Morgunblaðið - 23.09.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.09.1944, Blaðsíða 1
BRESKI FAELHLÍFARHERllMIM í HOLLAIMDI ER IMIi í STÓRHÆTTIi Bandamenn taka Rimini London í gærkveldi: Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. TILKYNT hefir verið í að- albækistöðvum bandamanna á Italín, að hersveitir áttunda- hersins undir stjórn Leese hershöfðingja, sje kominn niður á norður-ítölsku sljett- niia, eftir að hafa tekið borg- ina Rimini. Þá hefir fram- sveitum tekist að komast yfir Mareccliia-ána og er nú álit- jð, að áttundi herinn sælti annaðhvort lieint áfram til Ravenna, eða í norðvestur til Bologna. Pimti herinn vestar er nú 30 km. fyrir sunnan Bologna, eftir að hafa brotistt gegnum nokkur varnarv.ii'ki Þjóðverja Þjóðverjar eru taldir hafa ]>arna 12 herfylki til varnar, ]>ar á meðal hið alkunna 26. skriðdrekaherfylki. Götuvígi voru reist við Amalienborg NÁNARI fregnir hafa nú bor ist um bardagann hjá Amalien borg', en þar barðist danska lögreglan við Þjóðverja undir stjórn aðstoðarforingja kon- ungsins, Henningsen kapteips, sem einnig gat sjer frægðarorð þann 29. ágúst í fyrra. Rjett eftir hádegis komu SS- hersveitir á vettvang, en fólk- ið fór strax að reisa götuvirki. Nokkrir, sem leitað höfðu sjer hælis í Tuborg-geymsluhúsun- um, komu þaðan út og köstuðu tómum flöskum að Þjóðverjun um. Eftir nokkurra stunda bardaga drógu Þjóðverjar sig í hlje og höfðu þá nokkrir af þeim særst eða fallið. — (Úr danska útvarpinu hjer). Rússar handtaka iorystumenn Búlg- ara Rússar hafa nú tekið höndum flesta forystumenn Búlgara, þar á meðal Cyril prins, bróður Boris heitins konungs, Filoff fyrrum forsætisráðherra * og ýmsa fleiri af fyrverandi leið- togum Búlgara. Þá hafa Rúss- ar og handtekið þýska sendi- herrann í Sofia og allmarga Þjóðverja aðra. — Reuter. izw'otií haárlem ISHIdAM ARNHEK UTRECHT? ROTTERDj •TtlBUR& M.AASTRiCHfl AACHEN G~ BRUXELLES Er umkringdur og sótt hart að honum frá öllum hliðum Þjóðverjar að yfir■ gefa Eistland Rússar taka Tallin London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÞÝSKI herfræðingurinn Olberg, sem flytur erindi og ritar greinar um hermál fyrir þýsku frjettastofuna, skrif- aði í kvöld á þessa-leið: Þjóðverjar eru að hörfa brott úr norðurhluta Eistlands, vegna ástands þess, sem skapast hefir við vopnahlje Finna og Rússa. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. AÐSTAÐA bresku fallhlífasveitanna, sem berjast um- kringdar við ofurefli þýgks liðs við Arnheim í Hollandi, er hijög alvarleg en ekki vonlaus. Hafa vel þjálfaðar þýskar sveitir umkringt fallhlífaliðið á svæðinu norður af Lek- ánni og láta dynja á því stórskotahríð, og ráðast á það úr öllum áttum, en breskar skriðdrekasveitir reyna að ryðja sjer braut til þeirra frá Nijmegen og mæta hörð- ustu mótspyrnu, sem enn hefir þekkst á Vesturvígstöðv- unum og gengur því lítt. Voru þær, er síðast frjettist í um 13 km fjarlægð frá fallhlífaliðinu við Arnheim, en Þjóðverjar tilkyntu nokkru síðar að það væri gersigrað. Mikið manntjón. Fallhlífaliðið, sem hefir bar ist síðan á sunnndaginn var, liefir beðið mjög mikið mann- tjón og illt veður hefir gert