Morgunblaðið - 12.11.1944, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 12. nóv. 1944.
, I
( *
AÐALFUNDUR
f jelagsins verður haldinn í dag, sunnudag 12.
þ. mán, kl. 2 e. h. í Baðstofu iðnaðarmanna.
Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. Sýnið
skírteini við inngang.
STJÓRNIN.
,***^*»M**'***'M***»**!M'*******M***«******n»iM*M«* •»**«**♦* •W*4*****4*”** •** •** **m»**M**M*****Jk«* *♦* v *♦* *** *****K**t*
| IMýtt bakarí
;j; opna jeg í dag við Efstasund 10. Ahersla lögð £
❖ á nýja og vandaða vöru. |
Ingólfur Guðmundsson
I
•*m****m>***'««*«*^***********|;»«*w**«*««'m**«**«’« *»**•* *♦**•**♦**♦**»**♦**♦**•* •♦*•♦**♦'*•♦**♦**♦**♦**♦**•**♦♦♦♦**•*
Árnaðaróskir til
ríkisstjómarinnar
EFTIHFARANDI símskeyti
hefir forsætisráðherra borist
frá Verkalýðsfjelagi Vest-
mannaeyja:
„F'undur Verkalýðsfjelags
Vestmannaeyja, haldinn 9. nóv.
lýsir ánægju sinni yfir að tek-
ist hefir að mynda ríkisstjórn
með þingræðismeirihluta, sem
hefir á stefnuskrá sinni að
vinna að nýsköpun atvinnuveg
anna m. m., sbr. stefnuikrá.
Færir fjelagið stjórninni árnað
aróskir sínar í von um efndir á
því, sem í stefnuskránni er yf-
irlýst".
Forsætisráðherra hefir þakk-
að árnaðaróskirnar.
Oæfa fylgir
trúlofunar-
hringunum
frá
Sigurþór
Hafnarstr. 4.
/I
Mjer er ljúft aS senda systrum mínum í Kristni-
boðsfjelagi kvenna, innilegar þakkir fyrir þann sóma
og vináttu, er þær sýndu mjer á fertugsafmæli fje-
lagsins, með því að gera mig að heiðursfjelaga.
Valgerður Helgason.
Innilega þakka jeg öllum þeim, fjaör og nær,
er sýndu mjer vinarhug á áttræðisafmæli mínu með
heimsókn, gjöfum eða kveðjum. Sjerstaklega vil jeg
þó þakka sveitungum mínum fyrir vinaleg orð og
höfðinglega gjöf til okkar hjóna, sem jeg vona, að
verði sveit okkar til blessunar.
Erlendur Björnsson, Breiðabólsstöðum.
«^>^xíxS><$xS><^xí^>^><í><S>^x$x$xSxSx$xí^«xS^x»<í^«xSx»«x«^x$xSx®><íxíx$><SxíxSxSv«>
Hjartans þakklæti til allra þeirra, nær og fjær,
sem veittu okkur þann heiður og vinsemd að heim-
sækja okkur með gjöfum, blómum og skeytum á 25
ára hjúskaparafmæli okkar 24. okt s. 1. og gjörðu
okkur daginn á allan hátt ánægjulegann. %
Gæfa og gengi fylgi ykkur öllum. %
<8>
Jóna Jónsdóttir. Sigfús Guðnason.
Valfelli. |
I
nnnmminiiiiniinimiiiiíiniufiimnmuuiiumnium
| Kápur |
frá kr. 172.00.
SKINNKRAGAR
Mikið úrval.
lillllUIillIlinUUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIUIHIIIIIIIIII
fmniiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuii
a =
| SPÓNNj
Birkispónn =
Mahognispónn ^ =
Hnotuspónn
Eikarspónn
New Guineaspónn.
Ludvig Storr.
Eggert Claessen
Einar Ásmundsson
Oddfellowhúsið. — Sími 117L
hæstarjettarmálaflntningsmenn,
Allskonar lögfrœðistörf
Glímufjelagið ÁRMANN
Æfin&atafla 1944—1945
Allar I íþróttaæfingar verða í íþróttahúsinu við Lindargötu.
