Morgunblaðið - 10.11.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.11.1944, Blaðsíða 2
 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 10. nóv. 1944 HVAB ER: „AÐ BERA SIG“? FRÁ ÞVÍ HIN nýja rík- i.sstjórn tók við völdum. hafa Vísir og Tíminn fvlgst að um góðan vilja en litla getu til að sverta stjórnina og freista þess jafnframt að kæfa í fæðingu þá ánægju e r stjórnarmyndunin hefir V tkið og þá von, er hin djarfa og stórhuga stefna hennar hefir kveikt í hrjóst- um allflestra íslendinga, hvar í flokki sem þeir standa. Björn Olafsson, fyrverandi fjármálaráðherra, skrifar í gær grein í Vísi, sr Svar til Björns Olafssonar „Er hægt að auka og efla at- virinuvegina án þess þeir beri sig?“ Innviðir í g'reininni eru þeir, að aðvara einkaframtakið gegn ■þátttöku í nýsköpuninni. Eins og allir aðrir veit Björn Olafsson að eftir tveggja ára dvala er íslenska þjóðin að vakna til nýrra dáða. Alþingi hef r hrist af sjer martröðina »• •": nærðist á sundurlyndi og D./ idað sterka þingræðisstjórn. fíii stjórn hefir með samþykki 32 þmgmanna, og fylgi fleiri þó, lýst yfir að nýsköpunin íikcli tafarlaust hafin. Fyrst um sinn á að verja að minsla kosti 30«) milj. kr. til þessa mikilvæga velferðarmáls alls almennings í fandinu. :]Þetta er ákveðið og verður g'-i't. hvort sem Vísi eða Tím- ájsi'Um líkar betur eða ver. í>að veit Björn Ólafsson. En hann veit líka, að það er am.að, sem enn er ekki ákveð- tð» það er hvort ríkið neyðist tLL að leggja eitthvað fje af rnorkum iil nýsköpunarinnar. Þið veltur algjörlega á því, tivort einkaframtakið vill tiefja athafnir eða fara í felur, — gera skyldu sína eða draga sig í hlje og telja aurana eins ofi Bárður á Búrfelli slátur- keppina. Reynist einkaframtak ið sæmilega athafnasamt, ætti ekki að þurfa að koma til kasta ríkisins. En því fleiri hljedræg- ir Búrfells-Bárðar. þess meiri ríkisþátttaka. Um þetta farast Birni Ólafs- sym þannig orð: ,„Á það er nú lögð mikil á- hecsla í blöðum stjórnarinnar, að tækin verði keypt. Er svo að skilja, að ekkert verði látið hindra þær framkvæmdir, enda er þ&ð aðalmarkmið stjórnar- innar og hennar höfuðverkefni. Ef einstaklingar eða fjelög eru óf'is að kaupa tækin, eins og verölaginu er nú háttað í land- inu, þá hlýtur stjórnin að afla heuia á annan hátt’*. Þéssi orð Björns Ólafssonar sau:ia að honum er ljós sú stað- reynd, að nýsköpun stjórnar- rwiai gefur einkaframtakinu alla.n forgang, sem það vill hag vrtýti sjer. Til kasta ríkisins kem U' því ekki, ef einkaframtakið gwn skyldu sína. En hvað leggur þá þessi fyr- ve.--u.di Sjálfstæðismaður til málanna? Vill hann að ein- síi k.L.ngsframtakið eflist, eða viLÍ hann e. t. v. stuðla áð rík- iarekstri? fíauði þráðurinn f grein Björns er þessi: .