Morgunblaðið - 13.09.1944, Síða 2

Morgunblaðið - 13.09.1944, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. sept. 1944. flmiiiimHmiinniimiiiimimniuiiiiiniiMiiiiiiiiiiiiHr ‘ = = 5 E | Þvottur ( | Kona óskast til að taka að = = sjer herimaþvott á hvítum § • | vinnusloppum. | skrifstofan, Skólavörðustíg 12. 1 1 luinimiimmiiiimiimmmimiimmiimimmimiJiiij i. .t. >. .t..♦. *\*v**”**>«***”»*v*»**»**»*v***,» • » » i'*»',»”***** 1 Uppboð Opinbert uppboð verður •: X haldið í Vonarstræti 12 í .j dag, 13. þ, mán., kl. 1.30 !• ♦j’ e. h. Selt verður úr db. H. £ Little: margskonar hus- v !•! gögn og búsgögn, klæða- <■ skápur, rúmstæði, 3 skrif- borð, bókahillur, ritvjel, Ij ljósmyndunarvjelar, raf- 2 magnsofnar og lampar, stólar, ullarteppi, dún- •:■ teppi, vönduð kjólföt o. fl. .;. < Greiðsla fari fram við !•] ý A hamarshögg. £ BORGARFÓGETINN | X í REYKJAVÍK. ♦:• ... ! •:> •í* 1' ALDREI vond hægðalyf. ALTAF í Þessa Ijúffengu, náttúrlegu fæðu. Hið hrökka ALL-BRAN bætir meitinguna. Sjúkrahúsbygging- in á Akureyri Frá frjettaritara vorum. AUKAFUNDUR var haldinn í sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu 9. sept. síðastliðinn. Rætt var um sjúkrahússmálið. Sýslu- •nefndin lagði fram tillögu, sem sýslunefnd Þingeyjarsýslu hafði samþykt. Ennfremur til- lögur úr nokkrum hreppum Eyjaifjarðarsýslu, sem hnigu allar í þá átt, að bygt verði á Akureyri fullkomið, nýtísku sjúkrahús. Sýslumaður Sig- urður Eggerz gat þess, að úr öðrum hreppum myndu og ber ast tillögur, sem færu í sömu átt. Að loknu máli sínu lagði sýslumaður fram svohljóðandi tillögu: „Það eru allir sammála um, að sjúkrahúsið á Akureyri er með öllu ófullnægjandi, bæði gamalt og úr sjer gengið, og auk þess alltof lítið. Hitt er og víst, að Akureyrarbær og aðliggj- andi sýslur eru á engan hátt færar að byggja nýtísku sjúkra hús. Er því ein leið, sem fær er í þessu máli, að ríkissjóður byggi sjúkrahúsið og reki. — Það verður ekki annað sjeð, en að það sje sjálfsögð skylda hins opinbera að taka forustuna í svo þýðingarmiklu heilbrigðis- máli. Akureyrarbær er nú næst stærsti bær á þessu landi, og virðist því eðlilegt, að ríkis- sjúkrahús sje bygt hjer. Myndi þetta hafa mjög víðtæk áhrif fyrir heilbrigðismál þjóðarinn- ar. Ef hjer yrði bygt nýtísku sjúkrahús, myndu læknar Norð urlands geta komið hjer og verið á sjúkrahúsinu og lært ýmislegt, svo að þeir yrðu fær- ari að gegna slörfum sínum. Það myndi þá myndast með byggingu sjúkrahúss einskonar heilbrigðismiðstöð fyrir Norð- urland. Og því meiri nauðsyn- er á þessu, þar sem Landsspít- alinn er ekki nógu stór fyrir allt landið. Sýslunefndin skor- ar því á Alþingi að taka þetta mál að sjer nú þegar' og láta byrja á byggingu sjúkrahúss- ins sem allra fyrst’ú Tillagan var samþykkt (jneð öllum atkvæðum. Ennfremur samþykti fund- urinn svohljóðandi tillögu: „Sýslunefnd Eyjafjarðar- sýslu skorar á þing og stjórn að veita nú nægilegt fje til að lokið verði á þessu hausti við byggingu vegarkaflans á þjóð- veginum milli Bakkasels og Geirhildargarða“. A sýslufundinum var og gengið frá skilyrðum sýslunn- ar fyrjr skilnaði milli Ólafs- fjarðarhrepps og Eyjafjarðar- sýslu, ef yfirstandandi Alþingi samþykti lög fyrir