Morgunblaðið - 21.09.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.09.1944, Blaðsíða 11
Fimtudagur 21. sept. 1944 MORGUNBLAÐIÐ II Flntm mínúlna krossgála Lárjett: — 1 prik — 6 bók- stafur — 8 tveir eins — 10 guð (þf) — 11 talar — 12 íþrótta- fjelag —,13 kvað----14 hæð .(þf) — 16 glaðar. Lóðrjett: — 2 drykkur — 3 tímamót —- 4 ending — 5 brjóta — 7 mynda sölt — 9 keyra — 10 verkur — 14 hey — 15 tónn. Ráðning síðustu krossgátu. Lárjett: — bætur — 6 trú — 8 rá — fa — 11 Bláfell — 12 ís — 13 ýl — 14 óla — 16 allur. Lóðrjett: — 2 æt — 3 trefill — 4 uú — árbít — 7 falla — 9 áls — 10 flý — 14 ól — 15 au. Fjelagsiíf 1 INNANFJELAGS- MÓTINU lýkm’ kl. 6 í kvöld. Kept Aærðui’ í 100 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi o. fl. ef tínii vinnst til. 2) ci a l ó l? Kaup-Sala NIÐURSUÐU GLÖS ])r,jár stærðir. -—• Iljörtur • Hjartarson, Bræðraborgar- stíg 1. 264. dagur ársins. 23. vika sumars. Haustmánuður byrjar. Árdegisflæði kl. 8.25. Síðdegisflæði kl. 20.42. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.00 til kl. 6.40. Næturvörður er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík ur Apóteki. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 1633. I.O.O.F. 5 = 1269218)4 = 9 Í. Mentaskólinn í Reykjavík verður settur laugardaginn 23. þ. m. kl. 1 e. h. Jóhann Briem hefir beðið blað ið að geta þess, vegna ummæla „Orra“ um mynd hans af Hala- stjörnunni, að ef um væri að ræða að andlit þau, sem á mynd inni sjást, minni á tvo þekta stjórnmálamenn, sje þar um til- viljun eina að ræða, enda geti hann enga slíka líkingu sjeð. Lokið er aðgerðum við Klif- andibrúna í Mýrdal, en hún skemdist í vatnavöxtum á dög- unum. Fara bílar nú yfir brúna á ný. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Guð- mundi Guðmundssyni ungfrú Helga Vigfúsdóttir, Hrísnesi á 1.0. G. T. Stúkan FREYJA nr. 218 Fundur í kvöld kl. 81/g — Ilagnefndaratriði: I. Br. Krist mundur Þorleifsson: ^Brindi. 2. Br. Pjetur Sigurðson. Fjelagar fjölmennið. Æðstitemplar. Barðaströnd og Ólafur Kr. Þórð arson kenhari, sama stað. Haukar unnu annars flokks mótið í Hafnarfirði, en því er nýlokið. Var tvöföld umferð og varð fyrri leikurinn jafntefli, 1—1, en hinn síðari unnu Hauk- ar 3—1. Fengu því Haukar 3 stig, en F. H. 1. — í kvöld hefst kepni í 3. flokki; þar er einnig tvöföld umferð. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.25 Þingfrjettir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundssan stjórnar): 20.50 Frá útlöndum (Axel Thor- seinsson). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello. 21.15 Upplestur: „Þjer eruð ljós heimsins", bókarkafli. (Sjera Björn Magnússon). 21.35 Hljómplötur: ,Tannháuser‘ forleikurinn eftir Wagner. — $x$x$<$<$x$<$x$<$<$x$x$x$~$x$x$<$x$<$<$<$x$<$<$x$<$x$x$x$x$x$x$$<$<$x$<$<$<$<$$*$x$x$<$x$<$»$ Stoppuð húsgögn <$ til sölu í Bankastræti 7. VersL Jóns Björnsson & Co. Leðurfóðrað: 2 stólar 1 sóffi, amerisk framleiðsla. Klæðif óðrað: 2 stólar 1 sóffi, ensk framleiðsla. Nokkur sett óseld. H.F. AKUR NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fcrnverslunin Grettisgötu 45. