Morgunblaðið - 08.09.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.09.1944, Blaðsíða 11
Föstuclagur 8. sept. 194-4 MORGUNBLAÐIÐ 13 Flmm mínúlna krossgáfa <2g l ó L Lárjett: 1 verur — 6 manns- nafn — 8 fornafn — 10 neyta — 11 á lítinn — 12 kaffibætir — 13 einkennisstafir — 14 lok ið —. 16 hæðsti. Lóðrjett: 2 hnoðri — 3 borg á Italíu — 4 tveir sjerhljóðar — 5 kvenheiti — 7 horn — 9 háð — 10 óþrif — 14 forsetn- ing — 15 tveir eins. Fjelagslíf ^ EFINGAR 1 KVÖLD: A Háskólatúninu: Kl. 8: Námskeið' í frjálsum íþróttum. Á Iv.R.-túninu: Kl. 8: Knattspyrna 3. fl. Á Iþróttavellinum: Kl. 6: Innanfjelagsmót í frjáls um íþróttuni. 1000 metra hlaup fer fram á sunnudaginn milli hálfleika í Walterskeppninni. Þátttakendur tilkynni þátt- töku sína á morgun. Stjórn K.R. ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Piltar Sjálfboðaliðsvinna í Jósepsdal n.k. lielgi Farið frá Jþróttahúsinu laug- ardag ld. 2 og kh 8. Dagskip- anh 1 ‘ Fyfamenn múrhúða (sömu kjör, þó ekki fótabað). 2. Letigarðsmenn settir í „Steininn". 3. Stúlkur fá að smíða; hafi með sjer llámra (og plástra). 4. Lokið við kojusmíðina. 5. Mótauppslátt- ur. 6. „Ganilar glæður“. Magnús raular. 251. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.15. Síðdegisflæði kl. 21.53. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast Litla bíla stöðin. Ljósatími ökutækja kl. 20.50 —6.00. 45 ára afmæli á í dag Ófeig- ur Eyjólfsson sjómaður, Klapp- arstíg 31. I. O. O. F. 1 = 126988% = Sjómannablaðið Víkingur, 9. tbl. 6. árg., hefir borist blaðinu. Efni er m. a.: Eitt er nauðsyn- legt eftir ritstjórann Halldór Jónsson, Oft eru kröggur í vetr- arferðum eftir Hallgrím Júlíus- son, Mitsuru Toyama eftir Grím Þorkelsson, Ment er máttur eft-, ir J. E. B., Fiskiðnaðarvjelar eft ir Halld. Jónsson, Örlög brigg- skipsins Polly eftir Ralph D. Paine, Gróði Eimskipafjelags íslands, Svíþjóðarbátarnir, M.s. Edda, Slysavarnamálefni o. m.fl. Læknablaðið, 10. tbl. 29. árg., hefir borist blaðinu. Efni: At- huganir á inflúensufaraldri eft- Kaup-Sala VARAHLUTIR I BÍL Citroen ’80. Komplett drif með öxlum, líka boddí. Ódýrt ef tekið er, strax. Uppl. í síma 5113. BARNAVAGN til sÖlu og sýnis í Ilafliðabúð, Njálsgötu 1. ÁRMENNINGAR Innanfjelagsmótið heldur á- fram í kvöld kl. 7,30. Kept verður í 200 metra hlaupi og þrístökki. HLUTAVELTA verður n.k. sunnu- dag. Fjelagar eru beðnir að herða söfnunina. Munum, veitt móttaka í iR-húsinu eft- ir kl. 5 í dag og frá hádegi á morgun. Golfklúbbur íslands Á morgun, laugardaginn 9. sept. kl. 2 áíðd. fer fram und- irbúningskeppni um „Nýliða- bikarí', sem nokkrir ungir áhugasamir kylfingar hafa gef ið. Þetta er forgjafakeppni fyrir konur og karla. Aðeins þeir, sem gengið hafa í Golf- klúbbinn árin 1943 og 1944 geta tekið þátt í keppninni. Nýliðar fjölmennið og skrifið nöfn yðar á