Morgunblaðið - 06.09.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.09.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 6. sept. 1944 MOEGUNBLAÐIÐ T FIMM ÁRA HEIMSSTYRJÖLD Á MIÐJU árinu 1942 stóðu herir möndulveldanna á há- tindi frægðar sinnar. Sigri hrósandi horfðu einræðis- herrarnir í Berlín, Tokio og Róm á smáþjóðirnar, sem lágu flakandi í sárum fyrir fótum þeirra. Fljótt á litið virtist ekki annað sýnna en lýðræðisöflin myndu gersam lega að velli lögð. En alt fyr- ir þetta var ýmislegt sem gaf til kynna, að sigurganga of- 'beldisins yrði ekki endalaus. Er ekki ósennilegt, að sagan I Þann 31. janúar 1943 berst leiði síðar í Ijós, að einmitt síðan frá Moskva hin stór- þegar sigursólin virtist skína kostlega fregn um gereyð- sem skærast á möndulveld-j ingu 330.000 manna þýsks in, hafi framsýnustu foringj hers við Stalingrad. Sóknin ar þeirra sjeð, að nú tæki að til austurs var á enda. Síðari grein í yfirlitsgrein þeirri um gang styrjaldarinnar, sem birtist hjer í blaðinu í gær, var rakin sigurganga ein- ræðisríkjanna. I þessari grein er sýnt fram á það, hversu lýðræðisríkjunum óx svo ásmegin, að þau gátu snúist öndverð gegn ofbeldinu og veitt möndulveldunum hvert höggið öðru þyngra. velli. Bretland var í ársbyrj un 1944 orðið að stórkost- legu vopnabúri. Feikilegur herafli hafði verið sendur til þess, að hersveitir banda- manna sjeu komnar inn í Holland, þegar þetta er rit- að. í suðri eru sveitir átt- yfir hafið frá Ameríku, og! unáa hersins kemnar niður i umboði útlaga stjórnanna ! á sljettur Langbarðalands voru þjálfaðar hersveitir j og síðasta varnarlína Þjóð- flóttamanna frá hinum j verja á Ítalíu var rofin þegar ýmsu hernumdu þjóðum. á fyrsta degi Hinnar nýju Miklum flota innrásarskipa var safnað saman í breskum höfnum. í öllum hinum her- numdu löndum Evrópu var einnig starfað af kappi. halla undan fæti. Þjóðverjar urðu að hafa fjölmenn setu- lið í öllum þeim löndum Jafnhliða Afríkusókninni hófu amerískar hersveitir og flotadeildir sóknaraðgerðir Evrópu, sem þeir höfðu und 1 á Kyrrahafi, sem síðan hefir ir sig lagt. Þótt þjóðir þessar væru á yfirborðinu sigrað- ar, þá lifði enn baráttuhugur þeirra og Þjóðverjum voru gerðar margar skráveifur. Þjóðverjar hagnýttu sjer í framkvæmdinni kenningu sína um mátt valdsins, en þeim átti eftir að verða það ljóst, að til var vald, sem reyndist vopnavaldinu sterk ara — frelsisþrá og þjóðar- eining hinna undirokuðu þjóða. Hverful er stríðsgæfa. FRAMLEIÐSLA banda- manna jókst nú hröðum skrefum. Úr verksmiðjum Bandaríkjanna streymdi stríður straumur hergagna út til allra landa hinna sam- einuðu þjóða. Stórkostlegar hergagnasendingar voru sendar til Rússlands og floti Bandaríkjanna á Kyrrahafi tók að gerast athafnasamur, þótt hann hefði í fyrstu gold ið mikið afhroð. Japanar höfðu safnað samanmiklum flota til innrásar í Ástralíu, en Bandaríkjafloti lagði til atlögu við flota þann og vann glæsilegan sigur í or- ustum á Koralhafi og við Midway. En í októbermánuði 1942 hófst í raun og veru sú mikla sóknarherferð bandamanna, sem síðan hefir staðið svo að segja látlaust. Hinn nýi foringi áttunda hersins breska, Montgomery, lagði þá með her sinn í þá sigur- för, sem átti eftir að gera áttunda herinn að frægasta her þessarar styrjaldar. Með nýjum hergögnum og nýrri hertækni hrakti hann hinar sigursælu hersveitir Romm- els á það lengsta undanhald, sem sagan getur um. Þann 8. nóvember gerist svo ann- ar stóratburður, sem átti eft ir að hafa stórfeld áhrif á gang styrjaldarinnar — landganga bandamanna í Norðvestur-Afríku. Þýska» leyniþjónustan bilaði, og þýski kafbátaflotinn var víðsfjarri, er stærsta skipa- lest veraldarinnar sigldi að Afríkuströndum. Þremur vikum síðar hjelt þýskur her innreið sína í hinn óher- numda hluta Frakklandá, en franskir sjóliðar söktu meg- inhluta franska flotans. herinn að hefja sumarsókn, en Rússar hófu viku síðar sóknar áttunda hersins. Fimti herinn er þar