Morgunblaðið - 13.09.1944, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 13.09.1944, Qupperneq 11
Miðvikudagur 13. sept. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Flmm mínútna krossgála 2b a a l ó L Lárjett: 1 fyrirskipa — 6 dug- leg — 8 forn sagnmynd — 10 ending —_ 11 mentastofnunin — 12 band — 13 dvali — 14 gana — 16 fuglar. Lóðrjett: 2 tveir eins — 3 land í Asíú — 4 viðurnefni — 5 ítr- asta — 7 skýrsla (þf.) — 9 fóta- búnað — 10 sár — 14 gan — 15 tvíhljóði. A Fjelagslíf ^ IÞRÓTTAMÓT í FRJÁLSUM ÍÞRÓTT UM- (innanfjelags) fyrir þátttak- endur. í námskeiðinu, fer fram, í kvöld kl. 6,45 á Iþróttavell- inum. Stjórn K.R. FRJÁLS-lÞRÖTTA MENN Kenslukvikmyndir verða sýndar í í- þrqttahúsi Jóns Þorsteinsonar kl., 8 í kvöld. Stjórn-in. KVENSKÁTAR Þær stúlktir, er tóku þátt í mótinu í Vatnsdalshólum, vitji mótsmerkja á Vegamóta- stíg 4 í kvöld kl. 8—9. IO.G.T. ST. EININGIN Munið fundinn í kvöld og Lanciers-æfinguna. 256. dagur ársins. Sólarupprás kl. 6.46. Sólarlag kl. 19.59. Árdegisflæði kl. 3.40. Síðdegisflæði kl. 16.05. Ljósatími ökutækja frá 20.50 til kl. 6.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. Hreyf ill, sími 1633. I. O. O. F. Spilakvöld. Hjónaefni. Síðastliðinn laug- ardag opinberuðu trúlofun sína, þau Jóhanna Eina Hinriksdóttir, Suðurgötu 73, Hafnarfirði og Sig urður Gíslasan verslunarmaður, Suðurgötu 74, Hafnarfirði. Sigurbergur Steinsson, ekki Sigurbjörn, hjet maðurinn, sem fjell út úr bifreið nærri Hofsó#' og beið bana. Þetta hafði misrit ast í blaðinu í gær. Fjórða flokks mótið í knatt- spyrnu byrjar kl. 6.30 á morgun með leik milli Vals og Víkings. Daginn eftir á sama tíma keppa Fram og K. R. — Keppt er um 11 minjagripi, er Sportvöru- verslunin Hellas hefir gefið, einn handa hverjum manni í liði sig- urvegaranna. „Leikfjelagið og Tónlistarfje- lagið biðja alt aðstoðarfólk á leik sviði og alla leikara, sem unnu við sýningar á Pjetri Gaut í vor, að mæta í Iðnó kl. 8.30 í kvöld, þar eð aptlunin er að hefja sýning ar á ný eins fljótt og auðið er“. Frú Sigríður Sætersmoep Han sen hefir nýlega lokið prófi í tannlækningahjúkrunarfræði við Northwestern háskólann 1 Chicago. Hún er gift Skúla Han sen, sem er að ljúka tannlæknis prófi við sama háskóla. Munu þau hjónin hafa í hyggju að setj ast hjer að í bænum að votí. Happdrætti í. R. 1 gær var hjá borgarfógeta dregið í happdrætti ST. MÍNERVA Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka 2. Upplestur Br. Cruðm. Gunnlaugsson. Dagskrá að öðru leyti samkv. fundar- boði. Tapað TAPAST HEFIR lítil kringlótt silfurpiiðurdós með grænu emaille loki, senni lega í Skíðaskálanum á sunnu dagskvöld. Finnandi geri vin- samlega aðvart í Garðastræti 33 eða síma 2128. MYNDAVJEL tapaðist á leiðinni frá ölfusá til Reykjavíkur. Skilist á Bergþórugötu 14A. **x-x-**x-:-x*x-x-x-x-:-.