lista í Golfskál- anum fyrir hádegi á morgun FERMINGARFÖT svört og dökkblár rykfrakki, til sölu. Tækifærisverð. —• Hverfisgötu 117, miðhæð. BORÐDÚKA margar gerðir, Hvít Ljereft, Ilvítt og svart Vatt, Silkiljer- eftsnáttkjólar, tilbúnar Svunt-1 ur á börn og fullorðna, Flón- elsnáttföt á börn, Silki-undir- sett,, Silki- Isgarns- og Bóm- ullarsokkar í úrvali, Glugga- tjaldaefni margskonar. Augna brúnalitur, góð tegund, Vara- litur, Andlitspúður o. fl. Versl. GuSrúnar Þórðardóttur Vesturgötu 28. MINNINGARSPJÖLD Frjálslynda safnaðarins fást hjá prestskonu safnaðarins á Kjartánsgötu 4, Ástu Guð- jónsdóttur Suðurgötu 35, Guð- nýju Vilhjálms, Lokastíg 7, Mai’íu Maaek, Þingholtsstræti 25, Versl. dhnli Laugaveg 1 Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og Sólmundi Ein- arssyni Vitastíg 10. MINNIN GARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsíns fást í verslun frú Ágústu Svendsen. Vinna HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmundsson. Jón & Guðni. Sími 4967. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameistari. ir Ólaf Bjarnason og Björn Sig- urðsson, Minningarorð um Sæ- björn Magnússon hjeraðslækni, eftir Kr. Arinbjarnar, Úr erlend um iæknaritum og Smávegis. Laiulsmóti 2. aldursflokks í knattspyrnu lauk á íþróttavell- inum í gærkvöldi með kappleik á milli Fram og K. R. K. R. sigr- aði með 4 mörkum gegn 1. — Úrslit mótsins urðu hví þau, að K. R. bar sigur úr býtum með 6 stigum, Fram fjekk 3 stig, Val- ur 3, en Hafnfirðingar ekkert stig. — Að leikslokum áfhenti forseti I. S. I. sigurvegurunum verðlaunabikar og flutti ræðu, þar sem hann hvatti hina ungu leikmenn að vera íþrótt sinni trúir. - Verðlaunabfftarinn hafði Lúllabúð gefið. Gjafir og áheit til ekkjunnar með börnin 6: E. E. 25.00. G. S. 15.00. R. Ó. Hafnarfirði 20,00. Á- heit frá ónefndum 25.00. F. E. 25.00. G. S. 5.00. V. H. 50.00. G. S. 10.00. Sk. Sv. 10.00. G. S. 5.00. V. H. 50.00. G. S. 10.00. Þ. P. 5.00. G. S. 10.00. G. S. 15.00. G. S. 10.00. M. 50.00. Kona við Bergstaðastræti 50.00. Gamalt áheit frá V. Ó. 20.00. E. E. 55.00. Áheit frá G. S. 10.00. V. V. 45.00 Mæðgur 50.00f Kærar þakkir. Garðar Svavarsson. Gjafir og áheit till Hallgríms- kirkju í Reykjavík: Ónefndur kr. 10,00. Gömul kona kr. 5,00_ kr. 10,00. H. J. Norðfirði kr. Vestfirðingur kr. 100,00. Þ. J. 15,00. Hið ísl. Steinolíuhlutafjel. kr. 500,00. N. N. kr. 10,00. Ónefnd ur kr. 30,00. Kirkjugestur kr. 20,00. Kona í Hallgrímssókn kr. 20,00. L. kr. 30,00. R. S. ísafirði kr., 50,00. Sigr. Jónsd. ísafirði kr. 50,00. Ónefndur í Hrútafirði kr. 50,00. N. N., Hrútafirði kr. 50.00. N. N. Vestmannaeyjum kr. 100,00. Brúðhjón kr. 75.00. N. N. Öxarf. kr. 5,00. Sigr. Sveinsdótt- ir kr. 100,00. Magnús Jónsson, Deild, Stokkseyri kr. 120,00. G. F. Reykjavík kr. 20,00. Þóra Guðm. kr. 20,00. F. og G. H. kr. 