Morgunblaðið - 17.09.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.09.1944, Blaðsíða 5
Sunnudagur 17. sept. 1944. MORGUNBLAÐIÐ Gjaldskrá Bafveitunnar hin nýja | FRUMVARP að nýrri gjald- skrá Rafveitunnar hefir nú verið iagt fyrir bæjarstjói'n. — Mjer gafst kostur á að athuga frumvarp þetta nokkuð, en mun þó aðeins gera að umtals- efni þá taxta, sem einkum varða heimili þessa bæjar. Jeg tel heppilegast fyrir alla að- ila, að bæjarbúum gefist kost- ur á að gei'a sjer grein fyrir þeirri verðhækkun, sem þeim er ætlað að bera, undandáttar- laust og með rjettum tölum, en þessi ca. 50% verðhækkun, ^sem þrásinnis hefir verið getið um í sumum ddgblöðunum að undanförnu, er með öllu vill- andi. Hækkun verðlags er nú yf- irleitt reiknuð frá árinu 1939, og gildir einu, hve oft verð- breyting hefir orðið. Ber því að leggja til grundvallar rafmagns verðið frá því ári til að fá sam- bærilegan grundvöll. í töflu, sem frumvarpinu fylgir, er einnig gert ráð fyrir þessum samanburði, en þó er veiga- miklum útreikningum sleppt. í júní 1939 var almennur heimilistaxti 8 au. og 4.5 au. á kwst., hærra gjaldið að ákveðnu magni, sem fer eftir stærð íbúðanna, lægra gjaldið, fyrir svonefnda umfrarilbyðslu. Nú gerir frumvarpið ráð fyr- ir einu verði 16 au. á kwst. í töflunni er rjett tekið fram, að hækkunin 8 au. ,í 16 au. sje 100%, en hinu er sleppt, að lægra gjaldið 4.5 au. fer einnig upþ í 16 au. Þannig hefir um- frameyðslan . hækkað um 255%, en hún mun nú vera orðin alveruleg, enda hefir fjöldi heimila aflað sjer margs- konar rafmagnstækja til að Ijetta undir við heimilisstörf- i x auk hitunar, sepi oft þarf að rrípa til allvíða ennþá. Þá er í frumvarpin gert ráð fyrir að rafmagn til húsahit- i iar verði 9 au. á kwst., en í júní 1939 var kwst. á 2.72 au. : 'mkvæmt hitunai'taxta. Hækk rnin nemur því samtals 227%. T”ssi samanburður er rjettur. J'angt er að miða hækkunina v i verðlag heimilistaxtans, < da þótt nokkrir rafmagnsnot ridur hafi orðið að sæta þeim ckjörum, að gjalda aðalhitun f mkvæmt þeim taxta, en 1 num var aldrei ætlað það ] xtverk. Jeg hef í annað skifti gert r ein fyrir því áliti mínu og r 'irgra annara rafmagnsnol- < ia, að rafmagn til húsahit- x ar megi fráleitt fara yfir 5 : i. á kwst. miðað við kola- I xnið á kr. 180 00. í viðtali ’ > Morgunblaðið 13. júlí síð- r tiðinn telur rafmagnsstjóri, : áthuganir Rafveitunnar hafi 3 t í ljós, að meðalverðið hafi t 'nst 7.5 á kwst., ef gert væri x v fyrir kolaverði á krónur r 1.00. í greinargerð fyrir áð- x nefndu frumvarpi er komist* : i annari niðurstöðu, en hún <" að meðalvei'ðið sje 6 au. á 1 vst. á móti kr. 180.00 kola- " 'rði. Fer þá að verða mjótt 1 ilið á milli niðurstöðu minn- r.r og Rafveitunnar. En Rafveitan vill eigi láta sjer nægja 6 au. verð á kwsl., heldur er það hækkað um 50% í 9 au. til að gera ráð fyrir auknum þægindum og lægri stofnkostnaði eins og það er orðað í skýringum við frum- varpið. Nú er það vitað, að í allflestum tilfellum mundi heimilsfólk sjáft annast kola- kyndingu, yrði hún því eigi bein heimilsútgjöld, og þæg- indi, þó góð sjeu, má vissulega kaupa of dýru verði. Þá er hitt atriðið eigi síður