„Loforðin um hina stórhuga nýsköpun atvinnuveganna erú / og innantóm orð, sem verða aldrei að veruleika, nema búið sje svo að framleiðslunni í landinu, að hún geti borið sig. . . . Fyrr en henni eru sköpuð þau skilyrði, eru allar ráða- gerðir um stórkostlega fram- leiðsluaukningu bygðar á sandi, aðeins fánýtar bol]aleggingar“. Með þessum og fleiri svip- uðum staðhæfingum slær Bj. Ól. því föstu, að ekkerí vit sje í því að hætta fljótf. auði er hann nefnir: j nýsköpunina, fyr en núver- andi stjórn sje búin að efna það loforð, sem fyrverandi stjórn á .sínum tíma gaf um að lækka dýrtíðina í landinu. Um þetta segir Bj. Ól.: „Meðan svo stendur (þ. e. dýrtíðin er óbreytt) er engin von til þ^ss að menn ráðist 1 stórfenglegar nýjar framkvæmd ir“. Og ennfremur: „Þeir, sem eiga að fram- kvæma eitthvað, verða að hafa trú og bjartsýni. Eins og sakir standa, getur enginn verið bjartsýnn um nýjar fram- kvæmdir við útflutningsfram- leiðslu. Þessa bjartsýni verður að gefa mönnum, ef þeir eiga að héfjast handa“. Hvað segja Sjálfstæðismenn um þessa nýju Vísis-pólitík? Fyrst er skýrt frá, að ríkið ætli að gera það, sem einstak- lingurinn gerir ekki. Næst er staðhæft, að „þeir, sem eigi að framkvæma eitt- hvað, verði að hafa trú og bjart sýni“ og ,,þessa bjartsýni verð- «r að gefa mönnum, ef þeir eiga að hefjast handa“. Og loks: „eins og sakir standa getur enginn verið bjartsýnn um nýjar framkvæmdir við út- flutningsframleiðslu“. Þetta er nokkuð skýrt. Þing og stjórn hafa ákveðið að nýsköpunin skuli hafin, skor að á einkaframtakið að hefjast handa og heitið því stuðningi og fyrirgreiðslu. Björn Ólafsson aftur á móti ráðleggur einkaframtakinu að. halda að sjer höndum þar til trygt sje, „að alt beri sig“. Auðsætt er, að að svo miklu leyti sem áhrifa Björns Ól. gæt ir, er afleiðingin sú, að sem stærstur skerfur þeirrar skyldu, er fram að þessu langsamlega mest hefir hvílt á einkafram- takinu, um að sjá almenningi í landinu fyrir vinnu og dag- legu brauði, verði nú yfirfærð- ur á herðar ríkisins, þ. e. a. s., að ríkisrekstur verði aukinn, en dregið úr einkaframtakinu í atvinnulífi íslendinga. Þetta er mjög fjarri stefnu Sjálfstæðisflokksins. fafttej Rök Björns ©lafssonar fyrir þessari sjerkennilegu afstöðu eru þessi: Fyrst bendir hann á að í við- ureigninni milli dýrtíðarinnar og fyrverandi stjórnar hafi dýr tíðin sigrað, og vegna þess búi nú þjóðin við háan framleiðslu kostnað. Síðan bætir hann við: Ef hún á að halda áfram að vera í þeirri aðstöðu, getur hún ekki notað sín eigin fátæk- legu, úreltu tæki til fullnustu, myndir, en Ijettvæg 1 hvað þá heldur notfært sjer stórkostlega tækja aukningu“. Mikill dæmalaus misskiln- ingur er hjer á ferð! Þessi rök Bj. Ól. eru viðlíka haldgóð eins og ef sagt hefði verið um síðuslu aidamót: Það er ekki víst að Islendingar geti grætt á árabálum og þilskipum („eigin fátæklegu, úreltu tæki“) hvað þá heldur notfært sjer togara (stórkostlega tækja aukningu11). Það er einmitt í þessu, sem vonin er falin. I því að eins og Islendingar gátu greitt marg- falt verð fyrir hvert handtak þegar sláttuvjelin kom í stað orfsins og togari í stað ára- báts, þá verði a. m. k. hægt að slanda undir talsverðri verð- lækkun á afurðum, þegar tekst að fá „stórkostlega tækja aukningu“ í stað „eigin fátæk- legu, úreltu tækjanna“. Hversu vel þetta tekst, verð- ur reynslan að sýna. En