Morgunblaðið - 30.08.1944, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 30. ágúst 1944.
MORGUNBLAÐIÐ
11
Flmm mínúfna
krossgáfa
Lárjett: 1 arSa —• 6 kvenheiti
— 8 tveir eins — 10 litast um —
11 á Þingvöllum — 12 sagnmynd
•— 13 upphrópun — 14 nestis-
poka — 76 festa lauslega.
Lóðrjett: 2 ryk — 3 hvalteg-
und (eignarf.) — 4 fangamark
— 5 keyrslubraut — 7 sleipir —
9 ílát — 10 sjó — 14 tónn — 15
tvei’r eins.
Fjelagslíf
ÁRMENNINGAR.
Stúlkur — Piltar!
Sjálfboðavinna verð-
ur alla næstu viku
í Jósefsdal. Vonum að þeir,
sem eiga eftir af sumarleyfi
sínu, eða standa 'í verkfaliinu,
blessaða, noti nú tækifærið.
Uppl. gefur Hjeðinn, sími
3339 7—8 á kvöldin.
Magnús raular.
r
staklega
FUNDUR
í kvöld kl.. 8,30 í
V. R. Meistara-
og II. flokkur sjer
beðnir að mæta.
, FERÐAFJELAG íslands
ráðgerir að fara berja- og
skemtiferð næstk. sunnudag.
Lagt af stað kl. 9 árd. frá
Austurvelli. Ékið austur Mos-
fellsheiði um Þingvöll, austur
með Þingvailav. riiður Grims-
nes,'yfir Sogsbrú upp Grafn-
ing ög til Reykjavíkur. Farið í
berjamó. IJafið með nesti.
Farmiðar seldir í skrifstof-
unni Túngötu 5 á föstudag-
inn til kl. 6 e. hád.
I.O.G.T.
ST. EININGIN NR. 14.
Fundur í kvöld kl. 8,30.
Inntaka nýliða. Brynjólfur
Jóhannesson leikari skemtir á
fundinum.
Kaup-SaJa
. GLÖS UNDIR SULTU
og stórar flöskur, til sölu. —
Búðin, Bergstaðastræti 10.
MINNIN G ARSP J ÖLD
Barnaspítalasjóðs Hringsins
fást í verslun frú Ágústu
Svendsen.
Bm5m5m5m5m5m5m5*
Húsnæði
MAÐUR í FASTRI STÖÐU
óskar eftir 2ja herbergja íbúð
sem fyrst. Skilvís greiðsla —
vel um gengið. Tilboð merkt
„S. Il.“ sendist afgreiðslu
blaðsins sem fyrst.
2)a
242. dagur ársins.
Sólarupprás kl. 6.06.
Sólarlag kl. 20.48.
Árdegisflæði kl. 3.15.
Síðdegisflæði kl. 15.14.
Ljósatími ökutækja frá kl.
21.35 til kl. 5.20.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunn.
Næturakstur annast Bifröst,
sími 1508.
70 ára verður í dag Pálína
Sigurðardóttir, Hverfisgötu 75
Sextugur er í dag Jakob M.
Bjarnason vjelstjóri, Þórsgötu
29.
55 ára var á mánudaginn 28.
ágúst myndarkonan Ingibjörg
Sigríður Jónasdóttir, Fatabúð-
inni, Skólavörðustíg 21 A.
50 ára er í dag Einar Guð-
mundsson klæðskerameistari,
ísafirði.
Hjúskapur. í dag verða gef-
in saman í hjónaband af síra
Jóni Thorarensen ungfrú Sig-
rún Björgúlfsdóttir (Ólafsson-
ar læknis) og Sigfús H. Guð-
mundsson (Ágústssonar stöðv-
arstjóra), bæði starfsmenn hjá
h.f. Shell.
Skátar eru ámintir um það, að
síðasta útiæfingin er í kvöld kl.
8. Mætið á venjulegum stað.
Til lamaða mannsins fyrir
stól: Áheit frá S. H. 100 kr.
Ónefnd 20 kr. Ónefndur 10 kr.
G. N. G. 50 kr. S. S. 30 kr. G.
Fr. R. 10 kr.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunfrjettir.
12.10 Hádegisútvarp.
Vinna
ROSKINN MAÐUR
getur tekið að sjer umsjón á
smábúi. Tilboð ásamt lýsingu,
á staðháttum merkt „12000“
sendist blaðinu.
HÚSEIGENDUR, ATHUGIÐ!
Kölkum hús, ryðhreinsum,
þök og blakkferniserum. —
Sími 5786.
Kensla
ENSKUKENSLA
Byrjuð aftur. Uppl. Grett-
isgötu 16, 1. hæð.
ENSKUKENSLA
Byrja aftur 1. sept.
Friðrik Bjömsson.
KENNSLA
í tungumálum og bókfærslu
hefst 1. september næstkom-
andi. — Harry Villemsen,
Suðurgötu 8. Sími 3011. Við-
talstími aðeins milli kl 6 og 8,
15.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Óperulög.
20.30 Útvarpssagan (Helgi Hjör-
var).
21.00 Hljómplötur: íslenskir ein-
söngvarar og kórar.
21.10 Erindi: Þegar Ölfusárbrú-
in var bygð (Sigurður Þor-
steinsson frá Flóagafli. — Vil-
hjálmur S. Vilhjálmsson blaða
maður).