-x Kaup-Sala FERMIN GARK J ÓLL til sölu á Suðurgötu 22. TIL SÖLU ný vetrarkápa með skinni, stórt númer. Ásvallagötu 22, \ niðri. FERMIN G ARK J ÓLL til sölu Bakkastíg 9 B. Vinna HREINGERNINGAR Pantið í síma 4966. Magnús & Björgvin. HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson. Jón & Guðni. Sími 4967. KAUPIÐ GÓÐAR og ódýrar vörur í Indriðabúð, Þingholtsstræti 15, þar fást: Karlmannaskór kr. 46,20. Kvennskór kr. 36,25. Isgarns- sokkar kr. 3,75 til 6,10. Bað- ullarsokkar kr. 4,80. Silki- sokkar kr. 4,80, 6,65 og 11,10. Morgunsloppar 24 kr. Svuntur 6 kr. Kventöskur 16, 35 og 65 kr. Barnasokkar frá kr. •3.50. Barnablússur frá 25 kr. Drengjabuxur 30 kr. Vinnu- blússur -60 kr. Karlmanna- sokkar kr. • 2,35, 3,65, 4,00 o. fl. Ennfremur Tölur, Hár- spennur, Puntnælur, Speglar, Silkitvinni o. m. fl. í. R. — Þessi númer komu upp: — Rit Jóns Trausta í skinnbandi nr. 19253, Dvöl á Kolviðarhóli, páskavikuna 1945, nr. 7442, Skíða bindingar nr.f 15496, Borð frá Versl. Áfram, nr. 16553, Perma- nent ,nr. 20662, Óður Bernadettu nr. 20593, Bókapakki frá Skál- holtsprentsm., nr. 23349, Dömu- taska, nr. 375. — Vinninga sje vitjað til Þorsteins Bernharðsson ar, Klapparstíg 28. Áheit og gjafir til Borgarnes- kirkju: Lúlla 50 kr. N. N. 50 kr. N. N. 15 kr. Þórdís 20 kr. N. N. 8.25. Guðrún Daníelsdóttir 50 kr. Jón Björnsson frá Bæ 100 kr. 5 áheit 25 kr. Bergur 10 kr. Elinbjörg Jónasdóttir 100 kr. Ragnhildur Gottskálksdóttir 50 kr. Egill 10 kr. Guðrún 10 kr. Hjörtur 25 kr. — Áður auglýst kr. 2400.86. - Samtals kr. 2924.11. Bestu þakkir til gefenda. Borgarnesi 2Í. ág. 1944. Halldór Hallgrímsson. Hallgrímskirkja í Reykjavík. Framhald af fyrri tilkynningum um gjafir og áheit, afhent á skrif stofu „Hinnar almennu fjársöfn unarnefndar“ kirkjunnar, Banká stræti 11. E. E. (áheit) 100 kr. N. N. (áheit) 50 kr. J. G. (áheit) 50 kr. V. B. (áheit) 30 kr. N. N. (áheit) 500 kr. Jói J, (áheit) 50 kr. J. B. (áheit) 100 kr. Kona (áheit) 50 kr. Kona (áheit) 25 kr. Finnbogi Finnbogason (gam- alt áheit) 20 kr. Ásta (áheit) 5 kr. J. B. (áheit) 100 kr. N. N. (áheit) 50 kr. S. M. (áheit) 500 kr. Guðrún (áheit) 20 kr. J. B. (áheit) 100 kr. Ónefndur 100 kr. Jóhann Pálsson stýrim., ísafirði (áheit) 100 kr. Kona (áheit) 50 kr. Jóna (áheit) 100 kr. J. B. (áheit) 100 kr. S. G. (áheit) 15 kr. Ónefnd kona (áheit) 35 kr. Tryggvi (áheit) 20 kr. M. H. (áheit) 10 kr. M. H. (áheit) 10 kr. Elín Sigurðardóttir (áheit) 50 kr. J. B. (áheit) 100 kr. Á. P. (áheit) 30 kr. Bernhard Peter- sen stórkaupm. 500 kr. G. B. 10 kr. V. *B. 25 kr. G. H. (áheit) 30 kr. J. B. (áheit) 100 kr. — Afhent af hr. biskupi Sigurgeir Sigurðssyni 20 kr. Samtals kr. 3.165.00. Áður birtar safnanir kr. 117.319.46, eða alls kr 120.484.46. — Kærar þakkir. — F. h. „Hinnar almennu fjár söfnunarnefndar", Hjörtur Hansson, Bankastr. 11. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.30 Útvarpssagan: Úr „Borg um“ eftir Jón Trausta, IV. (Helgi Hjörvar). 