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Tilkynning BAZAR verður opnaður í G.T. húsinu á morgun kl. 3 e. h. Þar verður á boðstólum, með mjög sanngjörnu verði, ýmiskonar varningur, m. a. prjónavörur, einkum ])ó á börn og unglinga. <-:••:-:-:♦•:••:-:*•:->♦><* ^kk->*:-:-:-x-:-:- Tapað Tapast hefir blátt KVENVESKI á leið frá Reykjavík tii Ivefia víkur. Finnandf vinsamlega geri aðvart í síma 56 í Ivefla- vík. Góð fundarlaun Vinna HREINGERNINGAR húsamálning, viðgerðir o. fl öskar &Óli. — Sími 4129. TÖKUM LAX, KJÖT FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. Ef Loftur getur það ekki — þá hver? Stúkan DRÖFN nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Bróðir Iljörtur Ilansson ann- ast skemtiatriði. UPPLÝSINGASTÖÐ um bindindisraák opin í dag kl. 6—8 e. h. í Templarahöll- inni, Fríkirkjuveg 11. Kensla ENSKUKENSLA. Stílar — Talæfingar Upplýsingar Grettisgötu 16 I. —Land- heigisgæsla Framh. af hls. 2. milj. króna, þá er það augljóst að hjer er um svo umfangs- mikla starfsemi að ræða, að eðlilegt væri, að sjerstök stofn- un gæti óskipt gefið sig að fram kvæmd þessara mála, í stað þess að þau eru nú falin stofn- un, sem fyrst og fremst hefir önnur og óskild störf með hönd um. Kostnaðaraukinn ætti ekki að Verða mikill að slíkri skipu- lagsbreytingu á stjórn land- helgisgæslu og björgunarstarfs við strendur landsins. Og jafn- vel þótt kostnaður yrði eitt- hvað meiri, væri fráleitt að láta málið stranda á því. Hjer er um eitt stærsta fullveldismál þjóð- arinnar að ræða. LöggæslunnÞ á hafinu verður að vera stjórn að með eins öruggum hætti og unt er. Þetta starf, landhelgis- gæsluna, verður að sameina sem best öllu björgunar- og eft irlitsstarfi við strendur lands- ins, sem með ári hverju og aukn úm og rjettmætum kröfum sjó farenda til öryggis verður æ víðtækara. Röskar stúlkur geta fengið atvinnu nú þegar við ljettan iðn- að (leikfangagerð o. fl.) H.F. AKUR Sími 1134. — Hafnarhvoli. Tilboð óskast i; í Bíóvjelar, keyptar nýjar frá Bandaríkjun- | um og hafa verið notaðar í rúmt ár í Akra- nesbíó við góða dóma, sjerstaklega hvað tón- gæði snertir. Vjelarnar eiga að fullnægja í | hús, sem rúmar alt að 800—1000 manns. Til- I boð sendist Guðmundi Egilssyni, Báruhúsinu, Akranesi, sem gefur allar nánari upplýsingar. I BORÐLAMPAR STANDLAMPAR LESLAMPAR og PERGAMENTSKERMAR nýkomið. SKERMRB ÚÐIN Laugaveg 15. & <$x$<$x$x$$x$x$><$<$$x$<$X$$x$<$$>$$<$$$<$$x$x$<$<$<$x$>$<$$<$x$>$$<$<$x$x$$<$<$$$<$ '$> <$^$<$<$X$$<$X$»$X$<$>$<$X$X$X$><$X$y$X$X$<$$$$$<$<$$$$<$$$$$$$$$$$$<$$$$$> Skrifstofustarf Ivarlmaður eða kvenmaður getur fengið skrifstofu- starf við heildverslun hjer í bænum. Þarf að geta tekið að sjer bókhald og enskar brjefaskriftir sjálf- stættk — ITerbergi getnr komið til mála fyrir um- sækjanda. —■ Eiginhandar umsóknir ásamt kaupkröfu og upplýsingar um fyrri atvinnu, sendist í pósthólf 434 Reykjavík, fyrir 30. }). m. Lokað frá ki. 1 í dag vegna jarSarfarar. Verslun Lárusar Björnssonar. Öx$&$x$x$X$X$X$X$x$X$X$X$x$X$X$X$»$X$»$>Qx$X$X$X$X$X$X$X$X$x$X$x$x$X$x$X$X$X$&$>4x$X$x$><$x$ Það tilkynnist hjermeð, að sonur minn, VÖGGUR CLAUSEN, andaðist á Landakotsspítala þ. 19. þ. m. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Axel Clausen. Innilega þökkum við öllum, fjær og nær, auð- sýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarð- arför föður okkar, ÞÓRARINS JÓNSSONAR, hreppstjóra, Hjaltabakka, þökkum sjerstaklega skólaráði Kvennaskólans á Blöndósi og Torfalækjafhreppsbúum. Böm hins látna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.