Morgunblaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 8. nóv. 1944. MORGIJNBLABIÐ 7. FJELAGSLÍF ÍSLEIMDIIMGA I BRETLAMDI Eftir ívar Guðmundsson. ÍSLENDINGUM fer sífjölg- andi í Bretlandi. Ungir menn leita sjer þar mentunar frem- ur en áSur var. AUmargar ís- lenskar stúlkur hafa gifst ensk- um mönnum, og kaupsýslu- menn hafa leitað þangað r verslunarerindum og jafnvel sest að í Bretlandi. Það er sterkt band, sem bind ! ur íslendinga erlendis, þar sem er þjóðernið og tungan. Eink- um hin síðari árin, eftir að samgöngur hafa orðið tregar af hernaðarástæðum, hafa íslend- ingar erlendis bundist fjelags- samtökum. Þeir hafa með því haldið við tungu sinni og feng- ið tækifæri til að ræða áhuga- mál sín. Einn slíkur fjelags- skapur er íslendingafjelagið í London. Nýlega hefir formað- ur þessa fjelagsskapar, Björn Björnsson, kaupmaður í Lon- don, verið hjer á ferð og jeg notaði tækifærið til að leita frjetta hjá honum um fjelagið og hag íslendinga í Bretlandi. Jeg hafði áður fengið tækifæri til að kynnast áhuga Björns fyrir fjelagsmálum íslendinga í London og sagði frá því hjer j í blaðinu eftir blaðamannaför- ina til Bretlands 1941. En margt hefir breyst á þeim þremur ár- um, sem síðan eru liðin. ís- lendingar eru nú orðnir fjöl- mennari í London og þeir hafa stofnað Islendingafjelagið, sem er góður vísir að öflugum og þörfum fjelagsskap meðal ís- lendinga, er búsettir eni í Lon- don og umhverfi. íslendingafjelagið. íslendingafjelagið í London var stofnað 10. april 1943, en áður höfðu íslendingar haft með sjer samband nokkuð og hittst við og við- í fjelaginu eru nú 55 manns. Eru meðlimir fje lagsins svo að segja allir ís- lendingar, að fáeinum mönn- um undanteknum, sem hafa sýnt íslandi og íslendingum sjerstakan áhuga og velvild. •— Bræðraþjóðirnar á Norðurlönd um eiga þar sína fulltrúa, þar sem eru Christmas Möller, leiðtogi frjálsra Dana, J. S. Worm-Múller prófessor, Lag- erfelt barón frá Svíþjóð og þeír sem fara með íslandsmál í British Council og Hambros- bankæ Svifsprengjuáráslr hindra fjelagslífið. Björn Bjömsson, sem verið hefir formaður íslendingafje- lagsins frá stofnun þess, segir að verkefni fjelagsins sjeu mörg. Það hafði komið sjer upp lesstofu í Browns Hotel. Var les stofan vel sótt, áður en svif- sprengjuárásirnar hófust í sumar. íslendingar komu á les- stofuna til að lesa íslensk blöð og bækur og til að hittast. En þegar hinar miklu árásir hóf- ust á London dró mjög úr að- sókninni að lesstofunni og það fór svo að hætt var við að hafa hana opna. Það er þó fyrirhug- að að opna hana á ný svo fljótt sem ástæður lej/fa. Fjelagið á nú dálítið bókasafn með nokk- urum íslenskum bókum og bók um um ísland, einkum ferða- bókum. Blöð og tímarit hafa fjelaginu borist hjeðan að Samtal við Björn Björnsson, formann Islendinga- fjelagsins í London HUS BJÖRNS BJÖRNSSONAR, Allerford, í Silverlane, Purley, sem Islendingar í London nefna stundum „Landakot", vegna þess hve Isiendingar koma þangað oft. vera íslendingar þó forlögin hafi hagað því svo til að við erum búsett erlendis um lengri eða skemri tíma. Við viljum halda við þjóðerni okkar og tungunni eftir fremsta megni. En það verður ekki auðvelt nema með einhverri hjálp og skilningi að heiman. Við erum ekki síður góðir íslendingar en þeir, sém farið hafa yfir stærri Björn náði tali af forstjóra fyr irtækisins og fór að rabba um þetía við hann. Leist forstjór- anum ekki vel á hugmyndina til að byrja með og ekki beíur, er hann heyrði nefndi íbúatölu landsins. En svo fór þó þetta eftir samtalið, að