athuga- vert. Húseigendum og leigj- endum þeirra er gert að greiða Rafveitunni þann verðmun, er kann að verða á stofnkostnaði miðstöðvarlagnar og rafmagns lagnar, með öðrum orðum, þeim er gei't að greiða ímyndaðan stofnkostnað. Nú er jeg ekki viss um, að þessi verðmunur sje ávalt svo ýkjamikill, en hilt er jeg alveg sannfærður um, að Rafveitan á ekki tilkall til hans frekar en til þóknunar fyrir kyndingu, sem hún ekki lætur í tje. Þessi 50% hækkun verður ekki rjettlætt á þennan hátl. Arið 1942 nam tekjuafgang- ur Rafveitunnar 1.8 milj. kr. og 1.45 milj. kr. ái’ið 1943, sam tals bæði árin 3.25 milj. kr. •— Þessi ríflegi tekjuafgangur mun aðallega stafa .af viðskift- um við setuliðið, sem nú fara óðum minkandi. Er því að von um, að Rafveitan þurfi nokk- urn tekjuauka annarstaðar frá. En það er auðsætt, að sú ein hækkun á rafmagnsverði á rjett á sjer, sem er nauðsynleg lil eðlilegrar fjái'hagsafkomu stofnunarinnar, en greingerð fyrir því, að rafmagnverð til almennings þurfi að hækka, eins og að framan getur, um samtals 100%, 255% og 227%, er eigi fram komin. Mun því þessi hækkun, sem ekki getur talist óveruleg, samtímis því, að meðalverðlag hefir hækkað um 166%, valda nokkurri furðu. Sigurður Þórðarson, bankamaður. Mikil aðsókn að Handíðaskóianum HANDÍÐASKÓLINN verður settur um næstu mánaðamót. Húsnæði skólans, sem þegar er orðið alt of lítið til að fullnægja aðsókninni, hefir í sumar ver- ið lagfært á ýmsa lund. Nýr, fastur kennari hefir verið ráð- inn að skólanum, Gunnar Kiængsson smíða- og teikni- kennari. Gunnar hefir kent við gagnfræðaskólann á ísafirði í átta ár. Stundaði hann sjernám sitt í Svíþjóð. S.l. vetur voru nemendur skólans 340 og nú þegar eru sumar af námsdeildum skólans fullskipaðar í tvö ár. Vegna þessarar miklu aðsóknar hefir skrifstofa skólans óskað þess, að blaðið flytti þá orðsendingu til allra, sem sótt hafa munn- lega um skólavist næsta vetur, og ákveðnir eru í því að stunda námið, ef rúm leyfir í skólan- um, að þeir ítreki umsókn sína skriflega í síðasta lagi þ. 24. þ. m. Eyðublöð fyrir umsókn- iimar fást í skrifstofunni á Grundarstíg 2 A og í bókaversl un Braga Brynjólfssonar, Hafn arstræti 22. & Skúra- byggingar í MORG UNBLAÐINU 20. ág. er eftirlektarvert samtal við hr. Sigurðs Pjetursson byggingafulltrúa, um ólöglegar skúrabyggingar í bænum. Jeg er honum sammála um, að margt af þessum skúrum eru til hinna mestu leiðinda og ættu því að hverfa. Til hvers eru þessir skúrar notaðir spyr margur. — Mjer vii’ðist þeir vera mest notaðir sem skýli fyrir bíla, verkstæði til tómstundavinnu, geymslu fyrir net og segl úr bátum o. fl. Mjer finst það órjett- látt að skúrabyggingar sjeu bannaðar eins og nú er, þær ætti að leyfa, en auðvitað undir eftirliti byggingai'nefndar, og skipulagsnefndar. Jeg vil leyfa mjer að stinga upp á því að byggingayfirvöld bæjarins úthluti vissum stöð- um í bænum til skúrabygginga og á sem þægilegustum stöðum fyrir notendur þeirra. — Þeir, sem koma til með _og þurfa á slíkum skúrum, eða vinnu- byggingum að halda eru: Bíl- stjórar, trillubátaeigendur, ým iss konar fjelög, sem gælu not- að þær sem skrifstofu, bóka- safn, fundaherbergi og