Morgunblaðið - 05.11.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.11.1944, Blaðsíða 5
Sunnudagur 5. nóv. 1944 MORGUNBLAÐIÐ Á I HJiimmiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiMuiiiiiiiiiiiiii | Nýkomið | M Flugnaeitur Flugnaeitursprautur M §§ Kakalakkaeitur M Storm-vax Nugget-skóáburður §§ Cut Rite pappír Vaxpappír (ódýr) | I | fieðZimœeMt _ Iimiimiiiuimiiiiiiiiiiiiiiimiiiuuuuimuuiiuiiiit| s Keðjur %" og 1" M Vírlásar §§ Vírstrekkjarar §§ Trjeblakkir = Bambusstangir M §§ Dekkflansar EE Netanálar (plastik) §§ Rakcttur = Baujuluktir s fr. olíu og rafmagn M §§ Slökkvitæki = Scgldúkur = Pressenningardúkur = = Seglhanskar = Scglnálar §E Seglsaumagarn §§ Tjöruhampur = Stálbik M Bátabómull = Boltajárn %" og %" IE Hnoðhringir %" og %" s §§ Skipasaumur, galv. jVERSLLNj (0. Ellingsen h.f.| Iiimi!miiii!iiumimmiiiiiimiimimiimiu!iimui= §§ Skiftilyklar §§ Tengur allsk. = Rafmagnsborar | %" og %" = Brjóstborar S Borsveifar §= Langheflar M Klaufhamrar §§ Kúluhamrar M Ryðhamrar = Stálburstar §§ Ryðolía Járnsagarblöð Hjólsagarblö𠧧 Þjalir S Meitlar S Steinbrýni = Trjeblýantar = Rúllutommustokkar = Perlulím = Kaltlím „Casco“ EE Hamarsköft Sleggjusköft Hakasköft = Hurðarskrár m. húnum §§ §§ Hurðarlamir M Smekklásar = Brjefkassalokur ÍverslijnI )G. Ellingsen h.f,| lunniiiinanmiiiiiBnmumiiimmmmmmnnm | | Húsgögn ( E§ Kombineraður skápur. §§ = Philips 8 lampa tæki = Barnarúm - Ottoman I = Ferðagrammófónn til sölu. |§ Húsgagnavinnustofan M Hverfisgötu 64 A. = uumuiiuuiumuuumuuuuuuiuimiuuumuuuiiii Innlendur annáll í október, 1. október. Verkfall hefst í prentsmiðj- um og bókbandsvinnustofum. Lokið við stækkun Laxár- virkjunarinnar úr rúmlega 2000 hö. í rúmlega 4000 hest- öfl. Tilkynt að þessi stækkun muni ekki nægja og fjárveit- ingar verði leitað til frekari stækkunar á stöðinni. Minningarguðsþjónusta hald in í Hvalsneskirkju í tilefni þess, að 300 ár voru liðin frá því Hallgrímur Pjetursson sálmaskáld var vígður til kirkjunnar. Heimilað að selja kaffibæti án skömtunarseðla. Fj^rsta gufurafstöð sett í gang í Hveragerði. Gísli Hall- dórsson verkfræðingur hafði smíðað stöð þessa. 2. október. Vinna hefst á ný í iðnaðin- um, eftir að samkomulag hafði náðst í vinnudeilu Iðju. Forseti íslands felur Olafi Thors, formanni Sjálfstæðis- flokksins að gera tilraun til að mynda þingræðisríkisstjórn. 3. október. Heyskap talið lokið í öllum sveitum landsins. Heyfengur talinn í góðu meðallagi. Nýt- ing heyja með allra besta móti, en fólksekla í sveitum meiri en nokkru sinni áður. Skákeinvígi Baldurs Möller skákmeistara og Asmundar As- geirssonar hefst í Reykjavík. 4. október. Þorsteinn Þorsteinsson skip- stjóri í Þórshamri 75 ára. Dómnefnd skipuð í Fje- lagsdómi, þeir Gunnlaugur Briem stjórnarráðsfulltrúi,Arni Tryggvason borgardómari, Ragnar Ólafsson hrm., Jón Ás- björnsson hrm. og Hákon Guð- mundsson hæstarjettarritari, formaður dómsins. 24. aðalfundur Guðspekifje- lagsins endurkýs Gretar Fells forseta deildarinnar. Fregn berst frá Englandi um, að farið sje að leysa togara úr flotaþjónustu og að þeir geti farið á fiskveiðar. Aðalfundur Glímufjelagsins Ármann, Jens Guðbjörnsson endurkosinn formaður. 5. október. Fólk á bæjum í Vogum vakn ar um miðja nótt við einkenni- leg hljóð. Um morguninn finst lifandi selur á Vatnsleysuheiði, um 1 km. frá sjó. Höfðu hljóð- in komið frá selnum. Bæjarstjórn samþykkir að veita aðstoð til að byggja nýtt hús fyrir Elliheimilið Grund, er taki um 50 nýja vistmenn. Ennfremur samþykt í bæjar- stjórn að byggja nýtt hús fyr- ir skrifstofur bæjarins og fyr- irtæki bæjarins. 