Morgunblaðið - 13.09.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.09.1944, Blaðsíða 1
Bl. árgangur.. 205. tbl. — Miðvikudagur 13. september 1944. Isaíoldarprentsmiðja h.£. 1 f\ Vkrm ALBERT Stöðus; loft- iilil ¦ *>%v«______¦ sim\ soioi mm Þýskalandi London í gærkveldi. 1 36 klukkustundir hefir nú verh\.haldið uppi loftsókn gegn Þýskalandi, aðallega gegn olíuvinslustöðvum. I gær var ráðist á þesskonar skot- ni ö.rk af 1000 amerískum flug- vjelum, og fóru sumar þeirra til Riisslands af afloknum ár- I nótt sem leið fóru svo | breskar flugvjelar og rjeðust á Daniistadt og Berlín. 16j flugvjelar komu ekki aftur. \ 1 dag hófu svo amerískar flugvjelar aftur- stórárásir á margar olíuvinslustöðvar víða uin Mið- og Suður-Þýskaland, en flugvjelar frá ítalíu rjeð- ust á verksniiðjur í Suður- Þýjskalandi. I kvöld seint rjeðust 'bresk- ar sprengjuflugvjelar á Ruhrhjeraðið. Eisenhower hefir aðvarað þýska borgára um að forðast verksmiðjur, herstöðvar og sa m gön guleiðir í Ruhr og Rínarhjeruðum, þar sem óg- urlegar árásir verði gerðar á stöðvar þessar á næsturihi. — Reuter. Svo sem kunnugt er orðið, átti 7. herinn þýski í mestum orust- um af öllum herjum Þjóðverja í Frakklandi, einkum við bæinn Falaise. Þar fjell yfirmaður hers þessa, Dollmann hershöfðingi. Hann sjest hjer á myndinni að ofan, — yst til vinstri. Stórkostlegir vatna- vextir ó Suðurlandi Flugmá la ráðstef na í Bandaríkjunum Washington í gærkveldi. Bráðlega verður haldin í Bandaríkjunum 'ráðstefna, er fjalla á um flugsamgöngur í framtíðinni. Hefir eftirtöld- um löndum verið boðið að senda fulltrúa á ráðstefnu þessa: Afghanistan, Ástralíu, P>elgíu, Bolivíu, Brasilíu, Can- áda, Ohile, Kína, Kosta Ríca, Kúlia, Tjekkoslovakíu, Dom- iniea. Equador, Egyptalandi, Ethiopiu; San Saívador, Frakk landi, Grikklandi, Guatemala, Bretlandi, Honduras, Islandi, Tndlandi, Iran, Iraq, Libanon, Liberíu, Luxemburg, Mexiko, Hollandi, Nýja-Sjálandi, Nor- egi, Pamaraa. Paraguay, Pil- ipseyjum, Póllandi, Portúgal, Saudi Arabíu, Spáni, Svíþjóð, Sviss, Sýrlandi, Tyrklandi, - Suður-Afríku og Sovjetrlkj- unum, Urugyay, Venezuela og Jugoslavíu. — Reuter. arýr laskcast Samgöngur teppast lllTAR og rigningar hafa undanfarin dægur gengið um vissan hluta Suðurlands, Mýr- dal og Eyjafjöll. Jökulbráð hei'ir verið ó- venjumikið, svo að hlaup hef- ir komið í jökulsár. Svo mik- ið óx í fyrrinótt og gærdag í ánni Klifandi í Mýrdal, að gróf undan vesturenda svo mjög, að lirúin laskaðist- og seig allmikið og teptist híla- umferð þar algerlega. Bríun í hættu og hefir henni verið lokað, óvíst hvernig eða hve- nær'tekst að gera við hana. Ain er að öðru leyti ekki fær bíluin. Hlaup í Jökulsá . í Jökulsá á Sólheiiiiasandi kom inikið hlaup með jaka- burði og töldu menn í gær að luetta væi'i við skemdum ef áin legðist með þunga við austuröldurnar, en þar hefir hún áður grafið undan brúnni. Undir Eyjafjöllum Undir Eyjafjöllum varð vatnsaginn svo mikill, að flóði yfir bakka og runnu ut- an við brýrnar, svo að ill- fært var yfir. Má því segja að eigi sje ein báran stök nú hjer á Suð- urlandi, að því er samgöngur snertir. Farið yfir þýsku landa- mærináöðrumstaðídag London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. BANDARÍKJAMENN eru nú komnir yfir þýsku landa- mærin á tveim