nú einn- ig í sókn. í austri streyma hersveitir Rússa suður yfir Rúmeníu og inn í Ungverja- Leyniherir voru skipulagðir j land og aðrar hersveitir til þess að grípa til vopna j þeirra standa við landamæri mikla gagnsókn, er gerði út þegar kaliið kæmi, og voru' Austur- Prússlands. Allir af við alla frekari sókn Þjóð leynisveitum þessum flutt! bandamenn Þjóðverja í verja og hrakti þá langt til vopn loftleiðis. Hernámið j Evrópu hafa nú snúið baki vesturs. Olíulindirnar í Kák varð Þjóðverjum æ örðugra við þeim nema Ungverjar. asíu urðu Þjóðverjum ekki og hermdarverk þeirra urðu annað en draumur, sem átti til þess eins að skerpa enn aldrei eftir að rætast. í sum- meir mótspyrnuna gegn arsókn Rússa urðu Þjóðverj þeim. Nú var ekki lengur að ar fyrir feikilegu mann- og því spurt, hvað gera Þjóð- hergagnatjóni, auk þess sem verjar næst, heldur hvað þeir mistu mikinn hluta þess landsvæðis, sem þeir höfðu náð á sitt valgl í Rússlandi. Rússar urðd einnig fvrir miklu tjóni, en sóknarmátt- ur þeirra virtist þó fremur aukast en fara þverrandi. I ársbvrjun 1944 var rúss- neski herinn kominn að pólsku landamærunum og 2. apríl náði rússneski herinn til landamæra Rúmeníu. Loftsóknin. EFTIR að Þjóðverjum varð það ljóst, að þeir gátu ekki lamað baráttukjark bresku þjóðarinnar með loft árásum sínum, ljetti að veru legu leyti loftárásunum á Bretland. En á árinu 1943 hefst hin stórkostlega loft- sókn bandamanna á Þýska- land og hernaðarbækistöðv- ar þeirra í hernumdu lönd- unum. Margar helstu borgir Þýskalands, þar á meðal Ber lín, voru svo að segja lagðar í rústir, og talið er að her- gagnaframleiðsla Þjóðverja hafi minkað að mun vegna loftárásanna. Flugvjelafram leiðsla bandamanna var nú að verða meiri en Þjóðverja og Japana, enda báru sókn- araðgerðir þeirra þess ljósan vott. Kafbátarnir gerðu enn all- mikinn usla í skipalestum bandamanna, en þeir væru nú komnir yfir örðugasta hjallann, og skip voru smíð- uð með svo miklum hraða í skipasmíðastöðvum Banda- ríkjanna, að engan hefði áð- ur dreymt um slíkt. Floti bandamanna var nú einnig orðinn svo stór. að hann gat skipalestum mikla auk þess sem lang- verið haldið látlaust áfram. Eftir töku Stalingradborgar hófu rússneskir herir einnig stórfelda sókn og hröktu Þjóðverja langt til vesturs. ítalía. NORÐUR-Afríkustyrjöld- inni lauk með skilyrðislausri uppgjöf Þjóðverja og ítala þann 13. maí 1943. Tjón möndulveldanna í þeirri styrjöld var 750.000 menn, 10.000 flugvjelar og skipa- stóll, er nam einni miljón smálesta. En áttundi herinn ljet hjer ekki staðar numið, heldur hjelt áfram að elta Rommel. Þann 10. júlí voru 2.500 skip send með herlið til innrásar á Sikiley og var hún tekin eftir 38 daga viðureign. Þar mistu möndulveldin á þriðja hundrað þúsund hermanna og hátt á annað þúsund flug- vjelar. Á fjögurra ára af- mæli styrjaldarinnar gengu svo breskar og kanadiskar hersveitir á land á Ítalíu. Baráttan um meginland ítal íu var hafin. Mussolini var settur frá völdum næstum strax eftir innrás banda- manna og eftir fimm daga bardaga, gafst nýja ítalska stjórnin, undir forystu Bad- oglio, marskálks, upp fýrir bandamönnum og tók síðar upp baráttu gegn Þjóðverj- um við hlið þeirra. Þjóðverj- ar hjeldu áfram bardögum á Italíu og ítalskir fylgismenn þeirra, en bandamenn sóttu fram hægt og bítartdi. — Bandarískar hersveitir komu einnig brátt til skjal- anna. Sóknin á Ítalíu gekk mjög hægt fram yfir áramót 1944, en þann 11. maí 1944 hófu^veitt fimti bandaríski herinn og j vernd, áttundi breski herinn gam- ! fleygar sprengjuflugvjelar ræmda stórsókn, brutust! voru á sveimi langt út yfir gegnum hverja varnarlínu j hafi. Þjóðverja eftir aðra, tóku Orustan um Þýskaland er að hefjast. í Austur-Asíu eru banda- menn. einnig í sókn gegn Jap önum, þótt þar sjeu ekki eins stórkostlegar hernaðar- aðgerðir og í Evrópu. En þeg ar Þýskaland er að velli lagt, gera bandamenn næst. Til þess að stæla kjark þýsku þjóðarinnar fluttu j kemur