smíða- stofu. Þessi fjelög, sem mjer finst að komi til greina eru: Svifflug f jelag íslands, skíðafjelögin, skátar, farfuglar, róðra- og siglingafjelög. Og að lokum einstaklingar, sem ekki eru svo stæðir að eiga eigið hús þar sem þeii'*geta verið með ióm- stundavinnu sína. Þessir einstaklingar gæti jeg hugsað mjer að væru aðallega ungir og áhugasamir piltar, með áhugamál á ýmsum svið- um. T d. piltar, sem hafa áhuga á smíðum (járn eða trje) i tóm- stundum sínum, og fagmenn, sem fengju þarna góðan og ró- legan samastað til rannsókna og tilrauna varðandi iðn sína. Við íslendirlgar eru fámenn- ir, og þess vegna þarf að hlúa að þeim mönnum, sem eitthvað vilja hugsa og gera í tóm- stundum sínum á meðan þeir eru ungir og hafa best skilyrði til náms og mestan áhuga til þess að glíma við ýms verk- efni. Þessvegna segi jeg leyfið skúrabyggingar. Um útlit og fyrirkomulag þessara skúra hef jeg hugsað mjer að þeir væru í flestum tilfellum bygðir þannig, að þeir mynduðu ferhyrnda sam- stæðu (líkt og verkamannabú- staðirnir), þannig að gluggar skúranna sneru að götu en dyr að porti, og innkeyrsla væri úr sín hvorum enda portsins. — Byggingarefnið ætti að vera vikurholsteinn. Um hverja skúrasamstæðu ætti að vera fjelag, sem sæi um innkaup á öllu efni í skúrana og skipu- legði vinnuna við byggingu þeirra, en fjelagsmenn legu til alla vinnu. Tilgangur minn með þessari grein er sá, að mælast til þess, að bætt verði úr þeirri þörf bæjarbúa fyrir skúra og að þeir fái leyfi til að reisa þá, en neyðist ekki til þess að í’eisa þá í óleyfi yfirvaldanna. Sigiirður Hilmar. BRJEF: \lafnlausi ferðamaðurinn í Kinnastaðabílnum Herra ritstjóri! VEGNA brjefs Alþýðublaðs- ins 29. ágúst tel jeg mið knúð- an til að gera nokkrar athuga- semdir og einnig upplýsa að- stæður sjerleyfishafa, ef al- menningur skyldi vera jafn ó- kunnur þeim málum sem þessi bi'jefrilari Hannesar á horninu virðist vera. Bi'jefritarinn telur sig hafa ferðast víða um heim. En jeg leyfi mjer að efast um, að at- hyglisgáfa þessa manns sje í góðu lagi, því að það hefir ekki heyrst ennþá, um þá bíla er- lendis, sem ekki gætu bilað. — Mjer er nær að halda, að ,þessi maður hafi ekki ferðast neitt erlendis, nema þá í draumi. Það hafa hundruð manna ferðast í sumar með bíl þess- um, sem hann gerir að um- ræðuefni í áðurnefndu bi'jefi, og enginn þeirra talið ástæðu til að kvarta yfir bílnum fyrr. Enda engin ástæða iil þess. — Það sannar brjefritari sjálfur þar sem hann segir, að bíllinn hafi verið 12 tíma frá Kinn- ai'stöðum til Reykjavíkur, sem eru því nær 300 km, og þar í allar tafir, enda var áætlunar- bíllinn aðeins hálfa klukku- stund á eftir áætlun nefndan dag, er hann kom lil bæjarins. Það mun enginn fullvita maður furða sig á því, þó að bifreiðar sjeu ekki alltaf sem nýjar, þar sem endurnýjun á þeim er ófáanleg, og vara- hlutir ekki til, eða af mjög skornum skamti, og kemur þetta sjerstaklega niður á sjer- leyfishöfum, þar sem allflestir sjei'leyfishafar hafa ætíð orðið útundan við úlhlutun bifreiða, þrátt fyrir það, þó bifreiðar hafi verið fluttar til landsins í hundraðatali, og má í því sam- bandi benda á, að 1942 voru fluttar inn á vegum