Morgunblaðið - 31.08.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.08.1944, Blaðsíða 7
Fimtudagur 31. ágúst 1944. MORGUNBLAÐIÐ Árásartæknin, sem beitt var gegn Pearl Harbor ARÁS JAPANA á Pearl Harbor var, eins og öllum mun kunnugt, framkvæmd eftir mjög kænlegri og vand lega hugsaðri áætlun. En það eru fáir utan flotastjórn ar Bandaríkjanna, sem vita, að áætlun þessi var ekki upp hugsuð í Tokio. Hernaðar- áætlun þessi varð upphaf- lega til í höfuðborg Banda- ríkjanna, Washington, hjá yfirflotastjórn Bandaríkj- anna. Saga þessi hefst í rauninni í janúarmánuði 1932, þegar næstum 200 herskip úr flota Bandaríkjanna — einhver stærsti floti, sem þá hafði nokkru sinni saman komið á einum*Stað — var saman- safnaður á hafinu út af Kaliforníu í því skyni að framkvæma flotaæfingar, er ieiða áttu í ljós styrkleika hervarnanna í Pearl Harbor. Nokkur hluti flotans átti að „gera árás“, en hinn hlutinn átti ásamt setuliðinu að* verja flotastöðina. Árásarflotinn olli með á- rásaraðferð sinni gerbvlt- ingu í sjóhernaðartækninni, því að hann skildi eftir öll orustu- og béitiskip, og flot- inn, sem lagði af stað yfir austurhluta Kyrrahafsins var aðeins tvö flugvjelamóð urski, Saratoga og Lexing- ton, og fjórir tundurspillar, sem voru þeim til verndar. H. E. Yamell, aðmíráll, var sjálfur um borð í Sara- toga (í stað þess að hafast við á orustuskipi), og þaðan stjórnaði hann þessum sjer- stæða flota sínum. Aðmír- állinn var sjer þess vel með- vitandi um gildi flughersins, og hann hafði farið margar ferðir með flotaflugvjelum sínum, en það var nýjung í .flota Bandaríkjanna á þeim tíma. Nú beið hans það hlut- verk áð gera árásir með hjálp hinnar nýju hertækni á skotmark, sem hann áður gjörþekti úr loftinu. Varnir Pearl Harbor voru fyrst og fremst miðaðar við árásir á hafi. Kjarni varn- anna var því floti, sem átti að vernda hafið í kringum eyjarnar, deild kafbáta, sem lá á sjálfri höfninni, heilt herfylki landhers og mikill fjöldi strandvarnafall- byssna, sem hægt var í skyndi að flytja til og frá eftir fjölþættu jámbrauta- neti og vegum. Loftvarnirn- ar höfðu heldur ekki verið vanræktar. Voru þar marg- ar loftvarnarstöðvar og eitt hundrað orustu- og sprengju flugvjelar. I skjóli þoku og myrkurs. ÞAÐ FÓR nákvæmlega eins og Yarnell aðmíráll hafði vonað. Þegar hann átti eftir sólarhringsferð með flota sinn til Oahu, lenti hann í reknþykni, sem gerði það lítt hugsanlegt að Eftir Edwin Muller Hin fyrirvaralausa árás Japana á flota- höfnina Pearl Harbor, er kunn um heim allan. Aftur á móti mun það ekki vera mönnum eins Ijóst, að hertæknin, sem Japanar beittu í þess- ari svívirðilegu árás sinni, var komin frá Bandaríkjamönnum sjálfum. — Er nánar frá þessu skýrt í eftirfarandi grein. varnarflotinn kæmi auga á skip hans. Tvö flugvjelaskip og fjórir tundurspillar eru sem dropi í ámu á hinu opna hafi — ekki síst þegar verj- endurnir búast við stórum innrásarflota. Það var held- ur ekki neinn, sem kom auga á þá. í rökkrinu laugardaginn þann 6. febrúar var staða skipanna þannig, að þau myndu geta náð til Oahu í dögun, ef hraðinn væri auk- inn- til hins ítrasta. Aðmír- álinn hugsaði einnig sem svo að á sunnudagsmorgni ef til I vill yrðu verjendurnir ekki eins árvakrir og ella. Myrkrið skall yfir, og með hámarkshraðS brunuðu skipin gegnum hitabeltis- skýjaþykni og þjettan regn- úða með öll ljós byrgð og senditæki sín lokuð. Undir morguninn versnaði veðrið. Það var ekki hægt að kjósa betra veður til þess að kom- ast hjá því að verðá sjeður, en myndi reynast kleift að láta flugvjelarnar hefja sig til flugs frá flugvjelaskip- unumh þessu veðri? Öld- urnar gengu yfir