forstjórinn lofaði að athuga málið og nú hefir verið ákveðið að taka upp námskeið í íslensku. Dr. Stefán Einarsson í Balti- more mun vinna að þessu ásamt öðrum. Þetta Linguaphone námskeið sjó. Við heyrum talað um Þjóð mun vafalaust verða hið þýð ræknisfjelag á Islandi, en það jingarmesta tæki til að halda meðal Islendinga, sem erlendis dvelja og barna þeirra. Á Björn hinar bestu þakkir skildar fyr- ir að hafa komið þessu á fram- færi. ÍSLENDINGAR í London: Elinborg Stefánsson, frú Hulda Björnsson og dætur hennar Krislín og Ingunn, Þórarinn Jóns- son kapteinn, sem nú er í breskri fallhlífahersveit. virðist ekki vera um neitt Þjóðl Yið íslensku «unnáttu ræknisfjelag Evrópu-íslendinga að ræða. En það er þó fjelags- skapur, sem þyrfti að komast á stofn eða verksvið Þjóðrækn- isfjelagsins víkkað. Þær íslenskar konur, sem gifst hafa erlendum mönnum, vilja kenná börnum sinum ís- lensku og þær vilja halda sam- bandinu við gamla Frón. Hver einasti Islendingur, sem sesf að í framandi landi er fulltrúi þjóð arinnar, þó í smáum stíl sje. Eftir einstaklingnum er þjóðin dæmd. Við höfum ekki ráð á að missa sam&andic^ við þessa Islendinga og við þurfum ekki að gera það. íslendingar i Kaupmannahöfn hafa riðið á vaðið með þarft fyrirtæki, þar sem er tímaritið Frón. Slíkt tímarit þyrfti eft- ir strið að ná til sem flestra ís- lendinga erlendis. í dálkum slíks rits gætu þeir rætt sín áhuga og vandamál. Það væri meira að segja ekki úr vegi að stofna Evrópusamband íslend- ingafjelaga. heiman og eru það kærkomnar sendingar. Ennfremur hefir upp lýsingadeild bresku ríkisstjórn arinnar (M.O.I.) sent fjelaginu frjettir af helstu viðburðum hjeðan að heiman. Voru t. d. frjettaskeytin frá lýðveldishá- kleyft að sækja skemtanir fje- lagsins. En sá megin galli er á þessu fyrirkomulagi, að risnu sjóðurinn hefir engar fastar tekjur og hingað til hafa ein- stakir menn tekið á sig að greiða hallann. Hve lengi verð tíðinni vinsæl mjög meðal ís- I ur hægt að halda því fyrir- lendinga. Ekki er gott að segja komulagi, er ekki hægt aðsegja. hvort þessari frjettastarfsemi verður haldið áfram. — En margir íslendingar í London j f jelagsins í Re.vkjavík. Stjórnarfundur íslendinga,- eru að vona, að nú þegar frjetta deild hefir verið stofnuð inn- an utanríkisráðuneytisins, þá muni verða hægt að fá frjettir beint til sendiráðsskrifstofunn- ar fyrir tilstilli islenskra yfir- valda. Myndi það verða vel þegið af íslendingum ytra. Erfiðleikar. * Það fer ekki hjá því, að nokk urir erfiðleikar sjeu á að halda slíkum fjelagsskap eins og hjer um ræðir saman. Það er þó ekki vegna áhugaleysis fjelags manna, heldur meira vegna þess, að fjelagið er fátækt. — Það hefir t. d. verið nauðsyn- legt, að halda nokkur hóf fyr- ir gesti, sem komið hafa frá íslandi. Margir fjelagsmanna eru efnalitlir námsmenn og hef ir ekki tferið ætlast til, að þeir gætu greitt það hátt þátttöku- gjald, sem hlýtur að verða í slíkum hófum. Hefir því verið tekiö það ráð, að stofna risnu- sjóð. Með þvi móti hefir hing- að til verið hægt að hafa þátt- tökugjald í hófum fjelagsins það lágt, að öllum ætti að verá — Þau tíðindi gerðust í sögu hins unga íslendingafjelags í London á dögunum, segir Björn að haldinn var stjórnarfundur að Hótel Borg í Reykjavík. •— Stóð þannig á því, að hjer voru staddir í Reykjavik meiri hluti stjórnarinnar. Stjórn fjelags- ins skipa nú: Björn Björnsson, formaður. BrynKildur Sören- sen, Þorsteinn Hannesson, And rjes Björnsson og Eiríkur Bene diklz. Fjelagssljórnin hefir ýms áhugamál á prjónunum, en best er að tala