þess op- inbera 778 vörubifreiðar. Þar af fengu sjerleyfishafar á öllu landinu aðeins 15—20 bifreið- ar, og má af þessum tölum sjá hvaða erfiðleika sjerleyfishaf- ar hafa við að striða. T. d. hefi jeg aðeins fengið 1 bifreið af 4 á sjerleyfisleið minni fyrir til- hlutun póststjórnai'innar. Hin- ar 3 hefi jeg keypt á „svörtum markaði”, og þess vegna ekki skyldur til að hafa þær á rút- unni. Það mundi sennilega ein hver þurfa að bíða nokkra ivo tímana, ef aðeins 1 bíll gengi á þessari leið. Hann virðist erfiður á skaps- mununum ferðamaðurinn í Kinnarstaðabílnum 12. ágúst. Þá mun það hafa verið, sem undrin skeðu (að kvikindið fór ekki í gang). Hann reynir að svivirða allt og alfa, nema sjálfan sig. Hann virðist æða um, ilta á sig kominn, og munu flestir skilja ástæðuna, sem bi'jefið hafa lesið. Hann revnir að koma því inn hjá lesendum, að þetla hafi skeð á eyðistað. En það yar nú eitthvað annað. Það var á Kinnai'stöðum í Þorskafirði, heimili, sem er al- ,þekt fyrir gesti'isni, bæði fyi'r og nú, enda notuðu farþegar sjer það óspart þennan morg- un, og sátu við kaffidrykkju, meðan viogerð á bílnum fór fram. Bi’jefritarinn ræðst á bílstjór ann og telur það of gott fyrir hann, að hann reyki á meðan fólkið sest inn í bílinn, og hend ir síðan sígarettunni hálf- reyktri eftir að hann er sestur inn í bílinn. Þar næst ræðst hann að far- þegunum i bílnum, og kallar þá fifl ásamt bílstjóranum, og að þeir heyri til múgsins, og gefur með því í skyn, að hann sjálfur sje af háum ættum eða jafnvel af aðli. Gerist hann býsna djarfur að leyfa sjer að kalla fjölda fólks slíkum nöfn- um, og mun það varða við lög. Jeg vil í þessu sambandi láta brjefritarann vita, að til eru lög sem ná til þeirra manna, sem stunda atvinnuróg. Og ef hann þorir að gefa upp nafn sitt, þá er jeg tilbúinn að mæta honum á þeim vettvangi. Annars vil jeg ráðleggja brjefritara þess- um, að leita að moldarflagi í hvarfi til að svala sjer, heldur en að skeyta skapi sínu á far- þegum í mínum bílum eða þeim bílstjórum, sem vinna hjá mjer. Það eru vinsamleg tilmæli mín til yðar, Hannes minn, að þjer takið ekki menn á hornið með mjög háum hita, og tel jeg að betra væri þeirra vegna, að hjálpa þeim til læknisaðgerða, jafnvel þó það væri eitthvað inn fyrir bæinn, heldur en að þeir verði sjer til skammar i brjefaskriftum. 10. sept. 1944. Guðbr. Jörundsson, frá Vatni. ’♦ Suður-Frakkar kyrrast London í gærkveldi: EINN frjettaritari Reuters í Frakklandi segir, að hefndar- þorsti manna í Suður-Frakk- landi, eftir að Þjóðverjar voru hraktir þaðan, hafi verið gríð- arlegur. Nú er löggæslan a5 komast í fastar skorður. Allir þeir, sem hafðir hafa verið fyr- ir rangri sök eða teknir fastir í misgripum hafa verið látnir lausir, og þeir, sem ábyrgð bera á slíkum handtökum, verða látnir sæta ábyrgð. Þeir, sem hafa með framferði sínu brotið gegn almennum mann- rjettindum, verða látnir sæta dauðarefsingu. — Reuter. Ef Loftur ^etur það ekki- — |iá hver? Eggert Claessen Einar Ásmundsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171. hæstarjettarmálafli’tningsmeTm, Allskonar lögfrœðistörf í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.