tundurspill ana og jafnvel hin þungu flugvjelaskip ultu til og frá í öldurótinu. Yarnell, aðmíráll, ljet flug vjelarnar ekki leggja af stað fyrr en tæplega hálfri klukkustund fyrir sólarupp- komu, og var þá floti hans 60 mílufjórðunga undan Oa- hu. Það var ennþá niða- myrkur. þegar flugvjelarn- ar 152 hófu sig til flugs frá flugvjelaskipunum, og enda þótt veðrið væri slæmt, varð þó ekkert slys, þegar flug- vjelarnar hófu sig til flugs. Fyrri árrásin á Peari Harbor. FYRSTA loftárásin á Pearl Harbor var gerð frá norð- austri, nákvæmrega eins og hin síðari og banvæna árás Japana níu árum seinna. — Mestan hluta vetrar blæs monsúnvindurinn frá norð- austri inn að hinum 900 m háa Koolau-fjallgarði, þar sem rakinn í vindinum fell- ur til jarðar sem regn. Þess- ar aðstæður eru tilvaldar fyrir loftárásir, því að flug- vjelarnar geta nálgast evna huldar skýjaþykni og síðan alt í einu komið fram í dags Jljósið beint yfir Pearl Har- bor — áður en varnarflug- vjelarnar geta hafið sig til flugs og lagt til orustu við árásarmennina. , Þannig fór það sunnudag- inn þann 7. febrúar 1932, er sprengjuflugvjelar, eltiflug- vjelar, steypiflugvjelar og torpedoflugvjelar frá Sara- toga og Lexington komu fyrirvaralaust út úr skýja- þykninu og sáu stærstu flotahöfn heimsins liggja varnarlaausa fyrir neðan sig. Sjerhverjum flugvjela- flokki hafði verið fengið á- kveðið hlutverk áður en lagt var af stað. Árásarflugvjel- arnar gerðu út af við flug- vjelarnar á flugvellinum með ímyndaðri vjelbyssu- skothríð. Engin af varnar- flugvjelunum komst á loft meðan á árásinni stóð. Aðr- ar flugvjelar vörpuðu á með an gerfi-sprengjum sínum á hernaðarstöðvar eða sökktu gerfi-skipum á höfninni. Árásarmennirnir höfðu náð algerum yfirráðum í lofti. Ef allur flotinn í Pearl Harbor hefði legið í höfninni og ef flugvjelar Yarnells aðmíráls, hefðu notað raun- verulegar sprengjur, hefðu þær getað sökt eða laskað hvert einasta skip í höfn- inni. Yfirherstjórnin kom sam- an þegar eftir hina lamandi árás til þess að ræða um þessa nýju hertækni, og þess um umræðum var síðan haldið áfram meðal flota- fræðinga margra landa. — Mörgum varð það nú ljóst, að hjer var á ferðinni ný hernaðaraðferð, sem koll- varpaði allri fyrri sjóhern- aðartækpi. En auðvitað voru aðrir, sem reyndu að gera lítið úr mikilvægi þéirrar árásar, er þeir höfðu verið sjónarvott- ar að. Þessir menn hjeldu því fram, að það hefði að- eins ráðið úrslitunum, hve óvænt árásin kom. Það var reyndar'rjett, að varnarlið- ið hafði ekki verið eins vel á -særði þenna. sunnudags- morgun og venjulega — ná- kvæmlega eins og Yarnell aðmíráll hafði gert ráð fvr- ir. En, enda þótt það hefði verið á yarðbergi, eru litlar ; líkur til þess að það hefði getað bægt árásinni frá eða hrundið henni nema að litlu leyti. Nokkrir háttsettir flotafor ingjar lögðu fram þá bylt- ingarkendu hugmynd, að flotann ætti ekki lengur að skipuleggja utan um örustu skip sem kjarna, er m. a. hefði flugvjelar sjer til verndar, heldur ættu flug- vjelar að vera kjarni sjó- hersins og orustuskip og önn ur fljótandi farartæki ættu að vera þeim til verndar. — Því miður vann þessi hug- mynd ekki nægilegt fylgi. Eða rjettara sagt: Hún vann ekki nægilegt fylgi í Washington. En það var ekki aðeins Pearl Harbor, er ráðstefna var haldin til þess að athuga árangur flotaæf- ingarinnar. Nú er það vitað, að síst ónákvæmari athugun á árangri flotaæfingarinnar fór fram í Tokio, skömmu eftir að æfingin var haldin. Njósnarar Japana voru á hverju strái. hagnýttu sjer þessa áætlun þann 7. desember 1941. Daginn eftir, þann 8. des- ember, gátu foringjar þeir, sem stjórnað höfðu flug- vjelaárásunum