bæjarstjórn í Ólafsfirði, eins og Ólafsfjarð- arhreppur mun ætla að gera. • Það er ekkert ráð við hægða teppu að nota vond hægðalyf. Þau knýja aðeins fram bylt- ingu í meltingarfærunum. Til þess að fá varanlegan bata skuluð þjer borða Kell- ogg’s All Bran reglulega. Þessi næringarmikla fæða breytir mAtingunni á eðlilegan hátt. Metf mjólk og sykri, eða á- vöxtum er það svo hressandi og Ijúffengt, að yður mun þykja það betra með hverjum degi. Biðjið verslun yðar um Kellogg’s All Bran i dag (3941) Nóg grænmeti í Kaupmannahöfn NÓG IIEFIR verið um grænmeti í Kanpmannah^fn. Fyrir kíló af jarðarberjum eru greiddar kr. 3,50—4,00, fyrir kartöflur kr. 0,40 pr. kg. Nóg er um blómkál. 8. júlí s.l. voru flutt til Kaupmanna- I hafnar 17.000'kg. af jarðar- berjum, 1.250 smalestir af kartöflum (1.475 smál. dag- inn áður)' Ferðalag Forseta um Suðurland FORSETI ÍSLANDS lagði af stað í för sína um Suðurland að morgni þess 9. sept. s. 1. og kom til Víkur að kvöldi sama dag, eða kl. 16. Gísli Sveinsson, sýslumaður tók á móti forseta við Klifanda í Mýrdal. Ekið var yfir fánum skreytta Víkurárbrú og bauð sýslumaður forseta velkominn með ræðu, að viðstöddu fjöl- menni. Forsetinn ávarpaði síð- an fólksfjöldann, en kirkjukór inn söng undir stjórn Sigurjóns Kjartanssonar. I samkomuhúsinu í Vík var setin kaffidrykkja. Vq^p þar fluttar margar ræður. Þessir voru ræðumenn: sýslumaður, forseti, Jón Þorvarðsson, pró- fastur, Eyjólfur á Hvoli, sýslu nefndarmaður, Stefán Hannes- son, kennari, Magnús Finnboga son að Reynisdal og Þorlákur Björnsson, Eyjarhólum. — Milli ræðna söng Kjartan Sig- urjónsson, með undirleik Báru Sigurjónsdóttur. — Söng hann m. a. ljóðið Skaptárþing við lag er Sigurjón Kjartansson hafði samið í tilefni dagsins. — Um kvöldið sat forseti kvöldboð hjá sýslumannshjónunum. Að Stórólfshvoli kom forseti kl. 13, sunnudaginn 10. sept. Heimsótti forseti sýslumann, sem bauð forseta velkominn með ræðu að viðstöddu fjöl- menni. Forseti svaraði með á- vajrpi til fólksins. Forseti sat hádegisverð í boði sýslunefnd- ar í samkomuhúsinu að Strönd. þar fluttu ræður, sýslumaður Rangæinga, alþingismennirnir Helgi Jónasson, Ingólfur Jóns- son og Sveinbjörn Högnason, síra Jón Guðjónsson, Holti, síra Erlendur Þórðarson í Odda, Guðm. Þorbjarnarson, bóndi að Hofi og að lokum forseti. Þann sama dag kom forseti að Selfossi kl. 17.30. — Páll Hallgrímsson, sýslumaður Ár- nessýslu, sr. Guðmundur Ein- arsson og Sigurður Kristjáns- son, komu til móts við forseta að Þjórsárbrú. — Þaðan var ekið að Selfoss-bíó. Þar þauð Sýslumaður forseta velkominn með ræðu, að viðstöddu fjöl- menni. Þar næst ávarpaði for- seti fólkið. Ýmsir fleiri tóku til máls: Jón Ögmundsson, Vorsa- bæ, sr. Ólafur Magnússon, Öxnalæk, Lúðvík Norðdal, hjer aðslæknir og Árelíus Níelsson, prestur. Um kvöldið var snæddur kvöldverður í gildaskála Sel- foss-bíó, í boði sýslunefndar. Voru þar fluttar margar ræður. Þessir voru ræðumenn: Guð- mundur Einarsson, prófastur að Mosfelli, Lárus Rist, sund- kennari, Hveragerði, Árný | Filipusdóttir, forstöðukona, Hveragerði, Eiríkur Einarsson, alþm., forseti og sýslumaður, sem þakkaði forseta komuna. 