6. október. Gunnlaugur Þorsteinsson, hjeraðslæknir í Þingeyrarhjer- aði 60 ára. 7. október. Golfklúbbur íslands heldur hóf í tilefni af 10 ára afmæli fjelagsins. Forseti íslands kjör inn heiðursfjelagi, en.hann ^ar einn af hvatamönnuni að stofn un: fjelagsins. Form. er Hall- grímur Hallgrímsson. 9. október. | Leifs Eiríkssonar dagur í Bandaríkjunum. Roosevelt for- seti lætur svo ummælt: ,,í dag hyllum við Islendinga sem þegna systurlýðveldisins í At- lantshafi og arftaka 1000 ára lýðræðisvenju". Vjelbátinn ,Sæfara“ rekur á e.s. Súðina á Patreksfjarðar- höfn og sekkur. Sama dag rak v.b. ,,Ellu“ yfir Patreksfjörð. 10. október. Síra Sigurbjörn Einarsson skipaður docent í guðfræði við Háskóla Islands. Knattspyrnumóti Norður- lands lýkur með sigri ,,Þórs“. 11. október. Rannsóknarlögreglan hefir spurnir af Guðjóni Þorsteins- syni, Njarðargötu 29, sem hvarf 29. ágúst. Hann hafði ráðið sig í sveit án þess að nokkur að- standenda hans vissi. 12. októbcr. Vísitala októbermánaðar til- kynt. Er 271 stig, eða stigi lægri en í septembermánuði, vegpa lækkunar á kartöflum. Minningarathöfn haldin í dómkirkjunni um Guðmund Þorlák Guðmundsson skip- stjóra á v.b. „Jóni Þorláks- )syni“, sem druknaði á Gríms- eyjarsundi 15. september. Innbrot framið í Ingólfsbak- arí og stolið þar peningaskáp um 100 kg. á þyngd. I skápn- um voru 1000 dollarar og um 4000 krónur í peningum. Tilkynt að 4 fulltrúar Versl- unarráðs Islands sæki alþjóða- ráðstefnu um viðskiftamál í Bandaríkjunum. Fulltrúar eru Hallgrímur Benediktsson form. Verslunarráðs Islands, Eggert Kristjánsson stórkaupm., Har- aldur Árnason stórkaupm. og Magnús Kjaran stórkaupm. Dr. Oddur Guðjónsson fór og á ráðstefnu þessa, sem fulltrúi frá ríkisstjórninni og ráðunaut ur nefndarinnar. 13. október. Hinn nýi flugbátur Flugfje- lags Islands kemur frá Ame- ríku. Var honum flogið að vest an. Flugstjóri var Örn John- son, framkvæmdastjóri F. í. Fyrsta Atlantshafsflug' íslend- inga. Thor Thors sendiherra greið ir fyrir hönd íslands 200.000 dollara af framlagi íslendinga til endurreisnar og hjálpar- stofnunarinnar (UNRRA). Eldur kemur upp í smíðaskúr við Hraunteigsveg 5 í Reykja- vík. Mikið af eldfimu efni í skúrnum brann. Eigandi skúrs- ins var Helgi Heígason. Elds- upptök voru frá rafal í skúrn- um. 14. október. Hagstofan gefur þær upplýs ingar, að verslunarjöfnuðurinn í september hafi verið óhag- stæður um 1.2 miljónir króna. Flutt var inn fyrir 27.5 milj. kr. í september, en út fyrir 26.3 milj. kr. Fyrstu 9 mán- uði ársins hafði verslunarjöfn- uðurinn verið óhagstæður um 6.6 milj. kr. Vörur voru flutt- ar inn fyrir 183.5 milj, kr. á þessu tímabili, en útflutning- urinn nam /176.9 milj. króna. unarjöfnuðurinn óhagstæður um 4.7 miljónir kr. Tilkynt, að Tónlistarskólinn hafi komið upp deild til kenslu fyrir unglinga. Undirbúnings- kenslu þessa í tónlist, sem er fyrir börn á aldrinum 7 til 14 ára, annast dr. Edelstein. Björn Sigfússon magister ver doktorsritgerð sína um íslend- ingabók í Háskólanum. 15. október. Grunman-flugbátur Loft- leiða h.f. kemur til íslands frá Ameríku. Flugstjóri Sigurður Ólafsson. Bogi Olafsson mentaskóla- kennari 65 ára. Mentaskólanem endur ganga fylktu liði heim til Boga og færa honum skraut ritað ávarp og tilkynna, að r nemendur hans ætli að láta gera af honum brjóstlíkan, en kennarar Mentaskólans láta gera af honum málverk. 