stöðum og hafa tekið borgirnar Malmedy og Eupen, rjett við landamærin. Bretar eiga í stórorstum fyrir norðan Albertskurðinn, þar sem Þjóðverjar hafa lagt til allsherjar gagnáhlaupa. — Fyrir s^unnan Belfortskarð- ið sækir sjöundi ameríski herinn fram gegn harðri mót- spyrnu þýskra skriðdrekasveita, en við Mosel hafa Banda ríkjamenn treyst aðstöðu sína. Ánnars berast fáar fregn- ir um bardagana á þessum slóðum og engar fregnir eru sagðar af ástandinu á Calaissvæðinu. Russar vi ungversku landamærin Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. I herstjórnartilkynningum Rúmena í kvöld er sagt að rúmenskar og rússneskar her- sveitir nálgist nú mjög landa- mæri Ungverjalands og eigi í hörðum bardögum um 10 km. frá þeim. Ekki er þetta að vísu staðfest í herstjórnartilkynn- Rússa, en í henni er sagt, að Rússar hafi með hjálp rúm- enskra sveita tekið allmörg þorp og bæi í Transylvaniu. Þá segir herstjórnartilkynn- ing Rússa að miklir bardagar hafa verið háðir nærri borginni Lomza í Norður-Póllandi og hafi þeim þar tekist að bæta aðstöðu sína nokkuð. Ekki staðfestir herstjórnar- tilkynningin fregnina um það, að framsveitir Rússa hafi farið könnunarferð yfir landamæri Austur-Prússlands. Annarsstaðar á vígstöðvum Rússa, segja þeir ekkert hafa verið um að vera, nema smá- vægilegar skærur, og sumsstað ar staðbundnar orustur. Japönsku beitiskipi sökt. London: — Nýlega sökti amerísk flugvjel japönsku beitiskipi undan Hong Kong. Varð beitiskípið fyrir þrem sprengjum, en ein kom nærri því. Sáu flugmennirnir skipið sökkva, áður en frá var horfið. Póstgöngur stöðvast. London: — Svissneska póst- stjórnin hefir tilkynt, að vegna samgönguerfiðleika í Frakk- landi sje ekki lengur hægt að senda póst til Bretlands, ír- lands og Spánar, nema þá loft- leiðis. Einnig er ekki lengur hægt að koma pósti til Rúm- eníu og annara landa í Suð- austur-Evrópu. Eupen og Malmedy teknar. I dag fóru amerískar sveitir úr fyrsta hernum inn í belgísku borgirnar Eupen og Malmedy, rjett við þýsku landamærin. ¦— Fregnritarar með herjun- um segja, að þeim hafi brugðið mjög í brún við móttökurnar þarna, frá því, sem þeir áttu að venjast annarsstaðar. Var folkið þögult og fjandsamlegt, enda margt þýskt. Banda- ríkjamenn skjóta nú af fall- byssum frá Eupen á virki Þjóðverja handan landa- mæranna, og framsveitir hafa farið yfir þau. Engar fregnir hafa borist af hinni fylkingunni, sem áður var komin yfir landamærin. Við Albertskurðinn. Þar hafa Þjóðverjar dreg ið að sjer allmikið lið, og gera gagnáhlaup í sífellu og eins þar sem Bretar eyu komnir yfir Maas- Shelde- skurðinn. Eru bardagar mjög harðir þarna og á- standið svo að segja óbreytt. Viðurkenna Þjóð- verjar að Bretar sjeu komn- ir yfir hollensku landamær- in, en hafa ekki enn viður- kennt að herir andstæðing- anna væru komnir á þýska grund. Sjöundi herinn, sem sæk ir f ram að , sunnan, hef ir lent í skriðdrekaorustum við Þjóðverja nokkru fyrir sunnan Belfortskarðið. Tal- ið er að þetta lið hafi kom- ið að vestan, frá Bordeaux- svæðinu. London: — National-útvarps fjelagið í New York hefiii*til- kynt, að einn af stríðsfrjetta- riturum þess hafi beðið bana í Frakklandi. Fórst hann, er amerískur skriðdreki ók yfir bifreið hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.