frá Saratoga og Lexington, lesið með bitrum endurminningum ná kvæmar frásagnir um árás- araðferð Japana. Jú — ná- kvæmlega þannig — og þannig — og þannig — höfðu þeió sjálfir hagað sjer fyrir níu árum síðan. Árangurinn reyndist sá sami og í fyrri árásinni. . . . nema hvað nú var al- vara á ferðum. Aðstæðurn- ar voru að ýmsu leyti vðrri fyrir Japana 7. desember ’41 en þáer höfðu verið, þegar æfingarárásin var gerð. — Varnirnar voru meiri. Varn- arliðið hafði nú miðunar- tæki, sem gerði það kleift að fylgjast með ferðum flug vjela i mikilli fjarlægð. En vegna skorts á árvekni, var . „ _ , t, í»-i . , , . varnarliðið algerlega óvið- ÞEGAR flugvielarnap fra , . .* , , ? .. . .... , bmð, og komu þvi japonsku flugvjelarnar því gersam- lega á óvart, er þær allt í flugvjelaskipunum gerðu skyndiárásir sínar, hafði hin árvakra japanska leyniþjón- usta njósnara sína á gægj- um víðsvegar um eyna. — Höfðu þeir allir á reiðum höndum gildar afsakanir fyr ir veru sinni á þessum eða hinum staðnum. Árvökur augu gægðust út á milli trjánna í þjettu skógarkjarr inu, sem umlykur sjálfa höfnina. ’Smábátar lágu und an ströndinni og voru menn þar að veiðum í fy],sta sak- leysi. Og í öllum kaffihúsum og veitingahúsum, þar sem sjóliðarnir höfðust við, sátu litlir gulir menn sljófir á svip, en hlustuðu þó eftir hverju orði, sem sagt var. Allir þessir njósnarþræð- ir runnu saman í eitt í To- kio, og voru þar hafðar ýms- ar leynilegar æfingar með hliðsjón af upplýsingum þeim, sem tekist hafði að saína. Vjer vitum nú. að hinir japönsku flotasjerfræð ingar komust að sömu nið einu komu fram úr skýja- þvkninu yfir Koolau-fjall- garðinum. Að ýmsu öðru leyti var aðstaðan auðveldari fvrir % Japana. Flugvjelar varnar- liðsins stóðu í röðum á flug- vellinum og voru því auð- velt skotmark fyrir árásar- flugvjelarnar. Og næstum því hvert einasta orustuskip Kyrrahaísflota Bandaríkj- anna var um þessar mundir í Pearl Harbor. Japanar notuðu jafnmarg ar flugvjelar og Yarnell að- míráll hafði notað. — Tjón þeirra var um það bil jafn- mikið oð hið ímyndaða tjón hans. Og árangurinn af árás þeirra var um það bil hinn sami. Harmleikurinn í Pearl Harbor varð til þess, að hin- ar gömlu tillögur voru aft- ur teknar á dagskrá. For- lögin högðu því einnig svo. urstöðu og ýmsir flotasjer- Ja<5 þótt næstum hvert ein- fræðingar Bandaríkjanna að ,asta orustuskip Kyrrahafs- yfirráðin í loftinu sjeu frum flotans lægi í Pearl Harbor, skilyrði sigursins í nútíma- Þa var Þar okki nokkurt flug sjóhernaði. Flugherinn verð vjelaskip, Það varð því ekki ur því að vera kjarni flotans hjá því komist. að flugvjela- en ekki hin stóru orustu- skipin yrðu kjarninn í Kyrra skip. Japanar endurskipu- hafsflota Bandaríkjanna. — lögðu nú gersamlega flota Flugvjelaskipin urðu þannig sinn á grundvelli þeirrar ósjálfrátt mikilvægustu skip reynslu, sem fengist hafði flotans. Og frá upph. beittu af hinni athyglisverðu flota- Bandaríkjamenn þeim með æfingu — reynslu. sem hina meiri leikni og meiri dirfsku bandarisku orustuskipa-að- en Japanar — á Kóralhaf- mírála bar því miður ekki inu> Midway, við Gua- gæfu til að hagnýta sjer. jdalcanal, Raboul, Marshall- Japanar gerðu sjer það eSÍar °g Truk. ennfremur ljóst, að þeim | Eftir þeim upplýsingum hafði blátt áfram verið feng- að dæma, s'em nú eru fyrir- in hjer upp í hendurnar hag liggjandi, þá voru það fjög- kvæm og auðveld áætlun ur sömu flugvjelaskipin, er um þáð, hvernig hægt væri gerðu árásina á Pearl Har- pð gera út af við mikinn 1 bor, er Bandaríkjamenn síð- flota Bandaríkjanna.Og þeir mr söktu við Midway.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.