það teksl aldrei, ef Búrfells-Bárðar pólitíkin ræður. Aldrei, ef ráð- um Björns Ólafssonar, Tímans og Vísis er fylgt. ★ Það er viturlegt ráð, að alt eigi að bera sig. Slíkt fer vel i munni og sómir sjer vel á bekk spakmælanna. En m. a. orða: Hvernig ætl- ar Björn Ólafsson að iryggja þetta? í dag bera öll eða flest fram- leiðslutæki sig. I dag „getur enginn verið bjartsýnn“. í dag er því ný- sköpunin „Ijettvæg og innan- tóm orð“, segir Björn Ólafs- son. Segjum að fyrverandi stjórn hefði tekist að halda dýrtíðinni þar sem hún var, þegar stjórnin tók við völdum, án þess að borga til þess 20 miljónir króna á ári úr ríkissjóði. Mátti þá hefja nýsköpunina, eða þurfti fyrverandi stjórn að hafa afrekað enn meiru? Og þá, — hvað miklu? Hvenær er yfirleitt óhætt að panta tækin, að dófni Björns Ólafssonar? Á að bíða þangað til það löngu eftir slríð, að útsjeð þyk- ir um, að verð á útflulnings- vörum falli ekki? Hversu mörg ár myndi það verða? Og er víst, að íslendingar kæmust þá að rfreð sínar skipa- byggingar og nýbyggingar, eða er ef til vill hklegra, að aðrir verði þar fyrir? Og segjum, að tryggt þælli, að „alt bæri sig“, þegar skip og önnur tæki eru pöntuð. Hvernig ællar Björn Ólafsson að tryggja að hlutfall tilkostn- aðar og afraksturs breytist ekki frá þeim tíma og þar til tækin taka til starfa? Og hvað ætlar Björn Ólafs- son að gera, ef þau skyldu ekki bera sig þá? Ælli svör við þessu slandi ekki í einhverjum? Það er farsælast fyrir Björn Ólafsson að játa, að hjer skilur á milli feigs og ófeigs. Milli þeirra leifa af íslensku þjóð- inni, sem enn þjáist af þeirri bölsýni, er um langar aldir dró þrótt og framtak úr mönnum og er ábyrgt fyrir örbyrgð margra alda, og hinna, sem tek ist hefir að læra af landnáms- mönnunum, sem síðustu áratug ina hafa lyft alvinnulífi þjóð- arinnar á margfalt hærra stig og með því aukið stórhug og bjartsýni hjá öllum þorra manna, og velmeg^un alls al- mennings i landinu. Það er rjett fyrir Björn ól- afsson að gera sjer ljóst, að þjóðin vill ekki að sljórn, sem ekki gat skapað sjálfri sjer samúð, fari nú að freista þess að baka þeirri stjórn andúð, sem allir vita að vill vel, og sem áreiðanlega, hvað sem öðru líður, fær meiru áorkað en sú stjórn, sem hann átti sjálfur sæti í. Fjölsótt knattleikja- námskeið á Akra- nesi Axel Andrjesson, sendikenn- ari í. S. í. hefir verið á Akra- nesi undanfarinn mánuð og haldið námskeið fyrir skóla- æsku staðarins í knattspyrnu og handknattleik. Þátttakendur voru alls 226, þar af 122 stúlk ur, sem lærðu handknattleik og 104 piltar. Ax&l hafði tvær sýningar með nemendum sínum fyrir troðfullu húsi áhorfenda. I fyrra skiptið sýndu 50 stúlkur og 32 drengir úr barnaskólan- um, en í seinna skiptið 44 stúlk ur og 16 piltar úr gagnfræða- skólanum. Áhugi allra nemend anna var sjerstaklega mikill og árangur námskeiðanna ágætur. — Axel mun næst halda nám- skeið í ýmsum skólum utan hö£ uðstaðarins. í öllu landinu eru nú 3106 bifreiðar Elsta bilreiðin 26 ára . SAMKVÆMT skattaskrá bif reiða fyrir þetta ár, eru sam- tals 4278 bifreiðar og bifhjól á öllu landinu. Fólksbifreiðar eru flestar, 2115, vörubifreiðar 1991 og bifhjól 172. í Reykjavík eru 1633 fólks- bifreiðar, 1021 vörubifreið og 88 bifhjól, eða samtals 2742, eða 1536 bifreiðar og bifhjól annarsstaðar á landinu. Næst er Hafnarfjörður og Gullbr.