I stóra salnum:
Tímar Mánudag Þriðjudag Miðvikudag Fimtudag Föstudag Laugardag
co II. fl. karla A II. fl. kvenna A Handknattl. ■ karla II. fl. karla A II. fl, kvenna A Handknattl. karla
8—9 I. fl. kvenna I. fl. karla íslensk glíma I. fl. kvenna I. fl. karla Islensk glíma
9—10 II. fl. kvenna B II, fl. karla B I. fl. karla II. fl. kvenna B II, fl. karla B
í minni salnum:
00 Old boys Telpur fimleikar Old boys Telpur fimleikar
8—9 Drengir Handknattl. Drengir Drengir Handknattl. Drengir
fimleikar kvenna fimleikar fimleikar kvenná Handknattl.
9—10 Hnefaleikar Frjálsar íþróttir Hnefaleikar Hnefaleikar « Frjálsar íþróttir Hnefaleikar
Glímuæfing drengja er á sunnudögum kl. 11—12 árd. Handknattleikur karla á sunnudögum kl. 1—2 e. h. og Hand-
knattleikur kvenna á sunnudögum kl. 2—3 e. h.
Sundæfingar eru í sundlaugunum á þriðjud. kl. 8—9 og í Sundhöllinni á mánud. og miðvikud. kl. 9—10.
Sundknattleikur á fimtud. og föstud. kl. 10—10,40 í Sundhöllinni.
Nýir fjelagar láti innrita sig í skrifstofu fjelagsins í íþróttahúsinu (niðri), sími 3356; hún er opin daglega frá kl. 8—10
e. h. Þar fá menn allar upplýsingar viðvíkjandi fjelagsstarfseminni. Ármenningar! Munið að greiða fjelagsgjaldið- strax.
*♦•♦•»•*»♦♦♦♦♦*>♦♦♦♦♦♦»♦♦♦>> •♦♦^^♦♦♦^♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦fxS»<iNlx»<»<8>>»^>^»»»>
lí 1-9
Eflir Robert Slorm
♦^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*MNXÞ«NIX»x«x*xj!x«xgxax8x»xa>ax*xtx»*|fc4
6cT POU52 CAR5 READV TO
KOLL... WB'LL WlANT A PU6LIC
ADRBQ& UNIT...AWD DON'T
FORGET TUE TEAR-GAS !
rKÍicatc, liic.: NVorid rii
reservei
ÁT TMIÖ MOMBNT
INQTEAP, TONI6HT VJE MOVE
IN ON MR< BLUE-JAWð! 8V
M0RNIN6/ ME WILL 0E A
MEMBER OF ---------"
\ UND6SQROUND/ )
.1 TRV SEVERAL TIME TO
BUV Mlö PRE6S AND PLATE5
TMAT PRINT THE COUPONS,..
NOW, I WILL NOT BLní, EV£N
•m POR PEANUTS/ -
r VE5...WE
ARE 60IN6
TO SEE MR
BLU6-JAWS
. TONI6HT..
r MEV, QTILETTO...
WE DRIVIN' UP-STATE
FOR AtORE 6AÖ
x COUPONÖ T'NI6MT?
1) Lögreglustjórinn: Hafðu fjóra bíla tilbúpa —
við verðum að nota almennins-númer — -— og
gleymdu ekki táragasinu.
2-—4) Á sama tíma: Einn manna Stilettos: —
Heyrðu, Stiletto, förum við ekki upp eftir og náum
í fleiri bensínskömtunarseðla? — — Stiletto: —
Jú, við förum að hitta Blákjamma í nótt . . . jeg
hefi nokkrum sinnum reynt að kaupa pressuna, sem
r _
prentar seðlana, en tiú vil jeg ekki kaupa haná,
ekki einu sinni fyrir spilapeninga . . . í stað þess,
ráðumst við á herra Blákjamma í nólt. Á morgun
verður hann kominn undir græna torfu.