21.00 Hljómplötur: Islenskir ein- söngvarar og kórar. 21.15 Erindi: Selveiði á íslandi fyrrum og nú, I (Björn Guð- mundsson bóndi í Lóni). Lúð vík Kristjánsson ritstj. flytur. 21.35 Hljómplötur: Spönsk rap- sódía eftir Liszt. * Hjartans þakklæti til allra, sem glöddu mig með heim sóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 80 ára afmælisdegi mínum 9. þ. mán. Septemborg Loftsdóttir. $ MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hrinersins fást í verslun frú Ágústu ^vendsen. GLÖS UNDIR SULTU og stórar flöskur, til sölu. — Búðin, Bergstaðastræti 10. Norðmenn þakka íslenskum skátum NORSKA ríkisstjórnin hefir fyrir milligöngu sendiherra síns í Reykjavík fært innilegar þakkir sínar íslenskum skátum fyrir ágæta aðstóð, sem skátar hafa látið í tje landflótta norsk um börnum, sem á stríðsárun um hafa leitað hælis á Islandi Herra August Esmarch sendi herra Nórðmanna afhenti þessu tilefni þakkarávarp norska kirkju- og fræðslumála ráðuneytisins íslenska skáta- höfðingjanum, dr. Helga Tóm- assyni, og foringja Reykjavík- urskáta, hr. Bendt Bendtsen. S T O L K A sem kann að sníða kvenfatnað (mikil æfing ekki nauðsynleg), getur fengið góða atvinnu nú þegar. Upplýsingar í versluninni frá kl. 5—6 í dag. FELDUR H.F. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að okkar hjartkæra dóttir MAGNEA STEINUNN BERGSTEINSD. andaðist á Vífilsstaðahæli þann 11. þ. m. Fyrir hönd foreldra, unnusta og systkina Sigríður Hannesdóttir. Bergsteinn Magnússon. Óskar Kr. Benjamínsson. Bróðir minn og mágur, EMIL KRISTINSSON andaðist 10 þ. mán. Hanna Kristinsdóttir. Guðmundur Magnússon. Móðir mín, * EMMY SÖRENSEN andaðist 11. þ. mán. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd ættingja Aðalheiður Sigurðardóttir. GUÐRÚN ILLUGADÓTTIR, sem andaðist þ. 5. þessa mánaðar verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 15. þ. mán. Athöfnin hefst á þeimili hennar, Grundarstíg 10 kl. 3,30 e. h. _ Aðstandendur. Maðurinn minn, GUÐBRANDUR JÓNSSON bóndi á Spákellsstöðum í Dalasýslu, andaðist í Landa- kotsspítala sunnud. 10. sept. s. 1. Kveðjuathöfn fer fram frá Dómkirjunni í dag kl. 4 og verður útvarpað. Jarðarförin, sem fer fram frá heimili hansj verður auglýst síðar. Kransar og blóm afbeðin. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Sigríður Sigurbjörnsdóttir. Faðir og tengdafaðir okkar, FRIÐRIK BJARNASON verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, föstudaginn þ. 15. þ. m. Athöfnin hefst með bæn á heimili hans, Tjarn- argötu 38 kl. 1,30 e. hád. María Friðriksdóttir. Sigurgísli Guðnason. Alúðar þakkir vottum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐLAUGAR HANNESDÓTTUR. Fyrir hönd aðstandenda Gestur Magnússon; Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðar- för móður okkar .og tengdamóður, GUÐNÝJAR JÓNSDÓTTUR frá Skildinganesi. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.