-Kjósarsýsla. Þar eru samtals 460 bifreiðar og bif- hjól. — Vörubifreiðar 272, fólksbifreiðar 163 og bifhjól 25 talsins. — Þar næst er Akureyri og Eyjafjarðarsýsla. Þar eru sam- tals 271 bifreið og bifhjól. — Vörubiffeiðar 140 talsins, fólks bifreiðar 117 og bífhjól 14. — Loks er svo Árnessýsla með 38 fólksbifreiðar, 89 vörubifreiðar og 14 bifhjól, eða samtals 141. Fæstar bifreiðar eru í Nes- kaupstað, 8, allt vörubifreiðar. — í Strandasýslu eru samtals 12 bifreiðar, 2 fólksbifreiðar og T0 vörubifreiðar. í Dalasýslu eru 9 fólksbifreiðar, en ekki nema 5 vörubifreiðar. Eins og áður er sagt, eru flest bifhjól í Reykjavík. í Gull- bringu-Kjósarsýslu og Hafnar- firði eru þau næst flest, 25 tals ins og í Eyjafjarðarsýslu og Ak- ureyri 14, einnig eru 14 bifhjól í Árnessýslu. Mjög athyglisvert er það, að í Akraneskaupstað eru 31 fólksbifreið, 42 vörubif- reiðar og 4 bifhjól, eða sam- tals 77. Af fólksbifreiðum eru Ford- bifreiðar, gamli og nýi, 423, eða 20.0% Þar næst er Plymouth 236 eða 11.1%. Dodge 212 eða 10.0%, Chevrolet 200 eða 9.5%.' — Enn eru í umferð 22 „Gamli Ford“, þrjár fólksbifreíðar og 19 vörubifreiðar. Fimm Jeep’s eru skrásettir íslenskum núm- erum. Eru fjórir þeirra í þjón- ustu hins opinbera og hinn fimmti einkaeign. Alls eru 59 tegundir fólksbif reiða og vörubifreiða á landinu. Af vörubifreiðum er mest af Ford-bifreiðum, £ru þær sam- tals 811, eða 40.5%, þar næst er Chevrolet, 615 eða 36.7%, þá Studebaker 130, eða 6.5% og loks eru svo International 93, eða 4.7%. Fólksbifreiðar, sem taka fleiri en 6 manns í sæti eru 161. Eru Ford-bifreiðar í meiri hluta 59, þar næst er Chevrolet 56 og Studebaker 28. — Vöru- bifreiðar með fleiri en einn farþega í sæti. —Þær eru 117, eru Ford-bifreiðjar þar 51, Chevrolet 33 og Volvo 15. —• Flest bifhjólanna eru B. S. A., 32 og Triumph 26. Á árunum 1938 til ársins ’44 hafa verið fluttar inn alls 2057 bifreiðar og bifhjól. Skiptist tala þessi þannig: Fólksbifreið ar 1182, vörubifreiðar 915 og bifhjól 71. Fjölgun þeirra er mest á ár- unum 1941—,42, en þá fjölgar þeim um 726 og 1942—’43 um 725. Minst varð fjölgunin árið 1938—‘39, 28. — Árið 1944 hafa 122 fólksbifreiðar, 100 vöru- bifreiðar og 25 bifhjól verið flutt inn. Elsta bifreiðin á íslandi, sem nú er í umferð, er smíðuð árið 1918, er aðeins ein bifreið af þeim árgangi, er það vörubif- reið. Næst elsta bifreiðin er frá smíðaári 1922. — Flestar bif- reiðarnar eru smíðaðar árið 1942, eru það 547 vörubifreið- ar, 373 fólksbifreiðar, 50 al- menningsbifreiðar, með sætum fyrir fleiri en 6 farþega og 33 bifhjól. Þar sem nú eru á öllu land- inu 4.278 bifreiðar, munu rúml. þrját.íu landsmenn á hverja bif- reið og bifhjól. BEST AÐ ATJGLtSA I MORGUNBLAÐINU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.