Morgunblaðið - 25.11.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.11.1944, Blaðsíða 12
12 Laug'ardagnr 25. nóv. 1944, lýbygging- arráðið lögfest Skoimark risaflugvirkja FRUMVARP rikisstjómar- inna nm nýbjrggingarráS var afðieitt aem lög frá Alþingi í gær. Var lokið tveímnr umræð-, irm um málið í Kd., annari og bnð;íT, Lianftbúnaðarn. hafði KTofaað; fulltrúi Fraansókiutr (Bei 'h. Stef.) bar fram sömu broytingartiilögur og Bkúli Quðm. var með í Nd. TSreyt- tillögur Bemliarð.s voru feldar með 10:4 atkv. og frv. f*vín cst samþykt óbreytt til 3. umr. Að þvi loknu var nýr fumhír settur , deildinni og frumvarpið tekið til umra-ðu. Var frv. þyínœflt samþykt, með 10 samhl. atkv. og afgr. - sent lög frá Alþingi. Mun ríkisstjórnin mi fá bitt' staðfest og þvíiiæst! skipa fióra menn í riýbygg- iiigarráð. sem á að annast bina mikilsvarðandi framkv., «rm lögin ákveða. Hýtí úfgerðarfjelag á bafirði Flestar árásir amerísku risaflugvirkjanna á Japan hafa verið gerðar á skipasmíðaborg- ina Nagasaki. Þar eru bæoi bygð skip og gert við skip, einnig er þar allmikil flotahöfn. A myndinni sjest yfir skipasmíðastöðvar borgarinnar. Fyrstu Svíþjóðarbátarn- ir fara til ísafjarðar. Isafirði, föstudag. Frá frettaritara vorum. í GÆRKVELÖI var stofn- að hjer nýtt útgerðarfjelag. — Skutull li.f. — Stjóm þess sk ipa: Ilaraldur Guðmundsson I skipstjóri, Kjartan Jóhanns- sum sjúkrahúslæfcnir og Ilelgi 1 Ketilsson vjelstjóri. Fjelag þetta hefir fest femp á einum 85 srnálesta bát frá Svíþjóð. Þá hafa tvö ör.nur útgerð- arfjelög hjer, Samvinnufjelag hrfírðinga og Njörðúr h.f. ráð ið k.iuj) á tveirn Svíþjóðarbát- uei af sömu stærð, hvert fje- fág; þannig að alls yerða finua báta þaðan keyptir til ísa- fjarðar. Þegar dregið var um, bverj j ír skyldu fyrst fá báta frá Svíþjóð, ]>egar þeir kæmu, f.jekk' Samvimmfjelagið^ lof- orð íyrir fyrsta bátrram og Njöi ður fyrir öðrum. Hefir beít vakið almenr.an fögnuð kjö- þjelur Ingimundar- son slökkyiliðssljóri lálinn I GÆR ljest að-beimili sínu Pjétúr Ingimtmdarson slökkvi fóðsstjóri. Pjetur hefir átt við lang- vararadi vanheilsu að búa og verið rúmfastur frá því 20. lúní s. h, en þá fjekk hann; ftr jristh inmubórgu. — Varl Pjetur orðkin allhress, en ffhftAinein hans var hjartabil- tjn.. Pjetur Tngimundarson, var . wki; ■ður slökkviliðsstjóri ár- ■ Éð 1920, en hafði {«í starfað víð siökkviliðið í 10 ár, sem varaslökkviliðsstj. og slökkvi íiðastjóri. l>essa merka borgara verð- ur g 'tið síðar hjer í blaðinu. Aköf gagnsókn Þjóðverjn á öllu Aachensvæðinu Þeir ha/a náð a/tur nokkrum þorpum Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. London í gærkveldi. í ALLAN DAG hafa Þjóð- verjar haldið uppi hatramri gagnsókn gegn Bretum og Bandaríkjamönnum á svæð- inu austan Atchen, og er hún hörðust norður af Geil- enkirchen og í námd við Eschwieler. Hafa banda- menn haft nóg að starfa í allan dag, að halda stöðvum sínum fyrír áhlaupunum, sem gerð eru með miklu liði, — að því er talið er minst þrem skriðdrekaherfylkjum og gnægð stórskotaliðs. Ljetu undan síga. Þrátt fyrir það, þótt baráttan hafi verið ákaflega erfið, hefir bandamönnum að mestu tekist að halda stöðvum sínum. Þeir urðu þó að yfirgefa þorp eitt norður af Geilenkirchen og önn ur sunnar og mist þar land- svæði nokkurt. Veður er hið versta, lágskýjað og sumsstað- ar sformar og regn. Verður því ekki beitt flugher til styrktar landhernum. Leiðin til Köln. Herfræðíngar telja, að Þjóð- verjar muni, eins og þegar er komið í Ijós, leggja allt kapp á að verja leiðina til Köln. Og frjettaritarar segja, að orust- urnar, sem nú eru háðar aust- an Aachen, sjeu þær hörðustu, sem háðar hafa verið á Vestur vígstöðvunum, síðan barist var hjá Caen í Normandie. — Þjóð verjar hafa aðalbækistöðvar sínar í virkjakerfinu, og