16. október. Tilkynt, að á berklavarna- daginn (1. október) hafi safn- ast til SÍBS kr. 259.000, þar af rúmlega 200.000 kr. í Reykja- vík. 17. október. Stjórn I.S.I. tilkynnir, að hún hafi staðfest eftirfarandi met: í langstökki 7.08 metrar, sett af Oliver Steini Jóhannessyni (F. H.). í 400 metra hlaupi, 51.2 sek., sett af Kjartani Jó- hannssyni (I. R.). í 3x50 m. boðsundsbaksundi, 50.2 sek., sett af sveit úr K. R. 18. október. Háskólaráð mótmælir skipan Sigurbjörns Einarssonar í docentsembættið, þar sem guð- fræðideildin hafi einróma lagt til, að embættið yrði veitt sr. Birni Magnússyni prófasti að Borg. 19. október. Tilkynt, að Skógrækt ríkis- ins hafi keypt Tumastaði í Fljótshlíð í þeim tilgangi að koma þar upp skógræktarstöð. 20. október. Hjálpræðisherinn tilkynnir, að hingað til lands sje kominn Charles Swinfen ofursti í Hjálpræðishernum í Bretlandi. 21. október. Hin árlega háskólahátíð hald in í Háskólanum. 22. október. Sigurður Guðmundsson skrif stofustjóri hjá Eimskipafjelagi Islands 65 ára. Samningar undirritaðir milli klæðskerafjel. ,,Skjaldborg“ og vinnuveitenda um kjör og kaup á hraðsaumastofum. Klukkunni seinkað um 1 klukkustund. Catalinaflugbátur Flugfje- lagsins fer sína fyrstu ferð inn anlands til Akureyrar. 23. október. Flugbát Loftleiða flogið í fyrstu innanlandsflugferð til Isafjarðar. Komu bátsins fagn- að af bæjarstjórn Isafjarðar. Ari Jörundsson bóndi að Sólmundarhöfða í Innra Akra- neshreppi, varð fyrir bifreið og beið bana. 24. október. Víkingsprent sendir frá sjer Snorra Sturlusonar. Steingrím- ur Pálsson annaðist útgáfuna, sem er hin vandaðasta' og prýdd myndum eftir norska listamenn. \ 25. október. Tilkynt, að á alþjóðaráð- stefnu um flugmál, sem hefst í Chicago 1. nóvember, verði eftirtaldir menn fulltrúar ís- lands: Thor Thors sendiherra, formaður neíndarinnar, Agnar Kofoed-Hansen, Guðm. Hlíðdal og Sigurður Thoroddsen. Hljómsveit Þóris Jónssonar ráðin að Hótel Borg. Tvö íbúðarhús brenna að Þverhamri í Breiðdalshreppi. Fjórar fjölskyldur missa alt sitt. Sundmót Ármanns haldið í Sundhöllinni. Fundum Alþingis frestað m hálfsmánaðartíma samkv. ósk ríkisstjórnarinnar, vegna starfa hennar. Nefndafundir og nefndastörf halda þó áfram. 27. október. 75 prestvígðir menn á land- inu skora á Alþingi að stoína nýtt dósentsembætti í guðfrseöi, fyrir sr. Björn Magnússon. Aðalfundur Knattspyrnufje- lags Reykjavíkur. Erlendur Pjetursson endurkosinn for- maður. Aðalfundur Fjelags Vestur- r íslendinga í Reykjavík. Hálf- dán Eiríksson kosinn formaður. 28. október. Aðalfundur Færeyingafjelags ins. Peter Wigelund kjörinn formaður. 29. október. Sigurjón Ólafsson, formaður Sjómannaf jelags Reykjavíkur sextugur. 1000 sjómenn færa honum að gjöf rúmlega 45:000 krónur. 30. október. Atkvæði talin í prestkosn- ingu í Grenjaðarstaðapresta- kalli. Eini umsækjandinn, sr. Sigurður Guðmundsson prest- ur þar fjekk 199 atkvæði af 497 á kjörskrá. Á sama tíma í fyrra var versl- nýja útgáfu af Heimskringlu Brot á verðlags- ákvæðum Nýlega hafa eftirgreind fyr- irtæki verið sektuð sem hjer segir, fyrir brot á verðlagsá- kvæðum. Bifreiðaverslun Páls Stefáns sonar, Hverfisgötu. Sekt og ó- löglegur hagnaður kr. 2.544,95, fyrir of hátt verð á hreyflum. Veitingahúsið Broadway við Suourlandsbraut. Sekt krórrar 200,00, fyrir of hátt verð á veitingum. Röðull h. f. Sekt og. ólögleg-, ur hagnaður kr. 410,16, fyrir að reikna of há vinnulaun fyr ir raflagningu. Skóverslun Björgólfs Stefáns sonar. Sekt kr. 100,00 fyrir að vanrækja verðmerkingar í sýn- ingargluggum. Stáhi ritvjelum. London: — Þjófar, sem forat ust nýlega inn í skrifstpíur í London, stálu þar engu, r.a’.a látta ritvjelum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.