Morgunblaðið - 10.11.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.11.1944, Blaðsíða 4
4 MOEGUNBLAÐIÐ Föstudagur 10. nóv. 1944 UIMGLINGAR óskast til að bera blaðið til kaupenda við: Aðalstræti Framnesveg Víðimel Bárugötu Flókagötu Bráðræðisholt og Hringbraut (V.iturLr) Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Morgunblaðið Vanur afgreiðslumaður óskast nú þegar í sjerverslun í miðbænum. Umsóknir ásamt meðmælum sendist afgr. blaðsins, merkt „864“, fyrir næstkomandi 'laugardag 11. þ. m. „Boðskapur íslands lil Norður- landa heiir ávall verið merkur" Segir danska stórblaðið , „Politiken“ um Kristmann Guðmundsson. Um bækur Kristmanns Guðmundssonar höfum við vinsamlega ritdóma frá flest- um löndum Kvrópu og víðar að. Kristmann á vini og að- i dáendur um allar jarðir og það áður en síðasta bók hans, NÁTTTRÖLLIÐ GLOTTIR kom út, en það er fyrsta stór verkið, sem hann skrifar á ís- lensku, og sennilega eitt af allra bestu verkum skáldsins. Bókin seldist upp í vetur, en nú hefir hún verið kölluð inn utan af landi og höfum við hana því til sölu aftur. Bókin er geysispennandi. Nokkur eintök eru til af STRÖNDIN BLÁ og ennfremur bók þeirri eftir Sigrid Undset, sem Kristmann býddi nýlega HEIM TIL FRAMTÍÐARINNAR. 9 Vinir Kristmanns ættu að koma strax til okkar og ná í þessar þrjár bækur. Nátttröllið glottir, Ströndin blá og Heim til framtíðarinnar Helgafellsbókabúð Aðalstræíi 18. — Sími 1653. ALDREI hægðalyf ALTAF þessa ljúffengu, náttúrlegu fæðu Hið stökka ALL-BRAN bætir harðlífi. * Það er heimska að nota hægða- lyf að staðaldri. Þau geta jafn- vel aukið harðlífi — og leitt til alvarlegra veikinda. Örugt ráð við harðlifi er að borða Kelloggs All-Bran reglu- lega. Ljúffeng, náttúrleg fæða, sem gerir meltingu á öðrum mat auðveldari. Yður mun líka þessi nærandi fæða með mjólk og sykri, eða ávöxtum. Reynið — og þjer mun- uð undrast áhrifin. Biðjið um ALL-BRAN í dag (3934 E). iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiniiim '± — | Dolly I gardínulitur = er kominn aftur § í ,,ecru“ og fleiri litum. || | - M u n i ð 5 I Dolly | gardínulit. I Fæst víða 1 1 Heildsölubirgðir | Jón Jóhannesson & Co. s Sími 5821. H = ötiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiniuí Borðlompor Stondlampar Skermor Margar nýjar gerðir. SKERMRBÚmN Laugaveg 15 f Sleðaierðir barna Eftirtaldir staðir eru leyfðir fyrir sleða- ferðir barna: AUSTURBÆR.. Arnarhóll. Frakkarstígur milli Lindargötu og Skúla- götu. Grettisgata milli Barónsstígs og Hring- brautar. Bragagata milli Fjólugötu og Sóleyjargötu. Liljugata. Mímisvegur milli Sjafnargötu og Fjölnis- vesar. Auða svæðið austan vert við Hringbraut, milli Egilsgötu og Eiríksgötu. / VESTURBÆR. Bráðræéistún sunnan Grandavegs. Vesturvallagata milli Holtsgötu og Sól- vallagötu. Blómvallagata milli Hávallagötu og Sól- vallagötu. Bifreiðaumferð um þessar götur er jafn- framt bönnuð. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 8. nóv. 1944, Börn, unglingar eða eldra fólk óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn nú þegar. UMHVERFIS JÖRÐIIMA FYRIR 5 KRÓMUR er vinningurinn í happdrætti Verslunarmannafjelags Reykjavíkur. — Happdrættismiðarnir fást í öllum heistu verslunum bæjarins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.