röðin að Japönum. þýsk blöð langar frásagnir um hinn mikla Atiantshafs- vegg, sem átti að vera óvinn- andi virkjabelti, en í gegn- um orð þeirra og ummæli mátti greina það, að Þjóð- verjar biðu innrásarinnar milli vonar og ótta. Ófarirn- ar í austri höfðu haft slæm áhrif á baráttukjark Þjóð- verja, og nú átti það að ger- ast, sem þeir ætíð höfðu reýnt að forðast •— að berj-' ast á tvennum vígstöðvum í senn. Að lokum rann upp sá mikli dagur, er stærsta inn- rás veraldarsögunnar 'var gerð. Yfir 4.000 skip lögðu frá ströndum Bretlands vfir til meginlandsins og ægileg barátta hófst um Atlants- hafsvegginn. Þjóðverjar börðust í fyrstu eins og ljón því að þeim varð það ljóst, að ef hersveitir bandamanna kæmust í gegnum virkjabelt iðí, jyrði ekki auðvelt um varnir eftir það. En eftir harða og blóðuga viðureign streymdu herir lýðræðisþjóð anna inn í Frakklandi, bæði Hvað er framundan? EFTIR fimm ára geigvæn- legan hildarleik er sú þrá efst í brjósti allra hinna þjáðu þjóða, að ógnum stríðs ins taki nú senn að linna. En í sambandi við þessa þrá vaknar spurningin um það, hvernig auðið verði að tryggja það, að heiminum verði ekki á ný steypt út í styrjaldarógnir, sem kunna að verða enn ægilegri en yf- irstandandi styrjöld vegna ægilegra vopna, sem þá kunna að verða upp fundin. Hvílíka óhemjueyðileggingu hefðu t. d. svifsprengjur Þjóðverja getað valdið, ef þær hefðu komið til sögunn ar einu ári fyrr. Eftir fimm ára styrjöld eru nú grimdaröfl nasism- ans í dauðateygjunum. Með aðgerðum sínum og tak- markalausri valdafýsn hefir Hitler fengið því áorkað, að þýska þjóðin er hötuð og fyr irlitin í nærfelt öllum lönd- um Evrópu. Hatur miljón- Róm og sóttu Norður-Ítalíu. fram alt til Rússland. STÓRFELDUSTU hernað araðgerðirnar voru enn á Austurvígstöðvunum. Hitler varð nú að segja þjóð sinni þann bitra sannleika, að rússneski herinn væri ekki enn sigraður. í byrjun júlí- mánaðar 1943 reyndi þýski Innrásin mikla. SEINNI hluta árs 1943 voru allir hættir að minnast á innrás í Bretland. Fyrir- huguð innrás bandamanna í Vestur-Evrópu var nú á allra vörum. Állir vissu, að loftsóknin gegn Þýskalandi var aðeins forléikur að enn stórkostlegri hernaðarað- gerðum, sem áttu að leggja Þjóðverja gersamlega að anna, sem nasistar hafa kúg- úr vestri og suðri. Frakkar jað og misþyrmt, mun fylgja henni um langan aldur. Engu verður spáð um það, hvað verður hlutskifti Þjóð- verja og Japana eftir stríð, en bandamenn munu stað- ráðnir í því að búa svo um hnútana, að þjóðir þessar verði ekki á ný verkfæri í höndum ófyrirleitinna vald- ránsmanna, er steypt geti heiminum aftur út í ban- væna styrjöld. Þýska þjóðin sjálf má þó ekki fordæmast um aldur og æfi, því að með henni búa miklir hæfileikar og orka, sem í anda lýðræðis )g bræðralags þjóðanna gæti síðar innt af höndum mikið hlutverk í nýju og betra heimsskipulagi. En quisling- anna, sem svikið hafa þjóðir sínar á örlagastundu, bíða hörð og rjettlát örlög. • Allar hinar lýðfrjálsu þjóðir gera sjer það ljóst, að þær verða að vinna saman að úrlausn vandamálanna eftir stríð. Þær hafa barist hlið við hlið, og þær finna, Framh. a 8. síðu. sátu heldur ekki auðum höndum, og nú kom það fyrst í ljós, hvað hafði gerst bak við tjöldin í hernumdu löndunum meðan þau lágu undir kúgunarhæli nasism- ans. Vel skipulagðir innrás- arherir hófu allsherjarupp- reisn og alger upplausn varð meðal þýska hersins í Frakk landi. Hernaðaraðstaðan n«. í UPPHAFI sjötta stvrj- aldarársins er hernaðarað- staðan í stuttu máli þessi, Herir bandamanna eru hvar vetna í sókn. Á vesturvíg- stöðvunum er sóknin svo hröð, að leiftursókn Þjóð- verja sumarið 1940 verður að engu í samanburði við hana. Loftfloti Þjóðverja, sem í upphafi stríðs sáði eldi og dauða vfir löndin, er nú næstum horfinn úr loftinu. Sjálfir hafa Þjóðverjar oft á tíðum ekki hugmynd um hvar hersveitir bandamanna eru staddar. Allar líkur eru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.