Morgunblaðið - 17.09.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.09.1944, Blaðsíða 9
Sunnudagur 17. sept. 1944. MOEGUNBLAD.3 9 ^ GAJVILA BÍÓ Hetjur á heljarslóð (The North Star) Amerísk stórmynd frá fyrstu dögum Rússlands- styrjaldarinnar. Anne Baxter Dana Andrews Walter Huston. Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Söngmærin (Cinderella Swings It) Gloria Warren (ljek í „í hjarta og hug“). Helen Parrish Dick Hogan. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBIO Glas læknir (Doktor Glas) Sænsk mynd eftir sam- nefndri sögu Hjalmars Söderbergs. Georg Rydeberg Irma Christensen Rune Carlsten. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gift fólk á glapstigum Bob Hope og Betty Hutton. Sýnd kl 3. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. f. h. • I Kenni að sníða og taka mál Get bætt við konum 10. okt. INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR, kvenklæðaskurðmeistari. Sími 4940. Nokkrir tenorar og bassar geta komist að í Tónlistafjelagskórinn. Verð til viðtals í Hljóskálanum klukkan 6—7 síðdegis, mánudag til miðvikudags. Dr. Urbantschitsch I EINBÝLISHUS minst 7 herbergi og eldhús óskast til kaups. <> Tilboð sendist til undirritaðs fyrir næstu helgi. «> i > ;! Sigurgeir Sigurjónsson hæstar j ettarlögmaður. Aðalstræti 8. Sími: 1043. BORÐLAMPAR STANDLAMPAR LESLAMPAR og PERGAMENTSKERMAR nýkomið. SKEMMRB ÚÐIN Laugaveg 15. <^h$k§><$><$><§><§><$><$><$*$><3><§><í><$><$><§><$>^><$><§*§><$><$><$><^<S>3><$,^><$><^^<$><§><§><$><^^ AU‘- ■ RR GIJLLS ÍGILDT S. K. T. Dansleikur G.T.-húsinu í kvöld kl. 10 Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6,30. — Sími 3355. $XÍXSX^<MK$X$X$«íxgx$^X^$X$X$X$><$>^XSx$X$X$><$X$>^K^<ÍX^$><Mx$X$X$><ÍX$XÍ^><ÍX$X^> G. T.-húsið í Hafnarfirði: ctnóci í í kvöld og næstíT sunnudags- kvöld og fimtudagskvöld. Hljómsveit hússins. I Tjarnarcafé hf. DANSLEIKUR í Tjarnarcafé í kvöld kl. 10 e. h. Aðgöngumið- ar seldir kl 5—7 sama dag. Dansað uppi og niðri. S. H. Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 10 í Alþýðuhúsinu. Aðgöngumiðar afhentir frá klukkan 4. Pöntun í síma 4727. — Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. NYJA BIO Hagkvæmt hjónaband („The Lady is Willing11). Rómantísk gamanmynd Aðalhlutverk: Marlene Dietrich Fred MacMurray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. í glaumi lífsins Betty Grable John Payne. Sala hefst kl. 11 f. h. «x$x$x$x$x$>^>^x$>^x$^x$x$>^x$^x$x$^x$>^><$x$Kíx$x$>^<$x$x$x$x$x$x®x$x$x^<$x$x$xJx$^x$x$x» Tilkynning frá bifreiðasljórafjelaginu Hreyfill Hjermeð tilkynnist að Bifreiðastjórafjelagið Hreyfill hefir ákveðið, að núgildandi ökutaxti bif- reiða til mannflutninga skuli aðeins gilda næstu þrjá mánuði frá deginum í dag að telja. Áskilur fjelagið sjer rjett til þess að hækka taxt- ann að þeim tíma loknum, og mun það nánar aug- lýst síðar. Reykjavík 17. sept. 1944. Bifreiðastjórafj elagið , ,Hreyfill“. X 2 • A ‘ 1 Nýkomið i .|. *> *;• Sumarkjólatau, Storis- t •f* efni, Satin undirföt V ♦** X* * Náttkjólar, f »*« og Silkisokkar. y frá kr. 4.45—19.25. — Is- garnssokkar 5.60. Barna- sportsokkar 2.25. - Dyngja Laugaveg 25. Z X | •!• Augun jeg hvíll með gleraugum frá TÝLL W alterskeppnin: Úrslitaleikur K.R.-VALUR í dag. sunnudag, kl. 5 síðdegis. Forseti íslands herra Sveinn Björnsson verður viðsladdur Amerísk hljómsveit leikur á vellinum frá kl. 4.3 0 og í hálfleik. Mest spennandi leikur ársins Hvor vinnur nú! Allir úl á völl! Aðgöngumiðar og leikskrá verður selt á vellinum frá kl. 3.30 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.