sem minst um þau sinni. Það er t. d. alveg óvíst um húsnæðismál fjelagsins í framtíðinni. En þó má segja með nokkurri vissu, að fjelagið hvgsl ekki að byggja neina „höll“ í náinni íramtíð. Getur VQnandi komið fram nokkrum af sinum'áhugamálum án þess. „Vitjum vera Islendingar“. — Stundum fer ekki hjá því, heldur Björn Björnsson áfram, ao við íslendingar, sem erlend- is dveljum í Evrópulöndum, finnum, að íslendingar heima, skilja okkur illa. Við viljum fslendingar sakna stutt- bylgjuútvarpsins. Það væri ýmislegt hægt að gera hjeðan að heiman til að hjálpa íslendingum erlendis til að halda sambandinu við gamla landið, sem þeim er svo kært. Eitt af því, er stuttbylgjuút- varp frá íslandi. Þeir landar, sem muna eftir stuttbylgjuút- varpinu sakna þess mikið. — Þao væri mikil bót ef því vrði komið á aftur. I slíku útvarpi gætu íslend- ingar erlendis fylgst með því, sem er að gerast heima, gætu hlustað á íslensku. Þeim fynd- ist þeir ekki vera eins einmana, ef slíkt útvarp væri tíl. Bara að heyra rödd að heiman, þó ekki sje nema í gegnum út- varpsviðtæki hefir mikið að segja. Viðskiftamál íslendinga og Breta. Að lokum spurði jeg Björn Björnsson um viðskiftamál ís- lendinga og Breta. Hann er þeim málum manna kunnugast ur, því hann á sjálfur stórt út- flutnings- og innfluthings- fyrirtæki í London. •— Björn hefir auk þess ritað um íslensk bresk viðskifti í bresk viðskiftatímarit. — Það er ekki mikið um þau mál að segja^ eins og stendur, segir Björn, fram yfir það, sem almenningur veit. Bretum hefir líkað viðskiftin við íslendinga yfirleitt vel og sama finst mjer vera að segja um íslenska kaupsýslumenn. Viðskifti Breta út á við tak- markast nú mjög'af hernaðar- nauðsynjum. Margir framleið- endur eru í herþjónustu og yf- irleitt miðast öll framleiðsla þjóðarinnar við hernaðinn, eins og kunnugt er, þá verða við- skifti milli íslendinga að fara eftir ákveðnum reglum í sam- bandi við láns- og leigukerfið og verslunarsamninga, sem gerð ir hafa verið milli Bretlands, Bandaríkjanna og íslands. En jeg þykist viss um, að undir eins og Bretar geta á ný farið að framleiða til aukins útflutnings, þá muni takast við skifti á ný milli íslendinga og Breta. Jeg heyri það á kaup- sýslumönnum hjer, að þó þeir sjeu að mörgu leyti ánægðir með þær vörur, sem þeir fá nú, þá vilja þeir gjarna fá breskar vörur á ný til saman- burðar. íslcnskur verslunarfulltrúi í London. Það, sem okkur vantar í London nú þegar, er íslenskt íslenskur íslensku námskeiðí'á Linguaphone-plötum. Björn Björnsson hefir komið verslunarráð, eða því til leiðar, að á næsta ári verslunarfulltrúi. kemur út námskeið á íslensku I Svíar, Norðmenn og Danir á Linguaphone-grammófónplöt höfðu slíkt ráð í- London fyrir um. En þessi aðferð í tungu- stríð. Það ætti að fá ungan og málkenslu hefir, sem kunnugt duglegan hagfræðing í slíka er. rutt sjer mjög lil.rúms und stöðu, eða annan mann, sem anfarin ár og orðið vinsælli , væri vel undi-r starfið búinn. með hverju ári, sem líður. | Þetta eru mínar hugmyndir, Björn segir, að dag nokkurn, mótaðar af langri reynslu, seg- er hann var á gangi í Regent- ir Björn. stræti í London, hafi hann rek- j ist á auglýskigu frá Lingua- íslenska heimiiið í Purley. phone, þar sem birtur var listi yfir þau tungumál, sem Lingua phone kennir. Þar var hvorki íslenska eða danska, en aftur á móti bæði saénska og norska. Það verður ekki svo skilið við málefni íslendinga í Lon- don, að ekki sje minst á ís- lenska heimilið í Purley við Framh. a 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.