21.40 Hljómplötur: Píanósónata
.eftir Ravel.
Vildu berjast með
De Gaulle.
Stokkhólmi: — Þrír franskir
stríðsfangar komu á laun í
þýsku skipi til hafnar einnar í
Svíþjóð. Þeir vildu allir berj-
ast með De Gaulle, en sam-
kvæmt lögum verða þeir kyr-
settir í Svíþjóð.
— GOLFKEPNI
Framh. af bls. 2.
ingur manna hjer í bænum fer
vaxandi fyrir þessari hollu og
ágætu íþrótt, skuli heyrast skút
yrði í garð golfíþróttarinnar frá
þeim mönnum, er ráða eiga um
íþróttamál bæjarins. Er von-
andi að slíkt sje á misskilningi
bygt.
Vestur-
vígstöbvarnar
Framh. af bls. 1.
um kjörum og eru allmörg blöð
farin að koma út í borginni. —
Ymsir samstarfsmenn Þjóð-
verja hafa verið handteknir,
þar á meðal hinn alkunni leik-
stjóri Sascha Gúitry. — Leboru
get-flugvöllurinn, hinn mikli
flugvöllur Parísar, var fyrst tek
inn í dag eftir mjög harðar við
ureignir.
— Rússland
Framh. af 1. síðu.
frá því, að þýskar hersveitir
eigi í hörðum orustum við kon-
ungshöll Rúmena nærri olíu-
lindasvæðinu við Ploesti og
einnig í Bukarest, höfuðborg-
inni. Þýskt útvarp í Bukarest
sagði í dag, að unnið væri að
hreinsa flutningaleiðir hersins
um vestur Rúmeníu af flokkum
konungssinna og gengi vel.
Herstjórnartilkynning.
Rússar segja í herstjórnar-
tilkynningunni í kvöld frá því,
að þeir hafi hrundið árásum
Þjóðverja austan Varsjár, og
tekið allmikið landsvæði og
marga bæi í sókn sinni í Rúm
eníu fyrir norðaustan Búkarest.
Var þar tekinn bærinn Buzau,
sem er járnbrautarbær.
Annarsstaðar á vígstöðvun-
um urðu engar breytingar.
LEIÐR JETTING.
í TILEFNI af frjett, sem birt
ist í blaðihu í gær, þar sem sagt
var að Verkamannafjelagið
Hlíf í Hafnarfirði hefði lagt
fram nýtt samningsuppkast,
hefir blaðið verið beðið að taka
fram, að slíkt uppkast hafi
ekki borist atvinnurekendum í
Hafnarfirði.
<"X“X,<"X,<k“X"X"X"X"X"X,,X"X“:“X”X“:“X“X”X"X"X”X»X“X*
Skrifstofustúlka
óskast á skrifstofu í Hafnarfirði. Vjelritun-
arkunnátta æskileg. Tilboð er greinir ment-
un og kaupkröfu sendist blaðinu fyrir föstu-
dagskvöld merkt „Hafnarfjörður“.
t
s
<"X"X"X"X":"X"X"X"X"X"X“X"X"X"X"X"X"X">*X"í":"X":"X“X*
Til Þingvalla daglegar ferðir
Bifreiðastöð íslands. Sími 1540.
U PPBOÐ
Jörðin Halldórsstaðir í Vatnsleysu&trand-
arhreppi, Gullbringusýslu ásamt íbúðarhúsi,
peningahúsum og öðrum mannvirkjum á jörð-
inni verður seld á opinberu uppboði sem fram
fer á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. sept.
n. k. og hefst kl. 4 e. hád, Allar upplýsingar
varðandi eignina verða gefnar á skrifstofu
embættisins. '
Skiftaráðandinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu
29. ágúst 1944.
BERGUR JÓNSSON.
I
I
I
I
V
:
I
l
%
V
V
t
?
%
%
t
'mk
Konan mín og móðir okkar,
KRISTÍN NORÐMANN,
andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt 29. þ. mán.
Páll ísólfsson og börn.
Jarðarför móður okkar, *
SIGRÍÐAR BJARNADÓTTUR
fer fram frá Fríkirkjunni á morgun, fimtudaginn 31.
þ. mán. og hefst með bæn á heimili hinnar látnu,
Njálsgötu 29 kl. 1,30 e. hád.
Börn hinnar látnu.
Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir,
BJARNI GRÍMSSON
frá Óseyramesi,
andaðist að heimili sínu, Baronsstíg 59, þriðjudaginn
29. ágúst.
Jóhanna Hróbjartsdóttir, börn og tengdabörn.
Maðurinn minn,
KARL GUÐMUNDSSON, læknir
andaðist 1 Landsspítalanum 29. þ. mán.
Þuríður Benediktsdóttir.
Eiginkona mín,
HELGA KRISTÍN HELGADÓTTIR
er ljest 24. þ. mán., verður jarðsungin frá Fríkirkj-
unni föstudaginn 1. sept. kl. 1,30 e. hád.
Reykjavík, 30. ágúst 1944.
Matthías Matthíasson.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hlut-
tekningu við andlát og jarðarför elsku sonar míns og
bróður okkar, ,1?|t , '
HALLGRÍMS PJETURS HELGASONAR
Karólína Káradóttir og systkini.