1200 verslanr í Lon- don skemmdusf London í gærkveldi: LLEWELLYN ofursti, mat- vælaráðherra Breta sagði á blaðamannafundi í dag, að 1200 ’ smásöluverslanir hefðu stórskemst í London, meðan á svifsprengjuárásunum stóð, og 150 verslanir annarsstaðar. — Margar aðrar Verslanir í Lond on urðu fyrir minni skemdum. Samt kvað Llewellyn að vöru- dreyfingin hefði gengið sæmi- lega, og það jafnvel þótt ýmsar verksmiðjur, er framleiddu nauðsynjavörur, hefðu skemst. — Reuter. Fimmfi herinn við Gofnesku virkin London í gærkveldi. Nú er fimti herinn, sem Iterst á vesturströnd Italíu kominn að Gotnesku virkjun- urn og einnig vinstri armur áttunda hersins. Er mótspyrna Þjóðverja ekki eún mikil þarna og munu þeir ætla að láta virkin gæta sín. — En austar, við Adríahafið eru enii hinar grinnnilegustu orustur Til Þingvalla daglegar ferðir Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. STÚLKA vön afgreiðslu í vefnaðarvöruverslun óskast, umsókn | ásamt meðmælum um fyrri starfa sendist afgreiðslú | blaðsins merkt „Verslunarstarf“. AFGREIÐSLUMANN vantar við eina af stærstu sjerverslunum bæjarins. Framtíðarstarstaðav Verslunarskóla- eða gagnfræða-mentun æskileg. Umsóknir sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 20. þ. m. auðkendar „Afgreiðslumaður* ‘. iiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiim c= Á Óðinsforgi | verður selt í dag fyrir há- = degi, fyrsta flokks hvít- = 1 kál, blómkál, gulrætur og | I fleira grænmeti. Alt ný | upptekið. m1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111m11r.ua IIIIIIIIIHIIIIIIIIIIHiUIIIIIIIIIUIIIIIIIIIiHlllllllllllllllllllil 1 IMiðstöðv- I 1 urketiil 1 1 ca. 1.5 fermeter óskast til 3 g kaups. Uppl. í síma 3480 j i kl. 5—7 í dag. 'uniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiuiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuu iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimui I Lítill bíll 1 i 3 = á mjög góðum dekkum, — 3 § til sölu í dag kl. 1—3 við §| = S Skólavörðustíg 2. iTiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumuiiiiiiiiiiuiniim jiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiik 1 Atvinna 1 || Ung stúlka, vön við sauma 3 s óskast. Barnafataverslunin |[ Laugaveg 22. — Sími 2035 §§ miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiniiiiiiiiiiiiininip miiiiiíiiiiiimmumiiiiiiimiimiimmiiiimiiiiiiiiiiiiin (Bifreiðastjérar 1 = Öryggisglerið í bifreiðarn- 3 = ar er komið. = i | PJETUR PJETURSSON 1 S Glerslípun og speglagerð j Hafnarstræti 7. Íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii niiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiu Fólksbíl! s nýyfirbygður, Ford 34 til = = sölu og sýnis í Shellport- J inu kl. 5—7 í dag. ..................... iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui IPíanó | til SÖlu. I 5 Uppl. í síma 4926. = * ' B (liimiiiiiiiiiiilillliiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitilliiiuiiiiui iiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiinm I 1 iSölumaðurl = =3 | sem vill selja gegn prósent 1 §§ um út um land og í bæn- ^ I um, óskast strax. Tilboð 3 1 rrierkt „Ötull“ sendist = = ~ blaðinu. „„immniiiinnniuiniiuminuniinimimniiniiiimn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.