Dumky- tríóið eftir Dvorsjak. b) 21.20 Kirkjutónlist. 21.50 Frjettir. I. O. G. T. VERÐANDI Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka. Kristín L. Sigurðar- dóttir: Reykjavík 150 ára. — Þorsteinn J. Sigurðsson: Er- indi — Skemtiferðanefnd bið- ur alla þá er vilja taka þátt í ódýrri skemtiför næstkom- andi sunnudag, að gefa sig fram á fundinum. > <$> ISkriístofustúlku Vantar skrifstofustúlku nú þegar. — Uppl. | % í síma 1163. A.UGLÝSING ER GULLS ÍGILDI B A M IM Berjatýnsla er stranglega bönnuð í lancli Þverárkots og Norður-Grafar. Oddur Einarsson, Jónas Björnsson. Imé Föðursystir mín, GUÐNÝ JÓNSDÓTTIR, frá Sælingdalstungu, andaðist 19. ágúst á heimili mínu, Mýragötu 5. Fyrir hönd ættingja. Sigríður Ólafsdóttir. Faðir okkar og tengdafaðir, GUÐMUNDUR SNORRI BJÖRNSSON, andaðist laugardaginn 19. þ, m, Jaröarförin ákveðin síðar. Böm og tengdaböm. Jarðarför föður okkar, SÆMUNDAR JÓHANNSSONAR, bónda, Selparti, er andaðist 17. þ. m. fer fram á Stokkseyri laugardaginn 26. ág. kl. 2. e. h. Börn hins látna. Jarðarför systur minnar, RAGNHEIÐAR KRISTMUNDSDÓTTUR, fer fr.am frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 23. ágúst kl 4 e. h. Richard Kristmundsson >•94 Maðurinn minn og faðir okkar, SIGGEIR JÓNSSON, frá Fáskrúðsfirði, verður jarðsunginn, miðvikudag- inn 23. þ. m. frá Dómkirkjunni. Jarðarförin hefst með húskveðju að Hávallagötu 5, kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Anna Bjarnadóttir. Aðalheiður Siggeirsdóttir, Sigurbjörg Siggeirsdóttir. Innilegasta þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför, GUÐRÚNAR ÁGÚSTU RÖGNVALDSDÓTTUR Ólafur Pjetúrsson og börn. Tilkynning NORSK MÖTE i kveld kl. 8.30 i Frelsés- armeens lokale. ■—- Film. — Bevertinig, BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, systur og tengdamóður. GUÐRÍÐAR LILJU GRÍMSDÓTTUR. Guðrún Halldórsdóttir. Ágústa Gunnlaugsdóttir. Guðmundur Halldórsson. Sveinbjöm Sæmundsson. Þakka innilega alla hjálp og vináttu auðsýnda föðursystur minni, ANTONÍU JÓNSDÓTTUR, nú síðast í veikindum hennar, við andlát hennar og jarðarför.. . Sigríður Valdimarsdóttir. $xSxSx$x$>^.<íxíx$x»i$x^<

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.