aðstöðu þess enn verri. Það hefir . þó fengið liðsauka, pólsks fallhlífaliðs og birgð- ir eru fluttar til þess, þrátt fyrir illviðri og harðnandi mótspyrnu Þjóðverja. sern beittu flugvjelum sínum varla neitt gegn fyrstu flutninga- flugvjelum bandamanna, en rjeðust svo á næsta hópinn, sem flutti birgðir og skutu. niður allmargar af þeim flug- vjelum. Gífurlegf fjón í Bresf London í gærkveldi. FRANSKA hafnarborgin Brest, sem bandamenn tóku í gær, eftir að Þjóðverjar, undir forystu Ramkes hershöfðingja, höfðu varist þar í 40 daga, er ógurlega illa leikin. Segja frjettaritarar, að ekki standi einn einasti húsgafl í borginni, hvað þá heldur heil hús. Hafnarmannvirki öll hafa verið sprengd í loft upp og skipum sökt á höfninni, til þess að torvelda það, að hún verði aftur nothæf. Ramke hershöfð ingi, sem tekinn var höndum, er nú fangi í Bretlandi. Hann var sá, sem stjórnaði fallhlífa- liðinu, er tók eyna Krít árið 1941. — Reuter. Segir Olberg, að þar sem, ekki sje nein nauðsyn lengur til þess að vernda hægi’i fylk- ingararm Finna, sje óhætt fyrir þýsku herina að yfirgefa Eistland, enda hafi þar verið óhægt til varnar og samgöngu leiðir þangað langar. Stalin gaf út dagskipan í kvöld, þar sem hann tHkynnti að Rússar hefðu tekið hafnar- borgina Tallinn, höfuðborg; Eistlands, en hún er ágætt herskipalagj og stendur á skaga einum við finnska fló- ann, beint á móti Porrklcala- Framh. á bls. 6. írum líst ekki á blikuna Dublin: Einn af talsmönnum utanríkisráðuneytisins írska ljet svo um mælt í gærkveldi, að heimurinn liti ekki út fyrir (að fara mikið batnandi, þrátt fyrir alt tal um baráttu fyrir frelsi og rjettindum smáþjóð- anna, þegar þjóð eins og Finn- ar yrðu að borga fleiri hundruð miljónir dollara fyrir það, að á hana var ráðist með ofbeldi og hún sigruð með vopnavaldi, 40 skulu drepnir fyrir Caruso London 1 gærkveldi. FASCISTAR hafa þandtekið 40 kunna menn í Milano, þar á meðal bróður ítalska komm- únistaforingjans Togliatti, sem t nú er utanríkisráðherra. Hafa ’ fascistar hótað að skjóta alla þessa menn jafnskjótt og full- nægt verði dauðadóminum, sem upp hefir verið kveðinn yfir t Caruso hinum fyrrverandi lög- reglustjóra Mussolinis í Róma- borg. Caruso var skotinn í dag og talið er, að hinir 40 hafi verið I teknir af lífi. Reuter. Erfitt um aðflutninga. Síðan orusturnar við fall- hlífaliðið byrjuðu, hafa Þjóð- verjar stöðugt dregið að sjer fleiri og fleiri loftvarnarbyss- ur og er nú mjög erfitt um það að koma nokkru til þeirra. Úrvalssveitir Þjóðverja millv Arnheim og Nijmegen, sem hafa mikið af skriðdrekabyss- um, virðast nú hafa stöðvað hjálparliðið um 3 km. fyrir norðan Nijmegen. Annarsttaðar á vígstöðvun- um hafa litlar sem engar brevt ingar orðið. Þjóðverjar hafa nú alstaðar fengið meira af skriðdrekum og stórskotaliði' og láta ekki nokkurn lands- skika af hendi fyrr en þeif mega til. Boulogne fallin. Setulið Þjóðverja í Bou- logne, sem síðast varðist á hæð einni við bæinn, gafsfc upp í dag og er þá allri vörn, Þjóðverja lokið þar í borg. ITafa Kánadamenn orðið aði ttaka hvert virkið eftir ann- að með áhlupi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.