25,00. Ónefnd kona (til minning ar um látinn mann sinn) kr. 1000,00. Ónefnd kr. 10,00. Frá Norðfirðingi kr. 50,00. Kona í Hallgrímssókn kr. 20,00. — Samtals kr. 2425,00. — Öllum þessum gefendum vil jeg þakka af hálfu kirkjunnar fyrir þann skerf, er þeir leggja til fram- gangs góðu málefni. Brjef þau, orðsendingar eða ummæli, sem oft fylgja gjöfunum, eru upp- örvandi og hvetjandi fyrir þá, sem vinna að kristilegri starf- semi í Hallgrímssöfnuði. — Er auðfundið, að víðsvegar út um land, ekki síður en innan safn aðarins, ríkir einlægur áhugi í byggingarmálinu. Jakob Jónsson. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 íþróttaþáttur Í.S.Í. (Sigur- páll Jónsson). 20.50 Píanókvartett útvarpsins: Píanó-kvartett í c-moll eftir Brahms. 21.05 Upplestur: Kvæði eftir Guðmund Kamban (Karl ís feld ritstjóri). 21.25 Hljómplötur: Caruso syng- ur. 22.00 Symfó'níutónleikar (plöt- ur): a) Djöflatrillusónatan eft ir Tartini. b) Píanósónata í G- dúr eftir Mozart. c) Cellósón- ata í C-dúr eftir Beethoven. d) Sónatina í g-moll eftir Schubert. tbúð eða herbergi óskast strax eða síðar. Margs- konar aðstoð kemnr til greina, svo sem: Húshjálp daginn, kennsla, bókhald o. fh Tilboð' leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins fyrir mánudagskvöld n.k., merkt: „Tækifærh ‘. 5: HUSEIGENDUR Höfum kaupendur að góðum tveggja og þriggja herbergja íbúðum eða litlum einbýl- ishúsum í bænum. • SÖLUMIÐSTÖÐIN, Klapparstíg 16. Sími 5630. : t Dráttarvextir í dag eru síðustu forvöð til að greiða gjöld sín í ár án dráttarvaxta. Skrifstofan verður opin til kl. 8 í kvöld til afgreiðslu skattreikninga. Reykjavík, 8. sept. 1944 T ollstf óraskrif slof an Hafnarstræti 5. I ...... y Girðingarstaurar o. fl. fyrirliggjand.i, gerið kaup strax. Aðalsteinn Guðbjartsson Þverveg 2, Reykjavík. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að móð- ir mín, GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist aðfaranótt 6. sept. á Elliheimilinu Grund. Jarðarförin ákveðin síðar,. Fyrir hönd vandamanna. Guðmunda Línberg. Kveðjuathöfn, GUÐNÝJAR GUÐNADÓTTUR, frá Snartarstöðum, sem andaðist í Landakotsspítala 31. ágúst, fer fram í Dómkirkjunni, laugardaginn 9. þ. mán. kl. 1 e. h. Aðstandendur. Faðir minn, ÞÓRÐUR VILHJÁLMSSON, verður jarðsettur laugardaginn 9. þ. mán. Hefst at- höfnin að heimili hans, Tjamargötu 1 í Keflavík, kl. 1 e. h. Líkið verður flutt til Reykjavíkur og jarð- sett í Fossvogskirkjugarði. Fyrir hönd vandamanna. Vilhjálmur Þórðárson. Jarðarför konnnnar minnar, móður okkar og tengdamóður, KRISTÍN^R SÍMONARDÓTTUR, fer fram frá Voðmúlastöðum í Landeyjum, sunnudag- inn 10. sept. kh 4 e. h., hefst með bæn frá heimili hinnar látnu, Laufásveg 17, kl 9 f. h. sama dag. Kransar afbeðnir. Sigmundur Sveinsson og böm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.