gera þaðan hörð og snögg áhlaup í sífellu. Nýir skriðdrekar. Þjóðverjar eru, að sögn breskra frjettaritara, farnir að beita þarna nýrri gerð skrið- dreka, þeim stærstu, sem þeir enn hafa teflt fram. Eru þeir KL. 10 F. H. I GÆR var sett allsherjar þing atvinnurekenda að tilhlutun Vinnuveitendafje- lags íslands. Þingið er haldið í Kaupþingssalnum. Fundarstjóri var Sigurjón Jónsson fyrverandi bankastjóri, en fundarritari Gunnar Einars- son prentsmiðjustjóri. Inngangsræðu þingsins flutti Kjartan Thors framkvæmda- stjóri, formaður Vinnuveitenda fjelagsins. Talaði hann um at- vinnumál alment og fjelags- samtök vinnuveitenda sjerstak lega. Síðan hófust umræður út af erindi þessu og tók Finnur Jóns son fjelagsmálaráðherra m. a. til máls. Þá flutti Eggert Claes- sen, framkvæmdastjóri Vinnu- veitendafjelagsins, erindi um fjelagsskap vinnuveitenda á Norðurlöndum utan íslands. Eftir hádegi var fundur sett- um eða yfir 70 smálestir að þyngd og kalla Bretar þá „King Tigers“. Orðið hefir vart við stórskotaliðssveitir úr þjóð- varnarliðinu á þessum víg- stöðvum. ur að nýju. Þá talaði Ólafur Guðmundsson framkvæmda- stjóri á ísafirði og formaður vinnuveitendafjelagsins þar, um afstöðp atvinnurekenda ut- an Reykjavíkur til Vinnuveit- endafjelags íslands. Stóð fundur þessi til hádegis. Fjórða erindið á fundínum í gær flutti Eggert Claessen um vinnulöggjöf alment. Nokkrar umræður urðu um öll erindin. Kosnar voru nefndir til að athuga ýms mál, og eiga þær að skila áliti á fundi sem hald- inn verður kl. 2 á mánudag á sama stað. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í umdæmum, sem hafa ekki enn tekið söfnunargögn byggingar- sjóðs, gjöri svo vel að sækja þau í dag -í skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins í Thorvaldsensstræti 2. Alsherjarþing atvinnurekenda J Rætt um vinnulöggjöf og félagsmál Voru Þjóð- verjar á leið hingað? Bók Worm-Mullers prólessors í „Norsk Tidend'1 frá 11, nóvember er grein eftir Stefán Þorvarðarson sendiherra um bók Jac. S. Worm-Miillers, er Blaðamannafjelag íslands gaf út í vor; Noregur undir oki nasismans. Greinarhöf. segir m. a.: Við íslendingar gleymum aldrei hinum nánu tengslum , okkar við Norðmenn og Noreg. og okkur er ljóst, að barátta Noregs hefir verið barálta fyr- ir allar Norðurlandaþjóðir og barátta allra smáþjóða fyrir rjetli sínum. Jeg vænti þess að síðar meir muni Worm-Múller prófessor gera grein fyrir því, að vörn Norðmanna vorið 1940 tafði Þjóðverja nægilega lengi tit þess að þeir komust ekki til Islands eins og þeir ætluðu sjer. Alþýðusambandsþingið 120 fjelög eru nú í Alþýðusambandinu og hafa samlals 20191 meðlim FUNDIR IIÓFUST í AU þýðusanibandsþinginu kl. '1,30» e. h. í gær og stóðu yfir framl á nótt með matar- og kaffi< hljeinu. Fyrir lá að ræða skýrshí sambandsstjórnar, sem lögðj vai' fram á fundi sambands* þings í fyrrakvöld. Málsliefjx andi var forseti Alþýðusams dandsins og rakti hann í ræðul sinni einstök atriði skýrsln sambandsstjórnar, einkumj þann hluta hennar er snertiú kaup- og kjarasamninga. eú gerðir hafa verið á tíniabiL inu milli þinga. En samkv. skýrslu sambandsstjórnar hetl ir verið gengið frá 42 samn. ingum, er fela í sjer margvísi legar kaup- og kjarabæturj fyrir meðlimi þeirra fjelaga, er þá hafa gert. — Þá fór for. seti nokkrum orðum um vænti anlega allsherjarsamninga. os kvað hann sarabandsstjórnl rnjög hlynta því, að slíkir! sgmningar mættn takast undv ir forustu núverandi ríltis« stjórnar. Ut af' skýrslu sambands« stjórnar nrðu miklar og harð-t ar umræður. cr stóðu fram áj nótt. Samtökín hafa aukist mjag| og styrkst frá því að síðasta! AIþýðusamhandsþing var háð. Fjelagatala Alþýðusamb. Iiel'. ir aukist úr 17G93 upp í 20191, eða um 2498 meðl mi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.